Liðið orðið klárt hjá KR-ingum Sindri Sverrisson skrifar 16. september 2022 09:31 Roberts Freimanis er hér til varnar í leik með VEF Riga í Meistaradeild FIBA árið 2020. Getty KR-ingar eru orðnir fullmannaðir fyrir komandi keppnistímabil í Subway-deild karla í körfubolta, að sögn Helga Más Magnússonar þjálfara liðsins. Síðasti púslbitinn er frá Lettlandi. KR greindi í gær frá komu hins 31 árs gamla Roberts Freimanis. Hann er framherji sem lengst af hefur leikið heima í Lettlandi eða Eistlandi en lék á síðasta tímabili í búlgörsku úrvalsdeildinni þar sem hann skoraði að meðaltali 10,9 stig í leik, tók 6,5 fráköst og gaf 1,8 stoðsendingu. Freimanis er 205 sentímetrar og býr yfir reynslu af leikjum í Evrópukeppnum með Ventspils og VEF Riga. „Roberts er reynslumikill leikmaður sem gefur okkur aukna hæð og styrk inn í teig,“ segir Helgi þjálfari KR á vef félagsins. „Við hlökkum til að fá Roberts til okkar á næstu dögum og vera þar með fullmannað lið fyrir komandi tímabil,“ segir Helgi. KR hafði áður sótt Saimon Sutt til Eistlands, franska kraftframherjann Jordan Semple og Bandaríkjamanninn Michael Mallory sem lék með Hetti frá Egilsstöðum tímabilið 2020-21. Þá kom Þorsteinn Finnbogason frá Álftanesi en hann er þekktari fyrir að hafa spilað með uppeldisfélagi sínu Grindavík. KR missti hins vegar hinn sigursæla Brynjar Þór Björnsson, sem lagði skóna á hilluna í sumar, og þá fór hinn ungi og efnilegi Almar Orri Atlason, sem vakti mikla athygli á EM U18 í sumar, til Bandaríkjanna til að spila með menntaskólaliði Sunrise Christian Academy. KR Subway-deild karla Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Fótbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Enski boltinn Fékk morðhótanir daglega eftir að samherjarnir höfnuðu henni Sport „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Sport Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Sport Fleiri fréttir Drungilas í eins leiks bann Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Franskur Jordan í stað Gigliotti hjá Grindavík Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur „Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Ekki í miklum vandræðum með að komast áfram í bikar „Hef sjaldan séð jafn neikvæðan og svartsýnan mann“ „Finnur í stöðu sem hann hefur aldrei verið í“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu Njarðvíkingar sýndu Selfyssingum enga miskunn „Dugnaðurinn og viljinn í liðinu var rosalegur“ Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir Alba Berlin úr leik í bikarnum Öruggur sigur hjá Haukum sem halda áfram í átta liða úrslit Tryggvi stigahæstur á vellinum Fimmtíuogsex stig Jókersins fóru til spillis Tók starfi í NBA eftir hvatningu frá íslenskum vinkonum Öll hin úrvalsdeildarliðin fóru örugglega áfram „Við vorum aldrei að fara gefast upp“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 76-75 | Bikarmeistararnir úr leik Fjórar fengu enga hvíld í bikarsigri Ármanns gegn Aþenu Yfir sig hrifnir af Alexander: „Þetta er ekta Keflavíkur-Kani“ Sjá meira
KR greindi í gær frá komu hins 31 árs gamla Roberts Freimanis. Hann er framherji sem lengst af hefur leikið heima í Lettlandi eða Eistlandi en lék á síðasta tímabili í búlgörsku úrvalsdeildinni þar sem hann skoraði að meðaltali 10,9 stig í leik, tók 6,5 fráköst og gaf 1,8 stoðsendingu. Freimanis er 205 sentímetrar og býr yfir reynslu af leikjum í Evrópukeppnum með Ventspils og VEF Riga. „Roberts er reynslumikill leikmaður sem gefur okkur aukna hæð og styrk inn í teig,“ segir Helgi þjálfari KR á vef félagsins. „Við hlökkum til að fá Roberts til okkar á næstu dögum og vera þar með fullmannað lið fyrir komandi tímabil,“ segir Helgi. KR hafði áður sótt Saimon Sutt til Eistlands, franska kraftframherjann Jordan Semple og Bandaríkjamanninn Michael Mallory sem lék með Hetti frá Egilsstöðum tímabilið 2020-21. Þá kom Þorsteinn Finnbogason frá Álftanesi en hann er þekktari fyrir að hafa spilað með uppeldisfélagi sínu Grindavík. KR missti hins vegar hinn sigursæla Brynjar Þór Björnsson, sem lagði skóna á hilluna í sumar, og þá fór hinn ungi og efnilegi Almar Orri Atlason, sem vakti mikla athygli á EM U18 í sumar, til Bandaríkjanna til að spila með menntaskólaliði Sunrise Christian Academy.
KR Subway-deild karla Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Fótbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Enski boltinn Fékk morðhótanir daglega eftir að samherjarnir höfnuðu henni Sport „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Sport Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Sport Fleiri fréttir Drungilas í eins leiks bann Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Franskur Jordan í stað Gigliotti hjá Grindavík Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur „Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Ekki í miklum vandræðum með að komast áfram í bikar „Hef sjaldan séð jafn neikvæðan og svartsýnan mann“ „Finnur í stöðu sem hann hefur aldrei verið í“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu Njarðvíkingar sýndu Selfyssingum enga miskunn „Dugnaðurinn og viljinn í liðinu var rosalegur“ Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir Alba Berlin úr leik í bikarnum Öruggur sigur hjá Haukum sem halda áfram í átta liða úrslit Tryggvi stigahæstur á vellinum Fimmtíuogsex stig Jókersins fóru til spillis Tók starfi í NBA eftir hvatningu frá íslenskum vinkonum Öll hin úrvalsdeildarliðin fóru örugglega áfram „Við vorum aldrei að fara gefast upp“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 76-75 | Bikarmeistararnir úr leik Fjórar fengu enga hvíld í bikarsigri Ármanns gegn Aþenu Yfir sig hrifnir af Alexander: „Þetta er ekta Keflavíkur-Kani“ Sjá meira
Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu