Sigurganga Vals heldur áfram og Skallagrímur sótti tvö stig til Keflavíkur Anton Ingi Leifsson skrifar 30. október 2019 21:02 Guðbjörg Sverrisdóttir, leikmaður Vals. vísir/bára Valur er áfram með fullt hús stiga í Dominos-deild kvenna eftir 40stiga sigur á Breiðabliki, 102-62, er liðin áttust við í fimmtu umferð deildarinnar í kvöld. Nokkuð jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en Valsstúlkur unnu þriðja leikhlutann 32-9 og gerðu þar af leiðandi út um leikinn. Hallveig Jónsdóttir gerði 25 stig fyrir Val en Kiana Johnson bætti við 24 stigum, átta fráköstum og níu stoðsendingum. Violet Morrow var stigahæst í liði Blika með 22 stig. Hún tók einnig tíu fráköst. Þórdís Jóna Kristjánsdóttir bætti við fimmtán stigum. Í Vesturbænum vann silfurliðið frá því á síðustu leiktíð, KR, öruggan sigur á Grindavík, 81-66. KR var 38-29 yfir í hálfleik. Danielle Victoria Rodriguez var stigahæst með átján stig í jöfnu liði KR en hún tók að auki tólf fráköst og gaf tíu stoðsendingar. Í liði Grindavíkur var Kamilah Tranese Jackson stigahæst með 24 stig og tók 24 fráköst. Bríet Sif Hinriksdóttir gerði fimmtán stig. Skallagrímur vann svo öflugan sigur í Keflavík er þær unnu fimm stiga sigur á heimastúlkum, 75-70. Þær lögðu grunninn að sigrinum í fyrri hálfleik. Keira Breeanne Robinson var stigahæst í liði Skallagríms með 29 stig en Emilie Sofie Hesseldal kom næst með 19 stig. Daniela Wallen Morillo skoraði 25 stig og Anna Ingunn Svansdóttir bætti við fimmtán stigum.Staðan í deildinni: Valur 10 stig Haukar 8 stig KR 8 stig Skallagrímur 6 stig Keflavík 4 stig Snæfell 4 stig Breiðablik 0 stig Grindavík 0 stig Dominos-deild kvenna Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Enski boltinn Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Enski boltinn Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Í beinni: Newcastle - Liverpool | Tekst að stöðva toppliðið? Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Man. Utd | Fyrsti stórleikur nýja stjórans Enski boltinn Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Hörkuleikur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Ákvað að yfirgefa KR Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Sjá meira
Valur er áfram með fullt hús stiga í Dominos-deild kvenna eftir 40stiga sigur á Breiðabliki, 102-62, er liðin áttust við í fimmtu umferð deildarinnar í kvöld. Nokkuð jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en Valsstúlkur unnu þriðja leikhlutann 32-9 og gerðu þar af leiðandi út um leikinn. Hallveig Jónsdóttir gerði 25 stig fyrir Val en Kiana Johnson bætti við 24 stigum, átta fráköstum og níu stoðsendingum. Violet Morrow var stigahæst í liði Blika með 22 stig. Hún tók einnig tíu fráköst. Þórdís Jóna Kristjánsdóttir bætti við fimmtán stigum. Í Vesturbænum vann silfurliðið frá því á síðustu leiktíð, KR, öruggan sigur á Grindavík, 81-66. KR var 38-29 yfir í hálfleik. Danielle Victoria Rodriguez var stigahæst með átján stig í jöfnu liði KR en hún tók að auki tólf fráköst og gaf tíu stoðsendingar. Í liði Grindavíkur var Kamilah Tranese Jackson stigahæst með 24 stig og tók 24 fráköst. Bríet Sif Hinriksdóttir gerði fimmtán stig. Skallagrímur vann svo öflugan sigur í Keflavík er þær unnu fimm stiga sigur á heimastúlkum, 75-70. Þær lögðu grunninn að sigrinum í fyrri hálfleik. Keira Breeanne Robinson var stigahæst í liði Skallagríms með 29 stig en Emilie Sofie Hesseldal kom næst með 19 stig. Daniela Wallen Morillo skoraði 25 stig og Anna Ingunn Svansdóttir bætti við fimmtán stigum.Staðan í deildinni: Valur 10 stig Haukar 8 stig KR 8 stig Skallagrímur 6 stig Keflavík 4 stig Snæfell 4 stig Breiðablik 0 stig Grindavík 0 stig
Dominos-deild kvenna Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Enski boltinn Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Enski boltinn Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Í beinni: Newcastle - Liverpool | Tekst að stöðva toppliðið? Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Man. Utd | Fyrsti stórleikur nýja stjórans Enski boltinn Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Hörkuleikur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Ákvað að yfirgefa KR Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Sjá meira