Liverpool maðurinn spáir því að Jóhann Berg og félagar taki fyrstir stig af Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. ágúst 2019 11:30 Jóhann Berg Guðmundsson fagnar marki með Burnley. Getty/Chris Brunskill Gamli Liverpool varnarmaðurinn hefur trú á óvæntum úrslitum þegar Liverpool liðið heimsækir Turf Moor um helgina en að þessu sinni er Mark Lawrenson í spákeppni við leikarann og sjónvarpsmanninn fræga Stephen Fry. Mark Lawrenson lék á sínum tíma yfir tvö hundruð leiki fyrir Liverpool og vann marga titla með félaginu þar á meðal Englandsmeistaratitilinn fimm sinnum og Evrópukeppni meistaraliða einu sinni. Lawrenson hefur starfað sem knattspyrnusérfræðingur í sjónvarpi undanfarin ár. Lawrenson er meðal annars í spákeppni við fræga einstaklinga á vef breska ríkisútvarpsins fyrir hverja umferð þar sem bæði hann og gestur hans spá fyrir um úrslit helgarinnar. Um helgina fer fram í fjórða umferð ensku úrvalsdeildarinnar og sú síðasta fyrir landsleikjahlé.This week it's the turn of @stephenfry to take on Lawro in the #PremierLeague predictions. No prizes for guessing how he thinks Norwich will do... ➡ https://t.co/SwUSNann57pic.twitter.com/tWb7SZHN9L — BBC Sport (@BBCSport) August 30, 2019 Liverpool er eitt liða með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir en Mark Lawrenson spáir því að Liverpool liðið tapi sínum fyrstu stigum á móti Jóhanni Berg Guðmundssyni og félögum í Burnley. Mark Lawrenson spáir að leikur Burnley og Liverpool á Turf Morr endi með 1-1 jafntefli en Stephen Fry spáir hins vegar Liverpool 2-0 sigri. Lawrenson spáir Manchester City 3-0 sigri á Brighton og að Manchester United vinni 2-1 útisigur á Southampton. Spá Stephen Fry er keimlík. Mark Lawrenson býst líka við 1-1 jafntefli í nágrannaslag Arsenal og Tottenham en þar spáir Stephen Fry Tottenham 2-0 útisigri. Stephen Fry hefur ekki trú á því að Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton vinni Úlfanna á heimavelli heldur spáir hann þar markalausu jafntefli en Mark Lawrenson segir að sá leikur fari 2-0 fyrir Everton. Fry heldur líka að Chelsea tapi stigum á heimavelli á móti nýliðum Sheffield United. Það má finna alla spánna með því að smella hér. Enski boltinn Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Sjá meira
Gamli Liverpool varnarmaðurinn hefur trú á óvæntum úrslitum þegar Liverpool liðið heimsækir Turf Moor um helgina en að þessu sinni er Mark Lawrenson í spákeppni við leikarann og sjónvarpsmanninn fræga Stephen Fry. Mark Lawrenson lék á sínum tíma yfir tvö hundruð leiki fyrir Liverpool og vann marga titla með félaginu þar á meðal Englandsmeistaratitilinn fimm sinnum og Evrópukeppni meistaraliða einu sinni. Lawrenson hefur starfað sem knattspyrnusérfræðingur í sjónvarpi undanfarin ár. Lawrenson er meðal annars í spákeppni við fræga einstaklinga á vef breska ríkisútvarpsins fyrir hverja umferð þar sem bæði hann og gestur hans spá fyrir um úrslit helgarinnar. Um helgina fer fram í fjórða umferð ensku úrvalsdeildarinnar og sú síðasta fyrir landsleikjahlé.This week it's the turn of @stephenfry to take on Lawro in the #PremierLeague predictions. No prizes for guessing how he thinks Norwich will do... ➡ https://t.co/SwUSNann57pic.twitter.com/tWb7SZHN9L — BBC Sport (@BBCSport) August 30, 2019 Liverpool er eitt liða með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir en Mark Lawrenson spáir því að Liverpool liðið tapi sínum fyrstu stigum á móti Jóhanni Berg Guðmundssyni og félögum í Burnley. Mark Lawrenson spáir að leikur Burnley og Liverpool á Turf Morr endi með 1-1 jafntefli en Stephen Fry spáir hins vegar Liverpool 2-0 sigri. Lawrenson spáir Manchester City 3-0 sigri á Brighton og að Manchester United vinni 2-1 útisigur á Southampton. Spá Stephen Fry er keimlík. Mark Lawrenson býst líka við 1-1 jafntefli í nágrannaslag Arsenal og Tottenham en þar spáir Stephen Fry Tottenham 2-0 útisigri. Stephen Fry hefur ekki trú á því að Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton vinni Úlfanna á heimavelli heldur spáir hann þar markalausu jafntefli en Mark Lawrenson segir að sá leikur fari 2-0 fyrir Everton. Fry heldur líka að Chelsea tapi stigum á heimavelli á móti nýliðum Sheffield United. Það má finna alla spánna með því að smella hér.
Enski boltinn Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Sjá meira