Karlmenn miklu líklegri til að bera upp bónorðið Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 6. ágúst 2019 20:00 Ennþá er mikill meiri hluti karlmanna sem að bera upp bónorðið í gangkynhneigðum samböndum þrátt fyrir breytt viðhorf til hefðarinnar. Getty Makamál gerðu nýverið könnun þar sem sóst var eftir áliti og skoðunum fólks á því hvor aðilinn ætti að bera upp bónorðið í gagnkynhneigðum samböndum. Svarmöguleikarnir voru: karlinn, konan og eða skiptir ekki máli. Niðurstaðan var sú að yfir 60% fólks sagði það ekki skipta máli hvor aðilinn það væri. Með auknu jafnrétti kynjanna hefur því þessi aldagamla hefð fyrir því að karlinn eigi að vera sá aðili sem ber upp bónorðið því greinileg þróast og fólk orðið opnara fyrir breytingum. Í kjölfarið á þessari könnun langaði Makamálum að skoða hvort að hefðin hafi breyst í takt við breytt hugarfar. Því að þrátt fyrir að viðrhorf breytist getur það tekið tíma fyrir fólk að aðlagast og breyta fastmótuðum hefðum eins og hefðinni með bónorðið. Lesendur Vísis voru því spurðir: Hvor aðilinn bar upp bónorðið? (í gagnkynhneigðum samböndum). Samkvæmt þessum niðurstöðum má sjá að ennþá eru karlar miklu líklegri til að bera upp bónorðið þrátt fyrir breytt viðhorf til hefðarinnar. Einnig sést hversu algengt það er ekkert bónorð sé borið upp heldur er ákvörðunin um giftingu tekin sameiginlega án sérstakrar viðhafnar. Hægt er að sjá nákvæmari niðurstöður hér:Karlinn - 50%Konan - 18%Hvorugt, þetta var sameiginleg ákvörðun - 32% Spurning vikunnar Tengdar fréttir Bone-orðin 10: Eva Lind elskar fallegt skegg og sjálfsöryggi Eva Lind Rútsdóttir er 33 ára fatahönnuður og hársnyrtir. Eva er þessa dagana að vinna sjálfstætt við búningagerð í kvikmyndum, sjónvarpsseríum og auglýsingum. Makamál fengu að heyra tíu Bone-orðin hennar Evu. 3. ágúst 2019 19:00 Óháð kyni, ekki vera fáviti! Stærsta ferðahelgi ársins er gengin í garð og mikil eftivænting í brjóstum margra fyrir mögulegum ástarfundum eða ævintýrum næstu daga. Þegar vín er haft við hönd geta mörk fólks verið stundum óljós og því miður lenda sumir í ógöngum. Hvernig getum við komið í veg fyrir óviðeigandi samskipti, áreiti eða ofbeldi þegar kemur að samskiptum eða skyndikynnum? 2. ágúst 2019 14:15 Spurning vikunnar: Lentir þú í ástarævintýri um Versló? Nú er ein af stærstu ferðahelgum ársins liðin og all flestir sem sóttu útihátíðir á landsbyggðinni komnir heim þreyttir og vonandi hamingjusamir með helgina. En voru einhverjir sem fundu ástina um Versló? 6. ágúst 2019 14:30 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan Helgi Jean: Segir draumastefnumótið enda með óléttu Makamál Heiðdís Rós vill komast á Forbes listann Makamál Byrjuðu saman sex árum eftir fyrstu skilaboðin Makamál Spurning vikunnar: Hefur þú heyrt um sambandsformið fjölástir (polyamory)? Makamál „Ég er svakalega einhleyp en hef gift marga“ Makamál Einhleypa vikunnar: Ragna Sigurðardóttir Makamál Rekin úr píanókennslu, menntaskóla og Ljósmyndaskólanum Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Makamál gerðu nýverið könnun þar sem sóst var eftir áliti og skoðunum fólks á því hvor aðilinn ætti að bera upp bónorðið í gagnkynhneigðum samböndum. Svarmöguleikarnir voru: karlinn, konan og eða skiptir ekki máli. Niðurstaðan var sú að yfir 60% fólks sagði það ekki skipta máli hvor aðilinn það væri. Með auknu jafnrétti kynjanna hefur því þessi aldagamla hefð fyrir því að karlinn eigi að vera sá aðili sem ber upp bónorðið því greinileg þróast og fólk orðið opnara fyrir breytingum. Í kjölfarið á þessari könnun langaði Makamálum að skoða hvort að hefðin hafi breyst í takt við breytt hugarfar. Því að þrátt fyrir að viðrhorf breytist getur það tekið tíma fyrir fólk að aðlagast og breyta fastmótuðum hefðum eins og hefðinni með bónorðið. Lesendur Vísis voru því spurðir: Hvor aðilinn bar upp bónorðið? (í gagnkynhneigðum samböndum). Samkvæmt þessum niðurstöðum má sjá að ennþá eru karlar miklu líklegri til að bera upp bónorðið þrátt fyrir breytt viðhorf til hefðarinnar. Einnig sést hversu algengt það er ekkert bónorð sé borið upp heldur er ákvörðunin um giftingu tekin sameiginlega án sérstakrar viðhafnar. Hægt er að sjá nákvæmari niðurstöður hér:Karlinn - 50%Konan - 18%Hvorugt, þetta var sameiginleg ákvörðun - 32%
Spurning vikunnar Tengdar fréttir Bone-orðin 10: Eva Lind elskar fallegt skegg og sjálfsöryggi Eva Lind Rútsdóttir er 33 ára fatahönnuður og hársnyrtir. Eva er þessa dagana að vinna sjálfstætt við búningagerð í kvikmyndum, sjónvarpsseríum og auglýsingum. Makamál fengu að heyra tíu Bone-orðin hennar Evu. 3. ágúst 2019 19:00 Óháð kyni, ekki vera fáviti! Stærsta ferðahelgi ársins er gengin í garð og mikil eftivænting í brjóstum margra fyrir mögulegum ástarfundum eða ævintýrum næstu daga. Þegar vín er haft við hönd geta mörk fólks verið stundum óljós og því miður lenda sumir í ógöngum. Hvernig getum við komið í veg fyrir óviðeigandi samskipti, áreiti eða ofbeldi þegar kemur að samskiptum eða skyndikynnum? 2. ágúst 2019 14:15 Spurning vikunnar: Lentir þú í ástarævintýri um Versló? Nú er ein af stærstu ferðahelgum ársins liðin og all flestir sem sóttu útihátíðir á landsbyggðinni komnir heim þreyttir og vonandi hamingjusamir með helgina. En voru einhverjir sem fundu ástina um Versló? 6. ágúst 2019 14:30 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan Helgi Jean: Segir draumastefnumótið enda með óléttu Makamál Heiðdís Rós vill komast á Forbes listann Makamál Byrjuðu saman sex árum eftir fyrstu skilaboðin Makamál Spurning vikunnar: Hefur þú heyrt um sambandsformið fjölástir (polyamory)? Makamál „Ég er svakalega einhleyp en hef gift marga“ Makamál Einhleypa vikunnar: Ragna Sigurðardóttir Makamál Rekin úr píanókennslu, menntaskóla og Ljósmyndaskólanum Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Bone-orðin 10: Eva Lind elskar fallegt skegg og sjálfsöryggi Eva Lind Rútsdóttir er 33 ára fatahönnuður og hársnyrtir. Eva er þessa dagana að vinna sjálfstætt við búningagerð í kvikmyndum, sjónvarpsseríum og auglýsingum. Makamál fengu að heyra tíu Bone-orðin hennar Evu. 3. ágúst 2019 19:00
Óháð kyni, ekki vera fáviti! Stærsta ferðahelgi ársins er gengin í garð og mikil eftivænting í brjóstum margra fyrir mögulegum ástarfundum eða ævintýrum næstu daga. Þegar vín er haft við hönd geta mörk fólks verið stundum óljós og því miður lenda sumir í ógöngum. Hvernig getum við komið í veg fyrir óviðeigandi samskipti, áreiti eða ofbeldi þegar kemur að samskiptum eða skyndikynnum? 2. ágúst 2019 14:15
Spurning vikunnar: Lentir þú í ástarævintýri um Versló? Nú er ein af stærstu ferðahelgum ársins liðin og all flestir sem sóttu útihátíðir á landsbyggðinni komnir heim þreyttir og vonandi hamingjusamir með helgina. En voru einhverjir sem fundu ástina um Versló? 6. ágúst 2019 14:30