Benitez að snúa aftur á St.James´ Park? Arnar Geir Halldórsson skrifar 24. maí 2020 23:00 Rafa Benítez er vinsæll í Newcastle. vísir/getty Spænski knattspyrnustjórinn Rafa Benitez gæti snúið aftur til Norður-Englands og tekið við stjórnartaumunum hjá enska úrvalsdeildarliðinu Newcastle fari svo að yfirtaka arabíska krónprinsins Mohammed Bin Salman gangi í gegn. The Telegraph greinir frá þessu í kvöld. Benitez er þjálfari Dalian Yifang í Kína en hann stýrði Newcastle frá 2016 til 2019 og er í miklum metum hjá stuðningsmönnum félagsins. Þessi sextugi Spánverji yfirgaf Newcastle eftir ósætti við Mike Ashley, núverandi eiganda félagsins, en Benitez er sagður hafa áhuga á að snúa aftur til Newcastle með nýjum eigendum. Vonir standa til að yfirtaka Bin Salman gangi í gegn í komandi viku og ljóst að ýmislegt mun breytast hjá félaginu í kjölfarið en Steve Bruce er núverandi þjálfari liðsins. Heimildir Telegraph herma að Benitez sé þegar byrjaður að undirbúa leikmannakaup sumarsins og eru Englendingarnir John Stones og Ross Barkley meðal manna á óskalistanum. Enski boltinn Tengdar fréttir Nýr eigandi Newcastle United: Harðstjóri eða von um betri tíma? Nýr eigandi enska úrvalsdeildarfélagsins lét myrða blaðamanninn Jamal Khashoggi en hefur einnig komið á ýmsum breytingum í Sádi-Arabíu. 16. maí 2020 09:00 Keegan orðaður við aðra endurkomu til Newcastle Verður Kevin Keegan maðurinn sem Mohammed bin Salman ætlar að treysta til að leiða uppbyggingu nýs stórveldis í Norður-Englandi? 26. apríl 2020 16:30 Stefnir í miklar breytingar hjá Newcastle United á næstunni Það stefnir í miklar breytingar hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Newcastle United á næstunni. 18. apríl 2020 23:00 Mest lesið Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Íslenski boltinn Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Sport Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Enski boltinn Barcelona í kapphlaupi við tímann Fótbolti Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Enski boltinn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins Körfubolti Tryggði titilinn með marki beint úr aukaspyrnu Fótbolti Dagskráin: Meistaradeildin, Körfuboltakvöld og NBA inn í nóttina Sport Aston Villa henti RB Leipzig út úr Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Guardiola: Man. City verður síðasta félagið sem ég stýri Gagnrýnir stjórn eigin félags Arsenal gæti sótt manninn sem hætti fljótt hjá Man. Utd „Var svo hræddur um hvað yrði um hann“ Bowen fagnaði sigurmarkinu með treyju Michail Antonio Kom í veg fyrir spjald liðsfélaga síns hjá Chelsea Alisson snýr aftur í Liverpool liðið Coote rekinn úr ensku úrvalsdeildinni eftir alvarleg brot Getur ekki spilað fótbolta næsta árið eftir bílslysið Henti skónum í ruslið eftir leik en mátti ekki segja frá því Rooney ræður fyrrum aðstoðarmann Sir Alex til starfa Liverpool búið að bjóða Salah nýjan samning Ótrúleg endurkoma hjá Chelsea eftir afar erfiða byrjun Bournemouth og Leicester komu til baka á ævintýralegan hátt Dramatík þegar Arsenal gerði jafntefli á Craven Cottage Antonio búinn í aðgerð Brestir í samstarfi Ratcliffe og Ashworth Íþróttastjórinn hættur hjá United eftir fimm mánuði í starfi Eddie Howe biður stuðningsmenn Newcastle afsökunar Forest aftur á sigurbraut en United tapað tveimur í röð Jón Daði aftur utan hóps og ólíklegt talið að hann verði áfram hjá Wrexham Michail Antonio lenti í alvarlegu bílslysi Frábært gengi Brentford á heimavelli heldur áfram City kom tvisvar til baka á Selhurst Park Hélt að rauð viðvörun þýddi stórsigur Liverpool-manna „Erum stórt félag en ekki stórt lið“ Þurftu að halda Guardiola svo hann myndi ekki hjóla í mann Merseyside-slagnum frestað vegna veðurs Sjá meira
Spænski knattspyrnustjórinn Rafa Benitez gæti snúið aftur til Norður-Englands og tekið við stjórnartaumunum hjá enska úrvalsdeildarliðinu Newcastle fari svo að yfirtaka arabíska krónprinsins Mohammed Bin Salman gangi í gegn. The Telegraph greinir frá þessu í kvöld. Benitez er þjálfari Dalian Yifang í Kína en hann stýrði Newcastle frá 2016 til 2019 og er í miklum metum hjá stuðningsmönnum félagsins. Þessi sextugi Spánverji yfirgaf Newcastle eftir ósætti við Mike Ashley, núverandi eiganda félagsins, en Benitez er sagður hafa áhuga á að snúa aftur til Newcastle með nýjum eigendum. Vonir standa til að yfirtaka Bin Salman gangi í gegn í komandi viku og ljóst að ýmislegt mun breytast hjá félaginu í kjölfarið en Steve Bruce er núverandi þjálfari liðsins. Heimildir Telegraph herma að Benitez sé þegar byrjaður að undirbúa leikmannakaup sumarsins og eru Englendingarnir John Stones og Ross Barkley meðal manna á óskalistanum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Nýr eigandi Newcastle United: Harðstjóri eða von um betri tíma? Nýr eigandi enska úrvalsdeildarfélagsins lét myrða blaðamanninn Jamal Khashoggi en hefur einnig komið á ýmsum breytingum í Sádi-Arabíu. 16. maí 2020 09:00 Keegan orðaður við aðra endurkomu til Newcastle Verður Kevin Keegan maðurinn sem Mohammed bin Salman ætlar að treysta til að leiða uppbyggingu nýs stórveldis í Norður-Englandi? 26. apríl 2020 16:30 Stefnir í miklar breytingar hjá Newcastle United á næstunni Það stefnir í miklar breytingar hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Newcastle United á næstunni. 18. apríl 2020 23:00 Mest lesið Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Íslenski boltinn Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Sport Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Enski boltinn Barcelona í kapphlaupi við tímann Fótbolti Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Enski boltinn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins Körfubolti Tryggði titilinn með marki beint úr aukaspyrnu Fótbolti Dagskráin: Meistaradeildin, Körfuboltakvöld og NBA inn í nóttina Sport Aston Villa henti RB Leipzig út úr Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Guardiola: Man. City verður síðasta félagið sem ég stýri Gagnrýnir stjórn eigin félags Arsenal gæti sótt manninn sem hætti fljótt hjá Man. Utd „Var svo hræddur um hvað yrði um hann“ Bowen fagnaði sigurmarkinu með treyju Michail Antonio Kom í veg fyrir spjald liðsfélaga síns hjá Chelsea Alisson snýr aftur í Liverpool liðið Coote rekinn úr ensku úrvalsdeildinni eftir alvarleg brot Getur ekki spilað fótbolta næsta árið eftir bílslysið Henti skónum í ruslið eftir leik en mátti ekki segja frá því Rooney ræður fyrrum aðstoðarmann Sir Alex til starfa Liverpool búið að bjóða Salah nýjan samning Ótrúleg endurkoma hjá Chelsea eftir afar erfiða byrjun Bournemouth og Leicester komu til baka á ævintýralegan hátt Dramatík þegar Arsenal gerði jafntefli á Craven Cottage Antonio búinn í aðgerð Brestir í samstarfi Ratcliffe og Ashworth Íþróttastjórinn hættur hjá United eftir fimm mánuði í starfi Eddie Howe biður stuðningsmenn Newcastle afsökunar Forest aftur á sigurbraut en United tapað tveimur í röð Jón Daði aftur utan hóps og ólíklegt talið að hann verði áfram hjá Wrexham Michail Antonio lenti í alvarlegu bílslysi Frábært gengi Brentford á heimavelli heldur áfram City kom tvisvar til baka á Selhurst Park Hélt að rauð viðvörun þýddi stórsigur Liverpool-manna „Erum stórt félag en ekki stórt lið“ Þurftu að halda Guardiola svo hann myndi ekki hjóla í mann Merseyside-slagnum frestað vegna veðurs Sjá meira
Nýr eigandi Newcastle United: Harðstjóri eða von um betri tíma? Nýr eigandi enska úrvalsdeildarfélagsins lét myrða blaðamanninn Jamal Khashoggi en hefur einnig komið á ýmsum breytingum í Sádi-Arabíu. 16. maí 2020 09:00
Keegan orðaður við aðra endurkomu til Newcastle Verður Kevin Keegan maðurinn sem Mohammed bin Salman ætlar að treysta til að leiða uppbyggingu nýs stórveldis í Norður-Englandi? 26. apríl 2020 16:30
Stefnir í miklar breytingar hjá Newcastle United á næstunni Það stefnir í miklar breytingar hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Newcastle United á næstunni. 18. apríl 2020 23:00