Snjóbrettakona sem hélt að tímataflan væri biluð tók gullið í risasvigi Anton Ingi Leifsson skrifar 17. febrúar 2018 12:30 Ledicka kom, sá og sigraði. vísir/getty Ester Ledecka, frá Tékklandi, kom öllum að óvörum og vann til gullverðlauna á vetrarólympíuleikunum í risasvigi kvenna, en hún hirti gullið af verðlaunahafanu frá 2014, Önnu Veith frá Austurríki, sem þurfti að sætta sig við silfrið. Ledecka þótti ekki líkleg til afreka og var sú 26. til þess að skíða niður brautina, en hún er betur þekkt fyrir afrek sín á snjóbretti. Hún mun keppa á brettinu sínu á Ólympíuleikunum í næstu viku. Það munaði ekki miklu á Ledecku og Önnu frá Austurríki,en það munaði einungis einu sekúndubroti, en Ledecka vann þrátt fyrir að gera tvö mistök í brautinni. Lindsey Vonn, ein sú frægasta í skíðaheiminum, var einnig við keppni í sömu grein, en Vonn þurfti að gera sér til góðs að lenda í sjötta sætinu. „Ég var að hugsa hvað hefði gerst. Eru þetta mistök? Ég var að hugsa að þeir væru að breyta tímanum. Ég ætla að bíða í smá og þeir eru að breyta og setja sekúndur á klukkuna,” sagði Ledecka um sín fyrstu viðbrögð eftir að hún kom í mark. „Ég starði bara á klukkuna og ekkert var að gerast og allir voru að öskra. Ég byrjaði að hugsa: Allt í lagi. Þetta er skrýtið.” Aðrar íþróttir Ólympíuleikar Snjóbrettaíþróttir Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Handbolti Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Ákvað að yfirgefa KR Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Kane kominn í jólafrí? „Gæsahúð allsstaðar“ Allt á kafi er Buffalo valtaði yfir 49ers Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Hugsaði lítið og stressaði sig minna Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Sjá meira
Ester Ledecka, frá Tékklandi, kom öllum að óvörum og vann til gullverðlauna á vetrarólympíuleikunum í risasvigi kvenna, en hún hirti gullið af verðlaunahafanu frá 2014, Önnu Veith frá Austurríki, sem þurfti að sætta sig við silfrið. Ledecka þótti ekki líkleg til afreka og var sú 26. til þess að skíða niður brautina, en hún er betur þekkt fyrir afrek sín á snjóbretti. Hún mun keppa á brettinu sínu á Ólympíuleikunum í næstu viku. Það munaði ekki miklu á Ledecku og Önnu frá Austurríki,en það munaði einungis einu sekúndubroti, en Ledecka vann þrátt fyrir að gera tvö mistök í brautinni. Lindsey Vonn, ein sú frægasta í skíðaheiminum, var einnig við keppni í sömu grein, en Vonn þurfti að gera sér til góðs að lenda í sjötta sætinu. „Ég var að hugsa hvað hefði gerst. Eru þetta mistök? Ég var að hugsa að þeir væru að breyta tímanum. Ég ætla að bíða í smá og þeir eru að breyta og setja sekúndur á klukkuna,” sagði Ledecka um sín fyrstu viðbrögð eftir að hún kom í mark. „Ég starði bara á klukkuna og ekkert var að gerast og allir voru að öskra. Ég byrjaði að hugsa: Allt í lagi. Þetta er skrýtið.”
Aðrar íþróttir Ólympíuleikar Snjóbrettaíþróttir Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Handbolti Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Ákvað að yfirgefa KR Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Kane kominn í jólafrí? „Gæsahúð allsstaðar“ Allt á kafi er Buffalo valtaði yfir 49ers Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Hugsaði lítið og stressaði sig minna Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Sjá meira