KR

Fréttamynd

Trylltur dans stiginn á Þorrablóti Vesturbæjar

Mörg hundruð manns skemmtu sér inn í nóttina í DHL-höllinni, íþróttahúsi KR-inga, á árlegu þorrablóti. Þrátt fyrir að til veislunnar hefði verið boðað með skömmum fyrirvara fjölmenntu Vesturbæingar og skemmtu sér konunglega.

Lífið
Fréttamynd

„KR verður með í úrslitakeppninni“

KR tapaði fyrir Keflavík í framlengdum leik í gærkvöldi, 110-106. KR er í flókinni stöðu þar sem liðið er í níunda sæti með 16 stig en á þó leik til góða á Breiðablik sem er í áttunda sæti með sama stigafjölda.

Körfubolti
Fréttamynd

KR í undan­úr­slit | Fjölnir án sigurs

Alls fóru fjórir leikir fram í Lengjubikar karla og kvenna í knattspyrnu í kvöld. KR er komið í undanúrslit í karlaflokki, Fjölnir tapaði fimmta leiknum í röð og þá vann Afturelding 2-0 sigur á Fylki í kvennaflokki.

Íslenski boltinn