Verktakar máttu ganga í störf blaðamanna Mbl.is Stefán Ó. Jónsson skrifar 13. febrúar 2020 16:45 Húsakynni Morgunblaðsins í Hádegismóum. Vísir/egill Árvakur, útgáfufélag Morgunblaðsins, var sýknað í meginatriðum af ásökunum um verkfallsbrot í verkfalli vefblaðamanna fyrir áramót. Málskostnaður var felldur niður. Félagsdómur kvað upp dóm þess efnis núna klukkan 16:30 í húsakynnum Landsréttar. Fréttaskrif Baldurs Arnarsonar, blaðamanns Morgunblaðsins, á Mbl.is voru úrskurðuð ólögleg. Baldur er félagi í VR en ekki Blaðamannafélagi Íslands. Dómari las upp þær fréttir Baldurs sem þóttu brjóta í bága við lög um stéttarfélög og vinnudeilur:Björk í Terminator VI, birtist klukkan 10:18Gjörbreytir orkukerfi Norðurlands, birtist klukkan 11:35Svigrúm til vaxtalækkana, birtist klukkan 12:04Hefja niðurrif árið 2020, birtist klukkan 13:04Meðalverð á fermetra 637 þúsund, birtist klukkan 13:36Blaðamannafélagið stefndi Árvakri, útgáfufélagi Morgunblaðsins, fyrir félagsdóm þann 14. nóvember vegna þess sem félagið taldi verkfallsbrot við vinnustöðvun 8. nóvember, sem varði frá 10 til 14. Þrátt fyrir verkfall birtust áfram tugir frétta á vef Morgunblaðsins, þrátt fyrir að starfsmenn vefsins hafi lagt niður störf. Félagsdómur gerði ekki athugasemd við það að fréttir sem höfðu verið unnar fyrir vinnustöðvunina hafi verið birtar meðan á verkfallinu stóð. Birting þeirra hafi ekki falið í sér að starfsmennirnir sem þær skrifuðu hafi verið við störf í vinnustöðvuninni. Fyrrnefndur Baldur skrifaði hins vegar sínar fréttir á milli klukkan 10 og 14 og skrif hans því ólögleg sem fyrr segir. Að sama skapi var ekki sett út á það að verktakar, sem standa utan stéttarfélaga, hafi skrifað fyrir vefinn. Biðstaða hefur verið í kjaraviðræðum blaðamannafélagsins og Samtaka atvinnulífsins allt frá verkfallsaðgerðunum í nóvember og desember. Kjarasamningar félagsmanna blaðamannafélagsins, sem eru um 600 talsins, hafa verið lausir síðan í byrjun síðasta árs.Fréttin hefur verið uppfærð Fjölmiðlar Kjaramál Verkföll 2019 Verkföll 2020 Tengdar fréttir Vill ekki fullyrða að fyrir fram vinnsla Morgunblaðsins sé verkfallsbrot Fréttablaðið kom út í sérstæðu sniði í dag, eins og það er orðað á forsíðu þess, en fréttasíður blaðsins eru tómar vegna verkfalls blaðamanna á prentmiðlum í gær. 6. desember 2019 12:43 Kjarasamningur BÍ og SA felldur í atkvæðagreiðslu Félagar í Blaðmannafélagi Íslands felldu í dag nýjan kjarasamning BÍ og SA með 71,4% atkvæða. 26. nóvember 2019 18:10 „Ég hef ekkert við Stefán Einar að segja. Ekkert“ Formaður Blaðamannafélags Íslands segir uppsagnirnar á Morgunblaðinu í morgun hörmulegar og málið þyngri en tárum taki. 28. nóvember 2019 14:48 Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Fleiri fréttir Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Konfektið í hæstu hæðum Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Sjá meira
Árvakur, útgáfufélag Morgunblaðsins, var sýknað í meginatriðum af ásökunum um verkfallsbrot í verkfalli vefblaðamanna fyrir áramót. Málskostnaður var felldur niður. Félagsdómur kvað upp dóm þess efnis núna klukkan 16:30 í húsakynnum Landsréttar. Fréttaskrif Baldurs Arnarsonar, blaðamanns Morgunblaðsins, á Mbl.is voru úrskurðuð ólögleg. Baldur er félagi í VR en ekki Blaðamannafélagi Íslands. Dómari las upp þær fréttir Baldurs sem þóttu brjóta í bága við lög um stéttarfélög og vinnudeilur:Björk í Terminator VI, birtist klukkan 10:18Gjörbreytir orkukerfi Norðurlands, birtist klukkan 11:35Svigrúm til vaxtalækkana, birtist klukkan 12:04Hefja niðurrif árið 2020, birtist klukkan 13:04Meðalverð á fermetra 637 þúsund, birtist klukkan 13:36Blaðamannafélagið stefndi Árvakri, útgáfufélagi Morgunblaðsins, fyrir félagsdóm þann 14. nóvember vegna þess sem félagið taldi verkfallsbrot við vinnustöðvun 8. nóvember, sem varði frá 10 til 14. Þrátt fyrir verkfall birtust áfram tugir frétta á vef Morgunblaðsins, þrátt fyrir að starfsmenn vefsins hafi lagt niður störf. Félagsdómur gerði ekki athugasemd við það að fréttir sem höfðu verið unnar fyrir vinnustöðvunina hafi verið birtar meðan á verkfallinu stóð. Birting þeirra hafi ekki falið í sér að starfsmennirnir sem þær skrifuðu hafi verið við störf í vinnustöðvuninni. Fyrrnefndur Baldur skrifaði hins vegar sínar fréttir á milli klukkan 10 og 14 og skrif hans því ólögleg sem fyrr segir. Að sama skapi var ekki sett út á það að verktakar, sem standa utan stéttarfélaga, hafi skrifað fyrir vefinn. Biðstaða hefur verið í kjaraviðræðum blaðamannafélagsins og Samtaka atvinnulífsins allt frá verkfallsaðgerðunum í nóvember og desember. Kjarasamningar félagsmanna blaðamannafélagsins, sem eru um 600 talsins, hafa verið lausir síðan í byrjun síðasta árs.Fréttin hefur verið uppfærð
Fjölmiðlar Kjaramál Verkföll 2019 Verkföll 2020 Tengdar fréttir Vill ekki fullyrða að fyrir fram vinnsla Morgunblaðsins sé verkfallsbrot Fréttablaðið kom út í sérstæðu sniði í dag, eins og það er orðað á forsíðu þess, en fréttasíður blaðsins eru tómar vegna verkfalls blaðamanna á prentmiðlum í gær. 6. desember 2019 12:43 Kjarasamningur BÍ og SA felldur í atkvæðagreiðslu Félagar í Blaðmannafélagi Íslands felldu í dag nýjan kjarasamning BÍ og SA með 71,4% atkvæða. 26. nóvember 2019 18:10 „Ég hef ekkert við Stefán Einar að segja. Ekkert“ Formaður Blaðamannafélags Íslands segir uppsagnirnar á Morgunblaðinu í morgun hörmulegar og málið þyngri en tárum taki. 28. nóvember 2019 14:48 Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Fleiri fréttir Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Konfektið í hæstu hæðum Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Sjá meira
Vill ekki fullyrða að fyrir fram vinnsla Morgunblaðsins sé verkfallsbrot Fréttablaðið kom út í sérstæðu sniði í dag, eins og það er orðað á forsíðu þess, en fréttasíður blaðsins eru tómar vegna verkfalls blaðamanna á prentmiðlum í gær. 6. desember 2019 12:43
Kjarasamningur BÍ og SA felldur í atkvæðagreiðslu Félagar í Blaðmannafélagi Íslands felldu í dag nýjan kjarasamning BÍ og SA með 71,4% atkvæða. 26. nóvember 2019 18:10
„Ég hef ekkert við Stefán Einar að segja. Ekkert“ Formaður Blaðamannafélags Íslands segir uppsagnirnar á Morgunblaðinu í morgun hörmulegar og málið þyngri en tárum taki. 28. nóvember 2019 14:48