Valsmenn í sjötta himni, Nökkvi Þeyr allt í öllu hjá KA og ÍBV sökkti FH Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. ágúst 2022 08:00 Patrick Pedersen fagnar einu marka sinna. Vísir/Diego Þrír leikir fóru fram í Bestu deild karla í gær, sunnudag. Alls litu 15 mörk dagsins ljós í þremur stórsigrum en mörkin má öll sjá hér að neðan. Eftir stórsigur á toppliði Breiðabliks í síðustu umferð voru Stjörnumenn stórhuga er þeir mættu á Hlíðarenda. Eftir að Emil Atlason brenndi af vítaspyrnu þá komust gestirnir yfir eftir hornspyrnu sem fylgdi í kjölfarið. Valsmenn létu það ekki á sig fá og skoruðu þrívegis áður en fyrri hálfleikur var úti, Patrick Pedersen gerði tvö og Aron Jóhannesson eitt. Tryggvi Hrafn Haraldsson bætti við tveimur mörkum í síðari hálfleik, það síðara beint úr aukaspyrnu, áður en Pedersen skoraði sjötta mark Vals á 66. mínútu leiksins og fullkomnaði þrennu sína. Fleiri urðu mörkin ekki og 6-1 stórsigur Vals staðreynd. Klippa: Besta deild karla: Valur 6-1 Stjarnan Lánlausir FH-ingar voru í heimsókn í Vestmannaeyjum. Halldór Jón Sigurður Þórðarson kom heimamönnum yfir á 9. mínútu og fjórum mínútum síðar hafði Eiður Aron Sigurbjörnsson komið ÍBV í 2-0. Andri Rúnar Bjarnason skoraði þriðja mark ÍBV úr vítaspyrnu og staðan 3-0 í hálfleik. Úlfur Ágúst Björnsson minnkaði muninn fyrir FH, þó markið sé skráð sem sjálfsmark, áður en Felix Örn Friðriksson drap allir vonir gestanna um endurkomu. Lokatölur 4-1 ÍBV í vil. Klippa: Besta deild karla: ÍBV 4-1 FH Á Akureyri var botnlið ÍA í heimsókn. Verkefni gestanna var erfitt fyrir en þegar Hlynur Sævar Jónsson fékk beint rautt spjald þegar rúmlega tíu mínútur voru eftir af fyrri hálfleik. Staðan markalaus í hálfleik en í þeim síðari skoruðu heimamenn þrisvar. Nökkvi Þeyr Þórisson skoraði fyrsta markið, lagði upp annað markið á Hallgrím Mar Steingrímsson og skoraði svo það þriðja sjálfur. Lokatölur 3-0 KA í vil og Nökkvi Þeyr er orðinn markahæsti leikmaður deildarinnar. Klippa: Besta deild karla: KA 3-0 ÍA Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KA ÍBV Valur Mest lesið Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Furðulegt fagn sem enginn skilur Enski boltinn Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Fótbolti Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Fótbolti „Vinnum ekki leiki ef við spilum ekki vörn“ Sport Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Fótbolti Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Handbolti Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Körfubolti Fleiri fréttir „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Sjá meira
Eftir stórsigur á toppliði Breiðabliks í síðustu umferð voru Stjörnumenn stórhuga er þeir mættu á Hlíðarenda. Eftir að Emil Atlason brenndi af vítaspyrnu þá komust gestirnir yfir eftir hornspyrnu sem fylgdi í kjölfarið. Valsmenn létu það ekki á sig fá og skoruðu þrívegis áður en fyrri hálfleikur var úti, Patrick Pedersen gerði tvö og Aron Jóhannesson eitt. Tryggvi Hrafn Haraldsson bætti við tveimur mörkum í síðari hálfleik, það síðara beint úr aukaspyrnu, áður en Pedersen skoraði sjötta mark Vals á 66. mínútu leiksins og fullkomnaði þrennu sína. Fleiri urðu mörkin ekki og 6-1 stórsigur Vals staðreynd. Klippa: Besta deild karla: Valur 6-1 Stjarnan Lánlausir FH-ingar voru í heimsókn í Vestmannaeyjum. Halldór Jón Sigurður Þórðarson kom heimamönnum yfir á 9. mínútu og fjórum mínútum síðar hafði Eiður Aron Sigurbjörnsson komið ÍBV í 2-0. Andri Rúnar Bjarnason skoraði þriðja mark ÍBV úr vítaspyrnu og staðan 3-0 í hálfleik. Úlfur Ágúst Björnsson minnkaði muninn fyrir FH, þó markið sé skráð sem sjálfsmark, áður en Felix Örn Friðriksson drap allir vonir gestanna um endurkomu. Lokatölur 4-1 ÍBV í vil. Klippa: Besta deild karla: ÍBV 4-1 FH Á Akureyri var botnlið ÍA í heimsókn. Verkefni gestanna var erfitt fyrir en þegar Hlynur Sævar Jónsson fékk beint rautt spjald þegar rúmlega tíu mínútur voru eftir af fyrri hálfleik. Staðan markalaus í hálfleik en í þeim síðari skoruðu heimamenn þrisvar. Nökkvi Þeyr Þórisson skoraði fyrsta markið, lagði upp annað markið á Hallgrím Mar Steingrímsson og skoraði svo það þriðja sjálfur. Lokatölur 3-0 KA í vil og Nökkvi Þeyr er orðinn markahæsti leikmaður deildarinnar. Klippa: Besta deild karla: KA 3-0 ÍA Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KA ÍBV Valur Mest lesið Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Furðulegt fagn sem enginn skilur Enski boltinn Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Fótbolti Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Fótbolti „Vinnum ekki leiki ef við spilum ekki vörn“ Sport Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Fótbolti Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Handbolti Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Körfubolti Fleiri fréttir „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Sjá meira