Fasteignamarkaður Tíu myndarleg einbýlishús á höfuðborgarsvæðinu Á fasteignavef Vísis er að finna fjölbreytt framboð af einbýlishúsum af öllum stærðum og gerðum. Lífið á Vísi tók saman lista sem samanstendur af tíu einbýlishúsum á höfuðborgarsvæðinu sem eiga það sameiginlegt að vera afar glæsileg og kosta skildinginn. Lífið 16.7.2024 21:02 Fasteignakaup fjárfesta vísbending um að fasteignaverð haldi áfram að hækka Fjölgun íbúða í eigu stórtækra íbúðaeigenda hefur aukist á undanförnum árum á meðan hlutfall þeirra sem eiga aðeins eina íbúð til eigin nota hefur dregist saman. Hagfræðingur segir þetta vísbendingu um að fjárfestar telji að fasteignaverð muni halda áfram að hækka. Aftur á móti tengist þróunin að miklu leyti einnig aukinni uppbyggingu félagslegra íbúða sem og uppkaupum Þórkötlu á íbúðarhúsnæði í Grindavík. Viðskipti innlent 16.7.2024 13:16 Hildur Vala og Kjartan keyptu raðhús í Fossvogi Leikkonan Hildur Vala Baldursdóttir og sambýlismaður hennar, Kjartan Ottósson ráðgjafi hjá KPMG hafa fest kaup á glæsilegu endaraðhúsi við Brúnaland í Fossvogi. Lífið 16.7.2024 09:54 Nærri níu af hverjum tíu íbúðum verið keyptar af fjárfestum á árinu Íbúðaskortur á höfuðborgarsvæðinu hefur gert húsnæði að fjárfestingavöru, að sögn framkvæmdastjóra Aflvaka Þróunarfélags, en á allra síðustu árum hefur hlutfall fólks sem kaupir fasteign til eigin nota farið hríðlækkandi. Tæplega 90 prósent þeirra sem hafa keypt íbúðir sem bættust við markaðinn á fyrstu sex mánuðum þessa árs eru fjárfestar af ýmsum toga. Innherji 15.7.2024 11:01 Almenningur dæmdur úr leik Íbúðaskortur á höfuðborgarsvæðinu hefur gert íbúðarhúsnæði að fjárfestingavöru, að sögn framkvæmdastjóra Aflvaka Þróunarfélags, en á allra síðustu árum hefur hlutfall fólks sem kaupir íbúð til eigin nota farið hríðlækkandi. Tæplega 90 prósent þeirra sem hafa keypt fasteignir á yfirstandandi ári eru fjárfestar af ýmsum toga. Umræðan 15.7.2024 09:53 Biskupsbústaðurinn brátt falur Séra Guðrún Karls Helgudóttir nýkjörinn biskup Íslands mun ekki flytja í biskupsbústaðinn að Bergstaðastræti 75. Til stendur að setja húsið á söluskrá. Innlent 13.7.2024 18:14 Verulega er farið að hægja á vexti útlána lífeyrissjóða til heimila Vísbendingar eru um að mjög sé farið að hægja á útlánavexti lífeyrissjóða til heimila en sjóðirnir hafa ekki veitt minna af slíkum lánum frá því á haustmánuðum ársins 2021. Frá áramótum hafa sjóðsfélagalánin nærri helmingast miðað við sama tímabil í fyrra þegar lífeyrissjóðirnir buðu upp á hagstæðari kjör en bankarnir. Innherji 12.7.2024 15:00 Jennifer Lopez og Ben Affleck selja glæsihöllina Hollywood-hjónin Jennifer Lopez og Ben Affleck hafa sett glæsihöll sína í Beverly Hills á sölu. Ásett verð fyrir eignina er 68 milljónir dollara eða um níu milljarðar íslenskra króna. Lífið 12.7.2024 11:48 Hækkun fasteignaverðs „helsti drifkraftur“ verðbólgunnar síðasta áratug Frá aldamótum hefur hækkun á fasteignaverði á höfuðborgarsvæðinu, einkum á síðustu tíu árum, verið helsti drifkraftur verðbólgu og skýrir um 37 prósent hækkunar vísitölu neysluverðs á því tímabili, að sögn framkvæmdastjóra Aflvaka Þróunarfélags. Meginástæða þeirrar hækkunar sé íbúðaskortur vegna „athafnaleysis“ sveitarfélaga í að tryggja nægt lóðaframboð með áhrifamiklum og alvarlegum afleiðingum á þróun efnahagslífsins, meðal annars með því að ýta undir ójöfnuð og draga úr framlegð. Innherji 12.7.2024 11:05 Sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu geta lækkað verðbólgu og stórbætt lífskjör Íbúðaskortur skapar ójafnvægi á húsnæðismarkaði sem veldur hækkunum á verði fasteigna, segir framkvæmdastjóri Aflvaka Þróunarfélags. Frá aldamótum hefur hækkun á fasteignaverði á höfuðborgarsvæðinu verið helsti drifkraftur verðbólgu og skýrir 37% hækkun verðbólgunnar. Umræðan 12.7.2024 09:50 Ný og nútímaleg sveit í borg Ný byggð rís nú á Álftanesi við Lambamýri 1 – 6. Sérstök áhersla er lögð á samspil við umhverfið og náttúruna við hönnun húsanna enda fer sveit og borg saman á Álftanesinu á einstakan máta. Íbúðirnar eru sérstaklega bjartar og útsýni til allra átta. Samstarf 12.7.2024 08:41 Ofurhetjan Sólon keypti glæsihús Maríu Gomez Einar Björn Þórarinsson, Ofurhetjan Sólon, og sambýliskona hans Íris Mist Magnúsdóttir fimleikakona hafa fest kaup á glæsilegu raðhúsi Maríu Gomez lífstílsbloggara og Ragnars Más Reynissonar við Ásbúð 88 í Garðabæ. Einar og Íris greiddu 158,7 milljónir fyrir húsið. Lífið 11.7.2024 14:15 Snæfríður selur útsýnisíbúð við Hverfisgötu Listakonan Snæfríður Ingvarsdóttir hefur sett glæsilega 40 fermetra íbúð við Hverfisgötu í Reykjavík á sölu. Íbúðin er á fimmtu og efstu hæð í nýlegu lyftuhúsi. Ásett verð fyrir eignina er 54,9 milljónir. Lífið 11.7.2024 11:58 Arcus hagnaðist um fimm milljarða og eigið fé eykst í 20 milljarða Fasteignaþróunarfélagið Arcus, sem er í eigu Þorvaldar Gissurarsonar, hagnaðist um 4,7 milljarða króna á árinu 2023. Hagnaðurinn jókst um milljarð króna milli ára. Arcus er systurfélag ÞG Verks. Innherji 9.7.2024 14:58 Fjárfestar keypt yfir helming nýrra íbúða á síðustu fimmtán árum Þegar litið er til nýrra íbúða sem hafa bæst við húsnæðismarkaðinn á undanförnum fimmtán árum þá hefur tæplega helmingur þeirra farið til einstaklinga sem eiga aðeins eina íbúð á meðan fyrirtæki og fjárfestar hafa keypt um 54 prósent íbúða sem hafa verið byggðar á tímabilinu, að sögn framkvæmdastjóra Aflvaka Þróunarfélags. Vegna íbúðaskuldar sem hefur safnast upp og aðstæðna á lánamörkuðum telur hann að það séu að verða til kynslóðir sem að óbreyttu missa af tækifærum til að byggja upp eigið fé. Innherji 9.7.2024 10:57 Íbúðaskorturinn skapar efnahagslega misskiptingu Eigið húsnæði er yfir 70% af eignum almennings 66 ára og eldri, segir framkvæmdastjóri Aflvaka Þróunarfélags, sem kallar eftir meiri samstöðu um að auðvelda fólki fyrstu íbúðarkaup til að stuðla að því að eignamyndun á fasteignamarkaði dreifist á allan almenning í stað fárra eignameiri eða fasteignafélaga. Umræðan 9.7.2024 09:53 Barnafjölskyldur verða undir í samkeppni um íbúðir Íbúðaskuldin á höfuðborgarsvæðinu og skortur á fjölbreyttum úrræðum fyrir fólk á þriðja æviskeiði skapar ósanngjarna samkeppni um minni íbúðir. Umræðan 5.7.2024 08:01 Hóflegar húsnæðisverðshækkanir framundan Lítilsháttar stýrivaxtalækkanir munu ekki hleypa markaðnum á flug en ef Seðlabankinn slakar á reglum um hámarksgreiðslubyrði má ætla að áhrifin yrðu meiri, að sögn hagfræðings. Umræðan 4.7.2024 07:54 Reitir hrista upp í skipuritinu Reitir fasteignafélag hefur innleitt nýtt skipurit sem felur í sér að tveir framkvæmdastjórar kveðja félagið og aðrir hækka í tign eða færa sig um set. Þá kemur liðsstyrkur frá HS Orku. Viðskipti innlent 3.7.2024 16:30 Tískudrottning og eigandi Drykk bar selja slotið Á Skógarvegi í Fossvogi er að finna huggulega tæplega 80 fermetra íbúð á jarðhæð með 40 fermetra palli sem snýr í suður/suðvestur. Íbúðin er í eigu tískudrottningarinnar og markaðsstjórans Töniu Lindar og Heimis Þórs eiganda Drykk bar og er nú til sölu. Lífið 3.7.2024 09:36 Fyrirtækjalánin í methæðum vegna kaupa Þórkötlu á fasteignum í Grindavík Tilfærsla frá íbúðalánum heimila til fyrirtækja í tengslum við sölu Grindvíkinga á fasteignum sínum til fasteignafélagsins Þórkötlu skýrir að hluta tugmilljarða stökk í nýjum útlánun til atvinnufyrirtækja í maímánuði og höfðu þau aldrei mælst meiri. Félagið Þórkatla, sem var stofnað fyrr á árinu til að annast uppkaup ríkisins á íbúðarhúsnæði einstaklinga vegna eldsumbrotanna í nágrenni Grindavíkur, stóð að kaupum á um 200 fasteignum í maí. Innherji 2.7.2024 15:32 Aukin lofthæð, Versace flísar, pottur og pool herbergi Við Miðleiti 10 er að finna glæsilega og mjög mikið endurnýjaða 220,5 fm íbúð á tveimur hæðum. Aukin lofthæð er á eigninni, tvennar svalir, hjónasvíta, poolborð og ýmislegt annað frumlegt og skemmtilegt. Lífið 2.7.2024 13:30 Þórkatla tekið við 400 eignum Fasteignafélaginu Þórkötlu hefur borist umsóknir 900 Grindvíkigna um sölu á eignum til félagsins. Gengið hefur verið frá nærri 740 þinglýstum kaupsamningum, um 82 prósent þeirra sem sótt hefur verið um. Þegar hefur verið tekið við 400 eignum. Innlent 28.6.2024 14:03 Einstakt hönnunarhús í Hlíðunum með gufu, heitum potti og útisturtu Við Vatnsholt í Reykjavík er að finna tignarlegt parhús sem var byggt árið 1965. Húsið hefur verið innréttað á sjarmerandi máta þar sem klassískar hönnunarmublur eru í forgrunni. Óskað er eftir tilboði í eignina. Lífið 28.6.2024 10:09 Flestar íbúðir seljist undir eða á auglýstu verði Páll Pálsson fasteignasali segir enga dramatík á fasteignamarkaði eins og er. Það sé um 30 prósent meiri sala en í fyrra, á sama tíma, en síðasta ár hafi verið lélegt. Hann segir að það hafi orðið um 8,4 prósenta hækkun á fasteignaverði síðasta árið en að stór hluti hækkunarinnar sé tilkomin á þessu ári. Viðskipti innlent 28.6.2024 08:50 Útlán til fyrirtækja tóku sextíu milljarða stökk og hafa aldrei mælst meiri Ágætis þróttur er í nýjum útlánum bankakerfisins til atvinnufyrirtækja þrátt fyrir þröng lánþegaskilyrði en í maí námu þau meira en sextíu milljörðum og hafa aldrei mælst meiri í einum mánuði. Vöxturinn er sem fyrr drifinn áfram af ásókn fyrirtækja í verðtryggð lán á tímum hárra vaxta auk þess sem mikil aukning er í lánum í erlendum gjaldmiðlum. Innherji 27.6.2024 17:52 Undurfagurt og heillandi einbýli í Mosfellsbæ Við Byggðarholt í Mosfellsbæ er að finna einstaklega fallegt 180 fermetra einbýlishús á einni hæð sem var byggt árið 1977. Húsið er innréttað á sjarmerandi máta og fengið heilmikla yfirhalningu og endurbætur á síðustu árum með tilliti til hins upprunalega byggingarstíls. Lífið 26.6.2024 20:00 Pétur G. Markan og Margrét selja einbýli við eina fallegustu götu Hafnarfjarðar Pétur G. Markan bæjarstjóri Hveragerðis og eiginkona hans Margrét Lilja Vilmundardóttir prestur hafa sett einbýlishús sitt við Austurgötu í Hafnarfirði á sölu. Húsið var byggt árið 1906. Ásett verð er 91,9 milljónir. Lífið 26.6.2024 11:01 Thelma Thorarensen setur þakíbúð með alvöru baðkari á sölu Thelma Thorarensen, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs hjá Kea hótelum, hefur sett glæsilega íbúð við Jötunsali í Kópavogi á sölu. Um er að ræða 210 fermetra þakíbúð með stórbrotnu útsýni. Ásett verð er 159,9 milljónir. Lífið 25.6.2024 12:46 Gulli Helga og Ágústa selja í Breiðholtinu Hjónin Gunnlaugur Helgason, Gulli Helga, fjölmiðlamaður og frumkvöðull og Ágústa Valsdóttir móttökuritari hafa sett fallegt raðhús við Núpabakka í Breiðholti á sölu. Ásett verð er 119,9 milljónir. Lífið 24.6.2024 16:01 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 28 ›
Tíu myndarleg einbýlishús á höfuðborgarsvæðinu Á fasteignavef Vísis er að finna fjölbreytt framboð af einbýlishúsum af öllum stærðum og gerðum. Lífið á Vísi tók saman lista sem samanstendur af tíu einbýlishúsum á höfuðborgarsvæðinu sem eiga það sameiginlegt að vera afar glæsileg og kosta skildinginn. Lífið 16.7.2024 21:02
Fasteignakaup fjárfesta vísbending um að fasteignaverð haldi áfram að hækka Fjölgun íbúða í eigu stórtækra íbúðaeigenda hefur aukist á undanförnum árum á meðan hlutfall þeirra sem eiga aðeins eina íbúð til eigin nota hefur dregist saman. Hagfræðingur segir þetta vísbendingu um að fjárfestar telji að fasteignaverð muni halda áfram að hækka. Aftur á móti tengist þróunin að miklu leyti einnig aukinni uppbyggingu félagslegra íbúða sem og uppkaupum Þórkötlu á íbúðarhúsnæði í Grindavík. Viðskipti innlent 16.7.2024 13:16
Hildur Vala og Kjartan keyptu raðhús í Fossvogi Leikkonan Hildur Vala Baldursdóttir og sambýlismaður hennar, Kjartan Ottósson ráðgjafi hjá KPMG hafa fest kaup á glæsilegu endaraðhúsi við Brúnaland í Fossvogi. Lífið 16.7.2024 09:54
Nærri níu af hverjum tíu íbúðum verið keyptar af fjárfestum á árinu Íbúðaskortur á höfuðborgarsvæðinu hefur gert húsnæði að fjárfestingavöru, að sögn framkvæmdastjóra Aflvaka Þróunarfélags, en á allra síðustu árum hefur hlutfall fólks sem kaupir fasteign til eigin nota farið hríðlækkandi. Tæplega 90 prósent þeirra sem hafa keypt íbúðir sem bættust við markaðinn á fyrstu sex mánuðum þessa árs eru fjárfestar af ýmsum toga. Innherji 15.7.2024 11:01
Almenningur dæmdur úr leik Íbúðaskortur á höfuðborgarsvæðinu hefur gert íbúðarhúsnæði að fjárfestingavöru, að sögn framkvæmdastjóra Aflvaka Þróunarfélags, en á allra síðustu árum hefur hlutfall fólks sem kaupir íbúð til eigin nota farið hríðlækkandi. Tæplega 90 prósent þeirra sem hafa keypt fasteignir á yfirstandandi ári eru fjárfestar af ýmsum toga. Umræðan 15.7.2024 09:53
Biskupsbústaðurinn brátt falur Séra Guðrún Karls Helgudóttir nýkjörinn biskup Íslands mun ekki flytja í biskupsbústaðinn að Bergstaðastræti 75. Til stendur að setja húsið á söluskrá. Innlent 13.7.2024 18:14
Verulega er farið að hægja á vexti útlána lífeyrissjóða til heimila Vísbendingar eru um að mjög sé farið að hægja á útlánavexti lífeyrissjóða til heimila en sjóðirnir hafa ekki veitt minna af slíkum lánum frá því á haustmánuðum ársins 2021. Frá áramótum hafa sjóðsfélagalánin nærri helmingast miðað við sama tímabil í fyrra þegar lífeyrissjóðirnir buðu upp á hagstæðari kjör en bankarnir. Innherji 12.7.2024 15:00
Jennifer Lopez og Ben Affleck selja glæsihöllina Hollywood-hjónin Jennifer Lopez og Ben Affleck hafa sett glæsihöll sína í Beverly Hills á sölu. Ásett verð fyrir eignina er 68 milljónir dollara eða um níu milljarðar íslenskra króna. Lífið 12.7.2024 11:48
Hækkun fasteignaverðs „helsti drifkraftur“ verðbólgunnar síðasta áratug Frá aldamótum hefur hækkun á fasteignaverði á höfuðborgarsvæðinu, einkum á síðustu tíu árum, verið helsti drifkraftur verðbólgu og skýrir um 37 prósent hækkunar vísitölu neysluverðs á því tímabili, að sögn framkvæmdastjóra Aflvaka Þróunarfélags. Meginástæða þeirrar hækkunar sé íbúðaskortur vegna „athafnaleysis“ sveitarfélaga í að tryggja nægt lóðaframboð með áhrifamiklum og alvarlegum afleiðingum á þróun efnahagslífsins, meðal annars með því að ýta undir ójöfnuð og draga úr framlegð. Innherji 12.7.2024 11:05
Sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu geta lækkað verðbólgu og stórbætt lífskjör Íbúðaskortur skapar ójafnvægi á húsnæðismarkaði sem veldur hækkunum á verði fasteigna, segir framkvæmdastjóri Aflvaka Þróunarfélags. Frá aldamótum hefur hækkun á fasteignaverði á höfuðborgarsvæðinu verið helsti drifkraftur verðbólgu og skýrir 37% hækkun verðbólgunnar. Umræðan 12.7.2024 09:50
Ný og nútímaleg sveit í borg Ný byggð rís nú á Álftanesi við Lambamýri 1 – 6. Sérstök áhersla er lögð á samspil við umhverfið og náttúruna við hönnun húsanna enda fer sveit og borg saman á Álftanesinu á einstakan máta. Íbúðirnar eru sérstaklega bjartar og útsýni til allra átta. Samstarf 12.7.2024 08:41
Ofurhetjan Sólon keypti glæsihús Maríu Gomez Einar Björn Þórarinsson, Ofurhetjan Sólon, og sambýliskona hans Íris Mist Magnúsdóttir fimleikakona hafa fest kaup á glæsilegu raðhúsi Maríu Gomez lífstílsbloggara og Ragnars Más Reynissonar við Ásbúð 88 í Garðabæ. Einar og Íris greiddu 158,7 milljónir fyrir húsið. Lífið 11.7.2024 14:15
Snæfríður selur útsýnisíbúð við Hverfisgötu Listakonan Snæfríður Ingvarsdóttir hefur sett glæsilega 40 fermetra íbúð við Hverfisgötu í Reykjavík á sölu. Íbúðin er á fimmtu og efstu hæð í nýlegu lyftuhúsi. Ásett verð fyrir eignina er 54,9 milljónir. Lífið 11.7.2024 11:58
Arcus hagnaðist um fimm milljarða og eigið fé eykst í 20 milljarða Fasteignaþróunarfélagið Arcus, sem er í eigu Þorvaldar Gissurarsonar, hagnaðist um 4,7 milljarða króna á árinu 2023. Hagnaðurinn jókst um milljarð króna milli ára. Arcus er systurfélag ÞG Verks. Innherji 9.7.2024 14:58
Fjárfestar keypt yfir helming nýrra íbúða á síðustu fimmtán árum Þegar litið er til nýrra íbúða sem hafa bæst við húsnæðismarkaðinn á undanförnum fimmtán árum þá hefur tæplega helmingur þeirra farið til einstaklinga sem eiga aðeins eina íbúð á meðan fyrirtæki og fjárfestar hafa keypt um 54 prósent íbúða sem hafa verið byggðar á tímabilinu, að sögn framkvæmdastjóra Aflvaka Þróunarfélags. Vegna íbúðaskuldar sem hefur safnast upp og aðstæðna á lánamörkuðum telur hann að það séu að verða til kynslóðir sem að óbreyttu missa af tækifærum til að byggja upp eigið fé. Innherji 9.7.2024 10:57
Íbúðaskorturinn skapar efnahagslega misskiptingu Eigið húsnæði er yfir 70% af eignum almennings 66 ára og eldri, segir framkvæmdastjóri Aflvaka Þróunarfélags, sem kallar eftir meiri samstöðu um að auðvelda fólki fyrstu íbúðarkaup til að stuðla að því að eignamyndun á fasteignamarkaði dreifist á allan almenning í stað fárra eignameiri eða fasteignafélaga. Umræðan 9.7.2024 09:53
Barnafjölskyldur verða undir í samkeppni um íbúðir Íbúðaskuldin á höfuðborgarsvæðinu og skortur á fjölbreyttum úrræðum fyrir fólk á þriðja æviskeiði skapar ósanngjarna samkeppni um minni íbúðir. Umræðan 5.7.2024 08:01
Hóflegar húsnæðisverðshækkanir framundan Lítilsháttar stýrivaxtalækkanir munu ekki hleypa markaðnum á flug en ef Seðlabankinn slakar á reglum um hámarksgreiðslubyrði má ætla að áhrifin yrðu meiri, að sögn hagfræðings. Umræðan 4.7.2024 07:54
Reitir hrista upp í skipuritinu Reitir fasteignafélag hefur innleitt nýtt skipurit sem felur í sér að tveir framkvæmdastjórar kveðja félagið og aðrir hækka í tign eða færa sig um set. Þá kemur liðsstyrkur frá HS Orku. Viðskipti innlent 3.7.2024 16:30
Tískudrottning og eigandi Drykk bar selja slotið Á Skógarvegi í Fossvogi er að finna huggulega tæplega 80 fermetra íbúð á jarðhæð með 40 fermetra palli sem snýr í suður/suðvestur. Íbúðin er í eigu tískudrottningarinnar og markaðsstjórans Töniu Lindar og Heimis Þórs eiganda Drykk bar og er nú til sölu. Lífið 3.7.2024 09:36
Fyrirtækjalánin í methæðum vegna kaupa Þórkötlu á fasteignum í Grindavík Tilfærsla frá íbúðalánum heimila til fyrirtækja í tengslum við sölu Grindvíkinga á fasteignum sínum til fasteignafélagsins Þórkötlu skýrir að hluta tugmilljarða stökk í nýjum útlánun til atvinnufyrirtækja í maímánuði og höfðu þau aldrei mælst meiri. Félagið Þórkatla, sem var stofnað fyrr á árinu til að annast uppkaup ríkisins á íbúðarhúsnæði einstaklinga vegna eldsumbrotanna í nágrenni Grindavíkur, stóð að kaupum á um 200 fasteignum í maí. Innherji 2.7.2024 15:32
Aukin lofthæð, Versace flísar, pottur og pool herbergi Við Miðleiti 10 er að finna glæsilega og mjög mikið endurnýjaða 220,5 fm íbúð á tveimur hæðum. Aukin lofthæð er á eigninni, tvennar svalir, hjónasvíta, poolborð og ýmislegt annað frumlegt og skemmtilegt. Lífið 2.7.2024 13:30
Þórkatla tekið við 400 eignum Fasteignafélaginu Þórkötlu hefur borist umsóknir 900 Grindvíkigna um sölu á eignum til félagsins. Gengið hefur verið frá nærri 740 þinglýstum kaupsamningum, um 82 prósent þeirra sem sótt hefur verið um. Þegar hefur verið tekið við 400 eignum. Innlent 28.6.2024 14:03
Einstakt hönnunarhús í Hlíðunum með gufu, heitum potti og útisturtu Við Vatnsholt í Reykjavík er að finna tignarlegt parhús sem var byggt árið 1965. Húsið hefur verið innréttað á sjarmerandi máta þar sem klassískar hönnunarmublur eru í forgrunni. Óskað er eftir tilboði í eignina. Lífið 28.6.2024 10:09
Flestar íbúðir seljist undir eða á auglýstu verði Páll Pálsson fasteignasali segir enga dramatík á fasteignamarkaði eins og er. Það sé um 30 prósent meiri sala en í fyrra, á sama tíma, en síðasta ár hafi verið lélegt. Hann segir að það hafi orðið um 8,4 prósenta hækkun á fasteignaverði síðasta árið en að stór hluti hækkunarinnar sé tilkomin á þessu ári. Viðskipti innlent 28.6.2024 08:50
Útlán til fyrirtækja tóku sextíu milljarða stökk og hafa aldrei mælst meiri Ágætis þróttur er í nýjum útlánum bankakerfisins til atvinnufyrirtækja þrátt fyrir þröng lánþegaskilyrði en í maí námu þau meira en sextíu milljörðum og hafa aldrei mælst meiri í einum mánuði. Vöxturinn er sem fyrr drifinn áfram af ásókn fyrirtækja í verðtryggð lán á tímum hárra vaxta auk þess sem mikil aukning er í lánum í erlendum gjaldmiðlum. Innherji 27.6.2024 17:52
Undurfagurt og heillandi einbýli í Mosfellsbæ Við Byggðarholt í Mosfellsbæ er að finna einstaklega fallegt 180 fermetra einbýlishús á einni hæð sem var byggt árið 1977. Húsið er innréttað á sjarmerandi máta og fengið heilmikla yfirhalningu og endurbætur á síðustu árum með tilliti til hins upprunalega byggingarstíls. Lífið 26.6.2024 20:00
Pétur G. Markan og Margrét selja einbýli við eina fallegustu götu Hafnarfjarðar Pétur G. Markan bæjarstjóri Hveragerðis og eiginkona hans Margrét Lilja Vilmundardóttir prestur hafa sett einbýlishús sitt við Austurgötu í Hafnarfirði á sölu. Húsið var byggt árið 1906. Ásett verð er 91,9 milljónir. Lífið 26.6.2024 11:01
Thelma Thorarensen setur þakíbúð með alvöru baðkari á sölu Thelma Thorarensen, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs hjá Kea hótelum, hefur sett glæsilega íbúð við Jötunsali í Kópavogi á sölu. Um er að ræða 210 fermetra þakíbúð með stórbrotnu útsýni. Ásett verð er 159,9 milljónir. Lífið 25.6.2024 12:46
Gulli Helga og Ágústa selja í Breiðholtinu Hjónin Gunnlaugur Helgason, Gulli Helga, fjölmiðlamaður og frumkvöðull og Ágústa Valsdóttir móttökuritari hafa sett fallegt raðhús við Núpabakka í Breiðholti á sölu. Ásett verð er 119,9 milljónir. Lífið 24.6.2024 16:01