Pétur Guðmundsson fimmtugur í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2008 13:55 Pétur Guðmundsson Pétur Karl Guðmundsson, leikmaður aldarinnar og eini Íslendingurinn sem hefur spilað í NBA-deildinni, er fimmtugur í dag, 30. október. Pétur var fyrsti Evrópumaðurinn sem spilaði í NBA-deildinni og spilaði 150 NBA-leiki auka 14 leikja í úrslitakeppninni á sínum ferli með Portland Trailblazers (68/0), Los Angeles Lakers (8/12) og San Antonio Spurs (74/2). Pétur var með 4,6 stig, 3,8 fráköst og 1,0 stoðsendingu að meðaltali á 13,7 mínútum í þeim 150 deildarleikjunum sem hann spilaði í NBA. Besta meðalskorið var Pétur með þegar hann leysti af Kareem Abdul-Jabbar hjá Lakers tímabilið 1985-86 en Pétur var þá með 7,3 stig og 4,8 fráköst að meðaltali á 16,0 mínútum. Pétur lék í treyju númer 40 hjá Portland, var í treyju 35 hjá San Antonio en hjá Lakers var hann númer 34 en meðal eftirmanna hans í því númeri hjá félaginu var sjálfur Shaquille O'Neal. Hann lék einnig með Mercer Island miðskólanum og spilaði með University of Washington í bandaríska háskólaboltanum. Pétur var síðan valinn númer 61 af Portland Trail Blazers í nýliðavalinu 1981.Leikmaður aldarinnarPétur í leik með San Antonio Spurs gegn fyrrum félögum sínum í LA LakersMynd/kki Pétur lék alls 82 leiki í úrvalsdeild fyrir Val (7), ÍR (23), Tindastól (39) og Breiðablik (13) en hann skoraði 21,7 stig að meðaltali í þessum 82 leikjum. Pétur átti sín bestu ár stigalega séð með ÍR 1982-83 (28,0 stig í leik) og 1983-84 (26,6).Pétur vann sinn eina titil á Íslandi þegar hann var bikarmeistari með Val 1981 þar sem að hann skoraði 20 stig í bikarúrslitaleiknum. Pétur lék 54 A-landsleiki á árunum 1978 til 1992 og lék einnig 24 leiki fyrir yngri landsliðin. Pétur var valinn leikmaður aldarinnar á Íslandi árið 2001 af 50 manna dómnefnd á vegum Körfuknattleikssambands Íslands. Dominos-deild karla Mest lesið „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Fótbolti Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Enski boltinn Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Fótbolti Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Enski boltinn Banna vinsæla aðferð til æfinga Sport Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt Körfubolti Telja enn 92 prósent líkur á að Víkingar komist áfram Fótbolti Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir Enski boltinn Fleiri fréttir Borche vill aftur með ÍR í úrslitaeinvígið: „Tel okkur geta valdið usla“ „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Uppgjörið: Tindastóll-Njarðvík 94-76 | Stólarnir í stuði Uppgjörið: Höttur-ÍR 79-82 | Fjórði sigur ÍR-inga í röð Uppgjörið: Haukar-KR 88-97 | Tóti Túrbó frábær á Ásvöllum Uppgjörið: Stjarnan-Keflavík 97-93 | Stjörnumenn stoppuðu Keflvíkinga Meistararnir mæta Haukum GAZ-leikur kvöldsins: „Búnir að þagga niður í mér“ Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Drungilas í eins leiks bann Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Franskur Jordan í stað Gigliotti hjá Grindavík Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur „Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Ekki í miklum vandræðum með að komast áfram í bikar „Hef sjaldan séð jafn neikvæðan og svartsýnan mann“ Sjá meira
Pétur Karl Guðmundsson, leikmaður aldarinnar og eini Íslendingurinn sem hefur spilað í NBA-deildinni, er fimmtugur í dag, 30. október. Pétur var fyrsti Evrópumaðurinn sem spilaði í NBA-deildinni og spilaði 150 NBA-leiki auka 14 leikja í úrslitakeppninni á sínum ferli með Portland Trailblazers (68/0), Los Angeles Lakers (8/12) og San Antonio Spurs (74/2). Pétur var með 4,6 stig, 3,8 fráköst og 1,0 stoðsendingu að meðaltali á 13,7 mínútum í þeim 150 deildarleikjunum sem hann spilaði í NBA. Besta meðalskorið var Pétur með þegar hann leysti af Kareem Abdul-Jabbar hjá Lakers tímabilið 1985-86 en Pétur var þá með 7,3 stig og 4,8 fráköst að meðaltali á 16,0 mínútum. Pétur lék í treyju númer 40 hjá Portland, var í treyju 35 hjá San Antonio en hjá Lakers var hann númer 34 en meðal eftirmanna hans í því númeri hjá félaginu var sjálfur Shaquille O'Neal. Hann lék einnig með Mercer Island miðskólanum og spilaði með University of Washington í bandaríska háskólaboltanum. Pétur var síðan valinn númer 61 af Portland Trail Blazers í nýliðavalinu 1981.Leikmaður aldarinnarPétur í leik með San Antonio Spurs gegn fyrrum félögum sínum í LA LakersMynd/kki Pétur lék alls 82 leiki í úrvalsdeild fyrir Val (7), ÍR (23), Tindastól (39) og Breiðablik (13) en hann skoraði 21,7 stig að meðaltali í þessum 82 leikjum. Pétur átti sín bestu ár stigalega séð með ÍR 1982-83 (28,0 stig í leik) og 1983-84 (26,6).Pétur vann sinn eina titil á Íslandi þegar hann var bikarmeistari með Val 1981 þar sem að hann skoraði 20 stig í bikarúrslitaleiknum. Pétur lék 54 A-landsleiki á árunum 1978 til 1992 og lék einnig 24 leiki fyrir yngri landsliðin. Pétur var valinn leikmaður aldarinnar á Íslandi árið 2001 af 50 manna dómnefnd á vegum Körfuknattleikssambands Íslands.
Dominos-deild karla Mest lesið „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Fótbolti Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Enski boltinn Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Fótbolti Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Enski boltinn Banna vinsæla aðferð til æfinga Sport Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt Körfubolti Telja enn 92 prósent líkur á að Víkingar komist áfram Fótbolti Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir Enski boltinn Fleiri fréttir Borche vill aftur með ÍR í úrslitaeinvígið: „Tel okkur geta valdið usla“ „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Uppgjörið: Tindastóll-Njarðvík 94-76 | Stólarnir í stuði Uppgjörið: Höttur-ÍR 79-82 | Fjórði sigur ÍR-inga í röð Uppgjörið: Haukar-KR 88-97 | Tóti Túrbó frábær á Ásvöllum Uppgjörið: Stjarnan-Keflavík 97-93 | Stjörnumenn stoppuðu Keflvíkinga Meistararnir mæta Haukum GAZ-leikur kvöldsins: „Búnir að þagga niður í mér“ Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Drungilas í eins leiks bann Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Franskur Jordan í stað Gigliotti hjá Grindavík Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur „Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Ekki í miklum vandræðum með að komast áfram í bikar „Hef sjaldan séð jafn neikvæðan og svartsýnan mann“ Sjá meira