ÍBV Umfjöllun og viðtöl: KA-ÍBV 35-35 | Dramatískt jafntefli tryggði liðunum sín fyrstu stig KA og ÍBV gerðu 35-35 jafntefli í annari umferð Olís-deildar karla í handbolta í KA-heimilinu í dag. Heimamenn leiddu með þremur mörkum í hálfleik en Eyjamenn sýndu styrk sinn í þeim seinni og komust yfir þegar fjórar mínútur voru eftir. KA tókst þó að jafna og liðin skiptu því stigunum á milli sín. Handbolti 17.9.2022 15:46 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV-Valur 0-3 | Tíu fingur og níu tær á titlinum Valskonur gátu komið í það minnsta níu og hálfum fingri á Íslandsmeistarartitilinn með sigri gegn ÍBV í 16. umferð Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu. Leikurinn endaði með sannfærandi 0-3 sigri þeirra rauðklæddu. Íslenski boltinn 17.9.2022 15:31 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik-ÍBV 3-0 | Blikar í kjörstöðu fyrir úrslitakeppnina Breiðablik, topplið Bestu-deildar karla í knattspyrnu, vann 3-0 sigur á móti ÍBV í lokaumferð deildarinnar. Liðið er í kjörstöðu fyrir skiptingu deildarinnar en Víkingur og KA eru átta stigum á eftir Blikum í dag. Íslenski boltinn 17.9.2022 13:16 ÍBV vann KA/Þór með minnsta mun KA/Þór var í heimsókn í Vestmannaeyjum og mætti ÍBV í Olís-deild kvenna. Fór það svo að heimaliðið vann með minnsta mun, lokatölur 28-27. Handbolti 17.9.2022 15:20 „Þetta er mjög óíþróttamannslegt“ Sérfræðingarnir í Bestu mörkunum sökuðu Önnu Petryk um afar óíþróttamannslega tilburði í leik Breiðabliks gegn ÍBV í Vestmannaeyjum síðastliðinn föstudag. Íslenski boltinn 16.9.2022 11:00 Olís-spá kvenna 2022-23: Með fullhlaðnar byssur Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍBV 2. sæti Olís-deildar kvenna í vetur. Handbolti 15.9.2022 10:00 Sýndum mikinn karakter „Ég held að þetta hafi verið sanngjörn niðurstaða í þessum leik, hann var fremur kaflaskiptur og opinn,“ sagði Perry John James Mclachan þjálfari Þór/KA eftir 3-3 jafntefli við ÍBV á Akureyri í kvöld. Sport 14.9.2022 19:30 Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA 3-3 ÍBV | Jafnt í markaleik á Akureyri Þór/KA og ÍBV gerðu jafntefli í sex marka leik í lokaleik 15. umferðar Bestu-deildar kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 14.9.2022 16:00 Heimir ekki með ÍBV í dag - Sagður í viðræðum erlendis Eyjamaðurinn Heimir Hallgrímsson var hvergi sjáanlegur á Hásteinsvelli í dag þegar ÍBV og Fram gerðu 2-2 jafntefli í Bestu deildinni í fótbolta. Íslenski boltinn 11.9.2022 22:00 ÍBV örugglega áfram í Evrópubikarkeppninni Eyjamenn lögðu ísraelska liðið Holon að velli öðru sinni í Vestmannaeyjum í dag og eru komnir áfram í aðra umferð Evrópubikarkeppninnar. Handbolti 11.9.2022 17:40 Umfjöllun: ÍBV-Fram 2-2| Allt jafnt í Eyjum ÍBV tók á móti Fram á Hásteinsvelli í 21. umferð Bestu deildar karla í fótbolta í dag. Það var mikið skorað í síðustu viðureign liðana sem endaði 3-3 og virtist engin breyting ætla að vera þar á í þessum leik. Guðmundi Magnússyni leið vel á sínum gamla heimavelli og skoraði tvö mörk fyrir Fram. Telmo Ferreira Castanheira og Alex Freyr Hilmarsson gerðu eitt mark hvor fyrir ÍBV. Lokatökur 2-2. Íslenski boltinn 11.9.2022 13:16 Öruggur sigur Eyjamanna í fyrri leiknum ÍBV stendur vel að vígi fyrir síðari viðureigna sína við ísraelska liðið Holon en liðin eigast tvívegis við í Vestmannaeyjum um helgina í Evrópubikarkeppninni í handbolta. Handbolti 10.9.2022 17:47 Markalaust í Eyjum og Valur komið níu fingur á titilinn ÍBV og Breiðablik gerðu markalaust jafntefli í Vestmannaeyjum í kvöld þar sem liðin mættust í Bestu deild kvenna í fótbolta. Jafnteflið þýðir að Valskonur, sem unnu stórsigur á KR, eru nú komnar með sex stiga forystu á toppi deildarinnar þegar aðeins fjórar umferðir eru eftir. Íslenski boltinn 9.9.2022 19:00 Björn Viðar leggur skóna á hilluna Handboltamarkvörðurinn Björn Viðar Björnsson hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna frægu og mun því ekki leika með ÍBV í Olís-deild karla á tímabilinu. Handbolti 8.9.2022 23:01 Olís-spá karla 2022-23: Til alls líklegir Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍBV 3. sæti Olís-deildar karla í vetur. Handbolti 7.9.2022 10:00 Umfjöllun og viðtal: Víkingur R.-ÍBV 2-2 | Halldór Smári bjargaði stigi fyrir meistarana Íslandsmeistarar Víkings misstigu sig í toppbaráttu Bestu deildar karla í fótbolta er þeir fengu ÍBV í heimsókn í dag. Halldór Smári Sigurðsson jafnaði metin í blálokin eftir að ÍBV hafði komist 2-0 yfir snemma leiks. Eyjamenn misstu hins vegar markmann sinn af velli með rautt spjald í fyrri hálfleik og náðu Víkingar að nýta sér það, þó ekki nægilega vel til að tryggja sér þrjú stig. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 4.9.2022 13:16 Arnar Gunnlaugsson: Eyjamenn voru bara kraftmiklir Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var eðlilega ekki ánægður með leik síns liðs gegn ÍBV í Bestu deildinni í dag en honum var þó létt að hafa náð inn jöfnunarmarki í uppbótartíma. Íslenski boltinn 4.9.2022 17:13 Logi heppinn að ekki fór verr: Sjáðu rauða spjaldið Markvörðurinn Jón Kristinn Elíasson fékk rautt spjald í sínum fyrsta leik í Bestu deild karla er ÍBV heimsótti Íslandsmeistara Víkings. Jón Kristinn hljóp af öllu afli inn í Loga Tómasson sem þurfti að yfirgefa völlinn í kjölfarið. Íslenski boltinn 4.9.2022 16:25 ÍR-ingar safna liði fyrir Olís-deildina Nýliðar ÍR hafa fengið tvo nýja leikmenn til liðs við sig fyrir komandi átök í Olís-deild karla í handbolta. ÍR-ingar hafa samið við Friðrik Hólm Jónsson frá ÍBV og hinn unga Róbert Snær Örvarsson frá Haukum. Handbolti 2.9.2022 17:16 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV-Stjarnan 3-1 | Frábær Eyjasigur á tíu Stjörnumönnum ÍBV tók á móti Stjörnunni á Hásteinsvelli í fyrsta leik dagsins í Bestu deild karla. Leikurinn endaði með 3-1 sgiri ÍBV. Eftir tap fyrir ÍA í síðasta leik þurftu Eyjamenn sigur í botnbaráttunni en Stjörnumenn fjarlægðust Evrópubaráttuna enn frekar. Íslenski boltinn 28.8.2022 13:16 Eyjamenn leika báða Evrópuleikina á heimavelli Báðar viðureignir ÍBV gegn ísraelska liðinu HC Holon í fyrstu umferð Evrópubikarkeppni karla í handbolta munu fara fram í Vestmannaeyjum í næsta mánuði. Handbolti 25.8.2022 22:31 Sjáðu heitasta leikmann deildarinnar skora þrjú og unga hetju tryggja ÍA sigur KA er aðeins þremur stigum á eftir toppliði Breiðabliks eftir sigur í Garðabæ og ÍA dró ÍBV niður í fallbaráttuna í Bestu deild karla í fótbolta. Mörkin úr leikjunum má nú sjá hér á Vísi. Íslenski boltinn 22.8.2022 09:01 Umfjöllun og viðtöl: ÍA-ÍBV 2-1| Skagamenn með langþráðan sigur ÍA vann langþráðan sigur á ÍBV í dag er liðin mættust í 18. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. ÍA sem hefur tapað sjö leikjum í röð mætti tvíeflt til leiks í dag og var það Skagamaðurinn ungi, Haukur Andri Haraldsson sem tryggði ÍA sigur á 88. mínútu. Lokatölur 2-1. Íslenski boltinn 21.8.2022 16:15 Eyjamenn sigruðu Ragnarsmótið og heimamenn tóku þriðja sætið ÍBV bar sigur úr býtum á Ragnarsmótinu í handbolta sem fór fram á Selfossi í vikunni, en leikið var til úrslita í dag. Eyjamenn mættu Aftureldingu í úrslitum og unnu öruggan 13 marka sigur, 35-22. Handbolti 20.8.2022 17:48 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur 5-1 ÍBV | Þróttur upp í þriðja sæti eftir stórsigur á ÍBV Þróttur Reykjavík átti ekki í miklum erfiðleikum með ÍBV í 13. umferð Bestu-deildar kvenna í kvöld. Þróttur lék á alls oddi og vann fjögurra marka stórsigur, 5-1, þar sem Ólöf Sigríður Kristinsdóttir fór á kostum. Íslenski boltinn 16.8.2022 17:15 Valsmenn í sjötta himni, Nökkvi Þeyr allt í öllu hjá KA og ÍBV sökkti FH Þrír leikir fóru fram í Bestu deild karla í gær, sunnudag. Alls litu 15 mörk dagsins ljós í þremur stórsigrum en mörkin má öll sjá hér að neðan. Íslenski boltinn 15.8.2022 08:00 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV-FH 4-1 | Stórsigur Eyjamanna á líflitlum Hafnfirðingum Bæði lið þurftu nauðsynlega á sigri að halda þegar ÍBV tók á móti FH í fallslag. Eyjamenn höfðu betur og unnu sannfærandi 4-1 sigur á slökum FH-ingum. Íslenski boltinn 14.8.2022 15:15 Erlingur áfram í Eyjum Erlingur Richardsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild ÍBV um tvö ár. Hann hefur stýrt karlaliði félagsins frá 2018. Handbolti 12.8.2022 17:45 Umfjöllun: ÍBV - KR 3-1 | Eyjakonur snéru taflinu við á seinasta korterinu ÍBV sigraði KR í kvöld 3-1, í frábærum endurkomuleik þar sem að þær fyrrnefndu skoruðu 3 mörk á 15 mínútum. Varamenn ÍBV reyndust afar mikilvægar en þær Þórhildur Ólafsdóttir og Hanna Kallmaier sem að komu báðar inn á í seinni hálfleik gerðu sitt hvort markið. Íslenski boltinn 9.8.2022 16:46 Stefán Árni ekki með gegn ÍBV vegna agabanns KR vann 4-0 sigur á ÍBV í Bestu deild karla í fótbolta á sunnudagskvöld. Athygli vakti að Stefán Árni Geirsson, sem hefur verið að koma til baka eftir meiðsli, var ekki í leikmannahóp KR. Hann var í agabanni. Íslenski boltinn 8.8.2022 14:31 « ‹ 15 16 17 18 19 20 21 22 23 … 35 ›
Umfjöllun og viðtöl: KA-ÍBV 35-35 | Dramatískt jafntefli tryggði liðunum sín fyrstu stig KA og ÍBV gerðu 35-35 jafntefli í annari umferð Olís-deildar karla í handbolta í KA-heimilinu í dag. Heimamenn leiddu með þremur mörkum í hálfleik en Eyjamenn sýndu styrk sinn í þeim seinni og komust yfir þegar fjórar mínútur voru eftir. KA tókst þó að jafna og liðin skiptu því stigunum á milli sín. Handbolti 17.9.2022 15:46
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV-Valur 0-3 | Tíu fingur og níu tær á titlinum Valskonur gátu komið í það minnsta níu og hálfum fingri á Íslandsmeistarartitilinn með sigri gegn ÍBV í 16. umferð Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu. Leikurinn endaði með sannfærandi 0-3 sigri þeirra rauðklæddu. Íslenski boltinn 17.9.2022 15:31
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik-ÍBV 3-0 | Blikar í kjörstöðu fyrir úrslitakeppnina Breiðablik, topplið Bestu-deildar karla í knattspyrnu, vann 3-0 sigur á móti ÍBV í lokaumferð deildarinnar. Liðið er í kjörstöðu fyrir skiptingu deildarinnar en Víkingur og KA eru átta stigum á eftir Blikum í dag. Íslenski boltinn 17.9.2022 13:16
ÍBV vann KA/Þór með minnsta mun KA/Þór var í heimsókn í Vestmannaeyjum og mætti ÍBV í Olís-deild kvenna. Fór það svo að heimaliðið vann með minnsta mun, lokatölur 28-27. Handbolti 17.9.2022 15:20
„Þetta er mjög óíþróttamannslegt“ Sérfræðingarnir í Bestu mörkunum sökuðu Önnu Petryk um afar óíþróttamannslega tilburði í leik Breiðabliks gegn ÍBV í Vestmannaeyjum síðastliðinn föstudag. Íslenski boltinn 16.9.2022 11:00
Olís-spá kvenna 2022-23: Með fullhlaðnar byssur Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍBV 2. sæti Olís-deildar kvenna í vetur. Handbolti 15.9.2022 10:00
Sýndum mikinn karakter „Ég held að þetta hafi verið sanngjörn niðurstaða í þessum leik, hann var fremur kaflaskiptur og opinn,“ sagði Perry John James Mclachan þjálfari Þór/KA eftir 3-3 jafntefli við ÍBV á Akureyri í kvöld. Sport 14.9.2022 19:30
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA 3-3 ÍBV | Jafnt í markaleik á Akureyri Þór/KA og ÍBV gerðu jafntefli í sex marka leik í lokaleik 15. umferðar Bestu-deildar kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 14.9.2022 16:00
Heimir ekki með ÍBV í dag - Sagður í viðræðum erlendis Eyjamaðurinn Heimir Hallgrímsson var hvergi sjáanlegur á Hásteinsvelli í dag þegar ÍBV og Fram gerðu 2-2 jafntefli í Bestu deildinni í fótbolta. Íslenski boltinn 11.9.2022 22:00
ÍBV örugglega áfram í Evrópubikarkeppninni Eyjamenn lögðu ísraelska liðið Holon að velli öðru sinni í Vestmannaeyjum í dag og eru komnir áfram í aðra umferð Evrópubikarkeppninnar. Handbolti 11.9.2022 17:40
Umfjöllun: ÍBV-Fram 2-2| Allt jafnt í Eyjum ÍBV tók á móti Fram á Hásteinsvelli í 21. umferð Bestu deildar karla í fótbolta í dag. Það var mikið skorað í síðustu viðureign liðana sem endaði 3-3 og virtist engin breyting ætla að vera þar á í þessum leik. Guðmundi Magnússyni leið vel á sínum gamla heimavelli og skoraði tvö mörk fyrir Fram. Telmo Ferreira Castanheira og Alex Freyr Hilmarsson gerðu eitt mark hvor fyrir ÍBV. Lokatökur 2-2. Íslenski boltinn 11.9.2022 13:16
Öruggur sigur Eyjamanna í fyrri leiknum ÍBV stendur vel að vígi fyrir síðari viðureigna sína við ísraelska liðið Holon en liðin eigast tvívegis við í Vestmannaeyjum um helgina í Evrópubikarkeppninni í handbolta. Handbolti 10.9.2022 17:47
Markalaust í Eyjum og Valur komið níu fingur á titilinn ÍBV og Breiðablik gerðu markalaust jafntefli í Vestmannaeyjum í kvöld þar sem liðin mættust í Bestu deild kvenna í fótbolta. Jafnteflið þýðir að Valskonur, sem unnu stórsigur á KR, eru nú komnar með sex stiga forystu á toppi deildarinnar þegar aðeins fjórar umferðir eru eftir. Íslenski boltinn 9.9.2022 19:00
Björn Viðar leggur skóna á hilluna Handboltamarkvörðurinn Björn Viðar Björnsson hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna frægu og mun því ekki leika með ÍBV í Olís-deild karla á tímabilinu. Handbolti 8.9.2022 23:01
Olís-spá karla 2022-23: Til alls líklegir Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍBV 3. sæti Olís-deildar karla í vetur. Handbolti 7.9.2022 10:00
Umfjöllun og viðtal: Víkingur R.-ÍBV 2-2 | Halldór Smári bjargaði stigi fyrir meistarana Íslandsmeistarar Víkings misstigu sig í toppbaráttu Bestu deildar karla í fótbolta er þeir fengu ÍBV í heimsókn í dag. Halldór Smári Sigurðsson jafnaði metin í blálokin eftir að ÍBV hafði komist 2-0 yfir snemma leiks. Eyjamenn misstu hins vegar markmann sinn af velli með rautt spjald í fyrri hálfleik og náðu Víkingar að nýta sér það, þó ekki nægilega vel til að tryggja sér þrjú stig. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 4.9.2022 13:16
Arnar Gunnlaugsson: Eyjamenn voru bara kraftmiklir Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var eðlilega ekki ánægður með leik síns liðs gegn ÍBV í Bestu deildinni í dag en honum var þó létt að hafa náð inn jöfnunarmarki í uppbótartíma. Íslenski boltinn 4.9.2022 17:13
Logi heppinn að ekki fór verr: Sjáðu rauða spjaldið Markvörðurinn Jón Kristinn Elíasson fékk rautt spjald í sínum fyrsta leik í Bestu deild karla er ÍBV heimsótti Íslandsmeistara Víkings. Jón Kristinn hljóp af öllu afli inn í Loga Tómasson sem þurfti að yfirgefa völlinn í kjölfarið. Íslenski boltinn 4.9.2022 16:25
ÍR-ingar safna liði fyrir Olís-deildina Nýliðar ÍR hafa fengið tvo nýja leikmenn til liðs við sig fyrir komandi átök í Olís-deild karla í handbolta. ÍR-ingar hafa samið við Friðrik Hólm Jónsson frá ÍBV og hinn unga Róbert Snær Örvarsson frá Haukum. Handbolti 2.9.2022 17:16
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV-Stjarnan 3-1 | Frábær Eyjasigur á tíu Stjörnumönnum ÍBV tók á móti Stjörnunni á Hásteinsvelli í fyrsta leik dagsins í Bestu deild karla. Leikurinn endaði með 3-1 sgiri ÍBV. Eftir tap fyrir ÍA í síðasta leik þurftu Eyjamenn sigur í botnbaráttunni en Stjörnumenn fjarlægðust Evrópubaráttuna enn frekar. Íslenski boltinn 28.8.2022 13:16
Eyjamenn leika báða Evrópuleikina á heimavelli Báðar viðureignir ÍBV gegn ísraelska liðinu HC Holon í fyrstu umferð Evrópubikarkeppni karla í handbolta munu fara fram í Vestmannaeyjum í næsta mánuði. Handbolti 25.8.2022 22:31
Sjáðu heitasta leikmann deildarinnar skora þrjú og unga hetju tryggja ÍA sigur KA er aðeins þremur stigum á eftir toppliði Breiðabliks eftir sigur í Garðabæ og ÍA dró ÍBV niður í fallbaráttuna í Bestu deild karla í fótbolta. Mörkin úr leikjunum má nú sjá hér á Vísi. Íslenski boltinn 22.8.2022 09:01
Umfjöllun og viðtöl: ÍA-ÍBV 2-1| Skagamenn með langþráðan sigur ÍA vann langþráðan sigur á ÍBV í dag er liðin mættust í 18. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. ÍA sem hefur tapað sjö leikjum í röð mætti tvíeflt til leiks í dag og var það Skagamaðurinn ungi, Haukur Andri Haraldsson sem tryggði ÍA sigur á 88. mínútu. Lokatölur 2-1. Íslenski boltinn 21.8.2022 16:15
Eyjamenn sigruðu Ragnarsmótið og heimamenn tóku þriðja sætið ÍBV bar sigur úr býtum á Ragnarsmótinu í handbolta sem fór fram á Selfossi í vikunni, en leikið var til úrslita í dag. Eyjamenn mættu Aftureldingu í úrslitum og unnu öruggan 13 marka sigur, 35-22. Handbolti 20.8.2022 17:48
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur 5-1 ÍBV | Þróttur upp í þriðja sæti eftir stórsigur á ÍBV Þróttur Reykjavík átti ekki í miklum erfiðleikum með ÍBV í 13. umferð Bestu-deildar kvenna í kvöld. Þróttur lék á alls oddi og vann fjögurra marka stórsigur, 5-1, þar sem Ólöf Sigríður Kristinsdóttir fór á kostum. Íslenski boltinn 16.8.2022 17:15
Valsmenn í sjötta himni, Nökkvi Þeyr allt í öllu hjá KA og ÍBV sökkti FH Þrír leikir fóru fram í Bestu deild karla í gær, sunnudag. Alls litu 15 mörk dagsins ljós í þremur stórsigrum en mörkin má öll sjá hér að neðan. Íslenski boltinn 15.8.2022 08:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV-FH 4-1 | Stórsigur Eyjamanna á líflitlum Hafnfirðingum Bæði lið þurftu nauðsynlega á sigri að halda þegar ÍBV tók á móti FH í fallslag. Eyjamenn höfðu betur og unnu sannfærandi 4-1 sigur á slökum FH-ingum. Íslenski boltinn 14.8.2022 15:15
Erlingur áfram í Eyjum Erlingur Richardsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild ÍBV um tvö ár. Hann hefur stýrt karlaliði félagsins frá 2018. Handbolti 12.8.2022 17:45
Umfjöllun: ÍBV - KR 3-1 | Eyjakonur snéru taflinu við á seinasta korterinu ÍBV sigraði KR í kvöld 3-1, í frábærum endurkomuleik þar sem að þær fyrrnefndu skoruðu 3 mörk á 15 mínútum. Varamenn ÍBV reyndust afar mikilvægar en þær Þórhildur Ólafsdóttir og Hanna Kallmaier sem að komu báðar inn á í seinni hálfleik gerðu sitt hvort markið. Íslenski boltinn 9.8.2022 16:46
Stefán Árni ekki með gegn ÍBV vegna agabanns KR vann 4-0 sigur á ÍBV í Bestu deild karla í fótbolta á sunnudagskvöld. Athygli vakti að Stefán Árni Geirsson, sem hefur verið að koma til baka eftir meiðsli, var ekki í leikmannahóp KR. Hann var í agabanni. Íslenski boltinn 8.8.2022 14:31