Leikarinn sem er að stíga sín fyrstu skref í Olís deildinni í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2019 12:30 Blær Hinriksson í búningi HK í auglýsingunni. Skjámynd/Á allra vörum - Eitt líf Blær Hinriksson mun stíga sín fyrstu skref í Olís deild karla í næstu viku en hann er ungur lykilmaður hjá nýliðum HK. Það vita kannski ekki allir en Blær Hinriksson er líka leikari og hefur þegar leikið aðalhlutverk í myndinni Hjartasteinn. Var hann í ítarlegu viðtali við fréttastofuna af því tilefni en Blær hlaut Edduna fyrir leik sinn í myndinni. Blær er ekki aðeins góður leikari því hann er einnig öflugur handboltamaður sem skoraði 4,0 mörk að meðaltali í leik með HK liðinu í úrslitakeppni Grill 66 deildar karla síðasta vor. Það hefur verið í nægu að snúast hjá HK-ingnum í haust því auk þess að vera að undirbúa sig fyrir fyrsta tímabilið í efstu deild þá lék hann einnig í risastórri auglýsingu á vegum átaksins „Á allra vörum“. Sjónvarpsauglýsinguna má sjá í fullri lengd má sjá hér fyrir neðan. Blær Hinriksson hefur góðan undirbúning fyrir hlutverk sitt í þessari auglýsingu enda að leika handboltamann í HK en að þessu sinni er það átakið „Eitt líf“ sem nýtur stuðnings og ágóða samtakanna. Fyrsti leikurinn hjá HK-ingum verður á móti Haukum 11. september næstkomandi. Það verður fyrsti leikur félagsins í þrjú og hálft ár. Blær er enn bara átján ára gamall og var því tiltölulega nýfermdur þegar HK féll úr deildinni vorið 2016. Bíó og sjónvarp Kópavogur Olís-deild karla Tengdar fréttir Frumsýnir mynd á tvítugsafmælinu sínu Tvítugur kvikmyndagerðamaður frumsýnir stuttmynd sína Skeljar í kvöld en myndin var alveg fjármögnuð í gegnum Karolina Fund. 10. nóvember 2017 20:30 Sigurför Hjartasteins Kvikmyndin Hjartasteinn hefur farið sannkallaða sigurför um heiminn og raðað inn verðlaunum á hverri kvikmyndahátiðinni eftir annari. Lífið tekur hér saman verðlaunin og birtir nokkrar myndir af hátíðunum sem eru orðnar ansi margar. 16. nóvember 2016 11:00 Fannst geggjað að fá tilnefningu og verðlaunin voru bónus Blær Hinriksson hlaut Edduverðlaun sem besti leikari í aðalhlutverki fyrir hlutverk sitt í Hjartasteini. Verðlaunin hafa mikla þýðingu fyrir hann, einkum í ljósi þess að hann er rétt að byrja feril sinn í leiklist. 6. mars 2017 11:45 Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Sjá meira
Blær Hinriksson mun stíga sín fyrstu skref í Olís deild karla í næstu viku en hann er ungur lykilmaður hjá nýliðum HK. Það vita kannski ekki allir en Blær Hinriksson er líka leikari og hefur þegar leikið aðalhlutverk í myndinni Hjartasteinn. Var hann í ítarlegu viðtali við fréttastofuna af því tilefni en Blær hlaut Edduna fyrir leik sinn í myndinni. Blær er ekki aðeins góður leikari því hann er einnig öflugur handboltamaður sem skoraði 4,0 mörk að meðaltali í leik með HK liðinu í úrslitakeppni Grill 66 deildar karla síðasta vor. Það hefur verið í nægu að snúast hjá HK-ingnum í haust því auk þess að vera að undirbúa sig fyrir fyrsta tímabilið í efstu deild þá lék hann einnig í risastórri auglýsingu á vegum átaksins „Á allra vörum“. Sjónvarpsauglýsinguna má sjá í fullri lengd má sjá hér fyrir neðan. Blær Hinriksson hefur góðan undirbúning fyrir hlutverk sitt í þessari auglýsingu enda að leika handboltamann í HK en að þessu sinni er það átakið „Eitt líf“ sem nýtur stuðnings og ágóða samtakanna. Fyrsti leikurinn hjá HK-ingum verður á móti Haukum 11. september næstkomandi. Það verður fyrsti leikur félagsins í þrjú og hálft ár. Blær er enn bara átján ára gamall og var því tiltölulega nýfermdur þegar HK féll úr deildinni vorið 2016.
Bíó og sjónvarp Kópavogur Olís-deild karla Tengdar fréttir Frumsýnir mynd á tvítugsafmælinu sínu Tvítugur kvikmyndagerðamaður frumsýnir stuttmynd sína Skeljar í kvöld en myndin var alveg fjármögnuð í gegnum Karolina Fund. 10. nóvember 2017 20:30 Sigurför Hjartasteins Kvikmyndin Hjartasteinn hefur farið sannkallaða sigurför um heiminn og raðað inn verðlaunum á hverri kvikmyndahátiðinni eftir annari. Lífið tekur hér saman verðlaunin og birtir nokkrar myndir af hátíðunum sem eru orðnar ansi margar. 16. nóvember 2016 11:00 Fannst geggjað að fá tilnefningu og verðlaunin voru bónus Blær Hinriksson hlaut Edduverðlaun sem besti leikari í aðalhlutverki fyrir hlutverk sitt í Hjartasteini. Verðlaunin hafa mikla þýðingu fyrir hann, einkum í ljósi þess að hann er rétt að byrja feril sinn í leiklist. 6. mars 2017 11:45 Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Sjá meira
Frumsýnir mynd á tvítugsafmælinu sínu Tvítugur kvikmyndagerðamaður frumsýnir stuttmynd sína Skeljar í kvöld en myndin var alveg fjármögnuð í gegnum Karolina Fund. 10. nóvember 2017 20:30
Sigurför Hjartasteins Kvikmyndin Hjartasteinn hefur farið sannkallaða sigurför um heiminn og raðað inn verðlaunum á hverri kvikmyndahátiðinni eftir annari. Lífið tekur hér saman verðlaunin og birtir nokkrar myndir af hátíðunum sem eru orðnar ansi margar. 16. nóvember 2016 11:00
Fannst geggjað að fá tilnefningu og verðlaunin voru bónus Blær Hinriksson hlaut Edduverðlaun sem besti leikari í aðalhlutverki fyrir hlutverk sitt í Hjartasteini. Verðlaunin hafa mikla þýðingu fyrir hann, einkum í ljósi þess að hann er rétt að byrja feril sinn í leiklist. 6. mars 2017 11:45
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti