Bale, sem er þrítugur, var á leið til kínverska félagsins Jiangsu Suning og semja við þá til þriggja ára. Hann átti að fá eina milljón punda á vika.
Nú hefur Real hins vegar stöðvað félagaskiptin og ætla ekki að hleypa Bale til Kína en ekki er víst hvað verður um Wales-verjann.
Gareth Bale's move to Chinese Super League club Jiangsu Suning has fallen through.
— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 28, 2019
Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, hefur verið duglegur að tala um hversu mikið hann vilji losna við Bale sem hefur verið hjá Real frá árinu 2013.
Þá kom hann frá Tottenham fyrir 85 milljónir punda en hann á enn þrjú ár eftir af samningi sínum hjá Real.