KR aftur á beinu brautina Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. febrúar 2009 21:00 Helgi Már Magnússon og Jason Dourisseau voru stigahæstir hjá KR í kvöld. Mynd/Vilhelm KR hefndi í kvöld ófaranna frá bikarúrslitaleiknum er liðið lagði Stjörnunna í Iceland Express deild karla, 116-87. KR hafði tapað síðustu tveimur leikjum sínum fyrir leikinn í kvöld. Fyrst tapaði KR fyrir Grindavík á útivelli í deildinni og svo fyrir Stjörnunni í bikarúrslitaleiknum. Fram að því hafði KR unnið alla sína leiki á tímabilinu. Tveir aðrir leikir fóru fram í deildinni í kvöld. Skallagrímur vann sinn annan leik á tímabilinu er liðið lagði Tindastól, 85-81. Þá vann Njarðvík sigur á Þór á Akureyri, 84-79. Eftir nokkuð jafnan fyrsta leikhluta tóku KR-ingar öll völd í leiknum. Staðan í hálfleik var 59-37 fyrir KR og svo 89-54 eftir þriðja leikhluta. Jason Dourisseau og Helgi Már Magnússon skoruðu sextán stig hvor en Dourisseau tók tíu fráköst þar að auki. JKón Arnór Stefánsson skoraði fjórtán stig en sjö KR-ingar skoruðu meira en tíu stig í leiknum. Justin Shouse skoraði 20 stig fyrir Stjörnuna og gaf tíu stoðsendingar. Jovan Zdravevski var þó stigahæstur með 30 stig og níu fráköst. Það var mikið jafnræði með liðunum í Borgarnesi í kvöld en staðan í hálfleik var 41-39, Tindastóli í vil. Staðan var jöfn, 79-79, þegar skammt var til leiksloka en Skallagrímur komst í fjögurra stiga forystu er Sigurður Þórarinsson skoraði svokallaða Alley-oop körfu eftir sendingu frá Landon Quick. Þá voru átta sekúndur til leiksloka og sigurinn tryggður. S Davíðsson skoraði 26 stig fyrir Skallagrím og þeir Landon Quick, Igor Beljanski og Sigurður Þórarinsson nítján hver. Þráinn Ásbjörnsson skoraði svo tvö stig fyrir Skallagrím og eru þá stig Borgnesinga upptalin. Hjá Tindastóli var Friðrik Hreinsson stigahæstur með 20 stig og Svavar Atli Birgisson kom næstur með nítján. Þórsarar voru með þrettán stiga forystu í hálfleik gegn Njarðvík, 50-37, en skoruðu svo ekki nema níu stig í þriðja leikhlutanum. Njarðvík náði þá að jafna metin og tryggja sér nokkuð öruggan sigur í fjórða leikhluta. Heath Sitton skoraði 25 stig og tók tíu fráköst fyrir Njarðvík. Magnús Þór Gunnarsson kom næstur með 20. Hjá Þór var Konrad Tota stigahæstur með 21 stig og tíu fráköst. Jón Orri Kristjánsson skoraði átján stig og tók einnig tíu fráköst. KR er sem fyrr á toppi deildarinnar með 34 stig, fjórum meira en Grindavík sem á leik til góða. Njarðvík er í fimmta sæti með 20 stig og Stjarnan í því sjötta með sextán. Tindastóll er í níunda stæi með tólf stig og Skallagrímur á botninum með fjögur. Dominos-deild karla Mest lesið Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Fótbolti „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Fótbolti Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti The Sun hlær að vallarmálum á Íslandi Fótbolti Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Fótbolti Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Enski boltinn Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Fótbolti Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Enski boltinn Telja enn 92 prósent líkur á að Víkingar komist áfram Fótbolti Fleiri fréttir Bronny með persónulegt stigamet Borche vill aftur með ÍR í úrslitaeinvígið: „Tel okkur geta valdið usla“ „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Uppgjörið: Tindastóll-Njarðvík 94-76 | Stólarnir í stuði Uppgjörið: Höttur-ÍR 79-82 | Fjórði sigur ÍR-inga í röð Uppgjörið: Haukar-KR 88-97 | Tóti Túrbó frábær á Ásvöllum Uppgjörið: Stjarnan-Keflavík 97-93 | Stjörnumenn stoppuðu Keflvíkinga Meistararnir mæta Haukum GAZ-leikur kvöldsins: „Búnir að þagga niður í mér“ Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Drungilas í eins leiks bann Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Franskur Jordan í stað Gigliotti hjá Grindavík Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur „Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Ekki í miklum vandræðum með að komast áfram í bikar Sjá meira
KR hefndi í kvöld ófaranna frá bikarúrslitaleiknum er liðið lagði Stjörnunna í Iceland Express deild karla, 116-87. KR hafði tapað síðustu tveimur leikjum sínum fyrir leikinn í kvöld. Fyrst tapaði KR fyrir Grindavík á útivelli í deildinni og svo fyrir Stjörnunni í bikarúrslitaleiknum. Fram að því hafði KR unnið alla sína leiki á tímabilinu. Tveir aðrir leikir fóru fram í deildinni í kvöld. Skallagrímur vann sinn annan leik á tímabilinu er liðið lagði Tindastól, 85-81. Þá vann Njarðvík sigur á Þór á Akureyri, 84-79. Eftir nokkuð jafnan fyrsta leikhluta tóku KR-ingar öll völd í leiknum. Staðan í hálfleik var 59-37 fyrir KR og svo 89-54 eftir þriðja leikhluta. Jason Dourisseau og Helgi Már Magnússon skoruðu sextán stig hvor en Dourisseau tók tíu fráköst þar að auki. JKón Arnór Stefánsson skoraði fjórtán stig en sjö KR-ingar skoruðu meira en tíu stig í leiknum. Justin Shouse skoraði 20 stig fyrir Stjörnuna og gaf tíu stoðsendingar. Jovan Zdravevski var þó stigahæstur með 30 stig og níu fráköst. Það var mikið jafnræði með liðunum í Borgarnesi í kvöld en staðan í hálfleik var 41-39, Tindastóli í vil. Staðan var jöfn, 79-79, þegar skammt var til leiksloka en Skallagrímur komst í fjögurra stiga forystu er Sigurður Þórarinsson skoraði svokallaða Alley-oop körfu eftir sendingu frá Landon Quick. Þá voru átta sekúndur til leiksloka og sigurinn tryggður. S Davíðsson skoraði 26 stig fyrir Skallagrím og þeir Landon Quick, Igor Beljanski og Sigurður Þórarinsson nítján hver. Þráinn Ásbjörnsson skoraði svo tvö stig fyrir Skallagrím og eru þá stig Borgnesinga upptalin. Hjá Tindastóli var Friðrik Hreinsson stigahæstur með 20 stig og Svavar Atli Birgisson kom næstur með nítján. Þórsarar voru með þrettán stiga forystu í hálfleik gegn Njarðvík, 50-37, en skoruðu svo ekki nema níu stig í þriðja leikhlutanum. Njarðvík náði þá að jafna metin og tryggja sér nokkuð öruggan sigur í fjórða leikhluta. Heath Sitton skoraði 25 stig og tók tíu fráköst fyrir Njarðvík. Magnús Þór Gunnarsson kom næstur með 20. Hjá Þór var Konrad Tota stigahæstur með 21 stig og tíu fráköst. Jón Orri Kristjánsson skoraði átján stig og tók einnig tíu fráköst. KR er sem fyrr á toppi deildarinnar með 34 stig, fjórum meira en Grindavík sem á leik til góða. Njarðvík er í fimmta sæti með 20 stig og Stjarnan í því sjötta með sextán. Tindastóll er í níunda stæi með tólf stig og Skallagrímur á botninum með fjögur.
Dominos-deild karla Mest lesið Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Fótbolti „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Fótbolti Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti The Sun hlær að vallarmálum á Íslandi Fótbolti Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Fótbolti Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Enski boltinn Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Fótbolti Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Enski boltinn Telja enn 92 prósent líkur á að Víkingar komist áfram Fótbolti Fleiri fréttir Bronny með persónulegt stigamet Borche vill aftur með ÍR í úrslitaeinvígið: „Tel okkur geta valdið usla“ „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Uppgjörið: Tindastóll-Njarðvík 94-76 | Stólarnir í stuði Uppgjörið: Höttur-ÍR 79-82 | Fjórði sigur ÍR-inga í röð Uppgjörið: Haukar-KR 88-97 | Tóti Túrbó frábær á Ásvöllum Uppgjörið: Stjarnan-Keflavík 97-93 | Stjörnumenn stoppuðu Keflvíkinga Meistararnir mæta Haukum GAZ-leikur kvöldsins: „Búnir að þagga niður í mér“ Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Drungilas í eins leiks bann Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Franskur Jordan í stað Gigliotti hjá Grindavík Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur „Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Ekki í miklum vandræðum með að komast áfram í bikar Sjá meira