Valur tekur við Njarðvík Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. maí 2008 15:32 Valur Ingimundarson, verðandi þjálfari Njarðvíkur. Valur Ingimundarson mun taka við þjálfun Njarðvíkur í efstu deild karla í körfubolta en þetta staðfesti hann í samtali við Vísi í dag. Valur mun skrifa undir samninginn í kvöld en ekki er enn ljóst hversu langur samningurinn verður. Hann þjálfaði síðast Skallagrím en var í fríi frá körfuboltanum í vetur. „Það var mjög þægilegt," sagði Valur. „Það þurfti mikið til að fá mig aftur í körfuna og finnst mér þetta mjög spennandi og verðugt verkefni sem er framundan í Njarðvík. Ég gat ekki skorast undan þessari áskorun." Þetta er í þriðja sinn sem Valur tekur við þjálfun Njarðvíkur en þjálfaði liðið fyrst árin 1987 og 1988 og svo aftur 1994 og 1995. Auk þess lék hann lengst af með Njarðvíkurliðinu. Njarðvík hefur misst nokkra leikmenn frá síðasta tímabili en Valur kveðst engar áhyggjur hafa af leikmannamálum. „Brenton Birmingham og Guðmundur Jónsson eru farnir og þá gætu nokkrir leikmenn verið á leið erlendis í nám. En annars þekki ég voðalega lítið til liðsins eins og er. Ég mun nú mæta í mína vinnu og gera það sem ég þarf að gera." Yngri bróðir Vals, Sigurður Ingimundarson, er þjálfari Íslandsmeistaraliðs Keflavíkur en þeir bræður hafa aldrei þjálfað í Reykjanesbæ á sama tíma. „Það var reyndar eitthvað sem ég ætlaði aldrei að gera. En við erum það miklir vinir og höfum aldrei látið körfuboltann koma upp á milli okkar. Ég hef engar áhyggjur af þessu enda tek ég yfirleitt ekki körfuboltann með mér heim." Hann neitar þó ekki að það gæti verið gaman að skáka yngri bróður. „Auðvitað væri það skemmtilegt. En þeir eru Íslandsmeistarar og staðan önnur hjá þeim en okkur sem stendur." Dominos-deild karla Mest lesið „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Enski boltinn Banna vinsæla aðferð til æfinga Sport Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt Körfubolti „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ Körfubolti „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Körfubolti „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Körfubolti Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir Enski boltinn Elías fór meiddur af velli á móti Porto Fótbolti Fleiri fréttir „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-Njarðvík 94-76 | Stólarnir í stuði Uppgjör: Höttur-ÍR 79-82 | Fjórði sigur ÍR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Haukar-KR 88-97 | Tóti Túrbó frábær á Ásvöllum Uppgjör: Stjarnan-Keflavík 97-93 | Stjörnumenn stoppuðu Keflvíkinga Meistararnir mæta Haukum GAZ-leikur kvöldsins: „Búnir að þagga niður í mér“ Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Drungilas í eins leiks bann Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Franskur Jordan í stað Gigliotti hjá Grindavík Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur „Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Ekki í miklum vandræðum með að komast áfram í bikar „Hef sjaldan séð jafn neikvæðan og svartsýnan mann“ „Finnur í stöðu sem hann hefur aldrei verið í“ Sjá meira
Valur Ingimundarson mun taka við þjálfun Njarðvíkur í efstu deild karla í körfubolta en þetta staðfesti hann í samtali við Vísi í dag. Valur mun skrifa undir samninginn í kvöld en ekki er enn ljóst hversu langur samningurinn verður. Hann þjálfaði síðast Skallagrím en var í fríi frá körfuboltanum í vetur. „Það var mjög þægilegt," sagði Valur. „Það þurfti mikið til að fá mig aftur í körfuna og finnst mér þetta mjög spennandi og verðugt verkefni sem er framundan í Njarðvík. Ég gat ekki skorast undan þessari áskorun." Þetta er í þriðja sinn sem Valur tekur við þjálfun Njarðvíkur en þjálfaði liðið fyrst árin 1987 og 1988 og svo aftur 1994 og 1995. Auk þess lék hann lengst af með Njarðvíkurliðinu. Njarðvík hefur misst nokkra leikmenn frá síðasta tímabili en Valur kveðst engar áhyggjur hafa af leikmannamálum. „Brenton Birmingham og Guðmundur Jónsson eru farnir og þá gætu nokkrir leikmenn verið á leið erlendis í nám. En annars þekki ég voðalega lítið til liðsins eins og er. Ég mun nú mæta í mína vinnu og gera það sem ég þarf að gera." Yngri bróðir Vals, Sigurður Ingimundarson, er þjálfari Íslandsmeistaraliðs Keflavíkur en þeir bræður hafa aldrei þjálfað í Reykjanesbæ á sama tíma. „Það var reyndar eitthvað sem ég ætlaði aldrei að gera. En við erum það miklir vinir og höfum aldrei látið körfuboltann koma upp á milli okkar. Ég hef engar áhyggjur af þessu enda tek ég yfirleitt ekki körfuboltann með mér heim." Hann neitar þó ekki að það gæti verið gaman að skáka yngri bróður. „Auðvitað væri það skemmtilegt. En þeir eru Íslandsmeistarar og staðan önnur hjá þeim en okkur sem stendur."
Dominos-deild karla Mest lesið „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Enski boltinn Banna vinsæla aðferð til æfinga Sport Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt Körfubolti „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ Körfubolti „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Körfubolti „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Körfubolti Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir Enski boltinn Elías fór meiddur af velli á móti Porto Fótbolti Fleiri fréttir „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-Njarðvík 94-76 | Stólarnir í stuði Uppgjör: Höttur-ÍR 79-82 | Fjórði sigur ÍR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Haukar-KR 88-97 | Tóti Túrbó frábær á Ásvöllum Uppgjör: Stjarnan-Keflavík 97-93 | Stjörnumenn stoppuðu Keflvíkinga Meistararnir mæta Haukum GAZ-leikur kvöldsins: „Búnir að þagga niður í mér“ Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Drungilas í eins leiks bann Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Franskur Jordan í stað Gigliotti hjá Grindavík Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur „Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Ekki í miklum vandræðum með að komast áfram í bikar „Hef sjaldan séð jafn neikvæðan og svartsýnan mann“ „Finnur í stöðu sem hann hefur aldrei verið í“ Sjá meira