Bólusetningar AstraZeneca hefur prófanir á bóluefninu á ný Lyfjaframleiðandinn AstraZeneca hefur fengið leyfi frá breskum heilbrigðisyfirvöldum til að halda áfram tilraunum sínum með bóluefni gegn Covid-19 sjúkdómnum. Erlent 12.9.2020 14:40 „Við höfum ekki hugmynd um hvaðan besta bóluefnið mun koma“ Enginn getur vitað fyrir víst hvaðan fyrsta örugga og áhrifaríka bóluefni gegn kórónuveirunni mun koma. Þetta segir Jeremy Farrar, einn helsti sérfræðingur Breta í smitsjúkdómum. Erlent 9.9.2020 17:09 Prófunum á Oxford-bóluefni frestað vegna aukaverkana Lyfjarisinn AstraZeneca hefur nú frestað tímabundið lokaprófunum á bóluefni fyrir kórónuveirunni. Erlent 9.9.2020 06:44 „Þátttakan er númer eitt, tvö og þrjú“ Kvensjúkdómalæknir mælir með að ungar stúlkur séu bólusettar við HPV-veirunni, því bólusetningin geti veitt þeim nánast fullkomna vörn. Það sé hins vegar lykilatriði að konur mæti í skimun fyrir leghálskrabbameini þegar þær fá boðun í hana. Innlent 6.9.2020 11:44 Rússneska bóluefnið gaf góða raun í tilraunum Allir þátttakendur í frumtilraunum með bóluefni sem rússnesk stjórnvöld samþykktu í síðasta mánuði mynduðu mótefni gegn Covid-19 án alvarlegra aukaverkana samkvæmt niðurstöðum sem breska læknaritið Lancet birti í dag. Erlent 4.9.2020 20:13 Býst við bóluefni á Íslandi í janúar Yfirlæknir ónæmisdeildar á Landspítalanum segist bjartsýnn á að bóluefni við kórónuveirunni verði aðgengilegt hér á landi um áramótin. Innlent 27.8.2020 12:17 Afríka laus við mænusótt Um er að ræða stærsta sigurinn á sviði lýðheilsu í Afríku frá því að tókst að útrýma bólusótt. Þannig lýsir Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) því að nú hafi tekist að útrýma mænusótt í öllum ríkjum Afríku. Erlent 25.8.2020 08:40 Vísindamenn segja erfitt að treysta bóluefni Rússa Vísindamenn eru sumir hverjir undrandi yfir tilkynningu Vladimírs Pútín Rússlandsforseta um það að heilbrigðisyfirvöld í landinu hafi lagt blessun sína yfir bóluefni gegn kórónuveirunni sem þróað var í Rússlandi. Erlent 11.8.2020 15:56 Hálfur milljarður króna frá Íslandi í þróun bóluefnis Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tilkynnti um 500 milljóna króna framlag Íslands á ráðstefnu bólusetningarbandalagsins Gavi í gær. Heimsmarkmiðin 5.6.2020 10:39 Milljónir barna í hættu vegna skorts á bólusetningum Hefðbundnar bólusetningar barna hafa raskast víðs vegar um heiminn í yfirstandandi heimsfaraldri. Kallað er eftir átaki til að koma nauðsynlegum bólusetningum aftur í réttan farveg. Heimsmarkmiðin 25.5.2020 12:24 Veiran á svo hröðu undanhaldi að hún setur framtíð Oxford-bóluefnis í uppnám Bóluefnissérfræðingur og yfirmaður Jenner-stofnunarinnar við hinn breska Oxford-háskóla segir aðeins helmingslíkur á því að bóluefni sem stofnunin þróar nú við nýju kórónuveirunni virki sem skyldi. Erlent 25.5.2020 09:05 „Bóluefni má ekki bara vera fyrir þau ríku“ Bóluefnið verður að vera aðgengilegt fyrir alla. Við getum ekki látið stöðuna verða þá að eingöngu þau ríku geti verið bólusett vegna þess að eitt fyrirtæki eigi réttinn að framleiðslu bóluefnisins,“ sagði Andrew Cuomo, ríkisstjóri New York á blaðamannafundi sínum vegna faraldurs kórónuveirunnar. Erlent 19.5.2020 21:03 Fyrstu sjálfboðaliðarnir sprautaðir af bóluefni í Bretlandi Vísindamenn við Oxford háskólann í Bretlandi gáfu í dag sjálfboðaliðum tilraunabóluefni gegn Covid-19, sjúkdómnum sem nýja kórónuveiran veldur. Erlent 23.4.2020 22:39 Bretar stefna að bóluefni í september og viðurkennt lyf gegn Covid gæti breytt afstöðu til faraldursins Bóluefni gegn kórónuveirunni er í hraðri þróun. Þá gæti viðurkennt lyf gegn Covid-sjúkdóminum breytt viðbúnaði yfirvalda vegna veirunnar. Það færi þó eftir niðurstöðum úr mótefnamælingu í stóru þýði þjóðar. Innlent 22.4.2020 18:36 Djokovic er á móti bólusetningum Besti tennisleikari heims er á móti bólusetningum. Hann segist þó þurfa að hugsa sinn gang ef bólusetningar verða gerðar að skilyrði fyrir því að keppni geti hafist á ný. Sport 20.4.2020 18:00 Áhættuhópar bíði með bólusetningu þar til ástandið skánar Þetta kom fram í máli Sigríðar Dóru Magnúsdóttur, framkvæmdastjóra lækninga hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins á upplýsingafundi almannavarna í dag. Innlent 10.4.2020 15:13 Býst við að flensan fari á flug á næstu vikum en bóluefnið búið Um áttatíu manns hafa greinst með inflúensu frá byrjun október og þrír voru lagðir inn á sjúkrahús í desember vegna hennar. Innlent 13.1.2020 12:05 Útgöngubanni aflétt á Samóa vegna mislingafaraldursins Talsmenn yfirvalda á Samóaeyjum segja að tekist hafi að ná stjórn á mislingafaraldrinum sem herjað hefur á íbúa eyjanna síðustu vikur. Erlent 29.12.2019 09:43 Dauðsföllum vegna mislinga fer fjölgandi Rúmlega 140 þúsund manns dóu vegna mislinga í fyrra. Það er umtalsverð hlutfallsleg hækkun á milli ára en flestir hinna látnu voru börn undir fimm ára aldri. Erlent 5.12.2019 23:17 53 látnir af völdum mislinga á Samóaeyjum Nærri öll sem hafa látist eru börn yngri en fjögurra ára. Erlent 2.12.2019 11:50 Tuttugu látin í mislingafaraldri á Samóaeyjum Mislingafaraldur gengur nú á eyjunum en tilkynnt hefur verið um hundruð sýktra á hverjum degi síðustu daga. Erlent 22.11.2019 08:41 Bólusetningar gegn mislingum orðnar skylda Þýsk stjórnvöld hafa gert bólusetningar gegn mislingum að skyldu. Erlent 15.11.2019 02:13 Höfum gjörbylt heilsu ungra barna Bólusetningar eru fórnarlömb eigin velgengni og það snjóar smám saman yfir minninguna um þessa hryllilegu sjúkdóma sem eitt sinn voru algengir. Innlent 17.10.2019 08:31 Pestir og flensur Hver kannast ekki við að finna fyrir kuldahrolli, slappleika, beinverkjum, oftsinnis höfuðverk og vita þá að það er eitthvað í aðsigi, maður er að verða lasinn! Skoðun 17.10.2019 08:24 Bólusetningar verði skylda í Bretlandi Matt Hancock, heilbrigðisráðherra Bretlands, segir að vel komi til greina að setja lög sem skylda foreldra til að bólusetja börn sín. Þetta sagði hann á landsþingi Íhaldsflokksins, sem fram fer í Manchester. Erlent 1.10.2019 01:00 Mislingar greindust í Reykjavík Fullorðinn einstaklingur sem búsettur er á höfuðborgarsvæðinu greindist með mislinga fyrir nokkrum dögum. Innlent 16.7.2019 13:36 Bólusetning gegn pneumókokkum hefur sparað samfélaginu milljarð Þetta kemur fram í nýlegri doktorsgrein Elíasar Eyþórssonar. Innlent 15.6.2019 13:18 Jessica Biel: „Ég er ekki á móti bólusetningum“ Bandaríska leikkonan Jessica Biel áréttar skoðanir sínar á bólusetningum í færslu á Instagram-síðu sinni í dag eftir að hafa verið gagnrýnd fyrir að taka þátt í baráttu lögmannsins Robert F. Kennedy yngri gegn bólusetningafrumvarpi í Kaliforníu. Erlent 13.6.2019 16:44 Jessica Biel gengur til liðs við baráttumann gegn bólusetningum Viðruðu áhyggjur sínar af nýju frumvarpi í Kaliforníu sem mun draga úr undanþágum vegna bólusetninga. Erlent 13.6.2019 08:37 Foreldrar krefjast þess að óbólusett börn fái ekki leikskólapláss Fjölskylduráði Norðurþings barst listi með 80 undirskriftum á dögunum þar sem farið var fram á að börn sem ekki hafa hafið bólusetningaferli séu ekki tekin inn á leikskóla sveitafélagsins. Innlent 10.5.2019 07:03 « ‹ 46 47 48 49 50 51 … 51 ›
AstraZeneca hefur prófanir á bóluefninu á ný Lyfjaframleiðandinn AstraZeneca hefur fengið leyfi frá breskum heilbrigðisyfirvöldum til að halda áfram tilraunum sínum með bóluefni gegn Covid-19 sjúkdómnum. Erlent 12.9.2020 14:40
„Við höfum ekki hugmynd um hvaðan besta bóluefnið mun koma“ Enginn getur vitað fyrir víst hvaðan fyrsta örugga og áhrifaríka bóluefni gegn kórónuveirunni mun koma. Þetta segir Jeremy Farrar, einn helsti sérfræðingur Breta í smitsjúkdómum. Erlent 9.9.2020 17:09
Prófunum á Oxford-bóluefni frestað vegna aukaverkana Lyfjarisinn AstraZeneca hefur nú frestað tímabundið lokaprófunum á bóluefni fyrir kórónuveirunni. Erlent 9.9.2020 06:44
„Þátttakan er númer eitt, tvö og þrjú“ Kvensjúkdómalæknir mælir með að ungar stúlkur séu bólusettar við HPV-veirunni, því bólusetningin geti veitt þeim nánast fullkomna vörn. Það sé hins vegar lykilatriði að konur mæti í skimun fyrir leghálskrabbameini þegar þær fá boðun í hana. Innlent 6.9.2020 11:44
Rússneska bóluefnið gaf góða raun í tilraunum Allir þátttakendur í frumtilraunum með bóluefni sem rússnesk stjórnvöld samþykktu í síðasta mánuði mynduðu mótefni gegn Covid-19 án alvarlegra aukaverkana samkvæmt niðurstöðum sem breska læknaritið Lancet birti í dag. Erlent 4.9.2020 20:13
Býst við bóluefni á Íslandi í janúar Yfirlæknir ónæmisdeildar á Landspítalanum segist bjartsýnn á að bóluefni við kórónuveirunni verði aðgengilegt hér á landi um áramótin. Innlent 27.8.2020 12:17
Afríka laus við mænusótt Um er að ræða stærsta sigurinn á sviði lýðheilsu í Afríku frá því að tókst að útrýma bólusótt. Þannig lýsir Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) því að nú hafi tekist að útrýma mænusótt í öllum ríkjum Afríku. Erlent 25.8.2020 08:40
Vísindamenn segja erfitt að treysta bóluefni Rússa Vísindamenn eru sumir hverjir undrandi yfir tilkynningu Vladimírs Pútín Rússlandsforseta um það að heilbrigðisyfirvöld í landinu hafi lagt blessun sína yfir bóluefni gegn kórónuveirunni sem þróað var í Rússlandi. Erlent 11.8.2020 15:56
Hálfur milljarður króna frá Íslandi í þróun bóluefnis Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tilkynnti um 500 milljóna króna framlag Íslands á ráðstefnu bólusetningarbandalagsins Gavi í gær. Heimsmarkmiðin 5.6.2020 10:39
Milljónir barna í hættu vegna skorts á bólusetningum Hefðbundnar bólusetningar barna hafa raskast víðs vegar um heiminn í yfirstandandi heimsfaraldri. Kallað er eftir átaki til að koma nauðsynlegum bólusetningum aftur í réttan farveg. Heimsmarkmiðin 25.5.2020 12:24
Veiran á svo hröðu undanhaldi að hún setur framtíð Oxford-bóluefnis í uppnám Bóluefnissérfræðingur og yfirmaður Jenner-stofnunarinnar við hinn breska Oxford-háskóla segir aðeins helmingslíkur á því að bóluefni sem stofnunin þróar nú við nýju kórónuveirunni virki sem skyldi. Erlent 25.5.2020 09:05
„Bóluefni má ekki bara vera fyrir þau ríku“ Bóluefnið verður að vera aðgengilegt fyrir alla. Við getum ekki látið stöðuna verða þá að eingöngu þau ríku geti verið bólusett vegna þess að eitt fyrirtæki eigi réttinn að framleiðslu bóluefnisins,“ sagði Andrew Cuomo, ríkisstjóri New York á blaðamannafundi sínum vegna faraldurs kórónuveirunnar. Erlent 19.5.2020 21:03
Fyrstu sjálfboðaliðarnir sprautaðir af bóluefni í Bretlandi Vísindamenn við Oxford háskólann í Bretlandi gáfu í dag sjálfboðaliðum tilraunabóluefni gegn Covid-19, sjúkdómnum sem nýja kórónuveiran veldur. Erlent 23.4.2020 22:39
Bretar stefna að bóluefni í september og viðurkennt lyf gegn Covid gæti breytt afstöðu til faraldursins Bóluefni gegn kórónuveirunni er í hraðri þróun. Þá gæti viðurkennt lyf gegn Covid-sjúkdóminum breytt viðbúnaði yfirvalda vegna veirunnar. Það færi þó eftir niðurstöðum úr mótefnamælingu í stóru þýði þjóðar. Innlent 22.4.2020 18:36
Djokovic er á móti bólusetningum Besti tennisleikari heims er á móti bólusetningum. Hann segist þó þurfa að hugsa sinn gang ef bólusetningar verða gerðar að skilyrði fyrir því að keppni geti hafist á ný. Sport 20.4.2020 18:00
Áhættuhópar bíði með bólusetningu þar til ástandið skánar Þetta kom fram í máli Sigríðar Dóru Magnúsdóttur, framkvæmdastjóra lækninga hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins á upplýsingafundi almannavarna í dag. Innlent 10.4.2020 15:13
Býst við að flensan fari á flug á næstu vikum en bóluefnið búið Um áttatíu manns hafa greinst með inflúensu frá byrjun október og þrír voru lagðir inn á sjúkrahús í desember vegna hennar. Innlent 13.1.2020 12:05
Útgöngubanni aflétt á Samóa vegna mislingafaraldursins Talsmenn yfirvalda á Samóaeyjum segja að tekist hafi að ná stjórn á mislingafaraldrinum sem herjað hefur á íbúa eyjanna síðustu vikur. Erlent 29.12.2019 09:43
Dauðsföllum vegna mislinga fer fjölgandi Rúmlega 140 þúsund manns dóu vegna mislinga í fyrra. Það er umtalsverð hlutfallsleg hækkun á milli ára en flestir hinna látnu voru börn undir fimm ára aldri. Erlent 5.12.2019 23:17
53 látnir af völdum mislinga á Samóaeyjum Nærri öll sem hafa látist eru börn yngri en fjögurra ára. Erlent 2.12.2019 11:50
Tuttugu látin í mislingafaraldri á Samóaeyjum Mislingafaraldur gengur nú á eyjunum en tilkynnt hefur verið um hundruð sýktra á hverjum degi síðustu daga. Erlent 22.11.2019 08:41
Bólusetningar gegn mislingum orðnar skylda Þýsk stjórnvöld hafa gert bólusetningar gegn mislingum að skyldu. Erlent 15.11.2019 02:13
Höfum gjörbylt heilsu ungra barna Bólusetningar eru fórnarlömb eigin velgengni og það snjóar smám saman yfir minninguna um þessa hryllilegu sjúkdóma sem eitt sinn voru algengir. Innlent 17.10.2019 08:31
Pestir og flensur Hver kannast ekki við að finna fyrir kuldahrolli, slappleika, beinverkjum, oftsinnis höfuðverk og vita þá að það er eitthvað í aðsigi, maður er að verða lasinn! Skoðun 17.10.2019 08:24
Bólusetningar verði skylda í Bretlandi Matt Hancock, heilbrigðisráðherra Bretlands, segir að vel komi til greina að setja lög sem skylda foreldra til að bólusetja börn sín. Þetta sagði hann á landsþingi Íhaldsflokksins, sem fram fer í Manchester. Erlent 1.10.2019 01:00
Mislingar greindust í Reykjavík Fullorðinn einstaklingur sem búsettur er á höfuðborgarsvæðinu greindist með mislinga fyrir nokkrum dögum. Innlent 16.7.2019 13:36
Bólusetning gegn pneumókokkum hefur sparað samfélaginu milljarð Þetta kemur fram í nýlegri doktorsgrein Elíasar Eyþórssonar. Innlent 15.6.2019 13:18
Jessica Biel: „Ég er ekki á móti bólusetningum“ Bandaríska leikkonan Jessica Biel áréttar skoðanir sínar á bólusetningum í færslu á Instagram-síðu sinni í dag eftir að hafa verið gagnrýnd fyrir að taka þátt í baráttu lögmannsins Robert F. Kennedy yngri gegn bólusetningafrumvarpi í Kaliforníu. Erlent 13.6.2019 16:44
Jessica Biel gengur til liðs við baráttumann gegn bólusetningum Viðruðu áhyggjur sínar af nýju frumvarpi í Kaliforníu sem mun draga úr undanþágum vegna bólusetninga. Erlent 13.6.2019 08:37
Foreldrar krefjast þess að óbólusett börn fái ekki leikskólapláss Fjölskylduráði Norðurþings barst listi með 80 undirskriftum á dögunum þar sem farið var fram á að börn sem ekki hafa hafið bólusetningaferli séu ekki tekin inn á leikskóla sveitafélagsins. Innlent 10.5.2019 07:03