Fimmtíu ný atriði kynnt á Airwaves Stefán Árni Pálsson skrifar 24. maí 2018 15:15 Natalie Prass kemur fram á hátíðinni. Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves gaf í dag út sína þriðju tilkynningu þegar forsvarsmenn Airwaves kynntu fimmtíu atriði sem koma fram. Tónlistarhátíðin fer fram 7. - 10. nóvember í miðbæ Reykjavíkur. Meðal þeirra sem kynntir eru til leiks að þessu sinni eru Natalie Prass frá Bandaríkjunum, breska brautryðjandann Nadine Shah og stóran hóp af spennandi og upprennandi tónlistarmönnum á borð við ástralska söngfuglinn Stella Donnelly, rapparann Jimothy Lacoste frá Norður Lundúnum og belgíska/egypska listamanninn Tamino. Hin ástsæla Eivør frá Færeyjum snýr einnig aftur á Airwaves með sérstakan viðburð sem kynntur verður betur síðar. Iceland Airwaves á 20 ára afmæli í ár og verður því boðið upp á ýmsa sérviðburði. Ólafur Arnalds spilar á tvennum tónleikum þar sem hann mun forsýna sérstaka tónleika fyrir þrjú píanó í Þjóðleikhúsinu. Högni mun einnig halda sérstaka tónleika í Þjóðleikhúsinu þar sem hann kemur fram með kór og strengjasveit. Íslenska rappið kemur einnig sterkt inn með Sturlu Atlas og Emmsjé Gauta og Sóley munu koma fram. Í tilkynningunni kemur fram að Iceland Airwaves sé meðlimur Keychange verkefnisins þar sem tónlistarhátíðir skuldbinda sig til þess að hafa minnst fimmtíu prósent af hljómsveitum þar sem konur, kynsegin eða trans fólk eru meðlimir. Keychange hljómsveitirnar í ár eru Kat Frankie, Mari Kalkun, Mueverloreina, Tawiah og Vaz. Hér að neðan má sjá þá listamenn sem tilkynntir voru í dag:ALÞJÓÐLEG ATRIÐI KYNNT NÚNA: NATALIE PRASS (US) NADINE SHAH (UK) STELLA DONNELLY (AU) CRUMB (US) DANNY & THE VEETOS (FO) EIVØR (FO) FIEH (NO) INJURY RESERVE (US) JIMOTHY LACOSTE (UK) NANOOK (GL) OFF BLOOM (DK) PHILIP EMILIO (NO) RIZAN SAID (SY) SURMA (PT) TAMINO (BE/EG) TIERRA WHACK (US) TUVABAND (NO)KEYCHANGE LISTAMENN: KAT FRANKIE (DE/AU) MARI KALKUN (EE) MUEVELOREINA (ES) TAWIAH (UK) VAZ (SE)ÍSLENSK ATRIÐI KYNNT NÚNA: ÓLAFUR ARNALDS HÖGNI SÓLEY MR. SILLA EMMSJÉ GAUTI BERNDSEN STURLA ATLAS DAÐI FREYR BIRNIR AFK ANDARTAK BEEBEE AND THE BLUEBIRDS BIRGIR EINARINDRA FUTURE FIGMENT GLERAKUR HINEMOA JOEY CHRIST KARITAS KEF LAVÍK KÖTT GRÁ PJÉ MIGHTY BEAR MUNSTUR RING OF GYGES SHAKES SURA SVALA VAR VIOSIGURVEGARAR MÚSÍKTILRAUNA 2018: ATERIA LJÓSFARI MÓRÓKÓAR Airwaves Mest lesið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Lífið Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Lífið Umræða um kólesteról á villigötum Lífið Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Lífið Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Lífið Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Lífið Mari sló met í eggheimtu Lífið „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves gaf í dag út sína þriðju tilkynningu þegar forsvarsmenn Airwaves kynntu fimmtíu atriði sem koma fram. Tónlistarhátíðin fer fram 7. - 10. nóvember í miðbæ Reykjavíkur. Meðal þeirra sem kynntir eru til leiks að þessu sinni eru Natalie Prass frá Bandaríkjunum, breska brautryðjandann Nadine Shah og stóran hóp af spennandi og upprennandi tónlistarmönnum á borð við ástralska söngfuglinn Stella Donnelly, rapparann Jimothy Lacoste frá Norður Lundúnum og belgíska/egypska listamanninn Tamino. Hin ástsæla Eivør frá Færeyjum snýr einnig aftur á Airwaves með sérstakan viðburð sem kynntur verður betur síðar. Iceland Airwaves á 20 ára afmæli í ár og verður því boðið upp á ýmsa sérviðburði. Ólafur Arnalds spilar á tvennum tónleikum þar sem hann mun forsýna sérstaka tónleika fyrir þrjú píanó í Þjóðleikhúsinu. Högni mun einnig halda sérstaka tónleika í Þjóðleikhúsinu þar sem hann kemur fram með kór og strengjasveit. Íslenska rappið kemur einnig sterkt inn með Sturlu Atlas og Emmsjé Gauta og Sóley munu koma fram. Í tilkynningunni kemur fram að Iceland Airwaves sé meðlimur Keychange verkefnisins þar sem tónlistarhátíðir skuldbinda sig til þess að hafa minnst fimmtíu prósent af hljómsveitum þar sem konur, kynsegin eða trans fólk eru meðlimir. Keychange hljómsveitirnar í ár eru Kat Frankie, Mari Kalkun, Mueverloreina, Tawiah og Vaz. Hér að neðan má sjá þá listamenn sem tilkynntir voru í dag:ALÞJÓÐLEG ATRIÐI KYNNT NÚNA: NATALIE PRASS (US) NADINE SHAH (UK) STELLA DONNELLY (AU) CRUMB (US) DANNY & THE VEETOS (FO) EIVØR (FO) FIEH (NO) INJURY RESERVE (US) JIMOTHY LACOSTE (UK) NANOOK (GL) OFF BLOOM (DK) PHILIP EMILIO (NO) RIZAN SAID (SY) SURMA (PT) TAMINO (BE/EG) TIERRA WHACK (US) TUVABAND (NO)KEYCHANGE LISTAMENN: KAT FRANKIE (DE/AU) MARI KALKUN (EE) MUEVELOREINA (ES) TAWIAH (UK) VAZ (SE)ÍSLENSK ATRIÐI KYNNT NÚNA: ÓLAFUR ARNALDS HÖGNI SÓLEY MR. SILLA EMMSJÉ GAUTI BERNDSEN STURLA ATLAS DAÐI FREYR BIRNIR AFK ANDARTAK BEEBEE AND THE BLUEBIRDS BIRGIR EINARINDRA FUTURE FIGMENT GLERAKUR HINEMOA JOEY CHRIST KARITAS KEF LAVÍK KÖTT GRÁ PJÉ MIGHTY BEAR MUNSTUR RING OF GYGES SHAKES SURA SVALA VAR VIOSIGURVEGARAR MÚSÍKTILRAUNA 2018: ATERIA LJÓSFARI MÓRÓKÓAR
Airwaves Mest lesið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Lífið Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Lífið Umræða um kólesteról á villigötum Lífið Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Lífið Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Lífið Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Lífið Mari sló met í eggheimtu Lífið „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira