Hádegisfréttir Bylgjunnar Kjörsókn betri fyrir austan en menn þorðu að vona Gular veðurviðvaranir tóku gildi á Suðausturlandi og Austurlandi fyrir klukkan átta í morgun vegna norðaustan og norðan hríðar með snjókomu og skafrenningi. Veður versnar á norðanverðu landinu með deginum en þar taka viðvaranir gildi klukkan þrjú. Innlent 30.11.2024 11:46 Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Í hádegisfréttum heyrum við í Sýslumanninum fyrir austan en mikil sókn hefur verið í að greiða atkvæði utan kjörfundar í komandi Alþingiskosningum. Innlent 29.11.2024 11:42 Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Í hádegisfréttum segjum við frá glænýrri könnun frá Maskínu þar sem fylgið fyrir komandi kosningar er kannað. Innlent 28.11.2024 11:37 Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Í hádegisfréttum verður rætt við framkvæmdastjóra landskjörstjórnar sem segir að slæmt veður á kjördag geti sett strik í reikninginn. Innlent 27.11.2024 11:35 Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Í hádegisfréttum tökum við stöðuna á kjarasamningsgerð í Karphúsinu en verið er að leggja lokahönd á samnig við lækna þar í dag. Innlent 26.11.2024 11:38 Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Í hádegisfréttum tökum við stöðuna á kjaradeilum í Karphúsinu. Innlent 25.11.2024 11:37 Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Mjög hefur dregið úr virkni í miðgíg eldgossins í Sundhnúkum. Eldfjallafræðingur telur gosið eiga nokkra daga eftir en nú fari að slökkna á Sundhnúksgígaröðinni. Hraunkæling á svæðinu er í fullum gangi og gengur vel, að sögn hraunkælingarstjóra. Við förum yfir stöðuna í hádegisfréttum Bylgjunnar klukkan 12. Innlent 24.11.2024 11:56 „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Formaður samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga segir Kennarasambandið gera lítið úr verkfallsrétti félagsmanna með nýjasta útspili sínu. Kennarasambandið tilkynnti í gær að það væri reiðubúið að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum. Við fjöllum um málið í hádegisfréttum á Bylgjunni á slaginu 12. Innlent 23.11.2024 11:52 Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um eldsumbrotin á Reykjanesi en nokkrir gistu í Grindavík í nótt og létu eldhræringarnar ekki hafa áhrif á sig. Innlent 22.11.2024 11:39 Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Í hádegisfréttum fjöllum við um glænýja könnun Maskínu um fylgi flokkanna fyrir komandi Alþingiskosningar. Innlent 21.11.2024 11:28 Vaxtalækkun fellur í góðan jarðveg Í hádegisfréttum verður fjallað um þá ákvörðun Peningastefnunefndar að lækka stýrivexti Seðlabankans í morgun. Innlent 20.11.2024 11:30 Lögfræðingar Alþingis vöruðu við breytingum á búvörulögum Í hádegisfréttum okkar fjöllum áfram um hinar umdeildu breytingar sem gerðar voru á búvörulögum á Alþingi á dögunum. Innlent 19.11.2024 11:32 Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Kennaraverkföll standa enn og í morgun hófst verkfall í Menntaskólanum í Reykjavík. Fundur í deilunni hefur verið boðaður á morgun. Innlent 18.11.2024 11:37 Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Framkvæmdastjóri eggjabús á Suðurnesjum segir bruna sem kom upp í búinu í nótt mikið áfall. Um fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust. Umfang tjónsins liggur ekki fyrir. Innlent 17.11.2024 11:42 Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Dómsmálaráðherra hafnar alfarið gagnrýni þingmanns Pírata á blaðamannafund sem hún hélt með Ríkislögreglustjóra í gær. Hún segir starfsstjórnir geta markað stefnu, og það sem kynnt var á fundinum sé ekki hennar stefna, heldur ráðuneytis hennar. Innlent 16.11.2024 11:41 Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Í hádegisfréttum verður rætt við formann fjárlaganefndar um tillögur í fjárlögum sem meðal annars er ætlað að vega upp á móti tekjutapi sem hlýst af því að ekkert verði af fyrirætluðu kílómetragjaldi um áramót. Innlent 15.11.2024 11:41 Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Í hádegisfréttum Bylgjunnar segjum við frá glóðvolgri könnun um fylgi flokkanna en nú styttist óðum í kosningar. Innlent 14.11.2024 11:23 Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Í hádegifréttum fjöllum við um ástandið á Vestfjörðum en þar rofar nú til eftir miklar rigningar. Innlent 13.11.2024 11:35 Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Skrúfað hefur verið fyrir vatnið á Flateyri eftir að skriða féll í vatnsból bæjarins. fjölmargar skriður ollu usla á svæðinu í nótt. Innlent 12.11.2024 11:40 Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Í hádegifréttum verður meðal annars fjallað um hið undarlega mál sem Jón Gunnarsson þingmaður lýsti í Facebook uppfærslu í morgun. Innlent 11.11.2024 11:40 Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Í dag er ár liðið frá því að stór kvikugangur myndaðist undir Grindavík og bærinn var rýmdur. Hamfarirnar eru einar þær mestu í sögunni. Í hádegisfréttum ræðum við, við bæjarstjóra Grindavíkur sem er bjartsýnn á framtíð bæjarins þó jarðhræringum sé ekki lokið. Innlent 10.11.2024 11:38 Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Um helmingi landsmanna þætti óeðlilegt að ráðherra í starfstjórn gæfi út nýtt leyfi til hvalveiða. Matvælaráðherra hefur ekki tekið afstöðu til fyrirliggjandi umsóiknar um hvalveiðileyfi en segir brýnt að málið fari í lögboðið ferli. Innlent 9.11.2024 11:41 Ólíklegt að kílómetragjaldið verði að veruleika fyrir þinglok Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður rætt við formann fjárlaganefndar þar sem nú er tekist á um frumvarp um kílómetragjald á bíla. Innlent 8.11.2024 11:32 Glæný könnun og hávaðarok víða um land Í hádegisfréttum fjöllum við um glænýja könnun sem Maskína gerði fyrir fréttastofuna. Innlent 7.11.2024 11:30 Trump snýr aftur með öruggum sigri Í hádegisfréttum verða kosningarnar í Bandaríkjunum að sjálfsögðu fyrirferðarmiklar. Innlent 6.11.2024 11:28 Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Í hádegisfréttum verða bandarísku forsetakosningarnar að sjálfsögðu fyrirferðarmiklar en þær eru nú hafnar og afar mjótt á munum, ef marka má kannanir. Innlent 5.11.2024 11:27 Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Í hádegisfréttum okkar fjöllum við um bandarísku forsetakosningarnar sem haldnar verða á morgun. Innlent 4.11.2024 11:36 Hundur brann inni í Fossvogi og ótrúlegt afrek sundkappa Mikil mildi þykir að ekki hafi farið verr þegar eldur kviknaði í raðhúsi í Fossvogi í nótt. Tveir íbúar í húsinu komust út af sjálfsdáðum en hundur heimilisins komst ekki lífs af. Altjón varð á íbúðinni, að sögn lögreglu. Við fjöllum um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar á slaginu 12. Innlent 3.11.2024 11:56 Umdeild eldræða formanns Framsóknar Stjórnmálafræðiprófessor telur eldræðu formanns Framsóknarflokksins um útlendingamál að einhverju leyti til þess fallna að fjarlægja flokkinn stefnu Sjálfstæðisflokksins og Miðflokksins. Framsókn geri sig líklega til að mynda ríkisstjórn af miðjunni til vinstri. Við rýnum í pólitíkina í hádegisfréttum Bylgjunnar á slaginu 12. Innlent 2.11.2024 11:57 Grindavík á barmi gjaldþrots og læknar á leið í verkfall Í hádegisfréttum verður fjallað um málefni Grindavíkurbæjar en bæjarsjóðurinn er eins og gefur að skilja afar illa staddur þessi misserin. Innlent 1.11.2024 11:52 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 45 ›
Kjörsókn betri fyrir austan en menn þorðu að vona Gular veðurviðvaranir tóku gildi á Suðausturlandi og Austurlandi fyrir klukkan átta í morgun vegna norðaustan og norðan hríðar með snjókomu og skafrenningi. Veður versnar á norðanverðu landinu með deginum en þar taka viðvaranir gildi klukkan þrjú. Innlent 30.11.2024 11:46
Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Í hádegisfréttum heyrum við í Sýslumanninum fyrir austan en mikil sókn hefur verið í að greiða atkvæði utan kjörfundar í komandi Alþingiskosningum. Innlent 29.11.2024 11:42
Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Í hádegisfréttum segjum við frá glænýrri könnun frá Maskínu þar sem fylgið fyrir komandi kosningar er kannað. Innlent 28.11.2024 11:37
Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Í hádegisfréttum verður rætt við framkvæmdastjóra landskjörstjórnar sem segir að slæmt veður á kjördag geti sett strik í reikninginn. Innlent 27.11.2024 11:35
Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Í hádegisfréttum tökum við stöðuna á kjarasamningsgerð í Karphúsinu en verið er að leggja lokahönd á samnig við lækna þar í dag. Innlent 26.11.2024 11:38
Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Í hádegisfréttum tökum við stöðuna á kjaradeilum í Karphúsinu. Innlent 25.11.2024 11:37
Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Mjög hefur dregið úr virkni í miðgíg eldgossins í Sundhnúkum. Eldfjallafræðingur telur gosið eiga nokkra daga eftir en nú fari að slökkna á Sundhnúksgígaröðinni. Hraunkæling á svæðinu er í fullum gangi og gengur vel, að sögn hraunkælingarstjóra. Við förum yfir stöðuna í hádegisfréttum Bylgjunnar klukkan 12. Innlent 24.11.2024 11:56
„Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Formaður samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga segir Kennarasambandið gera lítið úr verkfallsrétti félagsmanna með nýjasta útspili sínu. Kennarasambandið tilkynnti í gær að það væri reiðubúið að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum. Við fjöllum um málið í hádegisfréttum á Bylgjunni á slaginu 12. Innlent 23.11.2024 11:52
Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um eldsumbrotin á Reykjanesi en nokkrir gistu í Grindavík í nótt og létu eldhræringarnar ekki hafa áhrif á sig. Innlent 22.11.2024 11:39
Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Í hádegisfréttum fjöllum við um glænýja könnun Maskínu um fylgi flokkanna fyrir komandi Alþingiskosningar. Innlent 21.11.2024 11:28
Vaxtalækkun fellur í góðan jarðveg Í hádegisfréttum verður fjallað um þá ákvörðun Peningastefnunefndar að lækka stýrivexti Seðlabankans í morgun. Innlent 20.11.2024 11:30
Lögfræðingar Alþingis vöruðu við breytingum á búvörulögum Í hádegisfréttum okkar fjöllum áfram um hinar umdeildu breytingar sem gerðar voru á búvörulögum á Alþingi á dögunum. Innlent 19.11.2024 11:32
Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Kennaraverkföll standa enn og í morgun hófst verkfall í Menntaskólanum í Reykjavík. Fundur í deilunni hefur verið boðaður á morgun. Innlent 18.11.2024 11:37
Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Framkvæmdastjóri eggjabús á Suðurnesjum segir bruna sem kom upp í búinu í nótt mikið áfall. Um fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust. Umfang tjónsins liggur ekki fyrir. Innlent 17.11.2024 11:42
Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Dómsmálaráðherra hafnar alfarið gagnrýni þingmanns Pírata á blaðamannafund sem hún hélt með Ríkislögreglustjóra í gær. Hún segir starfsstjórnir geta markað stefnu, og það sem kynnt var á fundinum sé ekki hennar stefna, heldur ráðuneytis hennar. Innlent 16.11.2024 11:41
Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Í hádegisfréttum verður rætt við formann fjárlaganefndar um tillögur í fjárlögum sem meðal annars er ætlað að vega upp á móti tekjutapi sem hlýst af því að ekkert verði af fyrirætluðu kílómetragjaldi um áramót. Innlent 15.11.2024 11:41
Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Í hádegisfréttum Bylgjunnar segjum við frá glóðvolgri könnun um fylgi flokkanna en nú styttist óðum í kosningar. Innlent 14.11.2024 11:23
Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Í hádegifréttum fjöllum við um ástandið á Vestfjörðum en þar rofar nú til eftir miklar rigningar. Innlent 13.11.2024 11:35
Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Skrúfað hefur verið fyrir vatnið á Flateyri eftir að skriða féll í vatnsból bæjarins. fjölmargar skriður ollu usla á svæðinu í nótt. Innlent 12.11.2024 11:40
Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Í hádegifréttum verður meðal annars fjallað um hið undarlega mál sem Jón Gunnarsson þingmaður lýsti í Facebook uppfærslu í morgun. Innlent 11.11.2024 11:40
Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Í dag er ár liðið frá því að stór kvikugangur myndaðist undir Grindavík og bærinn var rýmdur. Hamfarirnar eru einar þær mestu í sögunni. Í hádegisfréttum ræðum við, við bæjarstjóra Grindavíkur sem er bjartsýnn á framtíð bæjarins þó jarðhræringum sé ekki lokið. Innlent 10.11.2024 11:38
Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Um helmingi landsmanna þætti óeðlilegt að ráðherra í starfstjórn gæfi út nýtt leyfi til hvalveiða. Matvælaráðherra hefur ekki tekið afstöðu til fyrirliggjandi umsóiknar um hvalveiðileyfi en segir brýnt að málið fari í lögboðið ferli. Innlent 9.11.2024 11:41
Ólíklegt að kílómetragjaldið verði að veruleika fyrir þinglok Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður rætt við formann fjárlaganefndar þar sem nú er tekist á um frumvarp um kílómetragjald á bíla. Innlent 8.11.2024 11:32
Glæný könnun og hávaðarok víða um land Í hádegisfréttum fjöllum við um glænýja könnun sem Maskína gerði fyrir fréttastofuna. Innlent 7.11.2024 11:30
Trump snýr aftur með öruggum sigri Í hádegisfréttum verða kosningarnar í Bandaríkjunum að sjálfsögðu fyrirferðarmiklar. Innlent 6.11.2024 11:28
Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Í hádegisfréttum verða bandarísku forsetakosningarnar að sjálfsögðu fyrirferðarmiklar en þær eru nú hafnar og afar mjótt á munum, ef marka má kannanir. Innlent 5.11.2024 11:27
Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Í hádegisfréttum okkar fjöllum við um bandarísku forsetakosningarnar sem haldnar verða á morgun. Innlent 4.11.2024 11:36
Hundur brann inni í Fossvogi og ótrúlegt afrek sundkappa Mikil mildi þykir að ekki hafi farið verr þegar eldur kviknaði í raðhúsi í Fossvogi í nótt. Tveir íbúar í húsinu komust út af sjálfsdáðum en hundur heimilisins komst ekki lífs af. Altjón varð á íbúðinni, að sögn lögreglu. Við fjöllum um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar á slaginu 12. Innlent 3.11.2024 11:56
Umdeild eldræða formanns Framsóknar Stjórnmálafræðiprófessor telur eldræðu formanns Framsóknarflokksins um útlendingamál að einhverju leyti til þess fallna að fjarlægja flokkinn stefnu Sjálfstæðisflokksins og Miðflokksins. Framsókn geri sig líklega til að mynda ríkisstjórn af miðjunni til vinstri. Við rýnum í pólitíkina í hádegisfréttum Bylgjunnar á slaginu 12. Innlent 2.11.2024 11:57
Grindavík á barmi gjaldþrots og læknar á leið í verkfall Í hádegisfréttum verður fjallað um málefni Grindavíkurbæjar en bæjarsjóðurinn er eins og gefur að skilja afar illa staddur þessi misserin. Innlent 1.11.2024 11:52