Sjáðu „Fjallið“ bæta 1000 ára gamalt víkingamet Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. febrúar 2015 11:00 Hafþór Júlíus Björnsson. Vísir/Getty Kraftakarlinn Hafþór Júlíus Björnsson hefur komist í heimsfréttirnar á ný en „Fjallið“ úr Game of Thrones bætti þúsund ára met í keppninni um sterkasta Víkinginn. Margir netmiðlar hafa fjallað um afrek Hafþórs í umræddri keppni og að sjálfsögðu er alltaf vísað til þess að hann hafi leikið Ser Gregor "The Mountain" Clegane í fjórðu seríu Game of Thrones.ESPN og USA Today segja frá afreki Hafþórs á netsíðum sínum en USA Today blaðið er eitt frægasta og stærsta blað Bandaríkjanna og ESPN ein frægasta íþróttasjónvarpsstöð Bandaríkjanna. Sjá einnig:Alveg grátlegt því það munaði svo litlu Hafþór setti metið með því að taka fimm skref með 640 kílóa trédrumb á öxlunum. Gamla metið átti Íslendingurinn Ormur hinn sterki Stórólfsson sem náði að ganga þrjú skref með slíkan trédrumb fyrir þúsund árum áður en bakið hans gaf sig. Hafþór Júlíus hefur nú bæði unnið keppnina um sterkasta mann Evrópu og um sterkasta víkinginn og næst á dagskrá er keppnin um sterkast mann heims. Hér fyrir neðan má sjá þennan ótrúlega göngutúr Hafþórs með trédrumbinn á öxlunum sem og fagnaðarlæti hans þegar metið var í höfn. Game of Thrones Íþróttir Tengdar fréttir Hafþór Júlíus fékk illt í hjartað af að leika í Game of Thrones Opnar sig á tilfinningalegum nótum í viðtali í New York Times. 2. nóvember 2014 07:00 „Það er ekkert grín að taka selfie með venjulegum síma, þegar maður er vaxinn eins og ég!“ Hafþór Júlíus, betur þekktur sem Fjallið, notar "selfie“-stöng til að taka sjálfsmynd. 31. október 2014 10:37 Hafþór Júlíus lætur flúra á sig Jón Pál Einn heimsþekktur kraftajötunn vottar öðrum virðingu sína. 17. janúar 2015 23:03 Icelandair við Hafþór: „Því miður eru flugvélarnar til þess að fljúga yfir fjöll, ekki flytja þau“ Hafþór Júlíus Björnsson fékk svar frá Icelandair í gegnum Twitter og vakti það athygli erlendra fjölmiðla. 21. október 2014 11:56 „Viðurkenni alveg að ég var mjög stressaður“ Sterkasti maður Íslands, Hafþór Júlíus, fer með hlutverk Gregors Clegane í hinum geysivinsælu þáttum Game of Thrones og tekur sig vel út á sjónvarpsskjánum. 20. maí 2014 10:00 Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Handbolti Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Ákvað að yfirgefa KR Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Kane kominn í jólafrí? „Gæsahúð allsstaðar“ Allt á kafi er Buffalo valtaði yfir 49ers Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Hugsaði lítið og stressaði sig minna Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Sjá meira
Kraftakarlinn Hafþór Júlíus Björnsson hefur komist í heimsfréttirnar á ný en „Fjallið“ úr Game of Thrones bætti þúsund ára met í keppninni um sterkasta Víkinginn. Margir netmiðlar hafa fjallað um afrek Hafþórs í umræddri keppni og að sjálfsögðu er alltaf vísað til þess að hann hafi leikið Ser Gregor "The Mountain" Clegane í fjórðu seríu Game of Thrones.ESPN og USA Today segja frá afreki Hafþórs á netsíðum sínum en USA Today blaðið er eitt frægasta og stærsta blað Bandaríkjanna og ESPN ein frægasta íþróttasjónvarpsstöð Bandaríkjanna. Sjá einnig:Alveg grátlegt því það munaði svo litlu Hafþór setti metið með því að taka fimm skref með 640 kílóa trédrumb á öxlunum. Gamla metið átti Íslendingurinn Ormur hinn sterki Stórólfsson sem náði að ganga þrjú skref með slíkan trédrumb fyrir þúsund árum áður en bakið hans gaf sig. Hafþór Júlíus hefur nú bæði unnið keppnina um sterkasta mann Evrópu og um sterkasta víkinginn og næst á dagskrá er keppnin um sterkast mann heims. Hér fyrir neðan má sjá þennan ótrúlega göngutúr Hafþórs með trédrumbinn á öxlunum sem og fagnaðarlæti hans þegar metið var í höfn.
Game of Thrones Íþróttir Tengdar fréttir Hafþór Júlíus fékk illt í hjartað af að leika í Game of Thrones Opnar sig á tilfinningalegum nótum í viðtali í New York Times. 2. nóvember 2014 07:00 „Það er ekkert grín að taka selfie með venjulegum síma, þegar maður er vaxinn eins og ég!“ Hafþór Júlíus, betur þekktur sem Fjallið, notar "selfie“-stöng til að taka sjálfsmynd. 31. október 2014 10:37 Hafþór Júlíus lætur flúra á sig Jón Pál Einn heimsþekktur kraftajötunn vottar öðrum virðingu sína. 17. janúar 2015 23:03 Icelandair við Hafþór: „Því miður eru flugvélarnar til þess að fljúga yfir fjöll, ekki flytja þau“ Hafþór Júlíus Björnsson fékk svar frá Icelandair í gegnum Twitter og vakti það athygli erlendra fjölmiðla. 21. október 2014 11:56 „Viðurkenni alveg að ég var mjög stressaður“ Sterkasti maður Íslands, Hafþór Júlíus, fer með hlutverk Gregors Clegane í hinum geysivinsælu þáttum Game of Thrones og tekur sig vel út á sjónvarpsskjánum. 20. maí 2014 10:00 Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Handbolti Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Ákvað að yfirgefa KR Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Kane kominn í jólafrí? „Gæsahúð allsstaðar“ Allt á kafi er Buffalo valtaði yfir 49ers Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Hugsaði lítið og stressaði sig minna Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Sjá meira
Hafþór Júlíus fékk illt í hjartað af að leika í Game of Thrones Opnar sig á tilfinningalegum nótum í viðtali í New York Times. 2. nóvember 2014 07:00
„Það er ekkert grín að taka selfie með venjulegum síma, þegar maður er vaxinn eins og ég!“ Hafþór Júlíus, betur þekktur sem Fjallið, notar "selfie“-stöng til að taka sjálfsmynd. 31. október 2014 10:37
Hafþór Júlíus lætur flúra á sig Jón Pál Einn heimsþekktur kraftajötunn vottar öðrum virðingu sína. 17. janúar 2015 23:03
Icelandair við Hafþór: „Því miður eru flugvélarnar til þess að fljúga yfir fjöll, ekki flytja þau“ Hafþór Júlíus Björnsson fékk svar frá Icelandair í gegnum Twitter og vakti það athygli erlendra fjölmiðla. 21. október 2014 11:56
„Viðurkenni alveg að ég var mjög stressaður“ Sterkasti maður Íslands, Hafþór Júlíus, fer með hlutverk Gregors Clegane í hinum geysivinsælu þáttum Game of Thrones og tekur sig vel út á sjónvarpsskjánum. 20. maí 2014 10:00