Frábærar neikvæðar fréttir af landsliðinu í handbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. janúar 2023 10:19 Bjarki Már Elísson og Ómar Ingi Magnússon gátu fagnað niðurstöðum prófanna. HSÍ Allir leikmenn og starfsmenn íslenska karlalandsliðsins í handbolta fengu góðar fréttir eftir kórónuveirupróf hópsins. Strákarnir okkar ásamt starfsfólki landsliðsins sem dvelur saman í Hannover í Þýskalandi þurfti að fara í PCR próf í fyrradag vegna þátttöku liðins í HM í handbolta. HSÍ segir frá því á heimasíðu sinni í dag að allir hafi verið neikvæðir sem eru frábærar fréttir. Alþjóðahandknattleikssambandið hefur sett þátttökuþjóðum á HM í handbolta ákveðnar kröfur er varðar slík smitpróf og ein af þeim var að skima alla áður en haldið væri með liðið til Svíþjóðar. Íslenska landsliðið lenti mjög illa í því á Evrópumótinu í Ungverjalandi fyrir ári síðan þegar hver leikmaðurinn á fætur öðrum datt út vegna kórónuveirusmits. Íslensku strákarnir voru líka mjög pirraðir yfir því að þurfa að halda áfram að taka þessi próf. Íslenska liðið spilaði tvo æfingarleiki við Þjóðverjar um helgina en ákvörðun var tekin um að prófa ekki liðið fyrr en eftir þá. Niðurstöður prófanna hafa allar skilað sér og eru strákarnir okkar og allt starfsfólk landsliðsins neikvætt. Íslenska liðið flýgur síðan yfir til Svíþjóðar í dag. Fyrsti leikur liðsins er á fimmtudaginn er Ísland mætir Portúgal og hefst leikurinn klukkan 19.30. View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband I slands (@hsi_iceland) Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Handbolti Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Formúla 1 Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Sveindís með fernu í Meistaradeildinni Fótbolti Sýndi ljóta áverka eftir fallið Sport Lést aðeins 39 ára eftir langa glímu við átröskun Sport Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Íslenski boltinn Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Enski boltinn Fleiri fréttir Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Guðjónssveinar réðu ekkert við Ómarslaust lið Magdeburgar Kristján Örn frábær í sigri í Íslendingaslag Óðinn markahæstur í sigri toppliðsins Dönsku stelpurnar í undanúrslitin Landsliðstreyjan ekki í sölu fyrir jól Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Sænsku stelpurnar spila um fimmta sætið Heimsmeistararnir unnu heimakonur og sendu þær í leik á móti Noregi Greip gæsina en sökuð um óheiðarleika Stiven hafði betur gegn Orra í kvöld Dönsku stelpurnar tryggðu sér úrslitaleik á móti Hollandi FH og Valur fóru bæði í átta liða úrslitin Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Þórir og norsku stelpurnar komnar í undanúrslitin Hollensku stelpurnar skrefi nær undanúrslitunum Niðurbrotin en fær skyndilega að spila eftir skot í höfuð Markvörður Dags enn að jafna sig eftir árás liðsfélaga Gæti mætt Íslandi á HM: „Algjört æði“ Guðjón stýrði til sigurs en svekkjandi tap hjá lærisveinum Rúnars Elvar rekinn af velli er Melsungen endurheimti efsta sætið Guðmundur skákaði Arnóri Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Slæmt tap Svía Skildi ekki eftir eitt sekúndubrot á klukkunni Haukar mæta liði sem er á ókunnum slóðum Nýtt lið og ný íbúð með litla bróður: „Var svolítið þröngt með mig á sófanum“ Orri pottþéttur gegn Berlínarrefunum „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Stelpurnar hans Þóris unnu Dani Sjá meira
Strákarnir okkar ásamt starfsfólki landsliðsins sem dvelur saman í Hannover í Þýskalandi þurfti að fara í PCR próf í fyrradag vegna þátttöku liðins í HM í handbolta. HSÍ segir frá því á heimasíðu sinni í dag að allir hafi verið neikvæðir sem eru frábærar fréttir. Alþjóðahandknattleikssambandið hefur sett þátttökuþjóðum á HM í handbolta ákveðnar kröfur er varðar slík smitpróf og ein af þeim var að skima alla áður en haldið væri með liðið til Svíþjóðar. Íslenska landsliðið lenti mjög illa í því á Evrópumótinu í Ungverjalandi fyrir ári síðan þegar hver leikmaðurinn á fætur öðrum datt út vegna kórónuveirusmits. Íslensku strákarnir voru líka mjög pirraðir yfir því að þurfa að halda áfram að taka þessi próf. Íslenska liðið spilaði tvo æfingarleiki við Þjóðverjar um helgina en ákvörðun var tekin um að prófa ekki liðið fyrr en eftir þá. Niðurstöður prófanna hafa allar skilað sér og eru strákarnir okkar og allt starfsfólk landsliðsins neikvætt. Íslenska liðið flýgur síðan yfir til Svíþjóðar í dag. Fyrsti leikur liðsins er á fimmtudaginn er Ísland mætir Portúgal og hefst leikurinn klukkan 19.30. View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband I slands (@hsi_iceland)
Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Handbolti Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Formúla 1 Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Sveindís með fernu í Meistaradeildinni Fótbolti Sýndi ljóta áverka eftir fallið Sport Lést aðeins 39 ára eftir langa glímu við átröskun Sport Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Íslenski boltinn Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Enski boltinn Fleiri fréttir Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Guðjónssveinar réðu ekkert við Ómarslaust lið Magdeburgar Kristján Örn frábær í sigri í Íslendingaslag Óðinn markahæstur í sigri toppliðsins Dönsku stelpurnar í undanúrslitin Landsliðstreyjan ekki í sölu fyrir jól Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Sænsku stelpurnar spila um fimmta sætið Heimsmeistararnir unnu heimakonur og sendu þær í leik á móti Noregi Greip gæsina en sökuð um óheiðarleika Stiven hafði betur gegn Orra í kvöld Dönsku stelpurnar tryggðu sér úrslitaleik á móti Hollandi FH og Valur fóru bæði í átta liða úrslitin Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Þórir og norsku stelpurnar komnar í undanúrslitin Hollensku stelpurnar skrefi nær undanúrslitunum Niðurbrotin en fær skyndilega að spila eftir skot í höfuð Markvörður Dags enn að jafna sig eftir árás liðsfélaga Gæti mætt Íslandi á HM: „Algjört æði“ Guðjón stýrði til sigurs en svekkjandi tap hjá lærisveinum Rúnars Elvar rekinn af velli er Melsungen endurheimti efsta sætið Guðmundur skákaði Arnóri Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Slæmt tap Svía Skildi ekki eftir eitt sekúndubrot á klukkunni Haukar mæta liði sem er á ókunnum slóðum Nýtt lið og ný íbúð með litla bróður: „Var svolítið þröngt með mig á sófanum“ Orri pottþéttur gegn Berlínarrefunum „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Stelpurnar hans Þóris unnu Dani Sjá meira