Varnarmaður Watford með veiruna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. maí 2020 14:33 Adrian Mariappa hefur leikið fimmtán leiki fyrir Watford í ensku úrvalsdeildinni í vetur. getty/nick potts Adrian Mariappa, varnarmaður Watford, hefur stigið fram og staðfest að hann sé með kórónuveiruna. Sex jákvæðar niðurstöður komu úr fyrstu prófunum fyrir kórónuveirunni meðal leikmanna og starfsfólks liðanna í ensku úrvalsdeildinni. Þrjú smit greindust í herbúðum Watford. Tveir úr starfsliðinu voru með veiruna sem og Mariappa. Einnig hefur verið greint frá því að Ian Woan, aðstoðarþjálfari Burnley, sé með veiruna. Mariappa hafði ekki sýnt nein einkenni veirunnar og því kom það honum á óvart að hann væri smitaður. „Það er hálf óhugnanlegt að þér geti liðið vel, varla farið út úr húsi en samt fengið veiruna. Ef ég hefði ekki farið á æfingar og í próf hefði þetta aldrei uppgötvast. Það er hálf skrítið,“ sagði Mariappa. Hann kveðst smeykur um að smita aðra í fjölskyldunni. „Ég bý með eiginkonu minni og þremur börnum sem eru fimm, níu og ellefu ára og auðvitað hef ég áhyggjur. Þau hafa það gott og hafa ekki sýnt nein einkenni en það er erfitt að hugsa ekki um þetta og halda fjarlægð þegar þú hefur fengið greininguna.“ Fyrirliði Watford, Troy Deeney, mætti ekki aftur til æfinga í gær af ótta við að smita son sinn sem er fimm mánaða. Deeney hefur einnig lýst yfir áhyggjum af því að leikmenn úr minnihlutahópum verði ekki prófaðir almennilega. Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Aðstoðarþjálfari Jóhanns Bergs með kórónuveiruna Enska úrvalsdeildarfélagið Burnley hefur staðfest að Ian Woan, aðstoðarþjálfari félagsins, sé enn þeirra sex úr ensku úrvalsdeildinni sem greindist með kórónuveiruna. 19. maí 2020 20:04 Sex af 748 með kórónuveiruna Niðurstöður eru komnar úr fyrsta hluta prófana fyrir kórónuveirunni í ensku úrvalsdeildinni. 19. maí 2020 15:23 Fyrirliði Watford mætir ekki til æfinga af ótta við veiruna Fyrirliði Watford hefur miklar áhyggjur af því að smita fjölskyldu sína af kórónuveirunni og ætlar því ekki að mæta aftur til æfinga í vikunni. 19. maí 2020 10:30 Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Sjá meira
Adrian Mariappa, varnarmaður Watford, hefur stigið fram og staðfest að hann sé með kórónuveiruna. Sex jákvæðar niðurstöður komu úr fyrstu prófunum fyrir kórónuveirunni meðal leikmanna og starfsfólks liðanna í ensku úrvalsdeildinni. Þrjú smit greindust í herbúðum Watford. Tveir úr starfsliðinu voru með veiruna sem og Mariappa. Einnig hefur verið greint frá því að Ian Woan, aðstoðarþjálfari Burnley, sé með veiruna. Mariappa hafði ekki sýnt nein einkenni veirunnar og því kom það honum á óvart að hann væri smitaður. „Það er hálf óhugnanlegt að þér geti liðið vel, varla farið út úr húsi en samt fengið veiruna. Ef ég hefði ekki farið á æfingar og í próf hefði þetta aldrei uppgötvast. Það er hálf skrítið,“ sagði Mariappa. Hann kveðst smeykur um að smita aðra í fjölskyldunni. „Ég bý með eiginkonu minni og þremur börnum sem eru fimm, níu og ellefu ára og auðvitað hef ég áhyggjur. Þau hafa það gott og hafa ekki sýnt nein einkenni en það er erfitt að hugsa ekki um þetta og halda fjarlægð þegar þú hefur fengið greininguna.“ Fyrirliði Watford, Troy Deeney, mætti ekki aftur til æfinga í gær af ótta við að smita son sinn sem er fimm mánaða. Deeney hefur einnig lýst yfir áhyggjum af því að leikmenn úr minnihlutahópum verði ekki prófaðir almennilega.
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Aðstoðarþjálfari Jóhanns Bergs með kórónuveiruna Enska úrvalsdeildarfélagið Burnley hefur staðfest að Ian Woan, aðstoðarþjálfari félagsins, sé enn þeirra sex úr ensku úrvalsdeildinni sem greindist með kórónuveiruna. 19. maí 2020 20:04 Sex af 748 með kórónuveiruna Niðurstöður eru komnar úr fyrsta hluta prófana fyrir kórónuveirunni í ensku úrvalsdeildinni. 19. maí 2020 15:23 Fyrirliði Watford mætir ekki til æfinga af ótta við veiruna Fyrirliði Watford hefur miklar áhyggjur af því að smita fjölskyldu sína af kórónuveirunni og ætlar því ekki að mæta aftur til æfinga í vikunni. 19. maí 2020 10:30 Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Sjá meira
Aðstoðarþjálfari Jóhanns Bergs með kórónuveiruna Enska úrvalsdeildarfélagið Burnley hefur staðfest að Ian Woan, aðstoðarþjálfari félagsins, sé enn þeirra sex úr ensku úrvalsdeildinni sem greindist með kórónuveiruna. 19. maí 2020 20:04
Sex af 748 með kórónuveiruna Niðurstöður eru komnar úr fyrsta hluta prófana fyrir kórónuveirunni í ensku úrvalsdeildinni. 19. maí 2020 15:23
Fyrirliði Watford mætir ekki til æfinga af ótta við veiruna Fyrirliði Watford hefur miklar áhyggjur af því að smita fjölskyldu sína af kórónuveirunni og ætlar því ekki að mæta aftur til æfinga í vikunni. 19. maí 2020 10:30