Markaðir á hlaupum undan sigri Trump Samúel Karl Ólason skrifar 9. nóvember 2016 05:30 Mikill usli er á mörkuðum í Asíu. Vísir/AFP Svo virðist sem að markaðir um heim allan hafi ekki verið undirbúnir fyrir mögulegan sigur Donald Trump í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. Dollarinn hefur lækkað verulega í verði sem og vísitölur og hlutabréf í Asíu.Pesóinn, gjaldmiðill Mexíkó, hefur aldrei verið lægri samkvæmt frétt Reuters, en Trump hefur lengi heitið því að byggja vegg á landamærum ríkjanna,og láta Mexíkó borga fyrir smíðina, og skattleggja peninga sem innflytjendur senda til fjölskyldna sinna í Mexíkó. Hann hefur jafnframt heitið því að senda Mexíkóa sem eru ólöglega í Bandaríkjunum aftur til Mexíkó.Samkvæmt Guardian er búist við því að vísitölur í Bandaríkjunum muni einfaldlega hrynja þegar markaðir opna. Mögulega verði hrunið meira en í september 2008. Donald Trump Mest lesið Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Viðskipti erlent „Gamla góða“ Cocoa Puffsið aftur í verslanir Neytendur Krafa upp á 650 milljónir varði ekki verulega hagsmuni Viðskipti innlent Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir Atvinnulíf Breytir gömlu heilsugæslunni í sex íbúðir Viðskipti innlent Wok to Walk opnar á Smáratorgi Viðskipti innlent Verð á kaffi sögulega hátt Viðskipti erlent Sesselja nýr forstjóri Genis Viðskipti innlent Samskip fá áheyrn Hæstaréttar í samkeppnismálinu Viðskipti innlent „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Svo virðist sem að markaðir um heim allan hafi ekki verið undirbúnir fyrir mögulegan sigur Donald Trump í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. Dollarinn hefur lækkað verulega í verði sem og vísitölur og hlutabréf í Asíu.Pesóinn, gjaldmiðill Mexíkó, hefur aldrei verið lægri samkvæmt frétt Reuters, en Trump hefur lengi heitið því að byggja vegg á landamærum ríkjanna,og láta Mexíkó borga fyrir smíðina, og skattleggja peninga sem innflytjendur senda til fjölskyldna sinna í Mexíkó. Hann hefur jafnframt heitið því að senda Mexíkóa sem eru ólöglega í Bandaríkjunum aftur til Mexíkó.Samkvæmt Guardian er búist við því að vísitölur í Bandaríkjunum muni einfaldlega hrynja þegar markaðir opna. Mögulega verði hrunið meira en í september 2008.
Donald Trump Mest lesið Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Viðskipti erlent „Gamla góða“ Cocoa Puffsið aftur í verslanir Neytendur Krafa upp á 650 milljónir varði ekki verulega hagsmuni Viðskipti innlent Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir Atvinnulíf Breytir gömlu heilsugæslunni í sex íbúðir Viðskipti innlent Wok to Walk opnar á Smáratorgi Viðskipti innlent Verð á kaffi sögulega hátt Viðskipti erlent Sesselja nýr forstjóri Genis Viðskipti innlent Samskip fá áheyrn Hæstaréttar í samkeppnismálinu Viðskipti innlent „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira