Kevin Durant meiddist á hné Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. janúar 2023 12:30 Kevin Durant ofg félagar í Brooklyn Nets hafa verið á mikilli sigurgöngu síðustu vikur. Getty/Michael Reaves Kevin Durant fer í myndatöku í dag eftir að hafa meiðst á hné í sigurleik Brooklyn Nets á Miami Heat í NBA-deildinni í körfubolta í gær. Durant meiddist á hægra hné þegar 1:05 voru eftir af þriðja leikhlutanum. Hann fer væntanlega í segulómun í dag. An MRI has been scheduled for Monday to find out how long K.D. will miss https://t.co/BliVoRHA9j— MARCA in English (@MARCAinENGLISH) January 9, 2023 Jimmy Butler, leikmaður Miami, datt aftur á bak á hné Durant. Durant lá niðri um dágóða stund en hélt svo áfram leik. Durant hélt hins vegar áfram að nudda hnéð og var tekinn af velli þegar Brooklyn Nets tók leikhlé þrjátíu sekúndum síðar. „Ég var þarna rétt hjá þessu og svona atvik eru óhugnanleg,“ sagði Kyrie Irving, liðsfélagi Durant hjá Brooklyn Nets. The Nets say that Kevin Durant is OUT for the remainder of Nets-Heat due to a right knee injury after Jimmy Butler fell on his knee on this play.Prayers up to KD pic.twitter.com/v0PPP9Hfe1— ClutchPoints (@ClutchPointsApp) January 9, 2023 „Ég er þakklátur fyrir allan tímann sem hann hefur eytt í líkamsræktarsalnum og með því er líkaminn hans klár í margt og gat bjargað honum frá einhverju enn verra,“ sagði Irving sem sagðist vera bjartsýnn á það að meiðslin væru ekki alvarleg. Nets liðið hefur unnið átján af síðustu tuttugu leikjum sínum eða síðan að Kyrie Irving kom aftur inn í liðið. Durant er með 30,0 stig, 6,8 fráköst og 5,4 stoðsendingar að meðaltali í leik á þessu tímabili. Durant hefur áður meiðst á hné en hann missti af einum og hálfum mánuði í byrjun árs í fyrra eftir að hafa meiðst á hné. Án Durant í fyrra þá tapaði Brooklyn liðið 17 af 22 leik sínum þar á meðal ellefu leikjum í röð. Re: Kevin Durant: When Butler falls into KD, it loads his knee with a valgus force. This mechanism of injury stresses the medial collateral ligament (MCL). Durant has endured two other MCL sprains in the opposite knee. He missed 19 games in 2016-17 and 21 games in 2021-22.— Jeff Stotts (@InStreetClothes) January 9, 2023 NBA Mest lesið Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Furðulegt fagn sem enginn skilur Enski boltinn Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Fótbolti Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Fótbolti „Vinnum ekki leiki ef við spilum ekki vörn“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Körfubolti Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Fótbolti Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Handbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Drungilas í eins leiks bann Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Franskur Jordan í stað Gigliotti hjá Grindavík Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur „Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Ekki í miklum vandræðum með að komast áfram í bikar „Hef sjaldan séð jafn neikvæðan og svartsýnan mann“ „Finnur í stöðu sem hann hefur aldrei verið í“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu Njarðvíkingar sýndu Selfyssingum enga miskunn „Dugnaðurinn og viljinn í liðinu var rosalegur“ Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir Alba Berlin úr leik í bikarnum Öruggur sigur hjá Haukum sem halda áfram í átta liða úrslit Tryggvi stigahæstur á vellinum Fimmtíuogsex stig Jókersins fóru til spillis Tók starfi í NBA eftir hvatningu frá íslenskum vinkonum Öll hin úrvalsdeildarliðin fóru örugglega áfram Sjá meira
Durant meiddist á hægra hné þegar 1:05 voru eftir af þriðja leikhlutanum. Hann fer væntanlega í segulómun í dag. An MRI has been scheduled for Monday to find out how long K.D. will miss https://t.co/BliVoRHA9j— MARCA in English (@MARCAinENGLISH) January 9, 2023 Jimmy Butler, leikmaður Miami, datt aftur á bak á hné Durant. Durant lá niðri um dágóða stund en hélt svo áfram leik. Durant hélt hins vegar áfram að nudda hnéð og var tekinn af velli þegar Brooklyn Nets tók leikhlé þrjátíu sekúndum síðar. „Ég var þarna rétt hjá þessu og svona atvik eru óhugnanleg,“ sagði Kyrie Irving, liðsfélagi Durant hjá Brooklyn Nets. The Nets say that Kevin Durant is OUT for the remainder of Nets-Heat due to a right knee injury after Jimmy Butler fell on his knee on this play.Prayers up to KD pic.twitter.com/v0PPP9Hfe1— ClutchPoints (@ClutchPointsApp) January 9, 2023 „Ég er þakklátur fyrir allan tímann sem hann hefur eytt í líkamsræktarsalnum og með því er líkaminn hans klár í margt og gat bjargað honum frá einhverju enn verra,“ sagði Irving sem sagðist vera bjartsýnn á það að meiðslin væru ekki alvarleg. Nets liðið hefur unnið átján af síðustu tuttugu leikjum sínum eða síðan að Kyrie Irving kom aftur inn í liðið. Durant er með 30,0 stig, 6,8 fráköst og 5,4 stoðsendingar að meðaltali í leik á þessu tímabili. Durant hefur áður meiðst á hné en hann missti af einum og hálfum mánuði í byrjun árs í fyrra eftir að hafa meiðst á hné. Án Durant í fyrra þá tapaði Brooklyn liðið 17 af 22 leik sínum þar á meðal ellefu leikjum í röð. Re: Kevin Durant: When Butler falls into KD, it loads his knee with a valgus force. This mechanism of injury stresses the medial collateral ligament (MCL). Durant has endured two other MCL sprains in the opposite knee. He missed 19 games in 2016-17 and 21 games in 2021-22.— Jeff Stotts (@InStreetClothes) January 9, 2023
NBA Mest lesið Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Furðulegt fagn sem enginn skilur Enski boltinn Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Fótbolti Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Fótbolti „Vinnum ekki leiki ef við spilum ekki vörn“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Körfubolti Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Fótbolti Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Handbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Drungilas í eins leiks bann Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Franskur Jordan í stað Gigliotti hjá Grindavík Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur „Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Ekki í miklum vandræðum með að komast áfram í bikar „Hef sjaldan séð jafn neikvæðan og svartsýnan mann“ „Finnur í stöðu sem hann hefur aldrei verið í“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu Njarðvíkingar sýndu Selfyssingum enga miskunn „Dugnaðurinn og viljinn í liðinu var rosalegur“ Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir Alba Berlin úr leik í bikarnum Öruggur sigur hjá Haukum sem halda áfram í átta liða úrslit Tryggvi stigahæstur á vellinum Fimmtíuogsex stig Jókersins fóru til spillis Tók starfi í NBA eftir hvatningu frá íslenskum vinkonum Öll hin úrvalsdeildarliðin fóru örugglega áfram Sjá meira
Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu