Evrópudeild UEFA Erfitt verkefni í Belgíu FH mætir K.R.C. Genk í síðari leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í dag. Belgarnir hafa tveggja marka forskot úr fyrri leiknum. Fótbolti 29.8.2013 07:42 Evrópuævintýri Ólsara hefst í kvöld Víkingur frá Ólafsvík mætir eistneska liðinu Anzhi Tallinn í fyrsta leiknum í forkeppni Evrópukeppni félagsliða í innifótbolta, Futsal, í Ólafsvík í kvöld. Íslenski boltinn 27.8.2013 09:54 Dómarar dæmdir í lífstíðarbann Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur sett tvo dómara í lífstíðarbann fyrir að reyna að hafa áhrif á úrslit leiks í Evrópudeild UEFA. Fótbolti 23.8.2013 13:26 Heimir Guðjóns: Þetta víti var ekkert sérstakt "Það er svekkjandi að tapa á heimavelli 2-0. Í fyrri hálfleik voru þeir ekki að skapa sér mjög mikið. Þeir voru meira með boltann og við gleymdum okkur augnablik og fáum á okkur mark.“ Fótbolti 22.8.2013 20:53 Aron og Jóhann Berg hetjur AZ Alkmaar í Evrópudeildinni Aron Jóhannsson og Jóhann Berg Guðmundsson voru hetjur AZ Alkmaar sem vann 3-1 útisigur á Atromitos frá Aþenu í Grikklandi í kvöld. Leikurinn var fyrri viðureign liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildar. Fótbolti 22.8.2013 08:00 Gylfi fékk hvíldarskiptingu í stórsigri Spurs Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði Tottenham sem slátraði Dinamo Tibilisi 5-0 í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildar í Georgíu í kvöld. Fótbolti 22.8.2013 07:52 Umfjöllun og viðtöl: FH - Genk 0-2 | Víti Björns Daníels í súginn FH-ingar eiga litla sem enga von um að komast í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu eftir 2-0 tap gegn K.R.C. Genk í fyrri leik liðanna í Kaplakrika í kvöld. Fótbolti 22.8.2013 07:45 Nýja njósnateymið hjá FH-ingum FH-ingarnir Hólmar Örn Rúnarsson og Guðjón Árni Antoníusson hafa lítið getað hjálpað FH-ingum inn á vellinum í sumar vegna meiðsla. Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, hefur hinsvegar fundið nýtt hlutverk fyrir þá. Fótbolti 21.8.2013 17:00 Þetta er búinn að vera smá rússíbani Þeir gerast varla dramatískari sólarhringarnir en sá síðasti hjá Blikanum Kristni Jónssyni. Hann klúðraði víti og féll úr Evrópukeppni með Blikum á fimmtudagskvöldið en var síðan valinn í íslenska landsliðið aðeins fjórtán klukkutímum síðar. Íslenski boltinn 9.8.2013 22:04 Finnur Orri: Hlustaði ekki á þá sem sögðu að ég gæti ekki skorað Finnur Orri Margeirsson skoraði langþráð mark í 1-0 sigri Blika á Akotbe í leik liðanna í forkeppni Evrópudeildarinnar í gær en það dugði ekki til því Blikar féllu út í vítakeppni. Íslenski boltinn 9.8.2013 15:17 FH mætir KRC Genk | Gylfi til Georgíu Fimleikafélag Hafnarfjarðar mætir belgíska liðinu KRC Genk í umspili um laust sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Fyrri leikurinn verður hér á landi 22. ágúst. Fótbolti 9.8.2013 10:15 Langþráð mark Finns Orra dugði ekki til | Myndband Blikar féllu úr leik í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í gærkvöld þrátt fyrir 1-0 sigur á Aktobe frá Kasakstan. Úrslitin réðust í dramatískri vítaspyrnukeppni. Fótbolti 9.8.2013 08:55 Lið Arons og Jóhanns eitt þeirra fimm sem FH gæti mætt FH verður í pottinum þegar dregið verður í umspil í Evrópudeildinni í knattspyrnnu í dag. 20 prósent líkur eru á því að Íslendingaliðið AZ Alkmaar verði mótherji Hafnfirðinga. Fótbolti 9.8.2013 08:03 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Aktobe 1-0 | Blikar úr leik eftir vítakeppni Breiðablik féll úr leik í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld eftir vítaspyrnukeppni gegn Aktobe frá Kasakstan. Breiðablik vann leikinn 1-0 en Aktobe vann fyrri leik liðanna með sömu markatölu. Fótbolti 8.8.2013 15:11 Bæjarráð Kópavogs segir KSÍ refsa Blikum Mikið álag hefur verið á karlaliði Breiðabliks í knattspyrnu sem mætir Aktobe frá Kasakstan í síðari viðureign liðanna í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Fótbolti 8.8.2013 14:34 Mikið undir hjá Blikum Karla- og kvennalið Breiðabliks í knattspyrnu verða í eldlínunni í dag þegar liðin mæta sterkum andstæðingum á vellinum. Fótbolti 8.8.2013 13:49 „Djöfulgangur Elfars Árna mun hjálpa Blikum" „Hann er ákveðinn og vinnusamur. Hann mun gefa okkur mikið í leiknum," segir Ólafur Kristjánsson þjálfari Blika um Húsvíkinginn í liði sínu. Fótbolti 7.8.2013 16:20 Mæta brosandi í musteri gleðinnar Breiðablik tekur á móti Aktobe í Evrópudeildinni í kvöld. Leikurinn er sá tólfti á 38 dögum enda hafa Blikar verið í eldlínunni í öllum keppnum. Ólafur Kristjánsson, sem telur Kasakana mun sigurstranglegri, segir leikmenn sína misfljóta að jafna sig á milli leikja. Fótbolti 7.8.2013 23:21 Ólafur Páll: Við hefðum átt að gera betur Ólafur Páll Snorrason, fyrirliði FH, var að vonum svekktur eftir að FH-ingar duttu út úr forkeppni Meistaradeildarinnar í dag. Fótbolti 7.8.2013 18:04 Njósnað um Blika "Maður er með sín prinsipp og stendur ekki í svona skítabusiness," segir Ólafur Kristjánsson þjálfari karlaliðs Breiðabliks í knattspyrnu. Fótbolti 7.8.2013 15:54 Vorkenndi Blikunum FH-ingurinn Sam Tillen hefur sínar skoðanir á leiktímanum í dag þegar FH mætir austurrísku meisturunum í Austria Vín í einum stærsta leik íslensks liðs í Evrópukeppni í langan tíma. Leikurinn hefst klukkan 16.00. Fótbolti 6.8.2013 21:35 Stóð á verði á meðan formaðurinn pissaði "Þetta var ákveðin upplifun. Ég kunni nú samt ekki við að taka myndir af þessu," segir Borghildur Sigurðardóttir formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks. Íslenski boltinn 3.8.2013 13:18 Frábærar vörslur hjá Gulla í Kasakstan Breiðablik tapaði fyrri leik sínum gegn Aktobe frá Kasakstan 1-0. Eftir hetjulega frammistöðu Blika skoruðu heimamenn sigurmarkið á 90. mínútu úr vítaspyrnu. Fótbolti 2.8.2013 09:52 Andstæðingar Blika sakaðir um hótanir Forráðamenn norska félagins Hödd ber kollegum sínum hjá FK Aktobe frá Kasakstan ekki vel söguna. Fótbolti 1.8.2013 12:41 "Flugið hingað var rándýrt" "Við erum með takmarkaðan fjárhag. Flugið hingað var rándýrt. Ég held að atvinnumennska sé ekki á dagskrá hjá okkur en við höldum í vonina." Fótbolti 1.8.2013 09:12 Leik lokið: Aktobe - Breiðablik 1-0 | Sigurmarkið í uppbótartíma Aktobe vann Breiðablik 1-0 á Tsentralny-vellinum í Aktobe í Kasakstan. Um var að ræða fyrri viðureign liðana í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildarinnar en leikurinn fór fram fyrir framan 12800 manns. Fótbolti 1.8.2013 11:35 Sótti ráð í smiðju Norðmanna "Ég ræddi við þjálfara Hödd sem mætti Aktobe. Hann gaf mér nokkur góð ráð sem ég ætti að geta nýtt mér," segir Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks. Fótbolti 1.8.2013 08:49 Evrópumöguleikar Davíðs Þórs og Elfars Freys Óhætt er að fullyrða að stærstu félagaskiptin í íslenskri knattspyrnu í dag, á lokadegi félagaskiptagluggans, sé heimkoma Elfars Freys Helgasonar í Breiðablik og Davíðs Þórs Viðarssonar í FH. Íslenski boltinn 31.7.2013 14:46 Leikmaður Víkings aðstoðar Aktobe Breiðablik sækir Aktobe frá Kasakstan heim í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar á fimmtudag. Fótbolti 30.7.2013 09:34 UEFA segir rautt spjald Elfars Árna standa Elfar Árni Aðalsteinsson verður í leikbanni þegar Breiðablik sækir Aktobe heim í Kasakstan í fyrri viðureign liðanna í 3. umferð forkeppni Evrópudeildar á fimmtudag. Fótbolti 30.7.2013 09:17 « ‹ 52 53 54 55 56 57 58 59 60 … 78 ›
Erfitt verkefni í Belgíu FH mætir K.R.C. Genk í síðari leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í dag. Belgarnir hafa tveggja marka forskot úr fyrri leiknum. Fótbolti 29.8.2013 07:42
Evrópuævintýri Ólsara hefst í kvöld Víkingur frá Ólafsvík mætir eistneska liðinu Anzhi Tallinn í fyrsta leiknum í forkeppni Evrópukeppni félagsliða í innifótbolta, Futsal, í Ólafsvík í kvöld. Íslenski boltinn 27.8.2013 09:54
Dómarar dæmdir í lífstíðarbann Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur sett tvo dómara í lífstíðarbann fyrir að reyna að hafa áhrif á úrslit leiks í Evrópudeild UEFA. Fótbolti 23.8.2013 13:26
Heimir Guðjóns: Þetta víti var ekkert sérstakt "Það er svekkjandi að tapa á heimavelli 2-0. Í fyrri hálfleik voru þeir ekki að skapa sér mjög mikið. Þeir voru meira með boltann og við gleymdum okkur augnablik og fáum á okkur mark.“ Fótbolti 22.8.2013 20:53
Aron og Jóhann Berg hetjur AZ Alkmaar í Evrópudeildinni Aron Jóhannsson og Jóhann Berg Guðmundsson voru hetjur AZ Alkmaar sem vann 3-1 útisigur á Atromitos frá Aþenu í Grikklandi í kvöld. Leikurinn var fyrri viðureign liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildar. Fótbolti 22.8.2013 08:00
Gylfi fékk hvíldarskiptingu í stórsigri Spurs Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði Tottenham sem slátraði Dinamo Tibilisi 5-0 í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildar í Georgíu í kvöld. Fótbolti 22.8.2013 07:52
Umfjöllun og viðtöl: FH - Genk 0-2 | Víti Björns Daníels í súginn FH-ingar eiga litla sem enga von um að komast í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu eftir 2-0 tap gegn K.R.C. Genk í fyrri leik liðanna í Kaplakrika í kvöld. Fótbolti 22.8.2013 07:45
Nýja njósnateymið hjá FH-ingum FH-ingarnir Hólmar Örn Rúnarsson og Guðjón Árni Antoníusson hafa lítið getað hjálpað FH-ingum inn á vellinum í sumar vegna meiðsla. Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, hefur hinsvegar fundið nýtt hlutverk fyrir þá. Fótbolti 21.8.2013 17:00
Þetta er búinn að vera smá rússíbani Þeir gerast varla dramatískari sólarhringarnir en sá síðasti hjá Blikanum Kristni Jónssyni. Hann klúðraði víti og féll úr Evrópukeppni með Blikum á fimmtudagskvöldið en var síðan valinn í íslenska landsliðið aðeins fjórtán klukkutímum síðar. Íslenski boltinn 9.8.2013 22:04
Finnur Orri: Hlustaði ekki á þá sem sögðu að ég gæti ekki skorað Finnur Orri Margeirsson skoraði langþráð mark í 1-0 sigri Blika á Akotbe í leik liðanna í forkeppni Evrópudeildarinnar í gær en það dugði ekki til því Blikar féllu út í vítakeppni. Íslenski boltinn 9.8.2013 15:17
FH mætir KRC Genk | Gylfi til Georgíu Fimleikafélag Hafnarfjarðar mætir belgíska liðinu KRC Genk í umspili um laust sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Fyrri leikurinn verður hér á landi 22. ágúst. Fótbolti 9.8.2013 10:15
Langþráð mark Finns Orra dugði ekki til | Myndband Blikar féllu úr leik í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í gærkvöld þrátt fyrir 1-0 sigur á Aktobe frá Kasakstan. Úrslitin réðust í dramatískri vítaspyrnukeppni. Fótbolti 9.8.2013 08:55
Lið Arons og Jóhanns eitt þeirra fimm sem FH gæti mætt FH verður í pottinum þegar dregið verður í umspil í Evrópudeildinni í knattspyrnnu í dag. 20 prósent líkur eru á því að Íslendingaliðið AZ Alkmaar verði mótherji Hafnfirðinga. Fótbolti 9.8.2013 08:03
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Aktobe 1-0 | Blikar úr leik eftir vítakeppni Breiðablik féll úr leik í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld eftir vítaspyrnukeppni gegn Aktobe frá Kasakstan. Breiðablik vann leikinn 1-0 en Aktobe vann fyrri leik liðanna með sömu markatölu. Fótbolti 8.8.2013 15:11
Bæjarráð Kópavogs segir KSÍ refsa Blikum Mikið álag hefur verið á karlaliði Breiðabliks í knattspyrnu sem mætir Aktobe frá Kasakstan í síðari viðureign liðanna í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Fótbolti 8.8.2013 14:34
Mikið undir hjá Blikum Karla- og kvennalið Breiðabliks í knattspyrnu verða í eldlínunni í dag þegar liðin mæta sterkum andstæðingum á vellinum. Fótbolti 8.8.2013 13:49
„Djöfulgangur Elfars Árna mun hjálpa Blikum" „Hann er ákveðinn og vinnusamur. Hann mun gefa okkur mikið í leiknum," segir Ólafur Kristjánsson þjálfari Blika um Húsvíkinginn í liði sínu. Fótbolti 7.8.2013 16:20
Mæta brosandi í musteri gleðinnar Breiðablik tekur á móti Aktobe í Evrópudeildinni í kvöld. Leikurinn er sá tólfti á 38 dögum enda hafa Blikar verið í eldlínunni í öllum keppnum. Ólafur Kristjánsson, sem telur Kasakana mun sigurstranglegri, segir leikmenn sína misfljóta að jafna sig á milli leikja. Fótbolti 7.8.2013 23:21
Ólafur Páll: Við hefðum átt að gera betur Ólafur Páll Snorrason, fyrirliði FH, var að vonum svekktur eftir að FH-ingar duttu út úr forkeppni Meistaradeildarinnar í dag. Fótbolti 7.8.2013 18:04
Njósnað um Blika "Maður er með sín prinsipp og stendur ekki í svona skítabusiness," segir Ólafur Kristjánsson þjálfari karlaliðs Breiðabliks í knattspyrnu. Fótbolti 7.8.2013 15:54
Vorkenndi Blikunum FH-ingurinn Sam Tillen hefur sínar skoðanir á leiktímanum í dag þegar FH mætir austurrísku meisturunum í Austria Vín í einum stærsta leik íslensks liðs í Evrópukeppni í langan tíma. Leikurinn hefst klukkan 16.00. Fótbolti 6.8.2013 21:35
Stóð á verði á meðan formaðurinn pissaði "Þetta var ákveðin upplifun. Ég kunni nú samt ekki við að taka myndir af þessu," segir Borghildur Sigurðardóttir formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks. Íslenski boltinn 3.8.2013 13:18
Frábærar vörslur hjá Gulla í Kasakstan Breiðablik tapaði fyrri leik sínum gegn Aktobe frá Kasakstan 1-0. Eftir hetjulega frammistöðu Blika skoruðu heimamenn sigurmarkið á 90. mínútu úr vítaspyrnu. Fótbolti 2.8.2013 09:52
Andstæðingar Blika sakaðir um hótanir Forráðamenn norska félagins Hödd ber kollegum sínum hjá FK Aktobe frá Kasakstan ekki vel söguna. Fótbolti 1.8.2013 12:41
"Flugið hingað var rándýrt" "Við erum með takmarkaðan fjárhag. Flugið hingað var rándýrt. Ég held að atvinnumennska sé ekki á dagskrá hjá okkur en við höldum í vonina." Fótbolti 1.8.2013 09:12
Leik lokið: Aktobe - Breiðablik 1-0 | Sigurmarkið í uppbótartíma Aktobe vann Breiðablik 1-0 á Tsentralny-vellinum í Aktobe í Kasakstan. Um var að ræða fyrri viðureign liðana í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildarinnar en leikurinn fór fram fyrir framan 12800 manns. Fótbolti 1.8.2013 11:35
Sótti ráð í smiðju Norðmanna "Ég ræddi við þjálfara Hödd sem mætti Aktobe. Hann gaf mér nokkur góð ráð sem ég ætti að geta nýtt mér," segir Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks. Fótbolti 1.8.2013 08:49
Evrópumöguleikar Davíðs Þórs og Elfars Freys Óhætt er að fullyrða að stærstu félagaskiptin í íslenskri knattspyrnu í dag, á lokadegi félagaskiptagluggans, sé heimkoma Elfars Freys Helgasonar í Breiðablik og Davíðs Þórs Viðarssonar í FH. Íslenski boltinn 31.7.2013 14:46
Leikmaður Víkings aðstoðar Aktobe Breiðablik sækir Aktobe frá Kasakstan heim í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar á fimmtudag. Fótbolti 30.7.2013 09:34
UEFA segir rautt spjald Elfars Árna standa Elfar Árni Aðalsteinsson verður í leikbanni þegar Breiðablik sækir Aktobe heim í Kasakstan í fyrri viðureign liðanna í 3. umferð forkeppni Evrópudeildar á fimmtudag. Fótbolti 30.7.2013 09:17
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið