Pavel útskrifaður af sjúkrahúsi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. október 2007 16:05 Pavel Ermolinskij hefur lengi þótt meðal efnilegustu og bestu körfuboltamanna landsins. Mynd/Róbert Pavel Ermolinskij var í gær útskrifaður af sjúkrahúsi eftir að lunga hans féll saman á æfingu í síðustu viku. Hann leikur með spænska B-deildarliðinu CB Huelva þar sem hann er á láni frá úrvalsdeildarliðinu Unicaja. „Þetta gerðist á æfingu á þriðjudaginn í síðustu viku. Þá fékk ég högg á brjóstkassann og fór rifbein í annað lungað þannig að það féll saman," sagði Pavel í samtali við Vísi í dag. „Þetta var mjög sársaukafullt. Ég átt erfitt með að anda og gat ekki staðið uppréttur. Ég vissi strax að þetta væri eitthvað alvarlegt og var ég fluttur upp á sjúkrahús." Eftir að röntgenmynd var tekin af honum var ákveðið að framkvæma bráðaaðgerð. „Ég fór beint í aðgerð, enn sveittur og í körfuboltaskónum. Eftir það var ég á sjúkrahúsinu í viku þar sem það var sett rör í brjóstkassann til að ná út lofti og blóði." Hann segir að hann muni á næstunni gangast undir ýmisar skoðanir og þá muni framhaldið koma betur í ljós. Hann á þó von á því að hann geti byrjað að æfa á nýjan leik eftir 2-3 vikur. „Höggið var í sjálfu sér ekkert svo þungt og það brotnuðu ekki nein rifbein. Hann hefur bara hitt mig svona vel." Huelva hefur byrjað tímabilið vel og unnið fyrstu tvo leikina. Pavel segir hins vegar að honum hefur gengið fremur illa til þessa. „Á undirbúningstímabilinu átti ég við meiðsli að stríða og náði aldrei að æfa meira en 3-4 daga í röð. Ég hef því ekki náð að koma mér nógu vel inn í liðið. En ég er nokkuð viss um að ég fái mín tækifæri þegar ég verð orðinn leikfær á ný." Annar Íslendingur er á mála hjá Huelva, Damon Johnson. „Damon hefur gengið mjög vel. Hann hefur verið aðalmaðurinn í þessum tveimur sigurleikjum og hefur í raun tekið að sér stöðu leiðtoga í liðinu." Pavel kvartar þó ekki undan dvölinni, þvert á móti. „Þetta er mjög fínn klúbbur og mér líður vel hér." Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Mætti syni sínum Íslenski boltinn Í beinni: Plzen - Man. Utd | Berjast um sæti meðal efstu átta Fótbolti Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Enski boltinn „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - KR | Geta þeir byggt ofan á fyrsta sigurinn? Í beinni: Tindastóll - Njarðvík | Toppleikur á Króknum Í beinni: Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Í beinni: Höttur - ÍR | Gestirnir á miklu flugi Meistararnir mæta Haukum GAZ-leikur kvöldsins: „Búnir að þagga niður í mér“ Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Drungilas í eins leiks bann Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Franskur Jordan í stað Gigliotti hjá Grindavík Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur „Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Ekki í miklum vandræðum með að komast áfram í bikar „Hef sjaldan séð jafn neikvæðan og svartsýnan mann“ „Finnur í stöðu sem hann hefur aldrei verið í“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu Njarðvíkingar sýndu Selfyssingum enga miskunn „Dugnaðurinn og viljinn í liðinu var rosalegur“ Sjá meira
Pavel Ermolinskij var í gær útskrifaður af sjúkrahúsi eftir að lunga hans féll saman á æfingu í síðustu viku. Hann leikur með spænska B-deildarliðinu CB Huelva þar sem hann er á láni frá úrvalsdeildarliðinu Unicaja. „Þetta gerðist á æfingu á þriðjudaginn í síðustu viku. Þá fékk ég högg á brjóstkassann og fór rifbein í annað lungað þannig að það féll saman," sagði Pavel í samtali við Vísi í dag. „Þetta var mjög sársaukafullt. Ég átt erfitt með að anda og gat ekki staðið uppréttur. Ég vissi strax að þetta væri eitthvað alvarlegt og var ég fluttur upp á sjúkrahús." Eftir að röntgenmynd var tekin af honum var ákveðið að framkvæma bráðaaðgerð. „Ég fór beint í aðgerð, enn sveittur og í körfuboltaskónum. Eftir það var ég á sjúkrahúsinu í viku þar sem það var sett rör í brjóstkassann til að ná út lofti og blóði." Hann segir að hann muni á næstunni gangast undir ýmisar skoðanir og þá muni framhaldið koma betur í ljós. Hann á þó von á því að hann geti byrjað að æfa á nýjan leik eftir 2-3 vikur. „Höggið var í sjálfu sér ekkert svo þungt og það brotnuðu ekki nein rifbein. Hann hefur bara hitt mig svona vel." Huelva hefur byrjað tímabilið vel og unnið fyrstu tvo leikina. Pavel segir hins vegar að honum hefur gengið fremur illa til þessa. „Á undirbúningstímabilinu átti ég við meiðsli að stríða og náði aldrei að æfa meira en 3-4 daga í röð. Ég hef því ekki náð að koma mér nógu vel inn í liðið. En ég er nokkuð viss um að ég fái mín tækifæri þegar ég verð orðinn leikfær á ný." Annar Íslendingur er á mála hjá Huelva, Damon Johnson. „Damon hefur gengið mjög vel. Hann hefur verið aðalmaðurinn í þessum tveimur sigurleikjum og hefur í raun tekið að sér stöðu leiðtoga í liðinu." Pavel kvartar þó ekki undan dvölinni, þvert á móti. „Þetta er mjög fínn klúbbur og mér líður vel hér."
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Mætti syni sínum Íslenski boltinn Í beinni: Plzen - Man. Utd | Berjast um sæti meðal efstu átta Fótbolti Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Enski boltinn „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - KR | Geta þeir byggt ofan á fyrsta sigurinn? Í beinni: Tindastóll - Njarðvík | Toppleikur á Króknum Í beinni: Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Í beinni: Höttur - ÍR | Gestirnir á miklu flugi Meistararnir mæta Haukum GAZ-leikur kvöldsins: „Búnir að þagga niður í mér“ Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Drungilas í eins leiks bann Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Franskur Jordan í stað Gigliotti hjá Grindavík Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur „Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Ekki í miklum vandræðum með að komast áfram í bikar „Hef sjaldan séð jafn neikvæðan og svartsýnan mann“ „Finnur í stöðu sem hann hefur aldrei verið í“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu Njarðvíkingar sýndu Selfyssingum enga miskunn „Dugnaðurinn og viljinn í liðinu var rosalegur“ Sjá meira
Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu