Allir minkar í Danmörku aflífaðir vegna stökkbreytts afbrigðis kórónuveiru Kristín Ólafsdóttir skrifar 4. nóvember 2020 18:32 Talið er að um 15-17 milljónir minka séu í Danmörku. Þeir verða allir aflífaðir. Vísir/getty Allir minkar í Danmörku, hátt í sautján milljónir talsins, skulu aflífaðir eins fljótt og hægt er vegna stökkbreytingar kórónuveiru, sem greinst hefur í minkum og borist í mannfólk. Þetta tilkynnti Mette Frederiksen forsætisráðherra Danmerkur á blaðamannafundi í dag. Frederiksen sagði stöðuna „gríðarlega alvarlega“ og að þessi stökkbreytingin gæti reynst væntanlegu bóluefni við kórónuveirunni fjötur um fót. „Stökkbreytt afbrigði veirunnar í minkum getur haft þá hættu í för með sér að væntanlegt bóluefni virki ekki eins og skyldi,“ sagði Frederiksen á blaðamannafundi. Veiran hefur nú greinst hjá 207 minkabúum á Jótlandi. Þá eru staðfest dæmi um að stökkbreyting veirunnar dragi úr mótefnanæmi. „Þetta gæti haft hræðilegar afleiðingar fyrir faraldurinn um allan heim. Hætta er á því að stökkbreytt afbrigði veirunnar berist til annarra landa,“ sagði Frederiksen. Minkabændur hafa lýst málinu sem „dauðadómi“ stéttarinnar í Danmörku. Ríkisstjórnin hefur þó boðað bætur og styrki fyrir bændurna til að stemma stigu við efnahagslegu tjóni. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Danmörk Dýr Dýraheilbrigði Loðdýrarækt Mest lesið Ekki ákærður fyrir manndráp í Kiðjabergi Innlent Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Innlent Synir konunnar lýsa andláti hennar sem létti Innlent Tveir fréttamenn RÚV söðla um Innlent Gera hlé á leitinni í Tálknafirði Innlent Hellti bensíni og bar eld að bílum í Kópavogi Innlent Viðgerð lokið og rafmagn aftur á í Vík Innlent Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Erlent Framúrskarandi Íslendingur sendur úr landi Innlent Mannlaus bifreið á miðjum vegi Innlent Fleiri fréttir Forstjóri FBI hyggst stíga til hliðar Sífellt fleiri hoppa fyrir bíla í Afríku Uppreisnarleiðtogar funduðu í fyrsta sinn Skrifaði um að drepa „baunateljara“ Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Eldsprengjur GRU hefðu getað grandað flugvélum DHL Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Áratugi í fangelsi fyrir að ráðast á dómara Spá veikri og skammlífri „stelpu“ í Kyrrahafi Þingmaður myrtur í Mexíkó Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Dómari stöðvar sölu Infowars til The Onion Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Féll í gólfið í hádegispásu í þinghúsinu „Síðasta manneskjan sem mann myndi nokkurn tímann gruna“ Fórnarlömb „TikTok-mannsins“ skáluðu í kampavíni Varar Repúblikana við að standa í vegi hans og Trumps Draga tennurnar úr næstu ríkisstjórn Sýrlands Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Forseti Brasilíu á gjörgæslu eftir heilaaðgerð Ákærður fyrir morð í New York Netanjahú ber vitni í spillingarmáli sínu Nóbelsverðlaunahafar mótmæla útnefningu Kennedy Fær ekki að breyta skilmálum fjölskyldusjóðsins Erlend ríki keppast við að tryggja hagsmuni sína í Sýrlandi Þetta er maðurinn sem er grunaður um launmorðið Í skýrslutöku í tengslum við morðið í New York Norski hryðjuverkamaðurinn telur brotið á sér í fangelsi Sjá meira
Allir minkar í Danmörku, hátt í sautján milljónir talsins, skulu aflífaðir eins fljótt og hægt er vegna stökkbreytingar kórónuveiru, sem greinst hefur í minkum og borist í mannfólk. Þetta tilkynnti Mette Frederiksen forsætisráðherra Danmerkur á blaðamannafundi í dag. Frederiksen sagði stöðuna „gríðarlega alvarlega“ og að þessi stökkbreytingin gæti reynst væntanlegu bóluefni við kórónuveirunni fjötur um fót. „Stökkbreytt afbrigði veirunnar í minkum getur haft þá hættu í för með sér að væntanlegt bóluefni virki ekki eins og skyldi,“ sagði Frederiksen á blaðamannafundi. Veiran hefur nú greinst hjá 207 minkabúum á Jótlandi. Þá eru staðfest dæmi um að stökkbreyting veirunnar dragi úr mótefnanæmi. „Þetta gæti haft hræðilegar afleiðingar fyrir faraldurinn um allan heim. Hætta er á því að stökkbreytt afbrigði veirunnar berist til annarra landa,“ sagði Frederiksen. Minkabændur hafa lýst málinu sem „dauðadómi“ stéttarinnar í Danmörku. Ríkisstjórnin hefur þó boðað bætur og styrki fyrir bændurna til að stemma stigu við efnahagslegu tjóni.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Danmörk Dýr Dýraheilbrigði Loðdýrarækt Mest lesið Ekki ákærður fyrir manndráp í Kiðjabergi Innlent Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Innlent Synir konunnar lýsa andláti hennar sem létti Innlent Tveir fréttamenn RÚV söðla um Innlent Gera hlé á leitinni í Tálknafirði Innlent Hellti bensíni og bar eld að bílum í Kópavogi Innlent Viðgerð lokið og rafmagn aftur á í Vík Innlent Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Erlent Framúrskarandi Íslendingur sendur úr landi Innlent Mannlaus bifreið á miðjum vegi Innlent Fleiri fréttir Forstjóri FBI hyggst stíga til hliðar Sífellt fleiri hoppa fyrir bíla í Afríku Uppreisnarleiðtogar funduðu í fyrsta sinn Skrifaði um að drepa „baunateljara“ Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Eldsprengjur GRU hefðu getað grandað flugvélum DHL Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Áratugi í fangelsi fyrir að ráðast á dómara Spá veikri og skammlífri „stelpu“ í Kyrrahafi Þingmaður myrtur í Mexíkó Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Dómari stöðvar sölu Infowars til The Onion Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Féll í gólfið í hádegispásu í þinghúsinu „Síðasta manneskjan sem mann myndi nokkurn tímann gruna“ Fórnarlömb „TikTok-mannsins“ skáluðu í kampavíni Varar Repúblikana við að standa í vegi hans og Trumps Draga tennurnar úr næstu ríkisstjórn Sýrlands Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Forseti Brasilíu á gjörgæslu eftir heilaaðgerð Ákærður fyrir morð í New York Netanjahú ber vitni í spillingarmáli sínu Nóbelsverðlaunahafar mótmæla útnefningu Kennedy Fær ekki að breyta skilmálum fjölskyldusjóðsins Erlend ríki keppast við að tryggja hagsmuni sína í Sýrlandi Þetta er maðurinn sem er grunaður um launmorðið Í skýrslutöku í tengslum við morðið í New York Norski hryðjuverkamaðurinn telur brotið á sér í fangelsi Sjá meira