Spænski boltinn Brutu 200 marka múrinn | Tveimur leikjum frá fullu húsi Spánar- og Evrópumeistarar Barcelona eru hársbreidd frá því að endurtaka leikinn á síðustu leiktíð þegar liðið vann þrennuna. Liðið er komið í úrslit Meistaradeildar Evrópu og þá er það aðeins tveimur leikjum frá fullu húsi í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 5.5.2022 22:31 Ancelotti skrifaði fótboltasöguna í annað sinn á fimm dögum Á laugardaginn varð Carlo Ancelotti fyrsti knattspyrnustjórinn til að vinna fimm sterkustu deildir Evrópu. Í gær skráði hann sig svo aftur í sögubækurnar. Fótbolti 5.5.2022 15:00 Gáfu Real Madrid bara eitt prósent líkur á 89. mínútu Þau hafa verið nokkrir æsispennandi og ógleymanlegir kaflar í Meistaradeildarævintýri Real Madrid liðsins á þessari leiktíð og einn af þeim bestu var skrifaður á Santiago Bernabeu í gær. Fótbolti 5.5.2022 10:30 Real Madríd komið í úrslit eftir ótrúlegan viðsnúning Real Madríd er komið í úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir ótrúlegan 3-1 sigur á Manchester City í framlengdum leik á Spáni í kvöld. Fótbolti 4.5.2022 18:30 Framherji Celta Vigo í fjögurra ára fangelsi fyrir kynferðisbrot Santi Mina, framherji spænska úrvalsdeildarliðsins Celta Vigo, hefur verið dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir kynferðisbrot. Fótbolti 4.5.2022 10:31 Atletico Madrid neitar að standa heiðursvörð fyrir Real Madrid Real Madrid er búið að tryggja sér spænska meistaratitilinn í 35. skiptið. Það eru enn fjórir leikir eftir og sá næsti er á heimavelli nágrannanna í Atletico Madrid á Wanda Metropolitano leikvanginum. Fótbolti 3.5.2022 15:31 Börsungar endurheimtu annað sætið Barcelona leiðir kapphlaupið um annað sæti spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 2-1 sigur gegn Mallorca í kvöld. Fótbolti 1.5.2022 22:30 Ancelotti fyrstur til að vinna allar fimm stærstu deildir Evrópu Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Real Madrid, gerði liðið að spænskum meisturum með öruggum 4-0 sigri gegn Espanyol í gær. Þar með hefur Ancelotti unnið allar fimm stærstu deildir Evrópu á þjálfaraferli sínum. Fótbolti 1.5.2022 10:01 Atlético Madrid missteig sig í baráttunni um annað sæti Athlétic Bilbao vann góðan 2-0 sigur er liðið tók á móti Atlético Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 30.4.2022 21:02 Real Madrid spænskur meistari eftir stórsigur Real Madrid tryggði sér spænska deildarmeistaratitilinn er liðið vann öruggan 4-0 sigur gegn Espanyol á heimavelli í dag. Fótbolti 30.4.2022 13:46 Sevilla tapaði stigum en fór samt upp fyrir Börsunga Sevilla tapaði stigum í baráttunni um annað sætið í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Cadiz í kvöld. Fótbolti 29.4.2022 20:55 Börsungar leika eitt tímabil á Ólympíuleikvanginum Spænska stórveldið Barcelona mun flytja sig af heimavelli liðsins tímabilið 2023-2024 yfir á Ólympíuleikvanginn í Montujic á meðan framkvæmdir standa yfir á Camp Nou. Fótbolti 28.4.2022 23:31 Unai Emery um Liverpool-leikinn: Hefði getað endað mun verr Unai Emery, þjálfari Villarreal, fór ekkert í felur með það að lið hans hafi sloppið nokkuð vel frá Anfield í gærkvöldi þrátt fyrir 2-0 tap í fyrri undanúrslitaleiknum í Meistaradeildinni. Fótbolti 28.4.2022 09:31 Benzema: Við munum töfra eitthvað fram í leiknum í Madrid Útlitið var oft ekki alltof bjart fyrir Karim Benzema og félaga í gærkvöldi í fyrri undanúrslitaleiknum í Meistaradeildinni á móti Manchester City. Fótbolti 27.4.2022 09:31 Kostar tæplega 140 milljarða að leysa Araujo undan nýja samningnum Varnarmaðurinn Ronald Araujo skrifaði undir nýjan samning við spænska stórveldið Barcelona í dag til ársins 2026. Í samningnum er riftunarákvæði upp á einn milljarð evra. Fótbolti 27.4.2022 07:00 Segja Rudiger vera búinn að semja við Real Madrid Chelsea staðfesti það í gær að þýski varnarmaðurinn Antonio Rudiger yrði ekki áfram hjá félaginu og nú er að koma í ljós hvar hann spilar næstu tímabil. Enski boltinn 25.4.2022 09:15 Börsungar töpuðu fyrir Rayo Vallecano og Real Madrid með níu fingur á titlinum Real Madrid á spænska meistaratitilinn vísan eftir að Barcelona tapaði fyrir Rayo Vallecano á Nou Camp í kvöld. Fótbolti 24.4.2022 18:30 Fylgdist með hetjunum sínum lyfta bikarnum fyrir 17 árum | Varð sjálfur hetja þeirra í gær Real Betis var í gær spænskur bikarmeistari eftir sigur á Valencia í vítaspyrnukeppni. Þetta er fyrsti bikarmeistara titill Betis í 17 ár. Joaquín, fyrirliði Betis, lyfti bikarnum í gær en hann var einnig í liði Betis sem vann Osasuna eftir framlengdan leik í úrslitum bikarsins fyrir 17 árum síðan. Fótbolti 24.4.2022 10:57 Betis bikarmeistari eftir vítaspyrnukeppni Real Betis varð í kvöld spænskur bikarmeistari þegar liðið hafði betur gegn Valencia í æsispennandi úrslitaleik sem fór alla leið í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 23.4.2022 23:00 Aubameyang skaut Börsungum aftur á sigurbraut Barcelona er aftur komið á sigurbraut í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir 1-0 útisigur gegn Real Sociedad í kvöld. Fótbolti 21.4.2022 21:34 Real Madrid fjórum stigum frá titlinum | Markalaust hjá Atletico Real Madrid átti ekki í miklum vandræðum með Osasuna í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, LaLiga. Madrídingar unnu 1-3 útisigur þar sem það ótrúlegasta var að Karim Benzema skoraði ekki. Fótbolti 20.4.2022 22:49 Ekki misst af leik í sex ár: Spilað 224 leiki í röð Komið er rúmlega hálft ár síðan Iñaki Williams sló met spænsku úrvalsdeildarinnar yfir fjölda spilaðra leikja í röð. Hann heldur áfram að bæta metið með hverjum leiknum sem hann spilar fyrir Athletic Bilbao. Fótbolti 19.4.2022 12:47 Óvænt tap Börsunga gegn fallbaráttuliði Cadiz Spænska stórveldið Barcelona þurfti að sætta sig við 1-0 tap á heimavelli er liðið tók á móti fallbaráttuliði Cadiz í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 18.4.2022 20:57 Benzema kláraði magnaða endurkomu Real Madrid í uppgjöri toppliðanna Real Madrid steig stórt skref í átt að spænska meistaratitlinum í kvöld þegar liðið kom til baka og vann magnaðan útisigur á Sevilla Fótbolti 17.4.2022 18:30 Tíu leikmenn Atlético Madrid stálu sigrinum Spánarmeistarar Atlético Madrid unnu dramatískan 2-1 sigur er liðið tók á móti Espanyol í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag, en sigurmarkið var skorað með seinustu spyrnu leiksins. Fótbolti 17.4.2022 16:23 Tímabilið líklega búið hjá Pedri Spænska ungstirnið Pedri fór meiddur af velli þegar Barcelona beið lægri hlut fyrir Eintracht Frankfurt í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gærkvöldi. Fótbolti 15.4.2022 15:10 Ronaldo: Benzema á að fá Ballon d'Or Brasilíska goðsögnin Ronaldo Nazario telur að Karim Benzema, framherji Real Madrid, eigi skilið að fá Ballon d'Or verðlaunin sem veitt eru besta knattspyrnumanni heims ár hvert. Fótbolti 13.4.2022 23:32 Martin og félagar lutu í lægra haldi fyrir botnliðinu Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia þurftu að sætta sig við sjö stiga tap er liðið sótti botnlið Real Betis heim í spænsku ACB-deildinni í körfubolta í kvöld, 75-68. Körfubolti 12.4.2022 19:07 Atletico Madrid lokar hluta af leikvangi sínum vegna nasista Atletico Madrid hefur fengið ákæru vegna óviðunandi hegðunar stuðningsmanna en einhver fjöldi þeirra voru að heilsa leikmönnum og öðrum á Etihad vellinum að hætti nasista í fyrri viðureign liðsins gegn Manchester City í Meistaradeildinni á þriðjudaginn síðastliðinn. Fótbolti 12.4.2022 09:01 Barcelona upp í annað sætið í spænsku deildinni Luuk de Jong var hetja Barcelona þegar hann skoraði sigurmark liðsins á 92. mínútu í 2-3 sigri Barcelona á Levante í spænsku úrvalsdeildinni, LaLiga. Fótbolti 10.4.2022 18:30 « ‹ 30 31 32 33 34 35 36 37 38 … 267 ›
Brutu 200 marka múrinn | Tveimur leikjum frá fullu húsi Spánar- og Evrópumeistarar Barcelona eru hársbreidd frá því að endurtaka leikinn á síðustu leiktíð þegar liðið vann þrennuna. Liðið er komið í úrslit Meistaradeildar Evrópu og þá er það aðeins tveimur leikjum frá fullu húsi í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 5.5.2022 22:31
Ancelotti skrifaði fótboltasöguna í annað sinn á fimm dögum Á laugardaginn varð Carlo Ancelotti fyrsti knattspyrnustjórinn til að vinna fimm sterkustu deildir Evrópu. Í gær skráði hann sig svo aftur í sögubækurnar. Fótbolti 5.5.2022 15:00
Gáfu Real Madrid bara eitt prósent líkur á 89. mínútu Þau hafa verið nokkrir æsispennandi og ógleymanlegir kaflar í Meistaradeildarævintýri Real Madrid liðsins á þessari leiktíð og einn af þeim bestu var skrifaður á Santiago Bernabeu í gær. Fótbolti 5.5.2022 10:30
Real Madríd komið í úrslit eftir ótrúlegan viðsnúning Real Madríd er komið í úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir ótrúlegan 3-1 sigur á Manchester City í framlengdum leik á Spáni í kvöld. Fótbolti 4.5.2022 18:30
Framherji Celta Vigo í fjögurra ára fangelsi fyrir kynferðisbrot Santi Mina, framherji spænska úrvalsdeildarliðsins Celta Vigo, hefur verið dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir kynferðisbrot. Fótbolti 4.5.2022 10:31
Atletico Madrid neitar að standa heiðursvörð fyrir Real Madrid Real Madrid er búið að tryggja sér spænska meistaratitilinn í 35. skiptið. Það eru enn fjórir leikir eftir og sá næsti er á heimavelli nágrannanna í Atletico Madrid á Wanda Metropolitano leikvanginum. Fótbolti 3.5.2022 15:31
Börsungar endurheimtu annað sætið Barcelona leiðir kapphlaupið um annað sæti spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 2-1 sigur gegn Mallorca í kvöld. Fótbolti 1.5.2022 22:30
Ancelotti fyrstur til að vinna allar fimm stærstu deildir Evrópu Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Real Madrid, gerði liðið að spænskum meisturum með öruggum 4-0 sigri gegn Espanyol í gær. Þar með hefur Ancelotti unnið allar fimm stærstu deildir Evrópu á þjálfaraferli sínum. Fótbolti 1.5.2022 10:01
Atlético Madrid missteig sig í baráttunni um annað sæti Athlétic Bilbao vann góðan 2-0 sigur er liðið tók á móti Atlético Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 30.4.2022 21:02
Real Madrid spænskur meistari eftir stórsigur Real Madrid tryggði sér spænska deildarmeistaratitilinn er liðið vann öruggan 4-0 sigur gegn Espanyol á heimavelli í dag. Fótbolti 30.4.2022 13:46
Sevilla tapaði stigum en fór samt upp fyrir Börsunga Sevilla tapaði stigum í baráttunni um annað sætið í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Cadiz í kvöld. Fótbolti 29.4.2022 20:55
Börsungar leika eitt tímabil á Ólympíuleikvanginum Spænska stórveldið Barcelona mun flytja sig af heimavelli liðsins tímabilið 2023-2024 yfir á Ólympíuleikvanginn í Montujic á meðan framkvæmdir standa yfir á Camp Nou. Fótbolti 28.4.2022 23:31
Unai Emery um Liverpool-leikinn: Hefði getað endað mun verr Unai Emery, þjálfari Villarreal, fór ekkert í felur með það að lið hans hafi sloppið nokkuð vel frá Anfield í gærkvöldi þrátt fyrir 2-0 tap í fyrri undanúrslitaleiknum í Meistaradeildinni. Fótbolti 28.4.2022 09:31
Benzema: Við munum töfra eitthvað fram í leiknum í Madrid Útlitið var oft ekki alltof bjart fyrir Karim Benzema og félaga í gærkvöldi í fyrri undanúrslitaleiknum í Meistaradeildinni á móti Manchester City. Fótbolti 27.4.2022 09:31
Kostar tæplega 140 milljarða að leysa Araujo undan nýja samningnum Varnarmaðurinn Ronald Araujo skrifaði undir nýjan samning við spænska stórveldið Barcelona í dag til ársins 2026. Í samningnum er riftunarákvæði upp á einn milljarð evra. Fótbolti 27.4.2022 07:00
Segja Rudiger vera búinn að semja við Real Madrid Chelsea staðfesti það í gær að þýski varnarmaðurinn Antonio Rudiger yrði ekki áfram hjá félaginu og nú er að koma í ljós hvar hann spilar næstu tímabil. Enski boltinn 25.4.2022 09:15
Börsungar töpuðu fyrir Rayo Vallecano og Real Madrid með níu fingur á titlinum Real Madrid á spænska meistaratitilinn vísan eftir að Barcelona tapaði fyrir Rayo Vallecano á Nou Camp í kvöld. Fótbolti 24.4.2022 18:30
Fylgdist með hetjunum sínum lyfta bikarnum fyrir 17 árum | Varð sjálfur hetja þeirra í gær Real Betis var í gær spænskur bikarmeistari eftir sigur á Valencia í vítaspyrnukeppni. Þetta er fyrsti bikarmeistara titill Betis í 17 ár. Joaquín, fyrirliði Betis, lyfti bikarnum í gær en hann var einnig í liði Betis sem vann Osasuna eftir framlengdan leik í úrslitum bikarsins fyrir 17 árum síðan. Fótbolti 24.4.2022 10:57
Betis bikarmeistari eftir vítaspyrnukeppni Real Betis varð í kvöld spænskur bikarmeistari þegar liðið hafði betur gegn Valencia í æsispennandi úrslitaleik sem fór alla leið í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 23.4.2022 23:00
Aubameyang skaut Börsungum aftur á sigurbraut Barcelona er aftur komið á sigurbraut í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir 1-0 útisigur gegn Real Sociedad í kvöld. Fótbolti 21.4.2022 21:34
Real Madrid fjórum stigum frá titlinum | Markalaust hjá Atletico Real Madrid átti ekki í miklum vandræðum með Osasuna í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, LaLiga. Madrídingar unnu 1-3 útisigur þar sem það ótrúlegasta var að Karim Benzema skoraði ekki. Fótbolti 20.4.2022 22:49
Ekki misst af leik í sex ár: Spilað 224 leiki í röð Komið er rúmlega hálft ár síðan Iñaki Williams sló met spænsku úrvalsdeildarinnar yfir fjölda spilaðra leikja í röð. Hann heldur áfram að bæta metið með hverjum leiknum sem hann spilar fyrir Athletic Bilbao. Fótbolti 19.4.2022 12:47
Óvænt tap Börsunga gegn fallbaráttuliði Cadiz Spænska stórveldið Barcelona þurfti að sætta sig við 1-0 tap á heimavelli er liðið tók á móti fallbaráttuliði Cadiz í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 18.4.2022 20:57
Benzema kláraði magnaða endurkomu Real Madrid í uppgjöri toppliðanna Real Madrid steig stórt skref í átt að spænska meistaratitlinum í kvöld þegar liðið kom til baka og vann magnaðan útisigur á Sevilla Fótbolti 17.4.2022 18:30
Tíu leikmenn Atlético Madrid stálu sigrinum Spánarmeistarar Atlético Madrid unnu dramatískan 2-1 sigur er liðið tók á móti Espanyol í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag, en sigurmarkið var skorað með seinustu spyrnu leiksins. Fótbolti 17.4.2022 16:23
Tímabilið líklega búið hjá Pedri Spænska ungstirnið Pedri fór meiddur af velli þegar Barcelona beið lægri hlut fyrir Eintracht Frankfurt í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gærkvöldi. Fótbolti 15.4.2022 15:10
Ronaldo: Benzema á að fá Ballon d'Or Brasilíska goðsögnin Ronaldo Nazario telur að Karim Benzema, framherji Real Madrid, eigi skilið að fá Ballon d'Or verðlaunin sem veitt eru besta knattspyrnumanni heims ár hvert. Fótbolti 13.4.2022 23:32
Martin og félagar lutu í lægra haldi fyrir botnliðinu Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia þurftu að sætta sig við sjö stiga tap er liðið sótti botnlið Real Betis heim í spænsku ACB-deildinni í körfubolta í kvöld, 75-68. Körfubolti 12.4.2022 19:07
Atletico Madrid lokar hluta af leikvangi sínum vegna nasista Atletico Madrid hefur fengið ákæru vegna óviðunandi hegðunar stuðningsmanna en einhver fjöldi þeirra voru að heilsa leikmönnum og öðrum á Etihad vellinum að hætti nasista í fyrri viðureign liðsins gegn Manchester City í Meistaradeildinni á þriðjudaginn síðastliðinn. Fótbolti 12.4.2022 09:01
Barcelona upp í annað sætið í spænsku deildinni Luuk de Jong var hetja Barcelona þegar hann skoraði sigurmark liðsins á 92. mínútu í 2-3 sigri Barcelona á Levante í spænsku úrvalsdeildinni, LaLiga. Fótbolti 10.4.2022 18:30