Tölfræðin sýnir að yfirlýsingar um mikla eigingirni Mo Salah eru falskar fréttir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2019 09:30 Mohamed Salah og Sadio Mané. Getty/Michael Regan Ósætti Liverpool mannann Mohamed Salah og Sadio Mané út á miðjum velli fyrir framan allt og alla fóru ekki fram hjá neinum sem fylgjast með enska fótboltanum. Liverpool var að vinna 3-0 sigur á Burnley og var eitt liða með fullt hús á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Það var lítið ástæða til annars en að gleðjast saman yfir góðum úrslitum og þessa vegna var hegðun Sadio Mané enn furðulegri. Sadio Mané var vægast mjög ósáttur með það að Mohamed Salah reyndi sjálfur í stað þess að gefa á Mané sem var í algjöru dauðafæri. Þeir enduðu jafnir á toppi markalistans á síðasta tímabili og Sadio Mané hefði jafnað við Salah ef hann hefði skorað sitt annað mark í þessum leik.Is Mohamed Salah's individualism hurting Liverpool? Far from it | By @WhoScoredhttps://t.co/IMp1WGgRea — Guardian sport (@guardian_sport) September 4, 2019 Fyrir vikið fóru enskir blaðamenn og aðrir að skoða betur tölfræðina hjá þeim Sadio Mané og Mohamed Salah til að komast að því hvort að Mohamed Salah sé virkilega svo eigingjarn inn á vellinum. Martin Laurence fór vel yfir þetta í grein sem hann skrifaði fyrir WhoScored en birtist einnig í Guardian. Við nánari athugun kom nefnilega í ljós að þessi svokölluð eigingirni Mohamed Salah er ekki að skaða Liverpool liðið. Hún er reyndar langt frá því eins og Laurence kemst að orði. Salah reynir vissulega miklu meira að fara sjálfur en félagar hans í ofurframlínu Liverpool, þeir Sadio Mané og Roberto Firmino. Hann er líka að skila meiri en hinir á síðasta þriðjungi vallarins.Samanburðartafla WhoScored.Skjámynd/GuardianMohamed Salah er betri að koma sér og öðrum í fær og þetta sést í tölfræðinni. Salah er nefnilega í tíunda sæti yfir flest sköpuð fær fyrir liðsfélaga síðan í byrjun síðasta tímabils. Egyptinn hefur búið til 77 færi sem er mun meira en þeir Mané (55) og Firmino (46). Salah skýtur líka meira á markið en þeir. Hann skýtur í 7,5 prósent tilfella þegar hann snertir boltann en sömu prósentutölur eru 4,8 prósent hjá Mané pg 4,7 prósent hjá Firmino. Salah var ekki aðeins að skora jafnmörg mörk og Sadio Mané á síðustu leiktíð heldur var hann að gefa miklu fleiri stoðsendingar en Senegalinn. Sadio Mané lagði aðeins upp eitt mark en Mohamed Salah var aftur á móti með átta stoðsendingar. Salah hefur síðan þegar gefið tvær stoðsendingar á þessari leiktíð. Öll tölfræðin sýnir því að ef einhver er eigingjarn í framlínu Liverpool þá er það Sadio Mané. Það má finna meira um þetta með því að smella hér. Enski boltinn Tengdar fréttir „Sadio er frábær strákur og ég skildi ekki í fyrstu hvað var í gangi“ Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, segist geta fullvissað stuðningsmenn Liverpool um að það verði engin eftirmálar af reiðikasti Sadio Mane um helgina. 3. september 2019 09:30 Klopp segir Mane tilfinningaríkan leikmann og að atvikið verði leyst í búningsklefanum Jurgen Klopp var ánægður og rúmlega það með sína lærisveina er Liverpool vann sinn 13. leik í röð þegar liðið fór með stigin þrjú burt frá Turf Moor eftir 3-0 sigur á Burnley. 31. ágúst 2019 19:00 Mane búinn að búa til næstum því tvöfalt fleiri færi fyrir Salah en Salah fyrir Mane Liverpool er með fullt hús á toppi ensku úrvalsdeildarinnar en stærsti hluti umræðunnar er þó ekki um fjórar sigra í fjórum leikjum heldur deilurnar á milli framherjann frábæru Mohamed Salah og Sadio Mane. 2. september 2019 09:30 Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Sjá meira
Ósætti Liverpool mannann Mohamed Salah og Sadio Mané út á miðjum velli fyrir framan allt og alla fóru ekki fram hjá neinum sem fylgjast með enska fótboltanum. Liverpool var að vinna 3-0 sigur á Burnley og var eitt liða með fullt hús á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Það var lítið ástæða til annars en að gleðjast saman yfir góðum úrslitum og þessa vegna var hegðun Sadio Mané enn furðulegri. Sadio Mané var vægast mjög ósáttur með það að Mohamed Salah reyndi sjálfur í stað þess að gefa á Mané sem var í algjöru dauðafæri. Þeir enduðu jafnir á toppi markalistans á síðasta tímabili og Sadio Mané hefði jafnað við Salah ef hann hefði skorað sitt annað mark í þessum leik.Is Mohamed Salah's individualism hurting Liverpool? Far from it | By @WhoScoredhttps://t.co/IMp1WGgRea — Guardian sport (@guardian_sport) September 4, 2019 Fyrir vikið fóru enskir blaðamenn og aðrir að skoða betur tölfræðina hjá þeim Sadio Mané og Mohamed Salah til að komast að því hvort að Mohamed Salah sé virkilega svo eigingjarn inn á vellinum. Martin Laurence fór vel yfir þetta í grein sem hann skrifaði fyrir WhoScored en birtist einnig í Guardian. Við nánari athugun kom nefnilega í ljós að þessi svokölluð eigingirni Mohamed Salah er ekki að skaða Liverpool liðið. Hún er reyndar langt frá því eins og Laurence kemst að orði. Salah reynir vissulega miklu meira að fara sjálfur en félagar hans í ofurframlínu Liverpool, þeir Sadio Mané og Roberto Firmino. Hann er líka að skila meiri en hinir á síðasta þriðjungi vallarins.Samanburðartafla WhoScored.Skjámynd/GuardianMohamed Salah er betri að koma sér og öðrum í fær og þetta sést í tölfræðinni. Salah er nefnilega í tíunda sæti yfir flest sköpuð fær fyrir liðsfélaga síðan í byrjun síðasta tímabils. Egyptinn hefur búið til 77 færi sem er mun meira en þeir Mané (55) og Firmino (46). Salah skýtur líka meira á markið en þeir. Hann skýtur í 7,5 prósent tilfella þegar hann snertir boltann en sömu prósentutölur eru 4,8 prósent hjá Mané pg 4,7 prósent hjá Firmino. Salah var ekki aðeins að skora jafnmörg mörk og Sadio Mané á síðustu leiktíð heldur var hann að gefa miklu fleiri stoðsendingar en Senegalinn. Sadio Mané lagði aðeins upp eitt mark en Mohamed Salah var aftur á móti með átta stoðsendingar. Salah hefur síðan þegar gefið tvær stoðsendingar á þessari leiktíð. Öll tölfræðin sýnir því að ef einhver er eigingjarn í framlínu Liverpool þá er það Sadio Mané. Það má finna meira um þetta með því að smella hér.
Enski boltinn Tengdar fréttir „Sadio er frábær strákur og ég skildi ekki í fyrstu hvað var í gangi“ Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, segist geta fullvissað stuðningsmenn Liverpool um að það verði engin eftirmálar af reiðikasti Sadio Mane um helgina. 3. september 2019 09:30 Klopp segir Mane tilfinningaríkan leikmann og að atvikið verði leyst í búningsklefanum Jurgen Klopp var ánægður og rúmlega það með sína lærisveina er Liverpool vann sinn 13. leik í röð þegar liðið fór með stigin þrjú burt frá Turf Moor eftir 3-0 sigur á Burnley. 31. ágúst 2019 19:00 Mane búinn að búa til næstum því tvöfalt fleiri færi fyrir Salah en Salah fyrir Mane Liverpool er með fullt hús á toppi ensku úrvalsdeildarinnar en stærsti hluti umræðunnar er þó ekki um fjórar sigra í fjórum leikjum heldur deilurnar á milli framherjann frábæru Mohamed Salah og Sadio Mane. 2. september 2019 09:30 Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Sjá meira
„Sadio er frábær strákur og ég skildi ekki í fyrstu hvað var í gangi“ Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, segist geta fullvissað stuðningsmenn Liverpool um að það verði engin eftirmálar af reiðikasti Sadio Mane um helgina. 3. september 2019 09:30
Klopp segir Mane tilfinningaríkan leikmann og að atvikið verði leyst í búningsklefanum Jurgen Klopp var ánægður og rúmlega það með sína lærisveina er Liverpool vann sinn 13. leik í röð þegar liðið fór með stigin þrjú burt frá Turf Moor eftir 3-0 sigur á Burnley. 31. ágúst 2019 19:00
Mane búinn að búa til næstum því tvöfalt fleiri færi fyrir Salah en Salah fyrir Mane Liverpool er með fullt hús á toppi ensku úrvalsdeildarinnar en stærsti hluti umræðunnar er þó ekki um fjórar sigra í fjórum leikjum heldur deilurnar á milli framherjann frábæru Mohamed Salah og Sadio Mane. 2. september 2019 09:30