Rut valin best: Sterkar stelpur sem ég er að spila með Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júní 2021 15:01 Rut Arnfjörð Jónsdóttir átti magnað tímabil með KA/Þór en hún var að spila í fyrsta sinn á Íslandi síðan árið 2008. Skjámynd/S2 Sport KA/Þórs leikmaðurinn Rut Arnfjörð Jónsdóttir var hlaðin verðlaunum eftir lokahóf HSÍ í dag en hún var kosin besti leikmaður Olís deildar kvenna af bæði leikmönnum og þjálfurum deildarinnar. Rut var einnig kosin besti sóknarmaðurinn. Rut hjálpaði KA/Þórs liðinu að verða bæði deildarmeistari og Íslandsmeistari á hennar fyrsta tímabili á Akureyri og hennar fyrsta tímabili síðan hún kom heim úr atvinnumennsku. Guðjón Guðmundsson hitti Rut í dag eftir að hún hafði fengið verðlaunin sín afhent. Hann spurði hana hvað hefði staðið upp úr í vetur. „Það er náttúrulega Íslandsmeistaratitilinn og stemmningin sem varð í lokin þegar við unnum þann titil. Auðvitað var allt tímabilið frábært og mikil liðsheild hjá KA/Þór. Það var frábært,“ sagði Rut Arnfjörð Jónsdóttir við Gaupa. Klippa: Rut: Við erum með mikið af ungum stelpum sem geta bætt sig mikið „Það gekk ótrúlega vel en líka hjá öllu liðinu og það var ekki bara ég. Það eru sterkar stelpur sem ég er að spila með líka,“ sagði Rut. „Næsta tímabilið verður eflaust erfiðara. Nú vorum við nýtt lið og ekki miklar væntingar fyrir tímabilið. Það verður spennandi á næsta ári. Við erum með mikið af ungum stelpum sem geta bætt sig mikið og ég vona að við verðum jafnöflugar á næsta tímabili,“ sagði Rut en átti hún von á þessu góða gengi? „Nei eiginlega ekki ef ég á að vera alveg hreinskilin. Ég bjóst ekki við því að það myndi ganga svona rosalega vel fyrsta tímabilið en það var algjör bónus og vonandi höldum við þessu áfram,“ sagði Rut. Hér fyrir ofan má sjá viðtal Gaupa við hana. View this post on Instagram A post shared by Meistaraflokkur KA/Þo rs (@kathor.handbolti) Olís-deild kvenna KA Þór Akureyri Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Sport „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Íslenski boltinn Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Sport Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Enski boltinn Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Enski boltinn Barcelona í kapphlaupi við tímann Fótbolti Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins Körfubolti Dagskráin: Meistaradeildin, Körfuboltakvöld og NBA inn í nóttina Sport Fleiri fréttir Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Sænsku stelpurnar spila um fimmta sætið Heimsmeistararnir unnu heimakonur og sendu þær í leik á móti Noregi Greip gæsina en sökuð um óheiðarleika Stiven hafði betur gegn Orra í kvöld Dönsku stelpurnar tryggðu sér úrslitaleik á móti Hollandi FH og Valur fóru bæði í átta liða úrslitin Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Þórir og norsku stelpurnar komnar í undanúrslitin Hollensku stelpurnar skrefi nær undanúrslitunum Niðurbrotin en fær skyndilega að spila eftir skot í höfuð Markvörður Dags enn að jafna sig eftir árás liðsfélaga Gæti mætt Íslandi á HM: „Algjört æði“ Guðjón stýrði til sigurs en svekkjandi tap hjá lærisveinum Rúnars Elvar rekinn af velli er Melsungen endurheimti efsta sætið Guðmundur skákaði Arnóri Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Slæmt tap Svía Skildi ekki eftir eitt sekúndubrot á klukkunni Haukar mæta liði sem er á ókunnum slóðum Nýtt lið og ný íbúð með litla bróður: „Var svolítið þröngt með mig á sófanum“ Orri pottþéttur gegn Berlínarrefunum „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Stelpurnar hans Þóris unnu Dani Öruggt hjá FH og Fram en endurkoma hjá ÍR á Nesinu Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-25 | Mosfellingar unnu stórleikinn Arnar Birkir áfram heitur í öðrum sigri Amo í röð Haukur kom að níu mörkum gegn PSG Heimsmeistararnir tóku fram úr undir lokin Þýskaland áfram á flugi eftir sigurinn gegn Íslandi Sjá meira
Rut hjálpaði KA/Þórs liðinu að verða bæði deildarmeistari og Íslandsmeistari á hennar fyrsta tímabili á Akureyri og hennar fyrsta tímabili síðan hún kom heim úr atvinnumennsku. Guðjón Guðmundsson hitti Rut í dag eftir að hún hafði fengið verðlaunin sín afhent. Hann spurði hana hvað hefði staðið upp úr í vetur. „Það er náttúrulega Íslandsmeistaratitilinn og stemmningin sem varð í lokin þegar við unnum þann titil. Auðvitað var allt tímabilið frábært og mikil liðsheild hjá KA/Þór. Það var frábært,“ sagði Rut Arnfjörð Jónsdóttir við Gaupa. Klippa: Rut: Við erum með mikið af ungum stelpum sem geta bætt sig mikið „Það gekk ótrúlega vel en líka hjá öllu liðinu og það var ekki bara ég. Það eru sterkar stelpur sem ég er að spila með líka,“ sagði Rut. „Næsta tímabilið verður eflaust erfiðara. Nú vorum við nýtt lið og ekki miklar væntingar fyrir tímabilið. Það verður spennandi á næsta ári. Við erum með mikið af ungum stelpum sem geta bætt sig mikið og ég vona að við verðum jafnöflugar á næsta tímabili,“ sagði Rut en átti hún von á þessu góða gengi? „Nei eiginlega ekki ef ég á að vera alveg hreinskilin. Ég bjóst ekki við því að það myndi ganga svona rosalega vel fyrsta tímabilið en það var algjör bónus og vonandi höldum við þessu áfram,“ sagði Rut. Hér fyrir ofan má sjá viðtal Gaupa við hana. View this post on Instagram A post shared by Meistaraflokkur KA/Þo rs (@kathor.handbolti)
Olís-deild kvenna KA Þór Akureyri Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Sport „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Íslenski boltinn Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Sport Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Enski boltinn Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Enski boltinn Barcelona í kapphlaupi við tímann Fótbolti Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins Körfubolti Dagskráin: Meistaradeildin, Körfuboltakvöld og NBA inn í nóttina Sport Fleiri fréttir Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Sænsku stelpurnar spila um fimmta sætið Heimsmeistararnir unnu heimakonur og sendu þær í leik á móti Noregi Greip gæsina en sökuð um óheiðarleika Stiven hafði betur gegn Orra í kvöld Dönsku stelpurnar tryggðu sér úrslitaleik á móti Hollandi FH og Valur fóru bæði í átta liða úrslitin Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Þórir og norsku stelpurnar komnar í undanúrslitin Hollensku stelpurnar skrefi nær undanúrslitunum Niðurbrotin en fær skyndilega að spila eftir skot í höfuð Markvörður Dags enn að jafna sig eftir árás liðsfélaga Gæti mætt Íslandi á HM: „Algjört æði“ Guðjón stýrði til sigurs en svekkjandi tap hjá lærisveinum Rúnars Elvar rekinn af velli er Melsungen endurheimti efsta sætið Guðmundur skákaði Arnóri Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Slæmt tap Svía Skildi ekki eftir eitt sekúndubrot á klukkunni Haukar mæta liði sem er á ókunnum slóðum Nýtt lið og ný íbúð með litla bróður: „Var svolítið þröngt með mig á sófanum“ Orri pottþéttur gegn Berlínarrefunum „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Stelpurnar hans Þóris unnu Dani Öruggt hjá FH og Fram en endurkoma hjá ÍR á Nesinu Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-25 | Mosfellingar unnu stórleikinn Arnar Birkir áfram heitur í öðrum sigri Amo í röð Haukur kom að níu mörkum gegn PSG Heimsmeistararnir tóku fram úr undir lokin Þýskaland áfram á flugi eftir sigurinn gegn Íslandi Sjá meira