"Verðum að vanda okkur þegar ákveðið er að taka þingið úr sambandi“ Stefán Árni Pálsson skrifar 11. mars 2014 15:15 „Varðandi aðkomu þjóðarinnar í mikilvægum málum þá verður að skoða hvenær og hvernig við hleypum fólkinu að,“ sagði Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, á Alþingi í dag. Gríðarleg átök hafa verið á þinginu að undanförnu vegna þingsályktunartillögu Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra þess efnis að slíta beri umsvifalaust viðræðum við Evrópusambandið. Ríkisstjórn Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins hefur nú lagt fram tillögu þess efnis að slíta viðræðunum við Evrópusambandið og hefur þeirri ákvörðun verið harðlega mótmælt við Austurvöll og hafa 49 þúsund manns skrifað undir á vefsíðunni thjod.is. „Við erum með þingræði sem hefur ákveðið hlutverk og þá verðum við að vanda okkur þegar ákveðið er að taka þingið úr sambandi,“ sagði Gunnar Bragi en hann efast um að þær hugmyndir sem eru uppi í dag um þjóðaratkvæðagreiðslu séu réttar. „Ég hef hinsvegar ekki útilokað t.d. eftir umfjöllun í utanríkismálanefnd að skoða tillögu Vinstri grænna, mér finnst hún mjög áhugaverð.“ Gunnar vildi samt sem áður meina að honum þætti eðlilegt að þingið kæmi að málinu og fái að ræða það. „Mér finnst mjög sérstakt að strax við fyrstu umræðu um málið séu menn farnir að tala um hvernig eigi að ljúka málinu, það er rétt að ræða slíkt á öðrum tímapunkti en sá tími er einfaldlega ekki kominn því þingið á eftir að fjalla um málið,“ sagði Gunnar og ítrekaði að allar þær þrjár tillögur sem hafa komið fram í málinu verði ræddar ítarlega í utanríkismálanefnd og menn skuli ekki flýta sér í þeirri vinnu. „Mér finnst þetta ágætar fréttir og í sjálfu sér eðlilegt að við förum í gegnum þetta mál hér í þinginu,“ sagði Birgitta Jónsdóttir, formaður Pírata, svari sínu til Gunnars Braga. „Á endanum, áður en við tökum afdrífaríkar ákvarðanir, hlýtur það að vera þannig að ef þjóðin kallar svona sterklega eftir þjóðaratkvæðagreiðslu þá verðum við að hlusta á, mér finnst það mjög mikilvægt,“ sagði Birgitta og sagði einnig að það væri mikilvægt uppá framtíðina að gera. „Við megum ekki rjúfa þá miklu breytingar sem hér hafa orðið til hins góða í samfélaginu eftir hrun þar sem fólk hefur sýnt því miklu meiri áhuga á því að vera þátttakendur í ákvarðanatökum í sínu samfélagi.“ Birgitta segir að það sé mjög mikilvægt þegar um þingsályktun sé að ræða þá þýði ekki að skjóta henni til forseta Íslands og biðja hann um að skrifa ekki undir. „Núna erum við að tala um mál sem er algjörlega samspil milli þings og þjóðar, það er enginn forseti þarna á milli til að varpa ábyrgðinni til.“ ESB-málið Tengdar fréttir Viðræðum við ESB sjálfhætt Forsætisráðherra segir ekki heiðarlegt af stjórnvöldum að þykjast hafa áhuga á aðildarviðræðum við ESB. Þeim sé því sjálfhætt. 5. mars 2014 19:55 „Ekki ætlum við að nota krónur? Er það? Er það planið?“ „Þá fer ég að hugsa um mín börn. Hvað á ég að gera við þau? Ætla ég að láta þau nota krónur? Virkilega?“ segir Hilmar Veigar Pétursson, framkvæmdastjóri CCP. 7. mars 2014 23:40 Norðmenn slógu á sáttahönd ESB í makríldeilunni Evrópusambandið lagði fram málamiðlun í makríldeilunni sem Ísland og Færeyjar samþykktu. Norðmenn höfnuðu leið ESB. Sögulegt tækifæri til sátta í makríldeilunni er runnið mönnum úr greipum, er almennur skilningur á viðræðuslitum í Skotlandi á miðvikudag. 7. mars 2014 07:00 30-40% lífskjarabati með evru og ESB „Við evruaðild mun landsframleiðsla aukast um 1,5-11%, eða um 65-179 ma.kr. á ári“ samkvæmt nýlegri skýrslu Seðlabankans um valkosti í gjaldmiðilsmálum. Einnig kemur þar fram að myntsvæðið okkar er það lítið að krónan stuðlar að óstöðugleika og dregur úr atvinnuframboði fremur en hitt. Við höfum sem sagt hvorki ástæðu til né efni á krónunni áfram. 7. mars 2014 07:00 Hægt að halda ályktuninni til streitu og gefa fólki fingurinn Brynjar Níelsson telur einungis tvo raunhæfa kosti til sátta í ESB-málinu. 5. mars 2014 19:30 Boða harkalega stjórnarandstöðu á Alþingi Þingmenn stjórnandstöðunnar boða harkalega stjórnarandstöðu á Alþingi ef ríkisstjórnin ætlar sér að keyra ESB málið í gegn. 11. mars 2014 13:15 Bjarni setur rifu á ESB dyrnar Formaður Sjálfstæðisflokksins segir stjórnarflokkana hljóta að taka viðbrögð við tillögu stjórnarflokkana alvarlega. 8. mars 2014 18:38 Þingmenn geta bundið sjálfa sig Þorsteinn Pálsson og Sigurður Líndal eru ósammála forsætisráðherra og telja núverandi Stjórnarskrá ekki koma í veg fyrir að hægt sé að halda bindandi þjóðaratkvæðagreiðslu. 5. mars 2014 13:41 ESB virðist halda opnu fyrir Ísland Evrópusambandið bíður ákvörðunar Íslands um framhald aðildarviðræðna. Stækkunarstjóri sambandsins hefur ítrekað sagt, nú síðast í janúar, að ESB sé tilbúið til að halda áfram samningaviðræðum hvenær sem Íslendingar kjósi, kjósi þeir nokkurn tímann að gera 6. mars 2014 07:00 Stjórnarskrá stöðvar ekki þjóðaratkvæði Sigurður Líndal lagaprófessor er ósammála forsætisráðherra og segir vel hægt að halda bindandi þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarviðræðna við ESB. Björg Thorarensen lagaprófessor segir þetta ekki geta átt við um þingsályktun. 6. mars 2014 12:00 Fimmtungur atkvæðisbærra manna skorar á stjórnvöld Tuttugu prósent atkvæðisbærra manna hafa nú skrifað undir undirskriftalista Þjóð.is þar sem skorað er á yfirvöld að halda aðildarviðræðum Íslands við Evrópusambandið. 9. mars 2014 19:40 Pistill Mikaels: Ísland og heimurinn "Ég ætla að tala um Ísland,“ segir Mikael í pistli sínum að þessu sinni. 9. mars 2014 13:07 Opnar á þjóðaratkvæði ef stjórnarskránni verður breytt Forsætisráðherra útilokar ekki að ákvörðun um framhald ESB-viðræðnanna verði lögð í hendur þjóðarinnar. Til þess að svo verði, þurfi hins vegar að breyta ákvæðum stjórnarskrárinnar um þjóðaratkvæðagreiðslur. 5. mars 2014 06:00 Segir að stjórnvöld hafi þurft að svara af eða á „Okkur var sagt mjög afdráttarlaust af forystumönnum Evrópusambandsins að biðstaða væri ekki valkostur,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, í þættinum Reykjavík Síðdegis á Bylgjunni í dag. 5. mars 2014 17:15 Þung viðbrögð en lítil áhrif Sú ákvörðun ríkisstjórnarinnar að hafa að engu loforð sjálfstæðismanna um þjóðaratkvæði um framhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið hlaut að hafa afleiðingar. Fá dæmi eru um jafn mikinn þunga í almenningsálitinu. Hann hefur þó haft lítil skammvinn áhrif á stöðu málsins. Til lengri tíma eru þau torráðnari. 8. mars 2014 07:00 Elliði og Sóley tókust á í Minni skoðun: "Eins og offitusjúklingur að ráðleggja öðrum að drekka Diet Coke.“ Líflegar umræður hjá Mikael í Minni skoðun. 9. mars 2014 11:14 Viðskiptaráð leggst gegn tillögu um viðræðuslit Viðskiptaráðs Íslands telur ekki rétt að slíta aðildarviðræðum við ESB á þessum tímapunkti líkt og lagt er til í fyrirliggjandi þingsályktunartillögu utanríkisráðherra. Þetta kemur fram í ályktun sem stjórn Viðskiptaráðs samþykkti samhljóða á fundi sínum í gær. 6. mars 2014 07:00 Stjórnarleiðtogar hafa ekki reynt sættir um ESB Í samkomulagi sem gert var á Alþingi í síðustu viku var gert ráð fyrir sáttaumleitunum sem ekkert hefur orðið úr. 6. mars 2014 20:00 ESB tilbúið þegar og ef Ísland vill halda viðræðum áfram Sendiherra ESB á Íslandi segir sambandið ekki blanda sér í ákvörðunarferlið á Íslandi. En ESB sé tilbúið í viðræður þegar og ef Ísland ákveði það. 5. mars 2014 19:59 Dagskrá Alþingis í algerri óvissu Stjórnarandstaðan segir boltan hjá formönnum stjórnarflokkanna varðandi afgreiðslu ESB málsins. Guðlaugur Þór segir mögulegt að semja. 7. mars 2014 20:35 Elliði vill að þingsályktunartillögunni sé breytt Sjálfstæðismenn ósáttir við að bera ábyrgð á aðildarviðræðunum. 10. mars 2014 13:27 Land undanþágunnar Íslendingar leita gjarnan undanþágunnar fremur en reglunnar. Þeir reyna að finna sérlausn fyrir sig fremur en að laga sig að sameiginlegri allsherjarlausn sem gefur öllum jöfn tækifæri. Þeir spyrja ekki: Hvernig laga ég mig að þessu? heldur: hvernig losna ég undan þessu? Hvar er sérleiðin mín? 10. mars 2014 09:46 Boðað til mótmæla á Austurvelli Rúmlega 2.500 manns hafa boðað komu sína á mótmælin. 8. mars 2014 13:30 „Ég skrifaði ekki þetta bréf“ "Ég skrifaði ekki þetta bréf og hefur þetta aldrei verið mín afstaða,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, í viðtali í Kastljósinu í gær. 5. mars 2014 10:08 Íslendingar eiga sjálfir að ráða hraða ESB viðræðna Þorsteinn Pálsson spyr hvers vegna ríkisstjórnin lét ekki ESB "um það óhæfuverk“ að slíta viðræðum, ef sambandið þrýsti á niðurstöðu, eins og forsætisráðherra gefi í skyn. 5. mars 2014 12:47 Munur á lögum og þingsályktunartillögu Björg Thorarensen lagaprófessor telur að þingið geti ekki bundið sjálft sig með þingsályktunartillögu enda hafi þingsályktun ekki lagalegt skuldbindingargildi. 5. mars 2014 14:28 Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Innlent Fleiri fréttir Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sjá meira
„Varðandi aðkomu þjóðarinnar í mikilvægum málum þá verður að skoða hvenær og hvernig við hleypum fólkinu að,“ sagði Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, á Alþingi í dag. Gríðarleg átök hafa verið á þinginu að undanförnu vegna þingsályktunartillögu Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra þess efnis að slíta beri umsvifalaust viðræðum við Evrópusambandið. Ríkisstjórn Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins hefur nú lagt fram tillögu þess efnis að slíta viðræðunum við Evrópusambandið og hefur þeirri ákvörðun verið harðlega mótmælt við Austurvöll og hafa 49 þúsund manns skrifað undir á vefsíðunni thjod.is. „Við erum með þingræði sem hefur ákveðið hlutverk og þá verðum við að vanda okkur þegar ákveðið er að taka þingið úr sambandi,“ sagði Gunnar Bragi en hann efast um að þær hugmyndir sem eru uppi í dag um þjóðaratkvæðagreiðslu séu réttar. „Ég hef hinsvegar ekki útilokað t.d. eftir umfjöllun í utanríkismálanefnd að skoða tillögu Vinstri grænna, mér finnst hún mjög áhugaverð.“ Gunnar vildi samt sem áður meina að honum þætti eðlilegt að þingið kæmi að málinu og fái að ræða það. „Mér finnst mjög sérstakt að strax við fyrstu umræðu um málið séu menn farnir að tala um hvernig eigi að ljúka málinu, það er rétt að ræða slíkt á öðrum tímapunkti en sá tími er einfaldlega ekki kominn því þingið á eftir að fjalla um málið,“ sagði Gunnar og ítrekaði að allar þær þrjár tillögur sem hafa komið fram í málinu verði ræddar ítarlega í utanríkismálanefnd og menn skuli ekki flýta sér í þeirri vinnu. „Mér finnst þetta ágætar fréttir og í sjálfu sér eðlilegt að við förum í gegnum þetta mál hér í þinginu,“ sagði Birgitta Jónsdóttir, formaður Pírata, svari sínu til Gunnars Braga. „Á endanum, áður en við tökum afdrífaríkar ákvarðanir, hlýtur það að vera þannig að ef þjóðin kallar svona sterklega eftir þjóðaratkvæðagreiðslu þá verðum við að hlusta á, mér finnst það mjög mikilvægt,“ sagði Birgitta og sagði einnig að það væri mikilvægt uppá framtíðina að gera. „Við megum ekki rjúfa þá miklu breytingar sem hér hafa orðið til hins góða í samfélaginu eftir hrun þar sem fólk hefur sýnt því miklu meiri áhuga á því að vera þátttakendur í ákvarðanatökum í sínu samfélagi.“ Birgitta segir að það sé mjög mikilvægt þegar um þingsályktun sé að ræða þá þýði ekki að skjóta henni til forseta Íslands og biðja hann um að skrifa ekki undir. „Núna erum við að tala um mál sem er algjörlega samspil milli þings og þjóðar, það er enginn forseti þarna á milli til að varpa ábyrgðinni til.“
ESB-málið Tengdar fréttir Viðræðum við ESB sjálfhætt Forsætisráðherra segir ekki heiðarlegt af stjórnvöldum að þykjast hafa áhuga á aðildarviðræðum við ESB. Þeim sé því sjálfhætt. 5. mars 2014 19:55 „Ekki ætlum við að nota krónur? Er það? Er það planið?“ „Þá fer ég að hugsa um mín börn. Hvað á ég að gera við þau? Ætla ég að láta þau nota krónur? Virkilega?“ segir Hilmar Veigar Pétursson, framkvæmdastjóri CCP. 7. mars 2014 23:40 Norðmenn slógu á sáttahönd ESB í makríldeilunni Evrópusambandið lagði fram málamiðlun í makríldeilunni sem Ísland og Færeyjar samþykktu. Norðmenn höfnuðu leið ESB. Sögulegt tækifæri til sátta í makríldeilunni er runnið mönnum úr greipum, er almennur skilningur á viðræðuslitum í Skotlandi á miðvikudag. 7. mars 2014 07:00 30-40% lífskjarabati með evru og ESB „Við evruaðild mun landsframleiðsla aukast um 1,5-11%, eða um 65-179 ma.kr. á ári“ samkvæmt nýlegri skýrslu Seðlabankans um valkosti í gjaldmiðilsmálum. Einnig kemur þar fram að myntsvæðið okkar er það lítið að krónan stuðlar að óstöðugleika og dregur úr atvinnuframboði fremur en hitt. Við höfum sem sagt hvorki ástæðu til né efni á krónunni áfram. 7. mars 2014 07:00 Hægt að halda ályktuninni til streitu og gefa fólki fingurinn Brynjar Níelsson telur einungis tvo raunhæfa kosti til sátta í ESB-málinu. 5. mars 2014 19:30 Boða harkalega stjórnarandstöðu á Alþingi Þingmenn stjórnandstöðunnar boða harkalega stjórnarandstöðu á Alþingi ef ríkisstjórnin ætlar sér að keyra ESB málið í gegn. 11. mars 2014 13:15 Bjarni setur rifu á ESB dyrnar Formaður Sjálfstæðisflokksins segir stjórnarflokkana hljóta að taka viðbrögð við tillögu stjórnarflokkana alvarlega. 8. mars 2014 18:38 Þingmenn geta bundið sjálfa sig Þorsteinn Pálsson og Sigurður Líndal eru ósammála forsætisráðherra og telja núverandi Stjórnarskrá ekki koma í veg fyrir að hægt sé að halda bindandi þjóðaratkvæðagreiðslu. 5. mars 2014 13:41 ESB virðist halda opnu fyrir Ísland Evrópusambandið bíður ákvörðunar Íslands um framhald aðildarviðræðna. Stækkunarstjóri sambandsins hefur ítrekað sagt, nú síðast í janúar, að ESB sé tilbúið til að halda áfram samningaviðræðum hvenær sem Íslendingar kjósi, kjósi þeir nokkurn tímann að gera 6. mars 2014 07:00 Stjórnarskrá stöðvar ekki þjóðaratkvæði Sigurður Líndal lagaprófessor er ósammála forsætisráðherra og segir vel hægt að halda bindandi þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarviðræðna við ESB. Björg Thorarensen lagaprófessor segir þetta ekki geta átt við um þingsályktun. 6. mars 2014 12:00 Fimmtungur atkvæðisbærra manna skorar á stjórnvöld Tuttugu prósent atkvæðisbærra manna hafa nú skrifað undir undirskriftalista Þjóð.is þar sem skorað er á yfirvöld að halda aðildarviðræðum Íslands við Evrópusambandið. 9. mars 2014 19:40 Pistill Mikaels: Ísland og heimurinn "Ég ætla að tala um Ísland,“ segir Mikael í pistli sínum að þessu sinni. 9. mars 2014 13:07 Opnar á þjóðaratkvæði ef stjórnarskránni verður breytt Forsætisráðherra útilokar ekki að ákvörðun um framhald ESB-viðræðnanna verði lögð í hendur þjóðarinnar. Til þess að svo verði, þurfi hins vegar að breyta ákvæðum stjórnarskrárinnar um þjóðaratkvæðagreiðslur. 5. mars 2014 06:00 Segir að stjórnvöld hafi þurft að svara af eða á „Okkur var sagt mjög afdráttarlaust af forystumönnum Evrópusambandsins að biðstaða væri ekki valkostur,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, í þættinum Reykjavík Síðdegis á Bylgjunni í dag. 5. mars 2014 17:15 Þung viðbrögð en lítil áhrif Sú ákvörðun ríkisstjórnarinnar að hafa að engu loforð sjálfstæðismanna um þjóðaratkvæði um framhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið hlaut að hafa afleiðingar. Fá dæmi eru um jafn mikinn þunga í almenningsálitinu. Hann hefur þó haft lítil skammvinn áhrif á stöðu málsins. Til lengri tíma eru þau torráðnari. 8. mars 2014 07:00 Elliði og Sóley tókust á í Minni skoðun: "Eins og offitusjúklingur að ráðleggja öðrum að drekka Diet Coke.“ Líflegar umræður hjá Mikael í Minni skoðun. 9. mars 2014 11:14 Viðskiptaráð leggst gegn tillögu um viðræðuslit Viðskiptaráðs Íslands telur ekki rétt að slíta aðildarviðræðum við ESB á þessum tímapunkti líkt og lagt er til í fyrirliggjandi þingsályktunartillögu utanríkisráðherra. Þetta kemur fram í ályktun sem stjórn Viðskiptaráðs samþykkti samhljóða á fundi sínum í gær. 6. mars 2014 07:00 Stjórnarleiðtogar hafa ekki reynt sættir um ESB Í samkomulagi sem gert var á Alþingi í síðustu viku var gert ráð fyrir sáttaumleitunum sem ekkert hefur orðið úr. 6. mars 2014 20:00 ESB tilbúið þegar og ef Ísland vill halda viðræðum áfram Sendiherra ESB á Íslandi segir sambandið ekki blanda sér í ákvörðunarferlið á Íslandi. En ESB sé tilbúið í viðræður þegar og ef Ísland ákveði það. 5. mars 2014 19:59 Dagskrá Alþingis í algerri óvissu Stjórnarandstaðan segir boltan hjá formönnum stjórnarflokkanna varðandi afgreiðslu ESB málsins. Guðlaugur Þór segir mögulegt að semja. 7. mars 2014 20:35 Elliði vill að þingsályktunartillögunni sé breytt Sjálfstæðismenn ósáttir við að bera ábyrgð á aðildarviðræðunum. 10. mars 2014 13:27 Land undanþágunnar Íslendingar leita gjarnan undanþágunnar fremur en reglunnar. Þeir reyna að finna sérlausn fyrir sig fremur en að laga sig að sameiginlegri allsherjarlausn sem gefur öllum jöfn tækifæri. Þeir spyrja ekki: Hvernig laga ég mig að þessu? heldur: hvernig losna ég undan þessu? Hvar er sérleiðin mín? 10. mars 2014 09:46 Boðað til mótmæla á Austurvelli Rúmlega 2.500 manns hafa boðað komu sína á mótmælin. 8. mars 2014 13:30 „Ég skrifaði ekki þetta bréf“ "Ég skrifaði ekki þetta bréf og hefur þetta aldrei verið mín afstaða,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, í viðtali í Kastljósinu í gær. 5. mars 2014 10:08 Íslendingar eiga sjálfir að ráða hraða ESB viðræðna Þorsteinn Pálsson spyr hvers vegna ríkisstjórnin lét ekki ESB "um það óhæfuverk“ að slíta viðræðum, ef sambandið þrýsti á niðurstöðu, eins og forsætisráðherra gefi í skyn. 5. mars 2014 12:47 Munur á lögum og þingsályktunartillögu Björg Thorarensen lagaprófessor telur að þingið geti ekki bundið sjálft sig með þingsályktunartillögu enda hafi þingsályktun ekki lagalegt skuldbindingargildi. 5. mars 2014 14:28 Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Innlent Fleiri fréttir Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sjá meira
Viðræðum við ESB sjálfhætt Forsætisráðherra segir ekki heiðarlegt af stjórnvöldum að þykjast hafa áhuga á aðildarviðræðum við ESB. Þeim sé því sjálfhætt. 5. mars 2014 19:55
„Ekki ætlum við að nota krónur? Er það? Er það planið?“ „Þá fer ég að hugsa um mín börn. Hvað á ég að gera við þau? Ætla ég að láta þau nota krónur? Virkilega?“ segir Hilmar Veigar Pétursson, framkvæmdastjóri CCP. 7. mars 2014 23:40
Norðmenn slógu á sáttahönd ESB í makríldeilunni Evrópusambandið lagði fram málamiðlun í makríldeilunni sem Ísland og Færeyjar samþykktu. Norðmenn höfnuðu leið ESB. Sögulegt tækifæri til sátta í makríldeilunni er runnið mönnum úr greipum, er almennur skilningur á viðræðuslitum í Skotlandi á miðvikudag. 7. mars 2014 07:00
30-40% lífskjarabati með evru og ESB „Við evruaðild mun landsframleiðsla aukast um 1,5-11%, eða um 65-179 ma.kr. á ári“ samkvæmt nýlegri skýrslu Seðlabankans um valkosti í gjaldmiðilsmálum. Einnig kemur þar fram að myntsvæðið okkar er það lítið að krónan stuðlar að óstöðugleika og dregur úr atvinnuframboði fremur en hitt. Við höfum sem sagt hvorki ástæðu til né efni á krónunni áfram. 7. mars 2014 07:00
Hægt að halda ályktuninni til streitu og gefa fólki fingurinn Brynjar Níelsson telur einungis tvo raunhæfa kosti til sátta í ESB-málinu. 5. mars 2014 19:30
Boða harkalega stjórnarandstöðu á Alþingi Þingmenn stjórnandstöðunnar boða harkalega stjórnarandstöðu á Alþingi ef ríkisstjórnin ætlar sér að keyra ESB málið í gegn. 11. mars 2014 13:15
Bjarni setur rifu á ESB dyrnar Formaður Sjálfstæðisflokksins segir stjórnarflokkana hljóta að taka viðbrögð við tillögu stjórnarflokkana alvarlega. 8. mars 2014 18:38
Þingmenn geta bundið sjálfa sig Þorsteinn Pálsson og Sigurður Líndal eru ósammála forsætisráðherra og telja núverandi Stjórnarskrá ekki koma í veg fyrir að hægt sé að halda bindandi þjóðaratkvæðagreiðslu. 5. mars 2014 13:41
ESB virðist halda opnu fyrir Ísland Evrópusambandið bíður ákvörðunar Íslands um framhald aðildarviðræðna. Stækkunarstjóri sambandsins hefur ítrekað sagt, nú síðast í janúar, að ESB sé tilbúið til að halda áfram samningaviðræðum hvenær sem Íslendingar kjósi, kjósi þeir nokkurn tímann að gera 6. mars 2014 07:00
Stjórnarskrá stöðvar ekki þjóðaratkvæði Sigurður Líndal lagaprófessor er ósammála forsætisráðherra og segir vel hægt að halda bindandi þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarviðræðna við ESB. Björg Thorarensen lagaprófessor segir þetta ekki geta átt við um þingsályktun. 6. mars 2014 12:00
Fimmtungur atkvæðisbærra manna skorar á stjórnvöld Tuttugu prósent atkvæðisbærra manna hafa nú skrifað undir undirskriftalista Þjóð.is þar sem skorað er á yfirvöld að halda aðildarviðræðum Íslands við Evrópusambandið. 9. mars 2014 19:40
Pistill Mikaels: Ísland og heimurinn "Ég ætla að tala um Ísland,“ segir Mikael í pistli sínum að þessu sinni. 9. mars 2014 13:07
Opnar á þjóðaratkvæði ef stjórnarskránni verður breytt Forsætisráðherra útilokar ekki að ákvörðun um framhald ESB-viðræðnanna verði lögð í hendur þjóðarinnar. Til þess að svo verði, þurfi hins vegar að breyta ákvæðum stjórnarskrárinnar um þjóðaratkvæðagreiðslur. 5. mars 2014 06:00
Segir að stjórnvöld hafi þurft að svara af eða á „Okkur var sagt mjög afdráttarlaust af forystumönnum Evrópusambandsins að biðstaða væri ekki valkostur,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, í þættinum Reykjavík Síðdegis á Bylgjunni í dag. 5. mars 2014 17:15
Þung viðbrögð en lítil áhrif Sú ákvörðun ríkisstjórnarinnar að hafa að engu loforð sjálfstæðismanna um þjóðaratkvæði um framhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið hlaut að hafa afleiðingar. Fá dæmi eru um jafn mikinn þunga í almenningsálitinu. Hann hefur þó haft lítil skammvinn áhrif á stöðu málsins. Til lengri tíma eru þau torráðnari. 8. mars 2014 07:00
Elliði og Sóley tókust á í Minni skoðun: "Eins og offitusjúklingur að ráðleggja öðrum að drekka Diet Coke.“ Líflegar umræður hjá Mikael í Minni skoðun. 9. mars 2014 11:14
Viðskiptaráð leggst gegn tillögu um viðræðuslit Viðskiptaráðs Íslands telur ekki rétt að slíta aðildarviðræðum við ESB á þessum tímapunkti líkt og lagt er til í fyrirliggjandi þingsályktunartillögu utanríkisráðherra. Þetta kemur fram í ályktun sem stjórn Viðskiptaráðs samþykkti samhljóða á fundi sínum í gær. 6. mars 2014 07:00
Stjórnarleiðtogar hafa ekki reynt sættir um ESB Í samkomulagi sem gert var á Alþingi í síðustu viku var gert ráð fyrir sáttaumleitunum sem ekkert hefur orðið úr. 6. mars 2014 20:00
ESB tilbúið þegar og ef Ísland vill halda viðræðum áfram Sendiherra ESB á Íslandi segir sambandið ekki blanda sér í ákvörðunarferlið á Íslandi. En ESB sé tilbúið í viðræður þegar og ef Ísland ákveði það. 5. mars 2014 19:59
Dagskrá Alþingis í algerri óvissu Stjórnarandstaðan segir boltan hjá formönnum stjórnarflokkanna varðandi afgreiðslu ESB málsins. Guðlaugur Þór segir mögulegt að semja. 7. mars 2014 20:35
Elliði vill að þingsályktunartillögunni sé breytt Sjálfstæðismenn ósáttir við að bera ábyrgð á aðildarviðræðunum. 10. mars 2014 13:27
Land undanþágunnar Íslendingar leita gjarnan undanþágunnar fremur en reglunnar. Þeir reyna að finna sérlausn fyrir sig fremur en að laga sig að sameiginlegri allsherjarlausn sem gefur öllum jöfn tækifæri. Þeir spyrja ekki: Hvernig laga ég mig að þessu? heldur: hvernig losna ég undan þessu? Hvar er sérleiðin mín? 10. mars 2014 09:46
Boðað til mótmæla á Austurvelli Rúmlega 2.500 manns hafa boðað komu sína á mótmælin. 8. mars 2014 13:30
„Ég skrifaði ekki þetta bréf“ "Ég skrifaði ekki þetta bréf og hefur þetta aldrei verið mín afstaða,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, í viðtali í Kastljósinu í gær. 5. mars 2014 10:08
Íslendingar eiga sjálfir að ráða hraða ESB viðræðna Þorsteinn Pálsson spyr hvers vegna ríkisstjórnin lét ekki ESB "um það óhæfuverk“ að slíta viðræðum, ef sambandið þrýsti á niðurstöðu, eins og forsætisráðherra gefi í skyn. 5. mars 2014 12:47
Munur á lögum og þingsályktunartillögu Björg Thorarensen lagaprófessor telur að þingið geti ekki bundið sjálft sig með þingsályktunartillögu enda hafi þingsályktun ekki lagalegt skuldbindingargildi. 5. mars 2014 14:28