Thomas Møller metinn sakhæfur Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 25. apríl 2017 20:27 Thomas Møller Olsen við þingfestingu málsins í Héraðsdómi Reykjaness. vísir/vilhelm Thomas Frederik Møller Olsen, þrítugur grænlendingur sem hefur verið ákærður fyrir morðið á Birnu Brjánsdóttur neitar enn sök. Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari sagði í samtali við fréttastofu í dag að búið væri að meta sakhæfi hans. „Niðurstaðan er bara sú að hann sé sakhæfur,“ segir Kolbrún. Olsen var í dag úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 23. maí næstkomandi. Hann hefur sætt gæsluvarðhaldi í tæpar fjórtán vikur. Ákæra var gefin út á hendur Olsen í lok síðasta mánaðar fyrir manndráp annars vegar og fíkniefnalagabrot hins vegar. Hann hefur neitað sök í báðum ákæruliðum. Aðalmeðferð málsins hefur ekki verið ákveðin en gera má ráð fyrir að hún fari fram í júní. Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Thomas viðurkenndi að hafa tekið Birnu upp í bílinn og sagðist hafa kysst hana Thomas Frederik Møller Olsen, þrítugur Grænlendingur og skipverji af grænlenska togaranum Polar Nanoq, hefur verið ákærður fyrir að bana Birnu Brjánsdóttur. 25. apríl 2017 18:30 Olsen í áframhaldandi gæsluvarðhald Thomas Møller Olsen, sem grunaður er um að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana í janúar síðastliðnum, var í Héraðsdómi Reykjaness í dag úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald. 25. apríl 2017 15:00 Fangar komi vel fram við meintan morðingja Afstaða, félag fanga, biðlar til fanga á Hólmsheiði að sýna Thomasi Möller Olsen virðingu. Hann er grunaður um að hafa orðið Birnu Brjánsdóttur að bana, Samfangar hafi talað digurbarkalega um hvernig þeir vildu taka á móti honum. 25. apríl 2017 07:00 Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Innlent Fleiri fréttir Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sjá meira
Thomas Frederik Møller Olsen, þrítugur grænlendingur sem hefur verið ákærður fyrir morðið á Birnu Brjánsdóttur neitar enn sök. Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari sagði í samtali við fréttastofu í dag að búið væri að meta sakhæfi hans. „Niðurstaðan er bara sú að hann sé sakhæfur,“ segir Kolbrún. Olsen var í dag úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 23. maí næstkomandi. Hann hefur sætt gæsluvarðhaldi í tæpar fjórtán vikur. Ákæra var gefin út á hendur Olsen í lok síðasta mánaðar fyrir manndráp annars vegar og fíkniefnalagabrot hins vegar. Hann hefur neitað sök í báðum ákæruliðum. Aðalmeðferð málsins hefur ekki verið ákveðin en gera má ráð fyrir að hún fari fram í júní.
Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Thomas viðurkenndi að hafa tekið Birnu upp í bílinn og sagðist hafa kysst hana Thomas Frederik Møller Olsen, þrítugur Grænlendingur og skipverji af grænlenska togaranum Polar Nanoq, hefur verið ákærður fyrir að bana Birnu Brjánsdóttur. 25. apríl 2017 18:30 Olsen í áframhaldandi gæsluvarðhald Thomas Møller Olsen, sem grunaður er um að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana í janúar síðastliðnum, var í Héraðsdómi Reykjaness í dag úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald. 25. apríl 2017 15:00 Fangar komi vel fram við meintan morðingja Afstaða, félag fanga, biðlar til fanga á Hólmsheiði að sýna Thomasi Möller Olsen virðingu. Hann er grunaður um að hafa orðið Birnu Brjánsdóttur að bana, Samfangar hafi talað digurbarkalega um hvernig þeir vildu taka á móti honum. 25. apríl 2017 07:00 Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Innlent Fleiri fréttir Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sjá meira
Thomas viðurkenndi að hafa tekið Birnu upp í bílinn og sagðist hafa kysst hana Thomas Frederik Møller Olsen, þrítugur Grænlendingur og skipverji af grænlenska togaranum Polar Nanoq, hefur verið ákærður fyrir að bana Birnu Brjánsdóttur. 25. apríl 2017 18:30
Olsen í áframhaldandi gæsluvarðhald Thomas Møller Olsen, sem grunaður er um að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana í janúar síðastliðnum, var í Héraðsdómi Reykjaness í dag úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald. 25. apríl 2017 15:00
Fangar komi vel fram við meintan morðingja Afstaða, félag fanga, biðlar til fanga á Hólmsheiði að sýna Thomasi Möller Olsen virðingu. Hann er grunaður um að hafa orðið Birnu Brjánsdóttur að bana, Samfangar hafi talað digurbarkalega um hvernig þeir vildu taka á móti honum. 25. apríl 2017 07:00