Vanda þrýsti á UEFA sem stofnar vinnuhóp Sindri Sverrisson skrifar 30. nóvember 2022 14:01 Vanda Sigurgeirsdóttir hefur nú verið formaður KSÍ í eitt ár. VÍSIR/VILHELM Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður Knattspyrnusambands Íslands, nýtti tækifæri á fundi formanna og framkvæmdastjóra knattspyrnusambanda Evrópu í október til að kalla eftir jafnari þátttöku kynja í nefndum og stjórn UEFA. Erindi Vöndu virðist hafa borið árangur því samkvæmt frétt á vef KSÍ hefur UEFA nú stofnað vinnuhóp sem ætlað er að skoða málefnið. Vanda er ein af þremur konum í vinnuhópnum sem einnig telur fimm karla. Á vef KSÍ er bent á að hjá UEFA séu aðeins 52 af 394 nefndarmönnum konur, og að þar af sitji 18 af 52 konum í sérstakri nefnd UEFA um knattspyrnu kvenna. UEFA sé raunar hlutfallslega með enn færri konur í nefndum og stjórn heldur en FIFA, alþjóða knattspyrnusambandið, þar sem að hlutfallið sé 19% samanborið við 14% hjá UEFA. Hjá KSÍ eru 47% nefndarmeðlima konur og hjá alþjóða ólympíusambandinu er helmingur nefndarmeðlima konur. Þrátt fyrir átak KSÍ er það þó enn þannig að aðeins 20% þingfulltrúa, eða 30 af 149, á síðasta ársþingi sambandsins voru konur. Í aðalstjórn KSÍ eru sex karlar og fjórar konur að meðtöldum formanninum Vöndu. KSÍ UEFA Fótbolti Jafnréttismál Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Sport Amma, Anníe og hinar eftirminnilegustu stundirnar á ferli Katrínar Tönju Sport Draumabyrjun hjá Nistelrooy Enski boltinn Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski boltinn Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn Handbolti Fleiri fréttir Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Tveir nýliðar í hópi þjóða sem Ísland gæti mætt á EM í Sviss Draumabyrjun hjá Nistelrooy Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Stórsigur eftir erfiða tíma hjá Barcelona Dramatískt mark Ísabellu tryggði Íslandi áfram Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Amorim vill ekki að stuðningsmenn United syngi nafnið hans Ashley Young gæti mætt syni sínum í enska bikarnum Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Kane kominn í jólafrí? Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Sjá meira
Erindi Vöndu virðist hafa borið árangur því samkvæmt frétt á vef KSÍ hefur UEFA nú stofnað vinnuhóp sem ætlað er að skoða málefnið. Vanda er ein af þremur konum í vinnuhópnum sem einnig telur fimm karla. Á vef KSÍ er bent á að hjá UEFA séu aðeins 52 af 394 nefndarmönnum konur, og að þar af sitji 18 af 52 konum í sérstakri nefnd UEFA um knattspyrnu kvenna. UEFA sé raunar hlutfallslega með enn færri konur í nefndum og stjórn heldur en FIFA, alþjóða knattspyrnusambandið, þar sem að hlutfallið sé 19% samanborið við 14% hjá UEFA. Hjá KSÍ eru 47% nefndarmeðlima konur og hjá alþjóða ólympíusambandinu er helmingur nefndarmeðlima konur. Þrátt fyrir átak KSÍ er það þó enn þannig að aðeins 20% þingfulltrúa, eða 30 af 149, á síðasta ársþingi sambandsins voru konur. Í aðalstjórn KSÍ eru sex karlar og fjórar konur að meðtöldum formanninum Vöndu.
KSÍ UEFA Fótbolti Jafnréttismál Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Sport Amma, Anníe og hinar eftirminnilegustu stundirnar á ferli Katrínar Tönju Sport Draumabyrjun hjá Nistelrooy Enski boltinn Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski boltinn Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn Handbolti Fleiri fréttir Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Tveir nýliðar í hópi þjóða sem Ísland gæti mætt á EM í Sviss Draumabyrjun hjá Nistelrooy Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Stórsigur eftir erfiða tíma hjá Barcelona Dramatískt mark Ísabellu tryggði Íslandi áfram Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Amorim vill ekki að stuðningsmenn United syngi nafnið hans Ashley Young gæti mætt syni sínum í enska bikarnum Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Kane kominn í jólafrí? Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Sjá meira