ÍBV Haukar, HK, ÍBV og ÍR í átta liða úrslit | Tvöföld framlenging í Breiðholti Fjórir leikir fóru fram í 16-liða úrslitum Coca Cola bikars kvenna í handbolta í kvöld. Haukar, HK, ÍBV og ÍR tryggðu sér öll sæti í átta liða úrslitum, en ÍR þurfti tvöfalda framlengingu til að slá Gróttu úr leik. Handbolti 17.2.2022 21:31 ÍBV úr leik í EHF bikarnum ÍBV datt fyrr í kvöld út úr átta liða úrslitum EHF bikars kvenna í handbolta eftir að hafa tapað seinni leiknum fyrir Malaga, 34-27. ÍBV tapaði einnig fyrri leiknum í gær stórt og voru lokatölur í einvíginu 68-50. Handbolti 13.2.2022 19:30 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 28 - 26 Valur | Eyjamenn hefja árið með sigri á Val ÍBV tók á móti Íslandsmeisturum Vals í sínum fyrsta leik eftir jóla- og EM-hlé og unnu frækinn sigur, 28-26, í háspennuleik. Handbolti 13.2.2022 13:16 Eyjakonur í erfiðri stöðu fyrir seinni leikinn ÍBV heimsótti Costa del Sol Malaga í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópubikars kvenna í handbolta á Spáni í dag. Eyjakonur þurftu að sætta sig við ellefu marka tap, 34-23, en Malaga er ríkjandi meistari keppninnar. Handbolti 12.2.2022 19:02 Eyjamenn og Framarar fengu margra milljóna reikning í bakið Eyjamenn og Framarar voru krafðir um vel á annan tug milljóna króna eftir að hafa fengið leikmenn án þess að greiða uppeldisbætur til uppeldisfélaga þeirra. Kostnaður ÍBV nam 17 milljónum króna auk lögfræðikostnaðar. Fótbolti 10.2.2022 15:01 Sanka að sér Bandaríkjakonum Knattspyrnukonan Haley Tomas hefur samið við knattspyrnudeild ÍBV um að spila með liðinu í efstu deild Íslandsmótsins á komandi leiktíð. Fótbolti 2.2.2022 23:23 Siggi Braga: Það er svo mikill vilji í þeim ÍBV vann sannfærandi átta marka sigur á Val í Vestmanaeyjum í kvöld, 30-22. Sport 2.2.2022 20:30 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 30-22 | Fimmti sigur ÍBV í röð ÍBV vann enn einn leikinn á nýju ári þegar þær skelltu Valskonum í Vestmannaeyjum, 30-22. Handbolti 2.2.2022 17:15 Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 24-26 | Áttundi sigur ÍBV í röð ÍBV vann sinn áttunda sigur í röð í öllum keppnum. Fyrri hálfleikur ÍBV var frábær og héldu gestirnir sjó í seinni hálfleik sem skilaði sér í tveggja marka sigri á Fram 24-26. Handbolti 29.1.2022 13:16 Sigurður Bragason: Fæ ekkert að njóta sólarinnar á Spáni Sigurganga ÍBV hélt áfram í Framheimilinu þar sem ÍBV vann tveggja marka útisigur á toppliði Fram 24-26. Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV, var í skýjunum eftir leik. Sport 29.1.2022 15:51 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - ÍBV 26-34 | Gestirnir fara með stigin heim til Eyja ÍBV fór með sigur af hólmi gegn Aftureldingu í Olís-deild kvenna í handbolta en lokatölur voru 34-26. Handbolti 26.1.2022 17:15 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 29-27 | Eyjakonur höfðu betur í ótrúlegum leik ÍBV vann tveggja marka sigur, 29-27, er liðið tók á móti Haukum í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Handbolti 22.1.2022 13:15 Eyjakonur mæta meisturunum í Málaga Eyjakonur mæta ríkjandi meisturum Costa del Sol Málaga í 8-liða úrslitum Evrópubikarsins í handbolta í febrúar. Dregið var í dag. Handbolti 18.1.2022 11:08 Umfjöllun og viðtöl : Stjarnan - ÍBV 24-33 | Sterkur Eyjasigur í Mýrinni Stjarnan tók á móti ÍBV í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Sterkur Eyjasigur var niðurstaðan í hörkuleik 24-33. Stjarnan byrjaði leikinn betur en misstu Eyjakonur svo framúr sér sem skilaði 9 marka sigri ÍBV. Handbolti 15.1.2022 13:16 Sigurður Bragason: Þetta er léttir og frábært að byrja nýtt ár svona Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV var sáttur með 9 marka sigur á Stjörnunni í Olís-deild kvenna í dag. ÍBV átti erfitt uppdráttar í fyrri hálfleik en agaður leikur í seinni hálfleik skilaði þeim tveimur stigum. Handbolti 15.1.2022 16:20 Eyjamenn leita áfram til Lettlands Knattspyrnudeild ÍBV hefur samið við tvo erlenda leikmenn um að spila með kvennaliði félagsins á næstu leiktíð. Fótbolti 11.1.2022 09:45 Umfjöllun: ÍBV 33 - 29 Sokol Pisek | Eyjastúlkur komnar í átta liða úrslit ÍBV mætti Sokol Pisek frá Tékklandi í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum EHF-bikars kvenna í handbolta. Handbolti 9.1.2022 12:16 Eyjakonur í góðum málum fyrir seinni leikinn Kvennalið ÍBV vann öruggan sjö marka sigur er liðið mætti tékkneska liðinu Sokol Pisek í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópubikars kvenna í handbolta, 27-20. Leikið var í Vestmannaeyjum, en leikurin taldist þó sem heimaleikur tékkneska liðsins. Handbolti 8.1.2022 16:28 Erlingur reiðir sig á tölvunarfræðing, lækni og endurskoðanda á EM Á meðan að kvennalandslið Hollands í handbolta hefur fimm sinnum unnið til verðlauna á stórmótum þá hefur karlalandsliðið rétt kynnst því að spila á stórmóti. Erlingur Richardsson var fenginn til að stýra karlaliðinu í rétta átt og koma leikmönnum úr áhugamennsku í atvinnumennsku. Handbolti 6.1.2022 10:00 Hermann fann aðstoðarmann sinn á Bretlandseyjum Þrautreyndur breskur þjálfari að nafni Dave Bell mun aðstoða Hermann Hreiðarsson við þjálfun fótboltaliðs ÍBV í A-deildinni á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 22.12.2021 23:30 ÍBV endurheimtir markvörð frá KR Eyjamaðurinn Guðjón Orri Sigurjónsson snýr aftur til Vestmannaeyja og verður með ÍBV í efstu deild í fótbolta á næstu leiktíð eftir að hafa síðast verið í herbúðum KR. Hann skrifaði undir samning sem gildir í tvö ár. Íslenski boltinn 21.12.2021 17:00 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 20-31 | Stjarnan keyrði yfir ÍBV í seinni hálfleik Stjarnan lyfti sér upp að hlið toppliðanna í Olís-deild karla með öruggum ellefu marka sigri gegn ÍBV, 20-31. Handbolti 17.12.2021 17:15 Rúnar skaut ÍBV áfram ÍBV lagði Fram í Coca Cola-bikar karla í handbolta í kvöld. Lokatölur í Safamýri 29-25 gestunum frá Vestmannaeyjum í vil. Handbolti 13.12.2021 20:05 ÍBV landaði bolvíska markahróknum Andri Rúnar Bjarnason, sem kvaddi Ísland sem einn þeirra sem deila markametinu í efstu deild í fótbolta, verður með í deildinni á nýjan leik næsta sumar, sem leikmaður ÍBV. Fótbolti 13.12.2021 13:31 Erlingur: „Fullt af ungum strákum hjá okkur sem eru að nýta tækifærin“ Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, var eðlilega ánægður með sigur sinna manna í Olís-deild karla í handbolta gegn Víkingum í kvöld. Lokatölur urðu 27-23, en Eyjamenn voru án sigurs í seinustu tveimur leikjum. Handbolti 10.12.2021 20:28 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Víkingur 27-23 | Eyjamenn aftur á sigurbraut Eftir stórt tap gegn Gróttu og jafntefli við HK kom ÍBV sér aftur á sigurbraut með fjögurra marka sigri gegn nýliðum Víkings, 27-23. Handbolti 10.12.2021 17:15 ÍBV sækir sér liðsstyrk frá meisturunum Nýliðar ÍBV hafa fengið liðsstyrk frá meisturum Víkings fyrir næsta fótboltasumar. Halldór Jón Sigurður Þórðarson skrifaði undir samning við Eyjamenn til þriggja ára. Íslenski boltinn 10.12.2021 14:46 Foreldrar Elísu gáfu öllum fjórtán til átján ára krökkum í Eyjum bók dótturinnar Það er líklegt að flestir íþróttakrakkar í Vestmannaeyjum fari að borða hollari og betri mat eftir veglega gjöf frá Fiskvinnslu VE. Fótbolti 9.12.2021 15:00 Jú, það eru líka skoruð sjálfsmörk í handbolta: Sjáðu skondið sjálfsmark í Olís Seinni bylgjan fjallaði um elleftu umferð Olís-deildar karla í handbolta í síðasta þætti og þar á meðal um 78 marka leik ÍBV og HK í Vestmannaeyjum. Eitt af þessum 78 mörkum í leiknum var nefnilega mjög sérstakt mark. Handbolti 9.12.2021 12:30 Hásteinsvöllur verður að gervigrasvelli Heimavöllur ÍBV, Hásteinsvöllur, verður gerður að gervigrasvelli með flóðlýsingu á næstunni. Framkvæmdir hefjast næsta haust og vonast er til að völlurinn verði klár fyrir upphaf Íslandsmótsins 2023. Fótbolti 7.12.2021 11:02 « ‹ 21 22 23 24 25 26 27 28 29 … 35 ›
Haukar, HK, ÍBV og ÍR í átta liða úrslit | Tvöföld framlenging í Breiðholti Fjórir leikir fóru fram í 16-liða úrslitum Coca Cola bikars kvenna í handbolta í kvöld. Haukar, HK, ÍBV og ÍR tryggðu sér öll sæti í átta liða úrslitum, en ÍR þurfti tvöfalda framlengingu til að slá Gróttu úr leik. Handbolti 17.2.2022 21:31
ÍBV úr leik í EHF bikarnum ÍBV datt fyrr í kvöld út úr átta liða úrslitum EHF bikars kvenna í handbolta eftir að hafa tapað seinni leiknum fyrir Malaga, 34-27. ÍBV tapaði einnig fyrri leiknum í gær stórt og voru lokatölur í einvíginu 68-50. Handbolti 13.2.2022 19:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 28 - 26 Valur | Eyjamenn hefja árið með sigri á Val ÍBV tók á móti Íslandsmeisturum Vals í sínum fyrsta leik eftir jóla- og EM-hlé og unnu frækinn sigur, 28-26, í háspennuleik. Handbolti 13.2.2022 13:16
Eyjakonur í erfiðri stöðu fyrir seinni leikinn ÍBV heimsótti Costa del Sol Malaga í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópubikars kvenna í handbolta á Spáni í dag. Eyjakonur þurftu að sætta sig við ellefu marka tap, 34-23, en Malaga er ríkjandi meistari keppninnar. Handbolti 12.2.2022 19:02
Eyjamenn og Framarar fengu margra milljóna reikning í bakið Eyjamenn og Framarar voru krafðir um vel á annan tug milljóna króna eftir að hafa fengið leikmenn án þess að greiða uppeldisbætur til uppeldisfélaga þeirra. Kostnaður ÍBV nam 17 milljónum króna auk lögfræðikostnaðar. Fótbolti 10.2.2022 15:01
Sanka að sér Bandaríkjakonum Knattspyrnukonan Haley Tomas hefur samið við knattspyrnudeild ÍBV um að spila með liðinu í efstu deild Íslandsmótsins á komandi leiktíð. Fótbolti 2.2.2022 23:23
Siggi Braga: Það er svo mikill vilji í þeim ÍBV vann sannfærandi átta marka sigur á Val í Vestmanaeyjum í kvöld, 30-22. Sport 2.2.2022 20:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 30-22 | Fimmti sigur ÍBV í röð ÍBV vann enn einn leikinn á nýju ári þegar þær skelltu Valskonum í Vestmannaeyjum, 30-22. Handbolti 2.2.2022 17:15
Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 24-26 | Áttundi sigur ÍBV í röð ÍBV vann sinn áttunda sigur í röð í öllum keppnum. Fyrri hálfleikur ÍBV var frábær og héldu gestirnir sjó í seinni hálfleik sem skilaði sér í tveggja marka sigri á Fram 24-26. Handbolti 29.1.2022 13:16
Sigurður Bragason: Fæ ekkert að njóta sólarinnar á Spáni Sigurganga ÍBV hélt áfram í Framheimilinu þar sem ÍBV vann tveggja marka útisigur á toppliði Fram 24-26. Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV, var í skýjunum eftir leik. Sport 29.1.2022 15:51
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - ÍBV 26-34 | Gestirnir fara með stigin heim til Eyja ÍBV fór með sigur af hólmi gegn Aftureldingu í Olís-deild kvenna í handbolta en lokatölur voru 34-26. Handbolti 26.1.2022 17:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 29-27 | Eyjakonur höfðu betur í ótrúlegum leik ÍBV vann tveggja marka sigur, 29-27, er liðið tók á móti Haukum í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Handbolti 22.1.2022 13:15
Eyjakonur mæta meisturunum í Málaga Eyjakonur mæta ríkjandi meisturum Costa del Sol Málaga í 8-liða úrslitum Evrópubikarsins í handbolta í febrúar. Dregið var í dag. Handbolti 18.1.2022 11:08
Umfjöllun og viðtöl : Stjarnan - ÍBV 24-33 | Sterkur Eyjasigur í Mýrinni Stjarnan tók á móti ÍBV í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Sterkur Eyjasigur var niðurstaðan í hörkuleik 24-33. Stjarnan byrjaði leikinn betur en misstu Eyjakonur svo framúr sér sem skilaði 9 marka sigri ÍBV. Handbolti 15.1.2022 13:16
Sigurður Bragason: Þetta er léttir og frábært að byrja nýtt ár svona Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV var sáttur með 9 marka sigur á Stjörnunni í Olís-deild kvenna í dag. ÍBV átti erfitt uppdráttar í fyrri hálfleik en agaður leikur í seinni hálfleik skilaði þeim tveimur stigum. Handbolti 15.1.2022 16:20
Eyjamenn leita áfram til Lettlands Knattspyrnudeild ÍBV hefur samið við tvo erlenda leikmenn um að spila með kvennaliði félagsins á næstu leiktíð. Fótbolti 11.1.2022 09:45
Umfjöllun: ÍBV 33 - 29 Sokol Pisek | Eyjastúlkur komnar í átta liða úrslit ÍBV mætti Sokol Pisek frá Tékklandi í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum EHF-bikars kvenna í handbolta. Handbolti 9.1.2022 12:16
Eyjakonur í góðum málum fyrir seinni leikinn Kvennalið ÍBV vann öruggan sjö marka sigur er liðið mætti tékkneska liðinu Sokol Pisek í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópubikars kvenna í handbolta, 27-20. Leikið var í Vestmannaeyjum, en leikurin taldist þó sem heimaleikur tékkneska liðsins. Handbolti 8.1.2022 16:28
Erlingur reiðir sig á tölvunarfræðing, lækni og endurskoðanda á EM Á meðan að kvennalandslið Hollands í handbolta hefur fimm sinnum unnið til verðlauna á stórmótum þá hefur karlalandsliðið rétt kynnst því að spila á stórmóti. Erlingur Richardsson var fenginn til að stýra karlaliðinu í rétta átt og koma leikmönnum úr áhugamennsku í atvinnumennsku. Handbolti 6.1.2022 10:00
Hermann fann aðstoðarmann sinn á Bretlandseyjum Þrautreyndur breskur þjálfari að nafni Dave Bell mun aðstoða Hermann Hreiðarsson við þjálfun fótboltaliðs ÍBV í A-deildinni á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 22.12.2021 23:30
ÍBV endurheimtir markvörð frá KR Eyjamaðurinn Guðjón Orri Sigurjónsson snýr aftur til Vestmannaeyja og verður með ÍBV í efstu deild í fótbolta á næstu leiktíð eftir að hafa síðast verið í herbúðum KR. Hann skrifaði undir samning sem gildir í tvö ár. Íslenski boltinn 21.12.2021 17:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 20-31 | Stjarnan keyrði yfir ÍBV í seinni hálfleik Stjarnan lyfti sér upp að hlið toppliðanna í Olís-deild karla með öruggum ellefu marka sigri gegn ÍBV, 20-31. Handbolti 17.12.2021 17:15
Rúnar skaut ÍBV áfram ÍBV lagði Fram í Coca Cola-bikar karla í handbolta í kvöld. Lokatölur í Safamýri 29-25 gestunum frá Vestmannaeyjum í vil. Handbolti 13.12.2021 20:05
ÍBV landaði bolvíska markahróknum Andri Rúnar Bjarnason, sem kvaddi Ísland sem einn þeirra sem deila markametinu í efstu deild í fótbolta, verður með í deildinni á nýjan leik næsta sumar, sem leikmaður ÍBV. Fótbolti 13.12.2021 13:31
Erlingur: „Fullt af ungum strákum hjá okkur sem eru að nýta tækifærin“ Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, var eðlilega ánægður með sigur sinna manna í Olís-deild karla í handbolta gegn Víkingum í kvöld. Lokatölur urðu 27-23, en Eyjamenn voru án sigurs í seinustu tveimur leikjum. Handbolti 10.12.2021 20:28
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Víkingur 27-23 | Eyjamenn aftur á sigurbraut Eftir stórt tap gegn Gróttu og jafntefli við HK kom ÍBV sér aftur á sigurbraut með fjögurra marka sigri gegn nýliðum Víkings, 27-23. Handbolti 10.12.2021 17:15
ÍBV sækir sér liðsstyrk frá meisturunum Nýliðar ÍBV hafa fengið liðsstyrk frá meisturum Víkings fyrir næsta fótboltasumar. Halldór Jón Sigurður Þórðarson skrifaði undir samning við Eyjamenn til þriggja ára. Íslenski boltinn 10.12.2021 14:46
Foreldrar Elísu gáfu öllum fjórtán til átján ára krökkum í Eyjum bók dótturinnar Það er líklegt að flestir íþróttakrakkar í Vestmannaeyjum fari að borða hollari og betri mat eftir veglega gjöf frá Fiskvinnslu VE. Fótbolti 9.12.2021 15:00
Jú, það eru líka skoruð sjálfsmörk í handbolta: Sjáðu skondið sjálfsmark í Olís Seinni bylgjan fjallaði um elleftu umferð Olís-deildar karla í handbolta í síðasta þætti og þar á meðal um 78 marka leik ÍBV og HK í Vestmannaeyjum. Eitt af þessum 78 mörkum í leiknum var nefnilega mjög sérstakt mark. Handbolti 9.12.2021 12:30
Hásteinsvöllur verður að gervigrasvelli Heimavöllur ÍBV, Hásteinsvöllur, verður gerður að gervigrasvelli með flóðlýsingu á næstunni. Framkvæmdir hefjast næsta haust og vonast er til að völlurinn verði klár fyrir upphaf Íslandsmótsins 2023. Fótbolti 7.12.2021 11:02