Fram Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fram 31-28 | Stjarnan áfram með í toppslagnum Stjarnan vann sigur á Fram í Olís-deild kvenna í handknattleik í dag. Þetta er þriðji sigur Stjörnunnar á Fram í vetur en með sigrinum nær Stjarnan að halda í við topplið Vals og ÍBV. Handbolti 4.2.2023 13:15 Framarar tryggðu sér Reykjavíkurmeistaratitilinn Fram er Reykjavíkurmeistari karla í fótbolta árið 2023 eftir 4-1 sigur gegn Víkingum á Víkingsvelli í kvöld. Fótbolti 2.2.2023 20:57 Arnar getur endað þriðju eyðimerkurgönguna sem þjálfari Víkinga Það er spilað um titla daglega í íslenska fótboltanum. Í gær fór Þungavigtarbikarinn á loft og í kvöld fer Reykjavíkurmeistarabikar karla sömuleiðis á loft. Íslenski boltinn 2.2.2023 12:30 Samúel: Kom mér á óvart að Sara hafi farið í Fram þar sem við vorum ekki að reyna losa okkur við hana Samúel Ívar Árnason, þjálfari HK, var afar svekktur eftir ellefu marka tap gegn Haukum á heimavelli í Olís deild kvenna í handbolta, lokatölur 21-32. HK var aðeins með tólf leikmenn á skýrslu og Samúel var ekki bjartsýnn á að HK myndi styrkja hópinn. Handbolti 28.1.2023 17:57 Hrafnhildur skoraði fjórtán þegar ÍBV skaust á toppinn ÍBV vann öruggan sigur á Framkonum í stórleik dagsins í Olís deildinni í handbolta en liðin áttust við í Vestmannaeyjum. Handbolti 28.1.2023 15:49 Fram í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Framarar tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins í knattspyrnu eftir markalaust jafntefli gegn Val. Fótbolti 25.1.2023 21:11 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - KA/Þór 30-24 | Íslandsmeistararnir stöðvuðu sigurgöngu norðankvenna Fram lagði KA/Þór með sex mörkum 30 - 24 á heimavelli í Olís-deild kvenna í dag. Sigurinn var afar sannfærandi hjá Fram sem hefur ekki tapað í síðustu fimm leikjum og líta út fyrir að vera til alls líklegar eins og staðan er núna. Handbolti 21.1.2023 14:16 Með tvo ólöglega leikmenn en sigurinn stendur Íslandsmeistarar Vals unnu 13-0 sigur gegn Fram í fyrsta leiknum í Reykjavíkurmóti kvenna í fótbolta síðastliðinn föstudag. Sigurinn stendur, þrátt fyrir að Valur hafi teflt fram tveimur ólöglegum leikmönnum. Íslenski boltinn 17.1.2023 15:31 Eyþór: Ég er bara gríðarlega vonsvikinn Eyþór Lárusson, þjálfari Selfoss í Olís-deild kvenna, hefur átt betri daga á tímabilinu en lið hans tapaði á móti Fram 31-19 í Úlfarsárdalnum í kvöld. Selfyssingar sitja í næstneðsta sæti deildarinnar með fjögur stig, tveimur stigum fyrir ofan botnlið HK. Handbolti 15.1.2023 22:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Selfoss 31-19 | Fram keyrði yfir Selfoss í seinni hálfleik Fram vann tólf marka sigur á Selfyssingum í Olís-deild kvenna í handknattleik í kvöld. Fram keyrði yfir lið Selfoss í seinni hálfleik og er tveimur stigum á eftir Stjörnunni í töflunni. Handbolti 15.1.2023 18:45 Fjölnir vann óvæntan sigur á Val | Fram fór létt með Leikni Tveir leikir fóru fram í Reykjavíkurmóti karla í knattspyrnu í kvöld. Fjölnir vann einkar óvæntan sigur á Val að Hlíðarenda á meðan Fram vann öruggan sigur á Leikni Reykjavík. Íslenski boltinn 12.1.2023 20:50 Karl G. Benediktsson látinn Karl G. Benediktsson, fyrrum leikmaður og þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, er látinn 89 ára að aldri. Handbolti 12.1.2023 10:41 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 18-28 | Öruggur sigur gestanna Fram vann afar öruggan tíu marka sigur er liðið sóttu Hauka heim í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld, 18-28. Handbolti 7.1.2023 17:16 Íslands- og bikarmeistarar mætast í bikarnum Stórleikur er á dagskrá í 8-liða úrslitum Powerade-bikars kvenna í handbolta. Þá eru hörkuviðureignir karlamegin einnig. Dregið var í hádeginu í dag. Handbolti 4.1.2023 12:44 Annáll Olís-deildar kvenna: Framkonur komu, sáu og sigruðu Sportsíldin var sýnd á Stöð 2 Sport á gamlársdag þar sem farið var yfir allt það helsta í íþróttalífinu á árinu. Tímabilið í Olís-deild kvenna var gert upp en þar voru það Framkonur sem stóðu uppi sem sigurvegarar. Handbolti 1.1.2023 20:31 Endaði í fanginu á Pelé: „Þykir mjög vænt um þessa mynd“ Þeir eru ekki margir sem eiga mynd af sér í fanginu á sjálfum Pelé. En Hafþór Theodórsson getur stært sig af því. Fótbolti 31.12.2022 07:01 Myndaveisla frá heimsókn Pele: Reif í einn ljóshærðan hnokka fyrir myndatöku „Þetta er mjög eftirminnilegt. Það átti að fara að loka dyrunum að einhverjum sal þar sem eðalmenni áttu að fá að vera í friði. Þá rífur hann í mig,“ segir Einar Jónsson um kynni sín af knattspyrnugoðsögninni Pele. Svarta perlan kvaddi þennan heim 82 ára að aldri í gær eftir glímu við krabbamein. Fótbolti 30.12.2022 12:25 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Fram 32-30 | Þriðji heimasigur Selfyssinga Selfoss vann tveggja marka sigur á Fram 32-30. Selfoss byrjaði seinni hálfleik betur og á lokamínútunum skellti Vilius Rasimas, markmaður Selfyssinga, í lás. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Handbolti 10.12.2022 17:15 „Ég vona að ég sé ekki jinxa neitt fyrir næsta leik“ Hafdís Renötudóttir átti mjög góðan leik í markinu þegar Framkonur urðu fyrstar til að taka stig af Valsliðinu í Olís deild kvenna í vetur. Hún vildi samt meira út úr leiknum. Handbolti 9.12.2022 12:31 Gat farið í finnska herinn en endaði í finnska handboltalandsliðinu Þorsteinn Gauti Hjálmarsson, leikmaður Fram, er spenntur fyrir því að fá tækifæri með finnska handboltalandsliðinu. Hann leikur með því á æfingamóti í Lettlandi í byrjun janúar. Handbolti 9.12.2022 11:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Valur 20-20 | Jafntefli í háspennuleik Íslandsmeistarar Fram urðu fyrsta liðið til að taka stig af Val í Olís deild kvenna í handbolta í kvöld. Stigið er þó súrsætt þar sem Fram var með unninn leik í höndunum þegar örfáar sekúndur voru eftir. Handbolti 7.12.2022 19:15 Einar eftir að Fram komst aftur á sigurbraut: „Hrikalega bjartsýnn á framhaldið“ Fram vann gríðarlega mikilvægan sigur í kvöld. Einar Jónsson, þjálfari Fram, var mjög ánægður með að fá tvö stig í kvöld þegar lið hans lagði ÍR í Breiðholti í Olís deild karla í handbolta. Fram hafði tapað þremur leikjum í röð og sigurinn þar af leiðandi extra sætur. Handbolti 5.12.2022 22:06 Umfjöllun og viðtöl ÍR - Fram 27-31 | Eftir þrjá tapleiki í röð komst Fram loks á sigurbraut Það voru Frammarar sem sóttu tvö stig í Breiðholtið þegar þeir unnu heimamenn í ÍR, 27-31, í frábærum handboltaleik í Olís-deild karla í kvöld. Fram hafði tapað þremur leikjum í röð á heimavelli en sneri við blaðinu og sótti loks sigur. ÍR-ingar hafa verið gríðarlega sterkir á heimavelli í vetur en slæmur kafli í upphafi leiks varð þeim að falli. Handbolti 5.12.2022 18:45 HK kom ekki upp orði gegn Fram í Kórnum Fram kjöldró HK, 16-35, þegar liðin áttust við í 9. umferð Olís-deildar kvenna í dag. Frammarar eru áfram í 4. sætinu og HK-ingar ennþá í áttunda og neðsta sætinu. Handbolti 3.12.2022 17:21 Adam Örn í Fram Bakvörðurinn Adam Örn Arnarson hefur gert tveggja ára samning við Fram. Félagið greindi frá þessu í kvöld. Íslenski boltinn 2.12.2022 22:31 Framarar sækja liðsstyrk til Grindavíkur Framarar hafa samið við knattspyrnumanninn Aron Jóhannsson um að leika með liðinu í Bestu-deild karla næstu tvö árin. Fótbolti 29.11.2022 20:01 Sammála en rifust samt um Þorstein Gauta: „Þú breytir ekkert minni skoðun“ Fram var án Þorsteins Gauta Hjálmarssonar þegar liðið tapaði gegn Stjörnunni í Olís-deildinni í handbolta á sunnudag. Þorsteinn hefur ekki getað beitt sér í sókn Fram í síðustu þremur leikjum sem allir hafa tapast. Handbolti 29.11.2022 12:00 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 29-32 | Stór sigur fyrir Stjörnuna Stjarnan hélt út gegn Fram og vann 32-29 sigur þegar liðin mættust í Úlfarsárdal, í Olís-deild karla í handbolta. Handbolti 27.11.2022 18:56 „Blaðran er ekkert sprungin“ Einar Jónsson, þjálfari Fram í handbolta, segir ákveðna leikmenn úr liðum andstæðinganna njóta sín of vel þegar þeir mæti í Grafarholtið. Í kvöld hafi það verið Tandri Már Konráðsson. Handbolti 27.11.2022 22:08 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Stjarnan 21-33 | Stjarnan fór létt með Íslandsmeistarana Stjarnan fór létt með Íslandsmeistara Fram í Olís deild kvenna í kvöld en lokatölur í Úlfarsárdal voru 21-33. Handbolti 25.11.2022 18:46 « ‹ 10 11 12 13 14 15 16 17 18 … 29 ›
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fram 31-28 | Stjarnan áfram með í toppslagnum Stjarnan vann sigur á Fram í Olís-deild kvenna í handknattleik í dag. Þetta er þriðji sigur Stjörnunnar á Fram í vetur en með sigrinum nær Stjarnan að halda í við topplið Vals og ÍBV. Handbolti 4.2.2023 13:15
Framarar tryggðu sér Reykjavíkurmeistaratitilinn Fram er Reykjavíkurmeistari karla í fótbolta árið 2023 eftir 4-1 sigur gegn Víkingum á Víkingsvelli í kvöld. Fótbolti 2.2.2023 20:57
Arnar getur endað þriðju eyðimerkurgönguna sem þjálfari Víkinga Það er spilað um titla daglega í íslenska fótboltanum. Í gær fór Þungavigtarbikarinn á loft og í kvöld fer Reykjavíkurmeistarabikar karla sömuleiðis á loft. Íslenski boltinn 2.2.2023 12:30
Samúel: Kom mér á óvart að Sara hafi farið í Fram þar sem við vorum ekki að reyna losa okkur við hana Samúel Ívar Árnason, þjálfari HK, var afar svekktur eftir ellefu marka tap gegn Haukum á heimavelli í Olís deild kvenna í handbolta, lokatölur 21-32. HK var aðeins með tólf leikmenn á skýrslu og Samúel var ekki bjartsýnn á að HK myndi styrkja hópinn. Handbolti 28.1.2023 17:57
Hrafnhildur skoraði fjórtán þegar ÍBV skaust á toppinn ÍBV vann öruggan sigur á Framkonum í stórleik dagsins í Olís deildinni í handbolta en liðin áttust við í Vestmannaeyjum. Handbolti 28.1.2023 15:49
Fram í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Framarar tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins í knattspyrnu eftir markalaust jafntefli gegn Val. Fótbolti 25.1.2023 21:11
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - KA/Þór 30-24 | Íslandsmeistararnir stöðvuðu sigurgöngu norðankvenna Fram lagði KA/Þór með sex mörkum 30 - 24 á heimavelli í Olís-deild kvenna í dag. Sigurinn var afar sannfærandi hjá Fram sem hefur ekki tapað í síðustu fimm leikjum og líta út fyrir að vera til alls líklegar eins og staðan er núna. Handbolti 21.1.2023 14:16
Með tvo ólöglega leikmenn en sigurinn stendur Íslandsmeistarar Vals unnu 13-0 sigur gegn Fram í fyrsta leiknum í Reykjavíkurmóti kvenna í fótbolta síðastliðinn föstudag. Sigurinn stendur, þrátt fyrir að Valur hafi teflt fram tveimur ólöglegum leikmönnum. Íslenski boltinn 17.1.2023 15:31
Eyþór: Ég er bara gríðarlega vonsvikinn Eyþór Lárusson, þjálfari Selfoss í Olís-deild kvenna, hefur átt betri daga á tímabilinu en lið hans tapaði á móti Fram 31-19 í Úlfarsárdalnum í kvöld. Selfyssingar sitja í næstneðsta sæti deildarinnar með fjögur stig, tveimur stigum fyrir ofan botnlið HK. Handbolti 15.1.2023 22:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Selfoss 31-19 | Fram keyrði yfir Selfoss í seinni hálfleik Fram vann tólf marka sigur á Selfyssingum í Olís-deild kvenna í handknattleik í kvöld. Fram keyrði yfir lið Selfoss í seinni hálfleik og er tveimur stigum á eftir Stjörnunni í töflunni. Handbolti 15.1.2023 18:45
Fjölnir vann óvæntan sigur á Val | Fram fór létt með Leikni Tveir leikir fóru fram í Reykjavíkurmóti karla í knattspyrnu í kvöld. Fjölnir vann einkar óvæntan sigur á Val að Hlíðarenda á meðan Fram vann öruggan sigur á Leikni Reykjavík. Íslenski boltinn 12.1.2023 20:50
Karl G. Benediktsson látinn Karl G. Benediktsson, fyrrum leikmaður og þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, er látinn 89 ára að aldri. Handbolti 12.1.2023 10:41
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 18-28 | Öruggur sigur gestanna Fram vann afar öruggan tíu marka sigur er liðið sóttu Hauka heim í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld, 18-28. Handbolti 7.1.2023 17:16
Íslands- og bikarmeistarar mætast í bikarnum Stórleikur er á dagskrá í 8-liða úrslitum Powerade-bikars kvenna í handbolta. Þá eru hörkuviðureignir karlamegin einnig. Dregið var í hádeginu í dag. Handbolti 4.1.2023 12:44
Annáll Olís-deildar kvenna: Framkonur komu, sáu og sigruðu Sportsíldin var sýnd á Stöð 2 Sport á gamlársdag þar sem farið var yfir allt það helsta í íþróttalífinu á árinu. Tímabilið í Olís-deild kvenna var gert upp en þar voru það Framkonur sem stóðu uppi sem sigurvegarar. Handbolti 1.1.2023 20:31
Endaði í fanginu á Pelé: „Þykir mjög vænt um þessa mynd“ Þeir eru ekki margir sem eiga mynd af sér í fanginu á sjálfum Pelé. En Hafþór Theodórsson getur stært sig af því. Fótbolti 31.12.2022 07:01
Myndaveisla frá heimsókn Pele: Reif í einn ljóshærðan hnokka fyrir myndatöku „Þetta er mjög eftirminnilegt. Það átti að fara að loka dyrunum að einhverjum sal þar sem eðalmenni áttu að fá að vera í friði. Þá rífur hann í mig,“ segir Einar Jónsson um kynni sín af knattspyrnugoðsögninni Pele. Svarta perlan kvaddi þennan heim 82 ára að aldri í gær eftir glímu við krabbamein. Fótbolti 30.12.2022 12:25
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Fram 32-30 | Þriðji heimasigur Selfyssinga Selfoss vann tveggja marka sigur á Fram 32-30. Selfoss byrjaði seinni hálfleik betur og á lokamínútunum skellti Vilius Rasimas, markmaður Selfyssinga, í lás. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Handbolti 10.12.2022 17:15
„Ég vona að ég sé ekki jinxa neitt fyrir næsta leik“ Hafdís Renötudóttir átti mjög góðan leik í markinu þegar Framkonur urðu fyrstar til að taka stig af Valsliðinu í Olís deild kvenna í vetur. Hún vildi samt meira út úr leiknum. Handbolti 9.12.2022 12:31
Gat farið í finnska herinn en endaði í finnska handboltalandsliðinu Þorsteinn Gauti Hjálmarsson, leikmaður Fram, er spenntur fyrir því að fá tækifæri með finnska handboltalandsliðinu. Hann leikur með því á æfingamóti í Lettlandi í byrjun janúar. Handbolti 9.12.2022 11:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Valur 20-20 | Jafntefli í háspennuleik Íslandsmeistarar Fram urðu fyrsta liðið til að taka stig af Val í Olís deild kvenna í handbolta í kvöld. Stigið er þó súrsætt þar sem Fram var með unninn leik í höndunum þegar örfáar sekúndur voru eftir. Handbolti 7.12.2022 19:15
Einar eftir að Fram komst aftur á sigurbraut: „Hrikalega bjartsýnn á framhaldið“ Fram vann gríðarlega mikilvægan sigur í kvöld. Einar Jónsson, þjálfari Fram, var mjög ánægður með að fá tvö stig í kvöld þegar lið hans lagði ÍR í Breiðholti í Olís deild karla í handbolta. Fram hafði tapað þremur leikjum í röð og sigurinn þar af leiðandi extra sætur. Handbolti 5.12.2022 22:06
Umfjöllun og viðtöl ÍR - Fram 27-31 | Eftir þrjá tapleiki í röð komst Fram loks á sigurbraut Það voru Frammarar sem sóttu tvö stig í Breiðholtið þegar þeir unnu heimamenn í ÍR, 27-31, í frábærum handboltaleik í Olís-deild karla í kvöld. Fram hafði tapað þremur leikjum í röð á heimavelli en sneri við blaðinu og sótti loks sigur. ÍR-ingar hafa verið gríðarlega sterkir á heimavelli í vetur en slæmur kafli í upphafi leiks varð þeim að falli. Handbolti 5.12.2022 18:45
HK kom ekki upp orði gegn Fram í Kórnum Fram kjöldró HK, 16-35, þegar liðin áttust við í 9. umferð Olís-deildar kvenna í dag. Frammarar eru áfram í 4. sætinu og HK-ingar ennþá í áttunda og neðsta sætinu. Handbolti 3.12.2022 17:21
Adam Örn í Fram Bakvörðurinn Adam Örn Arnarson hefur gert tveggja ára samning við Fram. Félagið greindi frá þessu í kvöld. Íslenski boltinn 2.12.2022 22:31
Framarar sækja liðsstyrk til Grindavíkur Framarar hafa samið við knattspyrnumanninn Aron Jóhannsson um að leika með liðinu í Bestu-deild karla næstu tvö árin. Fótbolti 29.11.2022 20:01
Sammála en rifust samt um Þorstein Gauta: „Þú breytir ekkert minni skoðun“ Fram var án Þorsteins Gauta Hjálmarssonar þegar liðið tapaði gegn Stjörnunni í Olís-deildinni í handbolta á sunnudag. Þorsteinn hefur ekki getað beitt sér í sókn Fram í síðustu þremur leikjum sem allir hafa tapast. Handbolti 29.11.2022 12:00
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 29-32 | Stór sigur fyrir Stjörnuna Stjarnan hélt út gegn Fram og vann 32-29 sigur þegar liðin mættust í Úlfarsárdal, í Olís-deild karla í handbolta. Handbolti 27.11.2022 18:56
„Blaðran er ekkert sprungin“ Einar Jónsson, þjálfari Fram í handbolta, segir ákveðna leikmenn úr liðum andstæðinganna njóta sín of vel þegar þeir mæti í Grafarholtið. Í kvöld hafi það verið Tandri Már Konráðsson. Handbolti 27.11.2022 22:08
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Stjarnan 21-33 | Stjarnan fór létt með Íslandsmeistarana Stjarnan fór létt með Íslandsmeistara Fram í Olís deild kvenna í kvöld en lokatölur í Úlfarsárdal voru 21-33. Handbolti 25.11.2022 18:46