Skipverjinn á Grænlandi fer til sálfræðings til að vinna úr áfallinu atli ísleifsson skrifar 15. febrúar 2017 11:13 Frá Nuuk í Grænlandi. Vísir/FRIÐRIK ÞÓR HALLDÓRSSON Grænlenski skipverjinn, sem var sleppt úr haldi í byrjun mánaðar eftir að hafa setið í gæsluvarðhaldi og í einangrun í tvær vikur vegna gruns um að tengjast hvarfi Birnu Brjánsdóttur, dvelur nú heima hjá kærustu sinni og fer til sálfræðings til að vinna úr áfallinu. Unnsteinn Örn Elvarsson, lögmaður skipverjans, segir í samtali við grænlenska fjölmiðilinn Sermitsiaq að það taki mjög á ungan mann að vera í gæsluvarðhaldi í landi sem hann þekkir lítið og þar sem hann talar ekki málið. „En nú er hann heima í kunnuglegum aðstæðum.“ Unnsteinn hefur gagnrýnt íslenska fjölmiðla vegna nafn- og myndbirtingar eftir að skipverjarnir tveir voru handteknir í tengslum við mál Birnu, sem hvarf þann 14. janúar síðastliðinn. Lík hennar fannst svo í fjörunni við Selvogsvita þann 22. janúar. Unnsteinn segir að fjölskylda hans og kærasta hafi aldrei efast um sakleysi mannsins. Lögmaðurinn segir að á þeim tíma sem skipverjinn sat í gæsluvarðhaldi hafi þeir rætt saman tvisvar eða þrisvar á dag. Nú líði hins vegar heilu dagarnir milli þess sem þeir ræði saman í síma.Gæsluvarðhald rennur út á morgun Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvort krafist verður áframhaldandi gæsluvarðhalds yfir hinum skipverjanum, en sá er grunaður um að hafa ráðið Birnu bana. Grímur Grímsson, sem stýrir rannsókn lögreglu, segir að sú ákvörðun ætti að liggja fyrir í dag eða í fyrramálið. Gæsluvarðhaldsúrskurður yfir skipverjanum rennur að óbreyttu út á morgun. Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Frekari ákvarðanir teknar að lokinni yfirheyrslu Maðurinn yfirheyrður í dag. 15. febrúar 2017 10:09 Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Fleiri fréttir Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sjá meira
Grænlenski skipverjinn, sem var sleppt úr haldi í byrjun mánaðar eftir að hafa setið í gæsluvarðhaldi og í einangrun í tvær vikur vegna gruns um að tengjast hvarfi Birnu Brjánsdóttur, dvelur nú heima hjá kærustu sinni og fer til sálfræðings til að vinna úr áfallinu. Unnsteinn Örn Elvarsson, lögmaður skipverjans, segir í samtali við grænlenska fjölmiðilinn Sermitsiaq að það taki mjög á ungan mann að vera í gæsluvarðhaldi í landi sem hann þekkir lítið og þar sem hann talar ekki málið. „En nú er hann heima í kunnuglegum aðstæðum.“ Unnsteinn hefur gagnrýnt íslenska fjölmiðla vegna nafn- og myndbirtingar eftir að skipverjarnir tveir voru handteknir í tengslum við mál Birnu, sem hvarf þann 14. janúar síðastliðinn. Lík hennar fannst svo í fjörunni við Selvogsvita þann 22. janúar. Unnsteinn segir að fjölskylda hans og kærasta hafi aldrei efast um sakleysi mannsins. Lögmaðurinn segir að á þeim tíma sem skipverjinn sat í gæsluvarðhaldi hafi þeir rætt saman tvisvar eða þrisvar á dag. Nú líði hins vegar heilu dagarnir milli þess sem þeir ræði saman í síma.Gæsluvarðhald rennur út á morgun Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvort krafist verður áframhaldandi gæsluvarðhalds yfir hinum skipverjanum, en sá er grunaður um að hafa ráðið Birnu bana. Grímur Grímsson, sem stýrir rannsókn lögreglu, segir að sú ákvörðun ætti að liggja fyrir í dag eða í fyrramálið. Gæsluvarðhaldsúrskurður yfir skipverjanum rennur að óbreyttu út á morgun.
Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Frekari ákvarðanir teknar að lokinni yfirheyrslu Maðurinn yfirheyrður í dag. 15. febrúar 2017 10:09 Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Fleiri fréttir Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sjá meira