Íslensk börn of þung 5. júlí 2004 00:01 Frumniðurstöður rannsóknarinnar Lífstíll 2003 sýna að tæp tuttugu prósent níu og fimmtán ára barna á Íslandi eru of feit eða of þung. Dr. Þórarinn Sveinsson, dósent við Háskóla Íslands, kynnti þessa rannsókn á opnunarviðburði Evrópuársins sem fór fram í Grasagarðinum í Laugardal fyrir stuttu. Rannsóknin er þverfaglegt samstarfsverkefni fræðimanna frá Kennaraháskóla Íslands, Háskóla Íslands og á Íslandi. 939 forráðamenn gáfu samþykki fyrir þátttöku barna sinni og þátttökuhlutfallið var rétt rúmlega sjötíu prósent. Niðurstöður rannsóknarinnar benda einnig til að þykkt húðfellinga íslenskra barna sé tuttugu til þrjátíu prósent meiri en í nágrannalöndum okkar. Hins vegar er þrek íslensku barnanna fimm til fimmtán prósent meira. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra opnaði Evrópuárið á Íslandi með formlegum hætti. Meginmarkmið Evrópuársins er að vekja athygli Evrópubúa á mikilvægi íþrótta innan menntunar og auka mikilvægi líkamlegrar athafna í námskrám skóla. Alls taka 28 Evrópuþjóðir þátt í Evrópuárinu að þessu sinni. Heilsa Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Ragnhildur og Hanna Katrín kveðja Búseta Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fleiri fréttir Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Sjá meira
Frumniðurstöður rannsóknarinnar Lífstíll 2003 sýna að tæp tuttugu prósent níu og fimmtán ára barna á Íslandi eru of feit eða of þung. Dr. Þórarinn Sveinsson, dósent við Háskóla Íslands, kynnti þessa rannsókn á opnunarviðburði Evrópuársins sem fór fram í Grasagarðinum í Laugardal fyrir stuttu. Rannsóknin er þverfaglegt samstarfsverkefni fræðimanna frá Kennaraháskóla Íslands, Háskóla Íslands og á Íslandi. 939 forráðamenn gáfu samþykki fyrir þátttöku barna sinni og þátttökuhlutfallið var rétt rúmlega sjötíu prósent. Niðurstöður rannsóknarinnar benda einnig til að þykkt húðfellinga íslenskra barna sé tuttugu til þrjátíu prósent meiri en í nágrannalöndum okkar. Hins vegar er þrek íslensku barnanna fimm til fimmtán prósent meira. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra opnaði Evrópuárið á Íslandi með formlegum hætti. Meginmarkmið Evrópuársins er að vekja athygli Evrópubúa á mikilvægi íþrótta innan menntunar og auka mikilvægi líkamlegrar athafna í námskrám skóla. Alls taka 28 Evrópuþjóðir þátt í Evrópuárinu að þessu sinni.
Heilsa Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Ragnhildur og Hanna Katrín kveðja Búseta Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fleiri fréttir Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Sjá meira