Tryggvi Hrafn á förum til Halmstad Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. ágúst 2017 18:11 Tryggvi Hrafn í búningi Halmstad. mynd/halmstad Tryggvi Hrafn Haraldsson, framherji ÍA og U-21 árs landsliðsins, er þessa stundina í læknisskoðun hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Halmstad. Samkvæmt heimildum Vísis hefur Halmstad náð samkomulagi við ÍA um kaup á Skagamanninum. Tryggvi er annar Íslendingurinn sem Halmstad fær í sumar en undir lok júlí gekk Blikinn Höskuldur Gunnlaugsson í raðir félagsins.Tryggvi er markahæsti leikmaður ÍA í Pepsi-deildinni með fimm mörk í 13 leikjum. Þá skoraði hann tvö mörk í jafn mörgum bikarleikjum í sumar. Tryggvi skaust fram á sjónarsviðið á síðasta tímabili og frammistaða hans vakti athygli Heimis Hallgrímssonar sem valdi hann í landsliðið fyrir leik gegn Mexíkó í febrúar á þessu ári. Tryggvi hefur einnig leikið þrjá leiki fyrir U-21 árs landslið Íslands og skorað eitt mark. Ljóst er að hagur ÍA vænkast ekki við að missa Tryggva. Skagamenn sitja á botni Pepsi-deildarinnar með 10 stig, sex stigum frá öruggu sæti þegar átta umferðum er ólokið. Staða þeirra er því afar erfið. Halmstad situr í fimmtánda og næstneðsta sæti sænsku deildarinnar. Næsti leikur liðsins er gegn Sirius á laugardaginn.Uppfært 18:30Halmstad hefur staðfest félagaskipti Tryggva. Skagamaðurinn skrifaði undir tveggja og hálfs árs samning við Halmstad. Fótbolti á Norðurlöndum Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Höskuldur skoraði eftir átta mínútur í fyrsta leiknum Höskuldur Gunnlaugsson fer frábærlega af stað með Halmstad í Svíþjóð. 5. ágúst 2017 15:31 Pepsi-mörkin: Meira stál í Ólafsvík en Akranesi Christian Martinez hefur verið öflugur í marki Víkings Ólafsvíkur í sumar en það er meira sem hefur komið til. 10. ágúst 2017 13:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - KR 1-1 | Óskar bjargaði stigi fyrir KR | Sjáðu mörkin Óskar Örn Hauksson jafnaði metin fyrir KR á 88. mínútu og bjargaði stigi fyrir KR í 1-1 jafntefli gegn ÍA við afar erfiðar aðstæður á Akranesi í dag. 8. ágúst 2017 22:00 Pepsi-mörkin: Getur ÍA unnið fjóra leiki af síðustu átta? Áhugaverð umræða um hvort að ÍA eigi möguleika á að snúa blaðinu við á lokaspretti Íslandsmótsins. 10. ágúst 2017 15:00 Höskuldur til Halmstad Blikinn Höskuldur Gunnlaugsson er genginn í raðir sænska úrvalsdeildarliðsins Halmstad. 28. júlí 2017 18:00 Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Enski boltinn Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Enski boltinn Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Enski boltinn Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Van Dijk boðinn nýr samningur Enski boltinn Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Sjá meira
Tryggvi Hrafn Haraldsson, framherji ÍA og U-21 árs landsliðsins, er þessa stundina í læknisskoðun hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Halmstad. Samkvæmt heimildum Vísis hefur Halmstad náð samkomulagi við ÍA um kaup á Skagamanninum. Tryggvi er annar Íslendingurinn sem Halmstad fær í sumar en undir lok júlí gekk Blikinn Höskuldur Gunnlaugsson í raðir félagsins.Tryggvi er markahæsti leikmaður ÍA í Pepsi-deildinni með fimm mörk í 13 leikjum. Þá skoraði hann tvö mörk í jafn mörgum bikarleikjum í sumar. Tryggvi skaust fram á sjónarsviðið á síðasta tímabili og frammistaða hans vakti athygli Heimis Hallgrímssonar sem valdi hann í landsliðið fyrir leik gegn Mexíkó í febrúar á þessu ári. Tryggvi hefur einnig leikið þrjá leiki fyrir U-21 árs landslið Íslands og skorað eitt mark. Ljóst er að hagur ÍA vænkast ekki við að missa Tryggva. Skagamenn sitja á botni Pepsi-deildarinnar með 10 stig, sex stigum frá öruggu sæti þegar átta umferðum er ólokið. Staða þeirra er því afar erfið. Halmstad situr í fimmtánda og næstneðsta sæti sænsku deildarinnar. Næsti leikur liðsins er gegn Sirius á laugardaginn.Uppfært 18:30Halmstad hefur staðfest félagaskipti Tryggva. Skagamaðurinn skrifaði undir tveggja og hálfs árs samning við Halmstad.
Fótbolti á Norðurlöndum Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Höskuldur skoraði eftir átta mínútur í fyrsta leiknum Höskuldur Gunnlaugsson fer frábærlega af stað með Halmstad í Svíþjóð. 5. ágúst 2017 15:31 Pepsi-mörkin: Meira stál í Ólafsvík en Akranesi Christian Martinez hefur verið öflugur í marki Víkings Ólafsvíkur í sumar en það er meira sem hefur komið til. 10. ágúst 2017 13:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - KR 1-1 | Óskar bjargaði stigi fyrir KR | Sjáðu mörkin Óskar Örn Hauksson jafnaði metin fyrir KR á 88. mínútu og bjargaði stigi fyrir KR í 1-1 jafntefli gegn ÍA við afar erfiðar aðstæður á Akranesi í dag. 8. ágúst 2017 22:00 Pepsi-mörkin: Getur ÍA unnið fjóra leiki af síðustu átta? Áhugaverð umræða um hvort að ÍA eigi möguleika á að snúa blaðinu við á lokaspretti Íslandsmótsins. 10. ágúst 2017 15:00 Höskuldur til Halmstad Blikinn Höskuldur Gunnlaugsson er genginn í raðir sænska úrvalsdeildarliðsins Halmstad. 28. júlí 2017 18:00 Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Enski boltinn Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Enski boltinn Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Enski boltinn Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Van Dijk boðinn nýr samningur Enski boltinn Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Sjá meira
Höskuldur skoraði eftir átta mínútur í fyrsta leiknum Höskuldur Gunnlaugsson fer frábærlega af stað með Halmstad í Svíþjóð. 5. ágúst 2017 15:31
Pepsi-mörkin: Meira stál í Ólafsvík en Akranesi Christian Martinez hefur verið öflugur í marki Víkings Ólafsvíkur í sumar en það er meira sem hefur komið til. 10. ágúst 2017 13:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - KR 1-1 | Óskar bjargaði stigi fyrir KR | Sjáðu mörkin Óskar Örn Hauksson jafnaði metin fyrir KR á 88. mínútu og bjargaði stigi fyrir KR í 1-1 jafntefli gegn ÍA við afar erfiðar aðstæður á Akranesi í dag. 8. ágúst 2017 22:00
Pepsi-mörkin: Getur ÍA unnið fjóra leiki af síðustu átta? Áhugaverð umræða um hvort að ÍA eigi möguleika á að snúa blaðinu við á lokaspretti Íslandsmótsins. 10. ágúst 2017 15:00
Höskuldur til Halmstad Blikinn Höskuldur Gunnlaugsson er genginn í raðir sænska úrvalsdeildarliðsins Halmstad. 28. júlí 2017 18:00