Stangveiði Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Núna erum við komin tvær vikur inní aðaltímann í laxveiðiánum og það er mjög áhugavert og ánægjulegt að skoða tölurnar. Veiði 15.7.2022 07:44 100 laxa vika í Stóru Laxá Árnar á vatnasvæði Hvítaár og Ölfusár eru svo greinilega að njóta góðs af netaupptöku en veiðin á þessum svæðum hefur farið langt fram úr væntingum. Veiði 14.7.2022 09:14 Góðar laxagöngur á Vesturlandi Laxveiðin er komin á fullt um allt land en göngur eru þó misjafnar eftir ám og landhlutum eins og alltaf. Veiði 12.7.2022 11:00 Birtingurinn mættur í Varmá Sumarveiðin í Varmá er vanmetin og hefur verið flottur gangur í sumar, sjóbirtingurinn var mættur um miðjan júní og núna fara göngurnar að fara að af stað fyrir alvöru. Veiði 12.7.2022 09:54 Frábær veiði hjá krökkunum í Elliðaánum Barnadagur var haldinn í Elliðaánum síðastliðinn sunnudag en þá er ungum félagsmönnum SVFR boðið í Elliðaárnar og það bar heldur vel í veiði. Veiði 12.7.2022 09:48 Öflugar göngur í Langá Langá á Mýrum eins og flestar árnar á vesturlandi hefur verið að fá sífellt sterkari göngur í ána síðustu daga en í fyrradag var ansi öflug ganga. Veiði 9.7.2022 10:37 Frábært vatn fyrir byrjendur og lengra komna Það eru margir sem taka sín fyrstu skref í fluguveiði á hverju sumri og leita að vatni sem passar vel þessum fyrstu köstum í frábæru sporti. Veiði 7.7.2022 09:07 Síðasta holl í Haukadalsá með 21 lax Haukadalsá hefur verið mjög vinsæl síðustu ár og áratugi enda er áin þægileg, nokkuð auðveidd og þrædd virkilega skemmtilegum veiðistöðum. Veiði 7.7.2022 08:50 Mikið af laxi á Iðu Iða er veiðisvæði sem ekki margir hafa fengið þá ánægju að veiða en þeir sem komast í það segja oftar en ekki frá ævintýralegri veiði. Veiði 6.7.2022 10:58 Fínar bleikjur að veiðast við Kaldárhöfða Kaldárhöfði er syðsta veiðisvæðið í Þingvallavatni og nyrsta svæðið í Úlfljótsvatni og veiðin þar undanfarið hefur bara verið prýðileg. Veiði 6.7.2022 09:31 Góðar göngur í árnar á Vesturlandi Það er töluvert bjartara yfir laxveiðimönnum þessa dagana en var á sama tíma og í fyrra en göngur í árnar eru víðast með besta móti. Veiði 6.7.2022 09:07 Mokveiði í Frostastaðavatni Hálendisveiðin er komin í fullan gang og veiðimenn fjölmenna við vötnin á hálendinu og það er ekki annað að heyra en að veiðin sé góð. Veiði 6.7.2022 09:00 Stóra Laxá komin í 100 laxa Veiðin í ánum í vatnasvæði Hvítár og Ölfusár er mun betri en undanfarin ár og það er alveg ljóst að netaupptaka er að skila því sem hún á að gera. Veiði 6.7.2022 07:42 Nýjar veiðitölur úr laxveiðiánum Nú er hafinn sá mánuður sem skilar oftar en ekki flestum löxum á land enda er þetta aðaltíminn í laxveiðiánum. Veiði 1.7.2022 10:25 Mjög róleg bleikjuveiði í Þingvallavatni Þingvallavatn hefur verið mikið sótt af veiðimönnum sem una sér vel við vatnið og kasta flugu fyrir vænar bleikjur. Veiði 30.6.2022 11:19 Lifnar yfir Laxá í Aðaldal Eftir nokkur mögur ár í Laxá í Aðaldal hafa væntingar fyrir þetta sumarið verið frekar hófstilltar en það er ekki annað að sjá að Laxá sé að fara fram úr þeim væntingum. Veiði 30.6.2022 09:38 Frábær opnun í Jöklu Veiði er hafin í Jöklu en þessi á hefur á síðust árum farið vaxandi og er eftirspurn eftir veiðileyfum í hana eftir því. Veiði 29.6.2022 09:16 Nýjar veiðitölur úr Veiðivötnum Veiðivötn eru búin að vera opun núna í rúma viku og fyrsta samantekt af veiðitölum úr vötnunum er komin á vefinn. Veiði 27.6.2022 10:44 Fín byrjun í Tungufljóti í Biskupstungum Tungufljót í Biskupstungum er á sem flestir veiðimenn myndi ætla að fari ekki í gang fyrr en líða tekur á sumarið. Veiði 27.6.2022 10:01 Næst besta opnun sumarsins er í Stóru Laxá IV Stóra Laxá IV opnaði fyrir veiði í fyrradag en það hefur verið töluvert mikið vatn í ánni og mikið rok sem maður hefði ætlað að drægi úr veiðinni. Veiði 27.6.2022 08:41 Loksins 100 sm lax hjá Stefáni Þeir eru ekki margir veiðimennirnir hér á landi sem geta líklega fullyrt að hafa landað 1000-2000 löxum en Stefán Sigurðsson er klárlega í þeim hóp. Veiði 25.6.2022 11:01 Sex laxar komnir við opnun Hafralónsár Hafralónsá er ekkert sérstaklega þekkt fyrir einhverjar stórar opnanir en mikið frekar sem sterk stórlaxaá. Veiði 25.6.2022 09:00 Fyrsti laxinn kominn úr Stóru Laxá Stóra Laxá verður líklega sú laxveiðiá sem gæti fundið mest fyrir upptöku neta í Ölfusá- Hvítár vatnasavæðinu en veiði er hafin í ánni. Veiði 25.6.2022 07:54 Elliðavatn búið að vera gjöfult Elliðavatn var lengi vel kallað háskóli silungsveiðimannsins og miðað við veiðina síðustu daga og vikur hafa margir klárað það nám. Veiði 24.6.2022 08:23 Fín veiði í heiðarvötnum landsins Silungveiði er eitthvað skemmtilegasta fjölskyldusport sem hægt er að stunda og það er fullt af vötnum um allt land þar sem allir ættu að geta sett í fisk. Veiði 23.6.2022 12:56 Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Nýr uppfærður listi þar sem farið er yfir veiðitölur úr laxveiðiánum hefur verið birtur og það er ekkert mikið sem kemur á óvart þar. Veiði 23.6.2022 12:31 Fyrstu laxarnir komnir úr Ytri Rangá Ytri Rangá opnaði í gær en töluverð spenna var búin að myndast því það var farið að sjást til laxa fyrir tveimur vikum síðan sem telst nokkuð snemmt fyrir Ytri. Veiði 21.6.2022 10:07 Elliðaárnar opnuðu í gær Veiði hófst í Elliðaánum í gær en töluvert er gengið af laxi í ána og inná milli má sjá nokkra sem eru ansi vænir. Veiði 21.6.2022 09:53 Sex laxa opnun í Hítará Veiði er hafin í Hítará á Mýrum og fyrstu tölur af opnun gefa góð fyrirheit inní sumarið. Veiði 19.6.2022 08:30 Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Það eru líklega ekki margir sem hafa heyrt um miðsvæðið í Laxá í Aðaldal en þeir sem þekkja það láta vel af því. Veiði 18.6.2022 12:01 « ‹ 7 8 9 10 11 12 13 14 15 … 94 ›
Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Núna erum við komin tvær vikur inní aðaltímann í laxveiðiánum og það er mjög áhugavert og ánægjulegt að skoða tölurnar. Veiði 15.7.2022 07:44
100 laxa vika í Stóru Laxá Árnar á vatnasvæði Hvítaár og Ölfusár eru svo greinilega að njóta góðs af netaupptöku en veiðin á þessum svæðum hefur farið langt fram úr væntingum. Veiði 14.7.2022 09:14
Góðar laxagöngur á Vesturlandi Laxveiðin er komin á fullt um allt land en göngur eru þó misjafnar eftir ám og landhlutum eins og alltaf. Veiði 12.7.2022 11:00
Birtingurinn mættur í Varmá Sumarveiðin í Varmá er vanmetin og hefur verið flottur gangur í sumar, sjóbirtingurinn var mættur um miðjan júní og núna fara göngurnar að fara að af stað fyrir alvöru. Veiði 12.7.2022 09:54
Frábær veiði hjá krökkunum í Elliðaánum Barnadagur var haldinn í Elliðaánum síðastliðinn sunnudag en þá er ungum félagsmönnum SVFR boðið í Elliðaárnar og það bar heldur vel í veiði. Veiði 12.7.2022 09:48
Öflugar göngur í Langá Langá á Mýrum eins og flestar árnar á vesturlandi hefur verið að fá sífellt sterkari göngur í ána síðustu daga en í fyrradag var ansi öflug ganga. Veiði 9.7.2022 10:37
Frábært vatn fyrir byrjendur og lengra komna Það eru margir sem taka sín fyrstu skref í fluguveiði á hverju sumri og leita að vatni sem passar vel þessum fyrstu köstum í frábæru sporti. Veiði 7.7.2022 09:07
Síðasta holl í Haukadalsá með 21 lax Haukadalsá hefur verið mjög vinsæl síðustu ár og áratugi enda er áin þægileg, nokkuð auðveidd og þrædd virkilega skemmtilegum veiðistöðum. Veiði 7.7.2022 08:50
Mikið af laxi á Iðu Iða er veiðisvæði sem ekki margir hafa fengið þá ánægju að veiða en þeir sem komast í það segja oftar en ekki frá ævintýralegri veiði. Veiði 6.7.2022 10:58
Fínar bleikjur að veiðast við Kaldárhöfða Kaldárhöfði er syðsta veiðisvæðið í Þingvallavatni og nyrsta svæðið í Úlfljótsvatni og veiðin þar undanfarið hefur bara verið prýðileg. Veiði 6.7.2022 09:31
Góðar göngur í árnar á Vesturlandi Það er töluvert bjartara yfir laxveiðimönnum þessa dagana en var á sama tíma og í fyrra en göngur í árnar eru víðast með besta móti. Veiði 6.7.2022 09:07
Mokveiði í Frostastaðavatni Hálendisveiðin er komin í fullan gang og veiðimenn fjölmenna við vötnin á hálendinu og það er ekki annað að heyra en að veiðin sé góð. Veiði 6.7.2022 09:00
Stóra Laxá komin í 100 laxa Veiðin í ánum í vatnasvæði Hvítár og Ölfusár er mun betri en undanfarin ár og það er alveg ljóst að netaupptaka er að skila því sem hún á að gera. Veiði 6.7.2022 07:42
Nýjar veiðitölur úr laxveiðiánum Nú er hafinn sá mánuður sem skilar oftar en ekki flestum löxum á land enda er þetta aðaltíminn í laxveiðiánum. Veiði 1.7.2022 10:25
Mjög róleg bleikjuveiði í Þingvallavatni Þingvallavatn hefur verið mikið sótt af veiðimönnum sem una sér vel við vatnið og kasta flugu fyrir vænar bleikjur. Veiði 30.6.2022 11:19
Lifnar yfir Laxá í Aðaldal Eftir nokkur mögur ár í Laxá í Aðaldal hafa væntingar fyrir þetta sumarið verið frekar hófstilltar en það er ekki annað að sjá að Laxá sé að fara fram úr þeim væntingum. Veiði 30.6.2022 09:38
Frábær opnun í Jöklu Veiði er hafin í Jöklu en þessi á hefur á síðust árum farið vaxandi og er eftirspurn eftir veiðileyfum í hana eftir því. Veiði 29.6.2022 09:16
Nýjar veiðitölur úr Veiðivötnum Veiðivötn eru búin að vera opun núna í rúma viku og fyrsta samantekt af veiðitölum úr vötnunum er komin á vefinn. Veiði 27.6.2022 10:44
Fín byrjun í Tungufljóti í Biskupstungum Tungufljót í Biskupstungum er á sem flestir veiðimenn myndi ætla að fari ekki í gang fyrr en líða tekur á sumarið. Veiði 27.6.2022 10:01
Næst besta opnun sumarsins er í Stóru Laxá IV Stóra Laxá IV opnaði fyrir veiði í fyrradag en það hefur verið töluvert mikið vatn í ánni og mikið rok sem maður hefði ætlað að drægi úr veiðinni. Veiði 27.6.2022 08:41
Loksins 100 sm lax hjá Stefáni Þeir eru ekki margir veiðimennirnir hér á landi sem geta líklega fullyrt að hafa landað 1000-2000 löxum en Stefán Sigurðsson er klárlega í þeim hóp. Veiði 25.6.2022 11:01
Sex laxar komnir við opnun Hafralónsár Hafralónsá er ekkert sérstaklega þekkt fyrir einhverjar stórar opnanir en mikið frekar sem sterk stórlaxaá. Veiði 25.6.2022 09:00
Fyrsti laxinn kominn úr Stóru Laxá Stóra Laxá verður líklega sú laxveiðiá sem gæti fundið mest fyrir upptöku neta í Ölfusá- Hvítár vatnasavæðinu en veiði er hafin í ánni. Veiði 25.6.2022 07:54
Elliðavatn búið að vera gjöfult Elliðavatn var lengi vel kallað háskóli silungsveiðimannsins og miðað við veiðina síðustu daga og vikur hafa margir klárað það nám. Veiði 24.6.2022 08:23
Fín veiði í heiðarvötnum landsins Silungveiði er eitthvað skemmtilegasta fjölskyldusport sem hægt er að stunda og það er fullt af vötnum um allt land þar sem allir ættu að geta sett í fisk. Veiði 23.6.2022 12:56
Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Nýr uppfærður listi þar sem farið er yfir veiðitölur úr laxveiðiánum hefur verið birtur og það er ekkert mikið sem kemur á óvart þar. Veiði 23.6.2022 12:31
Fyrstu laxarnir komnir úr Ytri Rangá Ytri Rangá opnaði í gær en töluverð spenna var búin að myndast því það var farið að sjást til laxa fyrir tveimur vikum síðan sem telst nokkuð snemmt fyrir Ytri. Veiði 21.6.2022 10:07
Elliðaárnar opnuðu í gær Veiði hófst í Elliðaánum í gær en töluvert er gengið af laxi í ána og inná milli má sjá nokkra sem eru ansi vænir. Veiði 21.6.2022 09:53
Sex laxa opnun í Hítará Veiði er hafin í Hítará á Mýrum og fyrstu tölur af opnun gefa góð fyrirheit inní sumarið. Veiði 19.6.2022 08:30
Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Það eru líklega ekki margir sem hafa heyrt um miðsvæðið í Laxá í Aðaldal en þeir sem þekkja það láta vel af því. Veiði 18.6.2022 12:01