Tvær kannanir sýna 60 prósent stuðning við ríkisstjórnina Stefán Ó. Jónsson skrifar 6. maí 2020 05:57 Ríkisstjórnin hefur verið í eldlínunni síðustu vikur vegna viðbragða hennar við kórónuveirufaraldrinum. Hér sést forstæisráðherra í Safnahúsinu kynna þriðja aðgerðarpakka stjórnvalda. Vísir/Vilhelm Gunnarsson Tvær skoðanakannanir sem framkvæmdar hafa verið á síðustu dögum sýna að ríkisstjórnin nýtur stuðnings um 60 prósent landsmanna. Samanlagt njóta stjórnarflokkarnir þrír hins vegar á bilinu 43 til 47 prósenta stuðnings. Samkvæmt Þjóðarpúlsi Gallups sem kunngjörður var í gær nýtur Sjálfstæðisflokkurinn rúmlega 25 prósent stuðnings, þar á eftir koma Samfylking og Vinstri græn með 13,8 prósent og Píratar, Viðreisn og Miðflokkurinn með í kringum 10 prósent. Framsókn væri svo síðasti flokkurinn til að ná inn manni, yrðu þetta úrslit kosninga, með 8,4 prósent. Flokkur Fólksins og Sósíalistaflokkurinn njóta hvor um sig um 4 prósent stuðnings. Í könnun sem Zenter vann fyrir Fréttablaðið í dag mælist Sjálfstæðisflokkurinn með mest fylgi meðal þjóðarinnar eða 22,4 prósent. Hjá Zenter er Samfylkingin með 15 prósent, Píratar og Vinstri Græn með 12 prósent, Viðreisn með tæplega 10 prósent og Miðflokkurinn og Framsókn með um 8,5 prósent hvor um sig. Rétt eins og í Þjóðarpúlsi Gallups næði Flokkur fólksins ekki inn á þing með sín 4,4 prósent, rétt eins og Sósíalistaflokkurinn. Þjóðarpúls Gallup var framkvæmdur frá 30. mars til 3. maí en Zenter-könnunin dagana 1. til 4. maí. Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Skoðanakannanir Mest lesið Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Innlent Skammaður af nefndinni og kærður til lögreglu Innlent Tveir fréttamenn RÚV söðla um Innlent Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Innlent Mannleg mistök hafi valdið því að beiðni til borgarinnar týndist Innlent Réttað yfir manni sem er ákærður fyrir að brjóta gegn fatlaðri konu og syni hennar Innlent Mannlaus bifreið á miðjum vegi Innlent Kæru nágranna álversins í Straumsvík vegna starfsleyfis hafnað Innlent Upplýst um leyndarmálið á bak við pönnukökurnar Innlent Ekki ákærður fyrir manndráp í Kiðjabergi Innlent Fleiri fréttir Leggja til styttri tímafresti og minni flækjur í orkumálum Skammaður af nefndinni og kærður til lögreglu Fá milljarða frá ESB til að tryggja vatnsgæði á Íslandi Vilja að lyfjafræðingar geti ávísað lyfjum og apótek verði fyrsti viðkomustaður Framkoma SVEIT sé „svívirðileg atlaga að réttindum launafólks“ Rekja bilanir á Víkurstreng til efnistöku úr ám Mannleg mistök hafi valdið því að beiðni til borgarinnar týndist Vongóð um að íslenskir læknar erlendis muni snúa heim Seinagangur hjá borginni að mati Umboðsmanns Yfir átján prósent íbúa á Íslandi eru innflytjendur Fækkar í þjóðkirkjunni en Siðmennt bætir mest við sig Réttað yfir manni sem er ákærður fyrir að brjóta gegn fatlaðri konu og syni hennar Þingflokkar funda hver í sínu lagi Upplýst um leyndarmálið á bak við pönnukökurnar Kæru nágranna álversins í Straumsvík vegna starfsleyfis hafnað Bein útsending: Staða orkumála og endurskoðun rammaáætlunar Halla á lista Forbes yfir áhrifamestu konur heims Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Umboðsmaður gagnrýnir svörun og þjónustu Reykjavíkurborgar Mannlaus bifreið á miðjum vegi Ekki ákærður fyrir manndráp í Kiðjabergi Viðgerð lokið og rafmagn aftur á í Vík Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Gera hlé á leitinni í Tálknafirði Hellti bensíni og bar eld að bílum í Kópavogi Tveir fréttamenn RÚV söðla um Svæðisskipulag fyrir Suðurhálendi Íslands til 2042 Framúrskarandi Íslendingur sendur úr landi Stjórnarmyndun og íbúi ósáttur vegna stanslausra framkvæmda Vonbetri eftir daginn í dag Sjá meira
Tvær skoðanakannanir sem framkvæmdar hafa verið á síðustu dögum sýna að ríkisstjórnin nýtur stuðnings um 60 prósent landsmanna. Samanlagt njóta stjórnarflokkarnir þrír hins vegar á bilinu 43 til 47 prósenta stuðnings. Samkvæmt Þjóðarpúlsi Gallups sem kunngjörður var í gær nýtur Sjálfstæðisflokkurinn rúmlega 25 prósent stuðnings, þar á eftir koma Samfylking og Vinstri græn með 13,8 prósent og Píratar, Viðreisn og Miðflokkurinn með í kringum 10 prósent. Framsókn væri svo síðasti flokkurinn til að ná inn manni, yrðu þetta úrslit kosninga, með 8,4 prósent. Flokkur Fólksins og Sósíalistaflokkurinn njóta hvor um sig um 4 prósent stuðnings. Í könnun sem Zenter vann fyrir Fréttablaðið í dag mælist Sjálfstæðisflokkurinn með mest fylgi meðal þjóðarinnar eða 22,4 prósent. Hjá Zenter er Samfylkingin með 15 prósent, Píratar og Vinstri Græn með 12 prósent, Viðreisn með tæplega 10 prósent og Miðflokkurinn og Framsókn með um 8,5 prósent hvor um sig. Rétt eins og í Þjóðarpúlsi Gallups næði Flokkur fólksins ekki inn á þing með sín 4,4 prósent, rétt eins og Sósíalistaflokkurinn. Þjóðarpúls Gallup var framkvæmdur frá 30. mars til 3. maí en Zenter-könnunin dagana 1. til 4. maí.
Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Skoðanakannanir Mest lesið Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Innlent Skammaður af nefndinni og kærður til lögreglu Innlent Tveir fréttamenn RÚV söðla um Innlent Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Innlent Mannleg mistök hafi valdið því að beiðni til borgarinnar týndist Innlent Réttað yfir manni sem er ákærður fyrir að brjóta gegn fatlaðri konu og syni hennar Innlent Mannlaus bifreið á miðjum vegi Innlent Kæru nágranna álversins í Straumsvík vegna starfsleyfis hafnað Innlent Upplýst um leyndarmálið á bak við pönnukökurnar Innlent Ekki ákærður fyrir manndráp í Kiðjabergi Innlent Fleiri fréttir Leggja til styttri tímafresti og minni flækjur í orkumálum Skammaður af nefndinni og kærður til lögreglu Fá milljarða frá ESB til að tryggja vatnsgæði á Íslandi Vilja að lyfjafræðingar geti ávísað lyfjum og apótek verði fyrsti viðkomustaður Framkoma SVEIT sé „svívirðileg atlaga að réttindum launafólks“ Rekja bilanir á Víkurstreng til efnistöku úr ám Mannleg mistök hafi valdið því að beiðni til borgarinnar týndist Vongóð um að íslenskir læknar erlendis muni snúa heim Seinagangur hjá borginni að mati Umboðsmanns Yfir átján prósent íbúa á Íslandi eru innflytjendur Fækkar í þjóðkirkjunni en Siðmennt bætir mest við sig Réttað yfir manni sem er ákærður fyrir að brjóta gegn fatlaðri konu og syni hennar Þingflokkar funda hver í sínu lagi Upplýst um leyndarmálið á bak við pönnukökurnar Kæru nágranna álversins í Straumsvík vegna starfsleyfis hafnað Bein útsending: Staða orkumála og endurskoðun rammaáætlunar Halla á lista Forbes yfir áhrifamestu konur heims Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Umboðsmaður gagnrýnir svörun og þjónustu Reykjavíkurborgar Mannlaus bifreið á miðjum vegi Ekki ákærður fyrir manndráp í Kiðjabergi Viðgerð lokið og rafmagn aftur á í Vík Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Gera hlé á leitinni í Tálknafirði Hellti bensíni og bar eld að bílum í Kópavogi Tveir fréttamenn RÚV söðla um Svæðisskipulag fyrir Suðurhálendi Íslands til 2042 Framúrskarandi Íslendingur sendur úr landi Stjórnarmyndun og íbúi ósáttur vegna stanslausra framkvæmda Vonbetri eftir daginn í dag Sjá meira