„Lít á næsta tímabil sem möguleika á að njóta þess að spila aftur“ Ísak Hallmundarson skrifar 15. nóvember 2020 20:30 Helgi Valur Daníelsson sem verður fertugur næsta sumar meiddist alvarlega í leik gegn Gróttu í Pepsi Max deildinni nú í sumar og margir héldu að ferillinn væri á enda. Svo var aldeilis ekki. „Það var fyrst og fremst bara svekkelsi að missa af öllu tímabilinu í ár. Eftir að hafa gengið í gegnum langan vetur og vor með allt sem var í gangi var ég bara ótrúlega spenntur fyrir sumrinu. Það var gaman að spila síðasta sumar og mér fannst liðið á réttri leið. Mér finnst leiðinlegt að taka ekki eins mikinn þátt og ég gat í sumar þannig ég lít á næsta tímabil sem möguleika á að njóta þess að spila aftur,“ sagði Helgi brattur. Helgi Valur kom heim 2018 eftir farsælan feril í atvinnumennsku og á 33 A-landsleiki að baki. Hann hafði ákveðið að leggja skóna á hilluna á þeim tímapunkti en ákvað að taka slaginn með Fylki. „Ég var í svona tvö ár búinn að pæla í því að hætta en það er erfitt þegar maður er búinn að spila fótbolta allt sitt líf að fara í eitthvað allt annað,“ sagði Helgi, en allt viðtalið má horfa á í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Fylkir Mest lesið Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Íslenski boltinn Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Sport Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Enski boltinn Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Enski boltinn Barcelona í kapphlaupi við tímann Fótbolti Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Sport Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins Körfubolti Tryggði titilinn með marki beint úr aukaspyrnu Fótbolti Fleiri fréttir „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Sjá meira
Helgi Valur Daníelsson sem verður fertugur næsta sumar meiddist alvarlega í leik gegn Gróttu í Pepsi Max deildinni nú í sumar og margir héldu að ferillinn væri á enda. Svo var aldeilis ekki. „Það var fyrst og fremst bara svekkelsi að missa af öllu tímabilinu í ár. Eftir að hafa gengið í gegnum langan vetur og vor með allt sem var í gangi var ég bara ótrúlega spenntur fyrir sumrinu. Það var gaman að spila síðasta sumar og mér fannst liðið á réttri leið. Mér finnst leiðinlegt að taka ekki eins mikinn þátt og ég gat í sumar þannig ég lít á næsta tímabil sem möguleika á að njóta þess að spila aftur,“ sagði Helgi brattur. Helgi Valur kom heim 2018 eftir farsælan feril í atvinnumennsku og á 33 A-landsleiki að baki. Hann hafði ákveðið að leggja skóna á hilluna á þeim tímapunkti en ákvað að taka slaginn með Fylki. „Ég var í svona tvö ár búinn að pæla í því að hætta en það er erfitt þegar maður er búinn að spila fótbolta allt sitt líf að fara í eitthvað allt annað,“ sagði Helgi, en allt viðtalið má horfa á í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Fylkir Mest lesið Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Íslenski boltinn Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Sport Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Enski boltinn Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Enski boltinn Barcelona í kapphlaupi við tímann Fótbolti Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Sport Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins Körfubolti Tryggði titilinn með marki beint úr aukaspyrnu Fótbolti Fleiri fréttir „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Sjá meira