Bárðarbunga Um sextíu skjálftar í nótt Sá stærsti var 4,5 að stærð. Innlent 18.9.2014 07:18 The new lava would fill all buildings in Iceland and then some "It's already bigger than the entire Krafla episode,“ says Ármann Höskuldsson, volcanologist at the University of Iceland. News in english 17.9.2014 13:21 Kvikuflæðið undir Bárðarbungu að breytast GPS mælingar hafa sýnt óreglulegar jarðskorpuhreyfingar síðustu daga. Innlent 17.9.2014 13:00 Mengunarsvæðin í dag og á morgun kortlögð Búast má við gasmengun vestan og norðvestan gosstöðvanna norðan Vatnajökuls í dag og á morgun. Innlent 17.9.2014 12:43 Svona leit gosið út í gærkvöldi Leifur Welding innahúshönnuður náði meðfylgjandi myndbandi af gosstöðvunum við Holuhraun í gær. Innlent 17.9.2014 10:07 Fjörutíu skjálftar frá miðnætti Sá stærsti 5,4 stig. Innlent 17.9.2014 07:23 Hraunið miklu stærra en allar byggingar á Íslandi Eldstöðin í Holuhrauni hefur þegar skilað upp úr jörðinni hrauni sem myndi fylla 8.300 til 10.400 Hallgrímskirkjur. Rúmmál hraunsins er metið allt að því 104 milljón rúmmetrum meira en allar byggingar hér á landi. Innlent 16.9.2014 19:08 Skjálfti af stærðinni 5,2 í Bárðarbungu Jarðskjálfti af stærðinni 5,2 varð 2,8 kílómetra suðvestur af Bárðarbungu í dag. Innlent 16.9.2014 16:47 „Eigum eftir að fá nokkur eldgos í vetur“ „Gosið hlýtur að fara að fjara út, en svo kemur bara annað,“ segir Ármann Höskuldsson eldjallafræðingur. Innlent 16.9.2014 13:19 Fimmtíu skjálftar í nótt Stærstu skjálftarnir voru tæplega þrjú stig með upptök í Bárðarbungu. Innlent 16.9.2014 07:21 Vestlægur vindur og líkur á mengun frá gosinu á Mývatni Vindur verður vestlægur með morgninum og telur Veðurstofan líklegt að styrkur brennisteinstvíildis geti orðið mikill norðaustur af gosstöðvunum í Holuhrauni í dag og markist svæðið af Mývatnssveit í vestri og Vopnafirði í austri. Innlent 16.9.2014 07:07 Öskjuhrun í Bárðarbungu er möguleiki Mikið sig í öskju Bárðarbungu, sem líkt er við hrun, er einn möguleiki framhalds jarðhræringa í og við Vatnajökul. Þó eldgosið í Holuhrauni sé í rénun er það ekki til vitnis um minni virkni á svæðinu. Annars eldgoss er að vænta lokist sprungan. Innlent 15.9.2014 17:20 Mengun líkleg frá Mývatnssveit að Vopnafirði Hæsti toppur gasmengunar á Mývatnssveit var 1.250 míkrógrömm í rúmmetra. Innlent 15.9.2014 17:51 Um 45 cm sig eftir skjálftann í morgun Mælingarnar sýna óverulegar jarðskorpuhreyfingar umhverfis ganginn norðan Vatnajökuls Innlent 15.9.2014 14:35 Íbúar Kópaskers haldi sig innandyra Íbúum Kópaskers og nágrenni er ráðlagt að halda sig innandyra, loka gluggum og hækka í ofnum vegna mengunar af völdum eldgossins í Holuhrauni. Innlent 15.9.2014 11:36 Seismic activity still remains high Twenty-three earthquakes were detected around Bárðarbunga, the eruption site, last night. The biggest one measured 5,0. Seismic activity has decreased from last night, yet still remains high. News in english 15.9.2014 10:31 Stór skjálfti við Bárðarbungu Skjálfti, fimm að stærð, mældist suðaustur af Bárðarbungu rétt eftir klukkan átta í morgun. Skjálftinn er jafnframt sá stærsti þennan sólarhringinn. Innlent 15.9.2014 10:06 Helmingi færri skjálftar en síðustu nótt Á umbrotasvæðinu mældust 23 skjálftar, þar af níu í Bárðarbungu en þetta eru um helmingi færri skjálftar en voru síðustu nótt, en svipað og þarsíðustu nótt, að því er segir í skeyti frá veðurstofu. Innlent 15.9.2014 07:39 Býr eldgosið til eitraða rigningu? Getur verið að eldgosið búi til rigningu og jafnvel úrhellisdembur? Og kannski eitraða úrkomu? Þessara spurninga spurði Kristján Már sig á gosstöðvunum og fékk athyglisverð svör á Veðurstofunni. Innlent 14.9.2014 20:46 Lokað fyrir aðgang að gossvæðinu Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra segir að lokunin muni vara á meðan gasmengunin er jafn mikil og raun ber vitni. Innlent 14.9.2014 12:36 Fjörutíu skjálftar mældust í nótt Virkni á gosstöðvunum sögð svipuð og í gær. Innlent 14.9.2014 09:15 Met slegið í brennisteinsdíoxíðsmengun Sérfræðingur Umhverfisstofnunar segir að aldrei áður hafi mælst eins mikil brennisteinsdíoxíðsmengun á Íslandi og frá eldgosinu í Holuhrauni í gærkvöldi. Mengunarmælum verður fjölgað. Innlent 13.9.2014 19:08 Viðvaranir bárust ekki notendum Nova Um var að ræða bilun í kerfi Nova. Innlent 13.9.2014 16:47 Sigmundur Davíð flaug yfir gosstöðvarnar Markmið flugsins var að kynna fyrir forsætisráðherra starf flugdeildar Landhelgisgæslunnar og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra og með hvaða hætti Landhelgisgæslan hefur tekið þátt í þeim viðbúnaði sem staðið hefur yfir síðastliðnar vikur vegna eldgossins og óróans á svæðinu. Innlent 13.9.2014 15:58 Gasský leggur til austurs Gasský leggur frá gosstöðvunum við Bárðarbungu til austurs en mjög hár styrkur brennisteinsdíoxíðs mældist á Reyðarfirði um klukkan tíu í gærkvöld. Innlent 13.9.2014 14:41 Rúmmál hraunsins um 200 milljón rúmmetrar Gangur eldgossins í Holuhrauni er svipaður og síðustu daga og rennur hraun áfram í farveg Jökulsár á Fjöllum. Innlent 13.9.2014 14:34 Tugþúsundir tonna af eiturgufum streyma úr Holuhrauni Vísindamenn telja nauðsynlegt að fylgjast vel með styrkleika brennisteinsdíoxíðs á Austfjörðum og víðar á landinu. Mælum verður fjölgað. Innlent 13.9.2014 12:15 Tuttugu skjálftar í nótt Um tuttugu jarðskjálftar mældust á eldsumbrotasvæðinu við Bárðarbungu í nótt. Innlent 13.9.2014 09:49 Hætta á sprengingum þegar hraunið rennur í Svartá Áfram er varað við háum styrk brennisteinstvíildis á Austfjörðum vegna eldgosins í Holuhrauni. Innlent 12.9.2014 21:11 Aldrei mælst meiri loftmengun Styrkur brennisteinsdíoxíðs hefur verið gríðarlega mikill við Reyðarfjörð í kvöld og er kominn yfir 4000 míkrógrömm á rúmmetra. Innlent 12.9.2014 22:53 « ‹ 9 10 11 12 13 14 15 16 17 … 21 ›
The new lava would fill all buildings in Iceland and then some "It's already bigger than the entire Krafla episode,“ says Ármann Höskuldsson, volcanologist at the University of Iceland. News in english 17.9.2014 13:21
Kvikuflæðið undir Bárðarbungu að breytast GPS mælingar hafa sýnt óreglulegar jarðskorpuhreyfingar síðustu daga. Innlent 17.9.2014 13:00
Mengunarsvæðin í dag og á morgun kortlögð Búast má við gasmengun vestan og norðvestan gosstöðvanna norðan Vatnajökuls í dag og á morgun. Innlent 17.9.2014 12:43
Svona leit gosið út í gærkvöldi Leifur Welding innahúshönnuður náði meðfylgjandi myndbandi af gosstöðvunum við Holuhraun í gær. Innlent 17.9.2014 10:07
Hraunið miklu stærra en allar byggingar á Íslandi Eldstöðin í Holuhrauni hefur þegar skilað upp úr jörðinni hrauni sem myndi fylla 8.300 til 10.400 Hallgrímskirkjur. Rúmmál hraunsins er metið allt að því 104 milljón rúmmetrum meira en allar byggingar hér á landi. Innlent 16.9.2014 19:08
Skjálfti af stærðinni 5,2 í Bárðarbungu Jarðskjálfti af stærðinni 5,2 varð 2,8 kílómetra suðvestur af Bárðarbungu í dag. Innlent 16.9.2014 16:47
„Eigum eftir að fá nokkur eldgos í vetur“ „Gosið hlýtur að fara að fjara út, en svo kemur bara annað,“ segir Ármann Höskuldsson eldjallafræðingur. Innlent 16.9.2014 13:19
Fimmtíu skjálftar í nótt Stærstu skjálftarnir voru tæplega þrjú stig með upptök í Bárðarbungu. Innlent 16.9.2014 07:21
Vestlægur vindur og líkur á mengun frá gosinu á Mývatni Vindur verður vestlægur með morgninum og telur Veðurstofan líklegt að styrkur brennisteinstvíildis geti orðið mikill norðaustur af gosstöðvunum í Holuhrauni í dag og markist svæðið af Mývatnssveit í vestri og Vopnafirði í austri. Innlent 16.9.2014 07:07
Öskjuhrun í Bárðarbungu er möguleiki Mikið sig í öskju Bárðarbungu, sem líkt er við hrun, er einn möguleiki framhalds jarðhræringa í og við Vatnajökul. Þó eldgosið í Holuhrauni sé í rénun er það ekki til vitnis um minni virkni á svæðinu. Annars eldgoss er að vænta lokist sprungan. Innlent 15.9.2014 17:20
Mengun líkleg frá Mývatnssveit að Vopnafirði Hæsti toppur gasmengunar á Mývatnssveit var 1.250 míkrógrömm í rúmmetra. Innlent 15.9.2014 17:51
Um 45 cm sig eftir skjálftann í morgun Mælingarnar sýna óverulegar jarðskorpuhreyfingar umhverfis ganginn norðan Vatnajökuls Innlent 15.9.2014 14:35
Íbúar Kópaskers haldi sig innandyra Íbúum Kópaskers og nágrenni er ráðlagt að halda sig innandyra, loka gluggum og hækka í ofnum vegna mengunar af völdum eldgossins í Holuhrauni. Innlent 15.9.2014 11:36
Seismic activity still remains high Twenty-three earthquakes were detected around Bárðarbunga, the eruption site, last night. The biggest one measured 5,0. Seismic activity has decreased from last night, yet still remains high. News in english 15.9.2014 10:31
Stór skjálfti við Bárðarbungu Skjálfti, fimm að stærð, mældist suðaustur af Bárðarbungu rétt eftir klukkan átta í morgun. Skjálftinn er jafnframt sá stærsti þennan sólarhringinn. Innlent 15.9.2014 10:06
Helmingi færri skjálftar en síðustu nótt Á umbrotasvæðinu mældust 23 skjálftar, þar af níu í Bárðarbungu en þetta eru um helmingi færri skjálftar en voru síðustu nótt, en svipað og þarsíðustu nótt, að því er segir í skeyti frá veðurstofu. Innlent 15.9.2014 07:39
Býr eldgosið til eitraða rigningu? Getur verið að eldgosið búi til rigningu og jafnvel úrhellisdembur? Og kannski eitraða úrkomu? Þessara spurninga spurði Kristján Már sig á gosstöðvunum og fékk athyglisverð svör á Veðurstofunni. Innlent 14.9.2014 20:46
Lokað fyrir aðgang að gossvæðinu Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra segir að lokunin muni vara á meðan gasmengunin er jafn mikil og raun ber vitni. Innlent 14.9.2014 12:36
Fjörutíu skjálftar mældust í nótt Virkni á gosstöðvunum sögð svipuð og í gær. Innlent 14.9.2014 09:15
Met slegið í brennisteinsdíoxíðsmengun Sérfræðingur Umhverfisstofnunar segir að aldrei áður hafi mælst eins mikil brennisteinsdíoxíðsmengun á Íslandi og frá eldgosinu í Holuhrauni í gærkvöldi. Mengunarmælum verður fjölgað. Innlent 13.9.2014 19:08
Sigmundur Davíð flaug yfir gosstöðvarnar Markmið flugsins var að kynna fyrir forsætisráðherra starf flugdeildar Landhelgisgæslunnar og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra og með hvaða hætti Landhelgisgæslan hefur tekið þátt í þeim viðbúnaði sem staðið hefur yfir síðastliðnar vikur vegna eldgossins og óróans á svæðinu. Innlent 13.9.2014 15:58
Gasský leggur til austurs Gasský leggur frá gosstöðvunum við Bárðarbungu til austurs en mjög hár styrkur brennisteinsdíoxíðs mældist á Reyðarfirði um klukkan tíu í gærkvöld. Innlent 13.9.2014 14:41
Rúmmál hraunsins um 200 milljón rúmmetrar Gangur eldgossins í Holuhrauni er svipaður og síðustu daga og rennur hraun áfram í farveg Jökulsár á Fjöllum. Innlent 13.9.2014 14:34
Tugþúsundir tonna af eiturgufum streyma úr Holuhrauni Vísindamenn telja nauðsynlegt að fylgjast vel með styrkleika brennisteinsdíoxíðs á Austfjörðum og víðar á landinu. Mælum verður fjölgað. Innlent 13.9.2014 12:15
Tuttugu skjálftar í nótt Um tuttugu jarðskjálftar mældust á eldsumbrotasvæðinu við Bárðarbungu í nótt. Innlent 13.9.2014 09:49
Hætta á sprengingum þegar hraunið rennur í Svartá Áfram er varað við háum styrk brennisteinstvíildis á Austfjörðum vegna eldgosins í Holuhrauni. Innlent 12.9.2014 21:11
Aldrei mælst meiri loftmengun Styrkur brennisteinsdíoxíðs hefur verið gríðarlega mikill við Reyðarfjörð í kvöld og er kominn yfir 4000 míkrógrömm á rúmmetra. Innlent 12.9.2014 22:53
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið