Aybameyang sá um Tottenham og Valencia úr leik | Þessi átta lið komust áfram Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. mars 2016 22:00 Pierre-Emerick Aubameyang skoraði tvö í kvöld. vísir/getty Dortmund átti ekki í teljandi vandræðum með að komast áfram í gegnum einvígi sitt við Tottenham í Evrópudeildinni en liðið vann seinni leikinn 2-1 á White Hart Lane í kvöld. Pierre-Emerick Aubameyang skoraði bæði mörk þýska liðsins sem fer áfram samanlagt, 5-1. Gary Neville og lærisveinar hans eru úr leik eftir 2-1 sigur gegn Athletic Bilbao í Spánarslag, en Valencia tapaði fyrri leiknum, 1-0. Valencia komst í 2-0 í fyrri hálfleik og leit allt vel út þar til Aritz Aduriz minnkaði muninn á 75. mínútu og skaut böskunum áfram. Gary Neville mótmælti harkalega á hliðarlínunni og vildi meina að um hendi hefði verið að ræða. Mótmæli hans skiluðu honum brottrekstri og horfði hann á restina af leiknum úr stúkunni. Tékkneska liðið Sparta Prag gerði stórvel í kvöld og vann 3-0 útsigur gegn Lazio. Liðin gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leiknum og Tékkarnir því komnir áfram. Ekki eitt ítalskt lið er eftir í Evrópukeppni í ár. Þá er Villareal komið áfram eftir markalaust jafntefli í Leverkusen en fyrri leikinn vann Villareal, 2-0.Liðin átta sem eru komin áfram: Sparta Prag, Villareal, Shakhtar, Braga, Liverpool, Sevilla, Dortmund, Athletic.Úrslit kvöldsins:Lazio - Sparta Prag 0-3 0-1 Borek Dockal (10.), 0-2 Ladislav Krejci (12.), 0-3 Lukas Julis (44.)Sparta Prag áfram samanlagt, 1-4.Leverkusen - Villareal 0-0Villareal áfram samanlagt, 0-2.Valencia - Athletic 2-1 1-0 Santi Mina (13.), 2-0 Aderlan Santos (37.), 2-1 Aritz Aduriz (75.).Athletic áfram samalagt, 2-2, á útivallamarkareglunni.Anderlecht - Shakhtar 0-1 0-1 Eduardo (90.).Shakhtar áfram samanlagt, 4-1.Braga - Fenerbache 4-1 1-0 (Ahmed Koka (11.), 1-1 Alper Potuk (45.), 2-1 Josue (69., víti), 3-1 Nikola Stojiljkovic (74.), Rafa Silva (83.).Braga áfram samanlagt, 4-2.Man. Utd - Liverpool 1-1 1-0 Anthony Martial (32., víti), 1-1 Philippe Coutinho (45.).Liverpool áfram samanlagt, 3-1.Sevilla - Basel 3-0 1-0 Adil Rami (7.), 2-0 Kevin Gameiro (44.), 3-0 Kevin Gameiro (45.).Sevilla áfram samanlagt, 3-0.Tottenham - Dortmund 1-2 0-1 Pierre-Emerick Aubameyang (24.), 0-2 Pierre-Emerick Aubameyang (70.), 1-2 Son Heung-min (73.).Dortmund áfram samanlagt, 5-1. Evrópudeild UEFA Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Fleiri fréttir Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Tveir nýliðar í hópi þjóða sem Ísland gæti mætt á EM í Sviss Draumabyrjun hjá Nistelrooy Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Stórsigur eftir erfiða tíma hjá Barcelona Dramatískt mark Ísabellu tryggði Íslandi áfram Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Amorim vill ekki að stuðningsmenn United syngi nafnið hans Ashley Young gæti mætt syni sínum í enska bikarnum Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Kane kominn í jólafrí? Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Sjá meira
Dortmund átti ekki í teljandi vandræðum með að komast áfram í gegnum einvígi sitt við Tottenham í Evrópudeildinni en liðið vann seinni leikinn 2-1 á White Hart Lane í kvöld. Pierre-Emerick Aubameyang skoraði bæði mörk þýska liðsins sem fer áfram samanlagt, 5-1. Gary Neville og lærisveinar hans eru úr leik eftir 2-1 sigur gegn Athletic Bilbao í Spánarslag, en Valencia tapaði fyrri leiknum, 1-0. Valencia komst í 2-0 í fyrri hálfleik og leit allt vel út þar til Aritz Aduriz minnkaði muninn á 75. mínútu og skaut böskunum áfram. Gary Neville mótmælti harkalega á hliðarlínunni og vildi meina að um hendi hefði verið að ræða. Mótmæli hans skiluðu honum brottrekstri og horfði hann á restina af leiknum úr stúkunni. Tékkneska liðið Sparta Prag gerði stórvel í kvöld og vann 3-0 útsigur gegn Lazio. Liðin gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leiknum og Tékkarnir því komnir áfram. Ekki eitt ítalskt lið er eftir í Evrópukeppni í ár. Þá er Villareal komið áfram eftir markalaust jafntefli í Leverkusen en fyrri leikinn vann Villareal, 2-0.Liðin átta sem eru komin áfram: Sparta Prag, Villareal, Shakhtar, Braga, Liverpool, Sevilla, Dortmund, Athletic.Úrslit kvöldsins:Lazio - Sparta Prag 0-3 0-1 Borek Dockal (10.), 0-2 Ladislav Krejci (12.), 0-3 Lukas Julis (44.)Sparta Prag áfram samanlagt, 1-4.Leverkusen - Villareal 0-0Villareal áfram samanlagt, 0-2.Valencia - Athletic 2-1 1-0 Santi Mina (13.), 2-0 Aderlan Santos (37.), 2-1 Aritz Aduriz (75.).Athletic áfram samalagt, 2-2, á útivallamarkareglunni.Anderlecht - Shakhtar 0-1 0-1 Eduardo (90.).Shakhtar áfram samanlagt, 4-1.Braga - Fenerbache 4-1 1-0 (Ahmed Koka (11.), 1-1 Alper Potuk (45.), 2-1 Josue (69., víti), 3-1 Nikola Stojiljkovic (74.), Rafa Silva (83.).Braga áfram samanlagt, 4-2.Man. Utd - Liverpool 1-1 1-0 Anthony Martial (32., víti), 1-1 Philippe Coutinho (45.).Liverpool áfram samanlagt, 3-1.Sevilla - Basel 3-0 1-0 Adil Rami (7.), 2-0 Kevin Gameiro (44.), 3-0 Kevin Gameiro (45.).Sevilla áfram samanlagt, 3-0.Tottenham - Dortmund 1-2 0-1 Pierre-Emerick Aubameyang (24.), 0-2 Pierre-Emerick Aubameyang (70.), 1-2 Son Heung-min (73.).Dortmund áfram samanlagt, 5-1.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Fleiri fréttir Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Tveir nýliðar í hópi þjóða sem Ísland gæti mætt á EM í Sviss Draumabyrjun hjá Nistelrooy Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Stórsigur eftir erfiða tíma hjá Barcelona Dramatískt mark Ísabellu tryggði Íslandi áfram Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Amorim vill ekki að stuðningsmenn United syngi nafnið hans Ashley Young gæti mætt syni sínum í enska bikarnum Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Kane kominn í jólafrí? Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Sjá meira