Klopp: Síðustu vikur hafa gefið okkur mikið sjálfstraust Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. apríl 2016 08:30 Jürgen Klopp á blaðamannfundinum í gær. Vísir/Getty Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir lið sitt ekki ætla að spila upp á markalaust jafntefli í seinni leiknum á móti Borussia Dortmund í kvöld í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Divock Origi kom Liverpool í 1-0 í 1-1 jafnteflinu í fyrri leiknum út í Þýskalandi og því nægir markalaust jafntefli Liverpool til að komast í undanúrslitin. Seinni leikurinn fer fram í kvöld á Anfield í Liverpool og hefst klukkan sjö að íslenskum tíma. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og Stöð 2 Sport HD. „Við spiluðum ekki okkar besta leik í fyrri leiknum í síðustu viku og sömu sögu má segja af Dortmund. Þeir eru samt búnir að eiga frábært tímabil. Það er ekki nóg að verjast bara á móti Dortmund því það verður að vera jafnvægi á milli sóknar og varnar," sagði Jürgen Klopp á blaðamannafundi fyrir leikinn. „Við verðum að gleyma leiknum í síðustu viku og koma inn í þennan leik með annað hugarfar. Það verður svo sannarlega enginn hvítur fáni á lofti hjá okkur," sagði Klopp. „Ég held að það sé engin sérstök pressa á okkur í þessum leik. Við fáum nú frábært tækifæri til að komast í undanúrslit og að vinna titil sem gerist ekki á hverjum degi," sagði Klopp. „Síðustu vikur hafa gefið okkur aukið sjálftraust. Það var aðeins í seinni hálfleiknum á móti Southampton (fengu á sig þrjú mörk og töpuðu 3-2) sem liðið tók skref í ranga átt," sagði Klopp. „Við erum tilbúnari í þetta en við vorum fyrir nokkrum mánuðum. Við erum að vaxa sem hópur, það er meiri trú og engin er í vafa um það sem við ætlum að gera inn á vellinum," sagði Klopp. „Það skiptir samt engu máli hvað ég segi hér því það hefur engin áhrif á útkomuna í leiknum," sagði Klopp. Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Enski boltinn Leikmaður Manchester United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Enski boltinn Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski boltinn Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Fótbolti Fleiri fréttir Leikmaður Manchester United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Tveir nýliðar í hópi þjóða sem Ísland gæti mætt á EM í Sviss Draumabyrjun hjá Nistelrooy Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Stórsigur eftir erfiða tíma hjá Barcelona Dramatískt mark Ísabellu tryggði Íslandi áfram Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Amorim vill ekki að stuðningsmenn United syngi nafnið hans Ashley Young gæti mætt syni sínum í enska bikarnum Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Kane kominn í jólafrí? Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Sjá meira
Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir lið sitt ekki ætla að spila upp á markalaust jafntefli í seinni leiknum á móti Borussia Dortmund í kvöld í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Divock Origi kom Liverpool í 1-0 í 1-1 jafnteflinu í fyrri leiknum út í Þýskalandi og því nægir markalaust jafntefli Liverpool til að komast í undanúrslitin. Seinni leikurinn fer fram í kvöld á Anfield í Liverpool og hefst klukkan sjö að íslenskum tíma. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og Stöð 2 Sport HD. „Við spiluðum ekki okkar besta leik í fyrri leiknum í síðustu viku og sömu sögu má segja af Dortmund. Þeir eru samt búnir að eiga frábært tímabil. Það er ekki nóg að verjast bara á móti Dortmund því það verður að vera jafnvægi á milli sóknar og varnar," sagði Jürgen Klopp á blaðamannafundi fyrir leikinn. „Við verðum að gleyma leiknum í síðustu viku og koma inn í þennan leik með annað hugarfar. Það verður svo sannarlega enginn hvítur fáni á lofti hjá okkur," sagði Klopp. „Ég held að það sé engin sérstök pressa á okkur í þessum leik. Við fáum nú frábært tækifæri til að komast í undanúrslit og að vinna titil sem gerist ekki á hverjum degi," sagði Klopp. „Síðustu vikur hafa gefið okkur aukið sjálftraust. Það var aðeins í seinni hálfleiknum á móti Southampton (fengu á sig þrjú mörk og töpuðu 3-2) sem liðið tók skref í ranga átt," sagði Klopp. „Við erum tilbúnari í þetta en við vorum fyrir nokkrum mánuðum. Við erum að vaxa sem hópur, það er meiri trú og engin er í vafa um það sem við ætlum að gera inn á vellinum," sagði Klopp. „Það skiptir samt engu máli hvað ég segi hér því það hefur engin áhrif á útkomuna í leiknum," sagði Klopp.
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Enski boltinn Leikmaður Manchester United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Enski boltinn Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski boltinn Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Fótbolti Fleiri fréttir Leikmaður Manchester United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Tveir nýliðar í hópi þjóða sem Ísland gæti mætt á EM í Sviss Draumabyrjun hjá Nistelrooy Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Stórsigur eftir erfiða tíma hjá Barcelona Dramatískt mark Ísabellu tryggði Íslandi áfram Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Amorim vill ekki að stuðningsmenn United syngi nafnið hans Ashley Young gæti mætt syni sínum í enska bikarnum Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Kane kominn í jólafrí? Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Sjá meira