Í beinni: Ríkisstjórnin fallin Ritstjórn Vísis skrifar 15. september 2017 08:03 Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra kemur á fund Sjálfstæðismanna í Valhöll klukkan 11 í dag. Vísir/Vilhelm Allt stefnir í að boðað verði til kosninga til Alþingis, mögulega í nóvember. Stjórn Bjartrar framtíðar sleit í gærkvöldi ríkisstjórnarsamstarfi flokksins við Sjálfstæðisflokksins og Viðreisn. 247 daga stjórnarsamstarfi flokkanna er því lokið.Björt framtíð segir ástæðuna vera alvarlegan trúnaðarbrest innan ríkisstjórnarinnar.Þingflokkur Viðreisnar hefur kallað eftir því að kosið verði sem fyrst.Trúnaðarbresturinn sem stjórn Bjartrar framtíðar vísar í snýr að því að Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra og Bjarni Benediktsson forsætisráðherra hafi leynt því fyrir samráðherrum og samstarfsflokkum í ríkisstjórn að Benedikt Sveinsson, faðir Bjarna, hefði verið einn umsagnaraðila fyrir Hjalta Sigurjón Hauksson, dæmds kynferðisbrotamanns, þegar hann sótti um uppreist æru í fyrra.Þingflokkar funduðu í dag, þar á meðal Sjálfstæðisflokkurinn klukkan 11.Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra, sagði á blaðamannafundi síðdegis að hann vilji kosningar í nóvember.Bjarni mun funda með Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, á Bessastöðum klukkan 11 á morgun. Frá klukkan eitt munu svo formenn annarra flokka funda með forseta á 45 mínútna fresti. Röð þeirra fer eftir fylgi þeirra í síðustu kosningum. Vísir mun fylgjast með nýjustu vendingum í málinu í allan dag.
Allt stefnir í að boðað verði til kosninga til Alþingis, mögulega í nóvember. Stjórn Bjartrar framtíðar sleit í gærkvöldi ríkisstjórnarsamstarfi flokksins við Sjálfstæðisflokksins og Viðreisn. 247 daga stjórnarsamstarfi flokkanna er því lokið.Björt framtíð segir ástæðuna vera alvarlegan trúnaðarbrest innan ríkisstjórnarinnar.Þingflokkur Viðreisnar hefur kallað eftir því að kosið verði sem fyrst.Trúnaðarbresturinn sem stjórn Bjartrar framtíðar vísar í snýr að því að Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra og Bjarni Benediktsson forsætisráðherra hafi leynt því fyrir samráðherrum og samstarfsflokkum í ríkisstjórn að Benedikt Sveinsson, faðir Bjarna, hefði verið einn umsagnaraðila fyrir Hjalta Sigurjón Hauksson, dæmds kynferðisbrotamanns, þegar hann sótti um uppreist æru í fyrra.Þingflokkar funduðu í dag, þar á meðal Sjálfstæðisflokkurinn klukkan 11.Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra, sagði á blaðamannafundi síðdegis að hann vilji kosningar í nóvember.Bjarni mun funda með Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, á Bessastöðum klukkan 11 á morgun. Frá klukkan eitt munu svo formenn annarra flokka funda með forseta á 45 mínútna fresti. Röð þeirra fer eftir fylgi þeirra í síðustu kosningum. Vísir mun fylgjast með nýjustu vendingum í málinu í allan dag.
Alþingi Ríkisstjórn Bjarna Ben fallin Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Sjá meira