Einhleypa vikunnar: Ragna Sigurðardóttir Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 24. júlí 2019 20:00 Ragna Sigurðardóttir læknanemi er Einhleypa Makamála þessa vikuna. Ragna Sigurðardóttir er varaborgarfulltrúi hjá Reykjavíkurborg og stundar nám í læknisfræði við Háskóla Íslands. Þessa dagana er hún starfandi sem aðstoðarlæknir í sumarafleysingum á geðsviði Landspítalans. Ragna er Einhleypa Makamála þessa vikuna.1. Nafn?Ragna Sigurðardóttir. 2. Gælunafn eða hliðarsjálf?Serena Williams er mitt hliðarsjálf. Ég ólst upp í Bandaríkjunum og var með fullt af gælunöfnum þar (Rags, Reggae, Rogaine, Raggie, o.fl.) en bíð enn eftir góðu íslensku gælunafni. Hef stundum verið kölluð Ragnarök eða Ralla.3. Aldur í árum?26 ára. 4. Aldur í anda?Svona 45 ára. Kannski nær 38 (Serena Williams er 38 ára). 5. Menntun?Er með B.Sc. í læknisfræði og klára kandídatsprófið (vonandi) árið 2021. 6. Hvað myndi sjálfsævisagan þín heita?Árið sem kötturinn minn dó - sjálfsævisaga. 7. Guilty pleasure kvikmynd?The Philadelphia Story.8. Varstu skotin í einhverjum frægum þegar þú varst yngri?Ég var mjög skotin í Owen Wilson þegar ég var unglingur. 9. Talar þú stundum um þig í þriðju persónu?Já, undirrituð gerir það talsvert mikið. Því miður. 10. Syngur þú í sturtu?Nei ég er mjög laglaus og bý í fjölbýli. Ragna segist vera 45 ára í anda og því oft kölluð SJOMLA.11. Uppáhaldsappið þitt?Í byrjun sumars er það yfirleitt Wimbledon appið en það var reyndar frekar lélegt í ár. Næst best er örugglega hlaupa-appið mitt (Nike Run Club), mæli með!12. Ertu á Tinder? Já. 13. Hvernig myndir þú lýsa þér í þremur orðum? Skemmtileg, atorkusöm, metnaðarfull. 14. Hvernig myndu vinir þínir lýsa þér í þremur orðum?Dugleg, traust, fyndin.15. Hvaða dýr værir þú ef þú værir dýr?Köttur.16. Hvaða persónueiginleikar finnast þér heillandi?Nærgætni, brosmildi, kímnigáfa og metnaður. 17. Hvaða persónueiginleikar finnast þér aldeilis ekki heillandi?Sjálfhverfa.18. Ef þú mættir velja einhverja þrjá einstaklinga úr sögunni (lífs eða liðna) til að bjóða í kvöldmat og spjall, hverja myndir þú velja?Simone de Beauvoir, Aríönu Grande og Sókrates.19. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera?Hitta vinkonur mínar, ferðast ein, spila tennis og hlaupa. 20. Býrðu yfir einhverjum leyndum hæfileikum? Ég gat allavega einu sinni komist í splitt - er ekki viss um að ég geti það lengur. Get líka haldið í mér andanum mjög lengi í sundi. 21. Hvað finnst þér leiðinlegast að gera? Innanbæjarakstur ( í Kópavogi). 22. Ertu A eða B týpa? A-týpa á virkum dögum en B-týpa um helgar. 23. Hvernig viltu eggin þín? Hleypt (e. poached) - en er að reyna að borða minna af eggjum því ég er að taka (mjög) lítil skref í átt að vegansima. Sem er betra en ekkert.24. Hvernig viltu hafa kaffið þitt? Með haframjólk. 25. Ef einhver kallar þig SJOMLA? Það gerist reglulega (sjá svar nr. 4). 26. Þegar þú ferð út að skemmta þér, á hvaða staði ferðu? Mér finnst skemmilegast að kíkja á góða „happy hour“-a, fara út að borða og vera mjög lengi með borðið (alveg svona 3-6 klst). 27. Drauma stefnumótið?Ætli það sé ekki eitthvað cliché eins og rauðvín og baguette á steinaströnd á Ítalíu - en ég held annars að það skipti lang mestu máli að báðir aðilar séu bara virkilega skotnir í hvor öðrum.28. Einhver söngtexti sem þú hefur sungið vitlaust? Já, ég kann eiginlega enga íslenska lagatexta til dæmis.29. Hvað horfðir þú á síðast á Netflix? Ég held að það séu svona 6 mánuðir síðan ég horfði síðast á Netflix, en ætli það hafi ekki verið House of Cards (er mjööög eftirá!).30. Hvað er ást?Ungum konum er oft kennt að ástin sé lífið. Að ástin sé það að gleyma sjálfri sér. En ég held að ástin sé það að finna sig fyrst sjálf, að elska svo.Þegar Ragna fer að skemmta sér vil hún helst mæta snemma á góðan „happy hour“ og sitja lengi í góðra vina hóp.Makamál þakka Rögnu kærlega fyrir spjallið og benda áhugasömum á Instagram prófílinn hennar hér. Einhleypan Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan Helgi Jean: Segir draumastefnumótið enda með óléttu Makamál Heiðdís Rós vill komast á Forbes listann Makamál Byrjuðu saman sex árum eftir fyrstu skilaboðin Makamál Spurning vikunnar: Hefur þú heyrt um sambandsformið fjölástir (polyamory)? Makamál „Ég er svakalega einhleyp en hef gift marga“ Makamál Einhleypa vikunnar: Ragna Sigurðardóttir Makamál Rekin úr píanókennslu, menntaskóla og Ljósmyndaskólanum Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Ragna Sigurðardóttir er varaborgarfulltrúi hjá Reykjavíkurborg og stundar nám í læknisfræði við Háskóla Íslands. Þessa dagana er hún starfandi sem aðstoðarlæknir í sumarafleysingum á geðsviði Landspítalans. Ragna er Einhleypa Makamála þessa vikuna.1. Nafn?Ragna Sigurðardóttir. 2. Gælunafn eða hliðarsjálf?Serena Williams er mitt hliðarsjálf. Ég ólst upp í Bandaríkjunum og var með fullt af gælunöfnum þar (Rags, Reggae, Rogaine, Raggie, o.fl.) en bíð enn eftir góðu íslensku gælunafni. Hef stundum verið kölluð Ragnarök eða Ralla.3. Aldur í árum?26 ára. 4. Aldur í anda?Svona 45 ára. Kannski nær 38 (Serena Williams er 38 ára). 5. Menntun?Er með B.Sc. í læknisfræði og klára kandídatsprófið (vonandi) árið 2021. 6. Hvað myndi sjálfsævisagan þín heita?Árið sem kötturinn minn dó - sjálfsævisaga. 7. Guilty pleasure kvikmynd?The Philadelphia Story.8. Varstu skotin í einhverjum frægum þegar þú varst yngri?Ég var mjög skotin í Owen Wilson þegar ég var unglingur. 9. Talar þú stundum um þig í þriðju persónu?Já, undirrituð gerir það talsvert mikið. Því miður. 10. Syngur þú í sturtu?Nei ég er mjög laglaus og bý í fjölbýli. Ragna segist vera 45 ára í anda og því oft kölluð SJOMLA.11. Uppáhaldsappið þitt?Í byrjun sumars er það yfirleitt Wimbledon appið en það var reyndar frekar lélegt í ár. Næst best er örugglega hlaupa-appið mitt (Nike Run Club), mæli með!12. Ertu á Tinder? Já. 13. Hvernig myndir þú lýsa þér í þremur orðum? Skemmtileg, atorkusöm, metnaðarfull. 14. Hvernig myndu vinir þínir lýsa þér í þremur orðum?Dugleg, traust, fyndin.15. Hvaða dýr værir þú ef þú værir dýr?Köttur.16. Hvaða persónueiginleikar finnast þér heillandi?Nærgætni, brosmildi, kímnigáfa og metnaður. 17. Hvaða persónueiginleikar finnast þér aldeilis ekki heillandi?Sjálfhverfa.18. Ef þú mættir velja einhverja þrjá einstaklinga úr sögunni (lífs eða liðna) til að bjóða í kvöldmat og spjall, hverja myndir þú velja?Simone de Beauvoir, Aríönu Grande og Sókrates.19. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera?Hitta vinkonur mínar, ferðast ein, spila tennis og hlaupa. 20. Býrðu yfir einhverjum leyndum hæfileikum? Ég gat allavega einu sinni komist í splitt - er ekki viss um að ég geti það lengur. Get líka haldið í mér andanum mjög lengi í sundi. 21. Hvað finnst þér leiðinlegast að gera? Innanbæjarakstur ( í Kópavogi). 22. Ertu A eða B týpa? A-týpa á virkum dögum en B-týpa um helgar. 23. Hvernig viltu eggin þín? Hleypt (e. poached) - en er að reyna að borða minna af eggjum því ég er að taka (mjög) lítil skref í átt að vegansima. Sem er betra en ekkert.24. Hvernig viltu hafa kaffið þitt? Með haframjólk. 25. Ef einhver kallar þig SJOMLA? Það gerist reglulega (sjá svar nr. 4). 26. Þegar þú ferð út að skemmta þér, á hvaða staði ferðu? Mér finnst skemmilegast að kíkja á góða „happy hour“-a, fara út að borða og vera mjög lengi með borðið (alveg svona 3-6 klst). 27. Drauma stefnumótið?Ætli það sé ekki eitthvað cliché eins og rauðvín og baguette á steinaströnd á Ítalíu - en ég held annars að það skipti lang mestu máli að báðir aðilar séu bara virkilega skotnir í hvor öðrum.28. Einhver söngtexti sem þú hefur sungið vitlaust? Já, ég kann eiginlega enga íslenska lagatexta til dæmis.29. Hvað horfðir þú á síðast á Netflix? Ég held að það séu svona 6 mánuðir síðan ég horfði síðast á Netflix, en ætli það hafi ekki verið House of Cards (er mjööög eftirá!).30. Hvað er ást?Ungum konum er oft kennt að ástin sé lífið. Að ástin sé það að gleyma sjálfri sér. En ég held að ástin sé það að finna sig fyrst sjálf, að elska svo.Þegar Ragna fer að skemmta sér vil hún helst mæta snemma á góðan „happy hour“ og sitja lengi í góðra vina hóp.Makamál þakka Rögnu kærlega fyrir spjallið og benda áhugasömum á Instagram prófílinn hennar hér.
Einhleypan Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan Helgi Jean: Segir draumastefnumótið enda með óléttu Makamál Heiðdís Rós vill komast á Forbes listann Makamál Byrjuðu saman sex árum eftir fyrstu skilaboðin Makamál Spurning vikunnar: Hefur þú heyrt um sambandsformið fjölástir (polyamory)? Makamál „Ég er svakalega einhleyp en hef gift marga“ Makamál Einhleypa vikunnar: Ragna Sigurðardóttir Makamál Rekin úr píanókennslu, menntaskóla og Ljósmyndaskólanum Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira