Benni Gumm: Það small í smá stund Helgi Hrafn Ólafsson skrifar 2. október 2019 21:42 Benedikt er þjálfari KR. vísir/ Benedikt Guðmundsson, títt nefndur Benni Gumm, var sáttur með sigur KR á Keflavík eftir sveiflukenndan leik þar sem munaði minnstu að gestirnir stælu sigrinum á lokasekúndunum. Þó að margt hafa mátt vera betra í spili KR var hafði Benni engar sérstakar áhyggjur af sínu liði. „Nei, við eigum bara eftir að slípa okkur saman. Það voru ekki margir góðir kaflar hjá okkur en við þurfum bara meiri tími til að slípa okkur saman og búa til meiri liðsheild,“ segir Benni en KR vann með eins stigs mun eftir að hafa tekið forystuna í miðjum þriðja leikhluta. „Það small í smá stund og svo fór það bara aftur í sundur.“ Daniela Morillo var allt í öllu fyrir Keflavík í leiknum og KR-stúlkurnar virtust eiga í mestu vandræðum með að stoppa hana. Benna leist ekkert á blikuna enda skipaði hann Sönju Orazovic, erlendum leikmanni sínum, að reyna takmarka hana eins mikið og hún gæti. „Ég var með skipanir seinustu tvær mínúturnar við Sönju að halda boltanum úr höndunum hennar. Við bara réðum ekkert við hana. Ég sá hana setja 30 stig á sunnudaginn [í Meistara meistaranna] og vissi að hún yrði erfið. Hörku leikmaður.“ Varðandi framhaldið og næstu leiki vill Benni sjá liðið sitt sýna meiri hörku. „Já, ég vil sjá strax að við séum harðari í næsta leik. Ég er ósáttur með að Keflavík hafi verið harðari en við á okkar heimavelli. Þær voru að berja okkur og við þoldum einhvern veginn enga snertingu,“ sagði hann fúll að lokum. Það er allavega alveg ljóst að KR þarf að halda áfram að herða sig ef þær vilja ekki tapa leik sem þessum þegar að þær mæta reyndari liðum eins og Val og Haukum. Dominos-deild kvenna Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Mætti syni sínum Íslenski boltinn „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Fótbolti Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Körfubolti Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Enski boltinn Fleiri fréttir Meistararnir mæta Haukum GAZ-leikur kvöldsins: „Búnir að þagga niður í mér“ Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Drungilas í eins leiks bann Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Franskur Jordan í stað Gigliotti hjá Grindavík Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur „Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Ekki í miklum vandræðum með að komast áfram í bikar „Hef sjaldan séð jafn neikvæðan og svartsýnan mann“ „Finnur í stöðu sem hann hefur aldrei verið í“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu Njarðvíkingar sýndu Selfyssingum enga miskunn „Dugnaðurinn og viljinn í liðinu var rosalegur“ Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir Alba Berlin úr leik í bikarnum Öruggur sigur hjá Haukum sem halda áfram í átta liða úrslit Tryggvi stigahæstur á vellinum Sjá meira
Benedikt Guðmundsson, títt nefndur Benni Gumm, var sáttur með sigur KR á Keflavík eftir sveiflukenndan leik þar sem munaði minnstu að gestirnir stælu sigrinum á lokasekúndunum. Þó að margt hafa mátt vera betra í spili KR var hafði Benni engar sérstakar áhyggjur af sínu liði. „Nei, við eigum bara eftir að slípa okkur saman. Það voru ekki margir góðir kaflar hjá okkur en við þurfum bara meiri tími til að slípa okkur saman og búa til meiri liðsheild,“ segir Benni en KR vann með eins stigs mun eftir að hafa tekið forystuna í miðjum þriðja leikhluta. „Það small í smá stund og svo fór það bara aftur í sundur.“ Daniela Morillo var allt í öllu fyrir Keflavík í leiknum og KR-stúlkurnar virtust eiga í mestu vandræðum með að stoppa hana. Benna leist ekkert á blikuna enda skipaði hann Sönju Orazovic, erlendum leikmanni sínum, að reyna takmarka hana eins mikið og hún gæti. „Ég var með skipanir seinustu tvær mínúturnar við Sönju að halda boltanum úr höndunum hennar. Við bara réðum ekkert við hana. Ég sá hana setja 30 stig á sunnudaginn [í Meistara meistaranna] og vissi að hún yrði erfið. Hörku leikmaður.“ Varðandi framhaldið og næstu leiki vill Benni sjá liðið sitt sýna meiri hörku. „Já, ég vil sjá strax að við séum harðari í næsta leik. Ég er ósáttur með að Keflavík hafi verið harðari en við á okkar heimavelli. Þær voru að berja okkur og við þoldum einhvern veginn enga snertingu,“ sagði hann fúll að lokum. Það er allavega alveg ljóst að KR þarf að halda áfram að herða sig ef þær vilja ekki tapa leik sem þessum þegar að þær mæta reyndari liðum eins og Val og Haukum.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Mætti syni sínum Íslenski boltinn „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Fótbolti Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Körfubolti Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Enski boltinn Fleiri fréttir Meistararnir mæta Haukum GAZ-leikur kvöldsins: „Búnir að þagga niður í mér“ Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Drungilas í eins leiks bann Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Franskur Jordan í stað Gigliotti hjá Grindavík Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur „Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Ekki í miklum vandræðum með að komast áfram í bikar „Hef sjaldan séð jafn neikvæðan og svartsýnan mann“ „Finnur í stöðu sem hann hefur aldrei verið í“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu Njarðvíkingar sýndu Selfyssingum enga miskunn „Dugnaðurinn og viljinn í liðinu var rosalegur“ Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir Alba Berlin úr leik í bikarnum Öruggur sigur hjá Haukum sem halda áfram í átta liða úrslit Tryggvi stigahæstur á vellinum Sjá meira
Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu