Hjartnæm kveðja frá Annie Mist til stuðningsfólks síns Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2017 10:30 Annie Mist Þórisdóttir. Mynd/Instagram-síða Annie Annie Mist Þórisdóttir er þriðja hraustasta kona heims eftir að hún vann til bronsverðlauna á heimsleikunum í crossfit sem lauk í Madison í Wisconsin-fylki um helgina. Annie Mist virtast vera að dragast aðeins aftur úr þeim bestu á síðustu árum en sannaði á leikunum í ár að hún er ekki aðeins ein sú allra besta í sögunni heldur einnig ein sú allra besta í dag. Annie Mist var að sjálfsögðu sátt með árangurinn enda komin aftur á pall eftir þriggja ára fjarveru. Á þessum árum hefur hún þurft að komast í gegnum mikið mótlæti og árangurinn um helgina því ennþá stærri og merkilegri fyrir vikið. Annie Mist notaði tækifærið eftir keppnina og þakkaði stuðningsfólki sínu með hjartnæmri kveðju inn á Instagram-síðu sinni. „Takk fyrir. Allt þetta væri ekki mögulegt nema vegna ykkar. Þið vitið hver þið eruð,“ byrjar Annie Mist þennan stutta pistil sinn á Instagram. Hún hafði áður stungið upp í efasemdafólkið sem var búið að afskrifa hana en núna var komið að því að heiðra fólkið sem stendur að baki henni. „Þið sáuð til þess að ég mætti á réttum tíma, að ég borðaði rétta matinn, kláraði allar endurtekningarnar mínar og sáuð til þess að mér fannst ég aldrei vera að standa ein í þessu,“ skrifaði Annie og bætti við: „Þið hættuð aldrei að hvetja mig áfram, misstuð aldrei trúna á mig og sáu til þess að ég hætti ekki. Þið hjálpuðu til að undirbúa mig bæði líkamlega og andlega. Þið sáuð til þess að ég gat klárað þessa fjóra daga í röð. Þið eruð alltaf við hlið mér í baráttunni, hvetjandi mig áfram og elskið mig alltaf jafnmikið sama hvernig fer. Ég segi því beint frá mínu hjarta. Takk fyrir,“ skrifaði Annie Mist. Það má lesa allan pistilinn hér fyrir neðan en hann skrifaði Annie á ensku enda mjög stór hluti aðdáenda hennar erlendis. Thank you. All of this would not be possible without you. You know who you are. You who made sure I showed up on time, you who made sure I ate my food, you who made sure I did my reps, you who made sure I never felt alone on the field, you who never stopped cheering, you who never stopped believing in me, you who never let me quit, you who made sure I was physically ready, you who made sure I was mentally ready, you who made my body perform for 4 days straight, you who is always by my side always believing in me, always supporting me, always loving me no matter how I behave. With all my heart. Thank You. A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Aug 7, 2017 at 4:57pm PDT CrossFit Tengdar fréttir Fékk rúmar átta milljónir króna fyrir árangurinn á heimsleikunum Annie Mist Þórisdóttir fékk 70.000 Bandaríkjadali, eða rúmar 7,3 milljónir íslenskra króna, í verðlaunafé fyrir að lenda í 3. sæti á heimsleikunum í Crossfit sem lauk í gær. 7. ágúst 2017 13:38 Annie Mist: Eyddi öllum efasemdaröddunum Annie Mist Þórisdóttir komst aftur á verðlaunapall á heimsleikunum í crossfit um helgina, sjö árum eftir að hún var þar fyrst og þremur árum eftir að hún var þar síðast. 8. ágúst 2017 08:30 Annie Mist vann bronsið | Þrír Íslendingar á meðal fimm efstu Annie Mist Þórisdóttir vann til bronsverðlauna á heimsleikunum í Crossfit. 6. ágúst 2017 22:11 Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Handbolti Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Ákvað að yfirgefa KR Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Kane kominn í jólafrí? „Gæsahúð allsstaðar“ Allt á kafi er Buffalo valtaði yfir 49ers Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Hugsaði lítið og stressaði sig minna Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Sjá meira
Annie Mist Þórisdóttir er þriðja hraustasta kona heims eftir að hún vann til bronsverðlauna á heimsleikunum í crossfit sem lauk í Madison í Wisconsin-fylki um helgina. Annie Mist virtast vera að dragast aðeins aftur úr þeim bestu á síðustu árum en sannaði á leikunum í ár að hún er ekki aðeins ein sú allra besta í sögunni heldur einnig ein sú allra besta í dag. Annie Mist var að sjálfsögðu sátt með árangurinn enda komin aftur á pall eftir þriggja ára fjarveru. Á þessum árum hefur hún þurft að komast í gegnum mikið mótlæti og árangurinn um helgina því ennþá stærri og merkilegri fyrir vikið. Annie Mist notaði tækifærið eftir keppnina og þakkaði stuðningsfólki sínu með hjartnæmri kveðju inn á Instagram-síðu sinni. „Takk fyrir. Allt þetta væri ekki mögulegt nema vegna ykkar. Þið vitið hver þið eruð,“ byrjar Annie Mist þennan stutta pistil sinn á Instagram. Hún hafði áður stungið upp í efasemdafólkið sem var búið að afskrifa hana en núna var komið að því að heiðra fólkið sem stendur að baki henni. „Þið sáuð til þess að ég mætti á réttum tíma, að ég borðaði rétta matinn, kláraði allar endurtekningarnar mínar og sáuð til þess að mér fannst ég aldrei vera að standa ein í þessu,“ skrifaði Annie og bætti við: „Þið hættuð aldrei að hvetja mig áfram, misstuð aldrei trúna á mig og sáu til þess að ég hætti ekki. Þið hjálpuðu til að undirbúa mig bæði líkamlega og andlega. Þið sáuð til þess að ég gat klárað þessa fjóra daga í röð. Þið eruð alltaf við hlið mér í baráttunni, hvetjandi mig áfram og elskið mig alltaf jafnmikið sama hvernig fer. Ég segi því beint frá mínu hjarta. Takk fyrir,“ skrifaði Annie Mist. Það má lesa allan pistilinn hér fyrir neðan en hann skrifaði Annie á ensku enda mjög stór hluti aðdáenda hennar erlendis. Thank you. All of this would not be possible without you. You know who you are. You who made sure I showed up on time, you who made sure I ate my food, you who made sure I did my reps, you who made sure I never felt alone on the field, you who never stopped cheering, you who never stopped believing in me, you who never let me quit, you who made sure I was physically ready, you who made sure I was mentally ready, you who made my body perform for 4 days straight, you who is always by my side always believing in me, always supporting me, always loving me no matter how I behave. With all my heart. Thank You. A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Aug 7, 2017 at 4:57pm PDT
CrossFit Tengdar fréttir Fékk rúmar átta milljónir króna fyrir árangurinn á heimsleikunum Annie Mist Þórisdóttir fékk 70.000 Bandaríkjadali, eða rúmar 7,3 milljónir íslenskra króna, í verðlaunafé fyrir að lenda í 3. sæti á heimsleikunum í Crossfit sem lauk í gær. 7. ágúst 2017 13:38 Annie Mist: Eyddi öllum efasemdaröddunum Annie Mist Þórisdóttir komst aftur á verðlaunapall á heimsleikunum í crossfit um helgina, sjö árum eftir að hún var þar fyrst og þremur árum eftir að hún var þar síðast. 8. ágúst 2017 08:30 Annie Mist vann bronsið | Þrír Íslendingar á meðal fimm efstu Annie Mist Þórisdóttir vann til bronsverðlauna á heimsleikunum í Crossfit. 6. ágúst 2017 22:11 Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Handbolti Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Ákvað að yfirgefa KR Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Kane kominn í jólafrí? „Gæsahúð allsstaðar“ Allt á kafi er Buffalo valtaði yfir 49ers Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Hugsaði lítið og stressaði sig minna Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Sjá meira
Fékk rúmar átta milljónir króna fyrir árangurinn á heimsleikunum Annie Mist Þórisdóttir fékk 70.000 Bandaríkjadali, eða rúmar 7,3 milljónir íslenskra króna, í verðlaunafé fyrir að lenda í 3. sæti á heimsleikunum í Crossfit sem lauk í gær. 7. ágúst 2017 13:38
Annie Mist: Eyddi öllum efasemdaröddunum Annie Mist Þórisdóttir komst aftur á verðlaunapall á heimsleikunum í crossfit um helgina, sjö árum eftir að hún var þar fyrst og þremur árum eftir að hún var þar síðast. 8. ágúst 2017 08:30
Annie Mist vann bronsið | Þrír Íslendingar á meðal fimm efstu Annie Mist Þórisdóttir vann til bronsverðlauna á heimsleikunum í Crossfit. 6. ágúst 2017 22:11