Skoðanir Margbreytileg samfélag Einstakir þingmenn Frjálslynda flokksins virðast ætla að freista þess að höfða til kjósenda með því að taka upp innflytjendamál á tilfinningalegum nótum meðal annars með því að höfða til fordóma og ótta við hið óþekkta. Fastir pennar 7.11.2006 21:52 Hugarórar Samfylkingarinnar Hér er fjallað um vonlitla drauma samfylkingarfólks um að komast í ríkisstjórn, gamla Lækinn sem Björn Ingi vill opna á nýjan leik, pólitískt manífestó Kristrúnar og úrið sem er týnt... Fastir pennar 7.11.2006 19:44 Meiri þjónusta fyrir sömu krónur Heilbrigðismál eru hvarvetna meðal höfuðviðfangsefna í stjórnmálum. Á fáum sviðum öðrum er meira reiptog um skattpeningana. Af sjálfu leiðir að um þessi efni takast menn á í pólitík. Fastir pennar 6.11.2006 23:16 Að þekkja takmörk sín Það er ljóst að þetta fólk er búið að vera svo lengi við völd að það hefur misst sjónar á þjónustuhlutverki sínu og tilgangi laga og stjórnsýslu, hafi þess háttar einhvern tímann verið því ljóst! Fastir pennar 6.11.2006 17:50 Svona er Alcan í raun! Eina ferðina enn gera stjórnendur Íslenska álfélagsins atlögu að starfsfólki og heiðri þess. Árlegum hreinsunum er nýlokið undir þeim formerkjum að óæskilegur starfskraftur hafi þurft að víkja. Skoðun 6.11.2006 17:50 Hárið á Saddam Hér er fjallað um dauðadóminn yfir Saddam, áhrif sem innflytjendapólitík Frjálslyndra getur haft á íslensk stjórnmál, Samfylkinguna og náttúruvernd, sjónvarpsþætti um sögu Íslands, en loks er vikið að einkennilegu suði í húsinu... Fastir pennar 6.11.2006 15:17 Sundrung Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík kemur lemstraður og blóðrisa út úr prófkjöri sínu. Þar sáðu sigurvegarar til sundrungar sem líkleg er til að kalla fram langvinn átök einsog þau sem áratugum saman skóku flokkinn milli Gunnars Thoroddsen og Geirs Hallgrímssonar. Í eftirleik prófkjörsins ganga harðar ásakanir um óheiðarleg vinnubrögð sem kunni að hafa ráðið úrslitum. Fastir pennar 5.11.2006 22:42 Stofnanasam-starf í vörn Árlegt þing Norðurlandaráðs er nú nýafstaðið, en það fór fram að þessu sinni í Kaupmannahöfn. Norðurlandaráð og Norræna ráðherranefndin eru meginstoðir hins pólitíska, formlega hluta norræns samstarfs. Fastir pennar 5.11.2006 22:42 Hvar verður þú í kvöld? Í dag 6. nóvember, ganga fermingarbörn í hús og safna til hjálparstarfs á vegum kirkjunnar sinnar. Vertu klár, ekki bara með budduna ef þú átt aur - heldur líka hvatningu. Það er ekki oft sem krakkar fá tækifæri til að hjálpa svo um muni. Skoðun 5.11.2006 22:42 Klofnar Frjálslyndi flokkurinn? Hér er fjallað um skoðanir þremenninga úr Frjálslynda flokknum á innflytjendamálum, hinn bráðheppna frambjóðanda Jón Gunnarsson, prófkjör Samfylkingarinnar í þremur kjördæmum og erkihaukinn Richard Perle sem hefur snúið baki við George Bush... Fastir pennar 5.11.2006 18:57 Aldraðir í forgang Það skiptir miklu máli hvernig skatttekjum ríkisins er ráðstafað. Í því ljósi er nauðsynlegt fyrir stjórnvöld að taka ábendingar Dagbjartar Þyrí Þorvarðdóttur, hjúkrunarfræðings og fyrrverandi hjúkrunarforstjóra Hrafnistuheimilanna, í forsíðufrétt Fréttablaðsins í gær alvarlega. Fastir pennar 4.11.2006 16:16 Íslandssöguna á filmu Ég las fyrir löngu þessa litlu gamansögu um íslensk og sovésk stjórnmál: „Frá Moskvu hafa þær fréttir borist að Stalín æði um innan Kremlarveggja, uppfullur af mikilmennskubrjálaði og ímyndi sér að hann sé Vilhjálmur Þór." Fastir pennar 4.11.2006 16:16 Ríkið tekur yfir prentsmiðju Það er ekki oft sem íslenska ríkið ræðst með krafti gegn íslenskum fyrirtækjum með beinum og augljósum hætti. Það gerðist þó í vikunni þegar ríkið keypti prentfyrirtækið Samskipti og opinberaði fyrirætlanir sínar um að reka það í samkeppni við önnur prentfyrirtæki hérlendis. Skoðun 4.11.2006 16:16 Kjarnorka, fjölmiðlar, atvinnupólitíkusar, Ögmundur og Ármann Hér er fjallað um nauðsyn þess að nýta á kjarnorku á tíma loftslagsbreytinga, hugsanlega sameiningu Skjás eins og Stöðvar 2, eftirlaunaósóma stjórnmálamannanna, besta slagorð prófkjörsvertíðarinnar og harða afstöðu Ögmundar til kapítalismans... Fastir pennar 4.11.2006 13:54 Af hverju vilja sjálfstæðismenn ekki konur? Þegar rætt er um stöðu kynjanna innan stjórnmálaflokka á Íslandi þá er hún að mörgu leyti býsna góð. Í þremur stjórnmálaflokkum, Vinstrihreyfingunni-grænu framboði, Samfylkingu og Framsóknarflokki, er forystusveitin þéttskipuð konum. Fastir pennar 3.11.2006 22:18 Fjöldi ellilífeyrisþega lifa vart við mannsæmandi lífskjör Blekkingar stjórnvalda í skattamálum sýna virðingarleysi og vanmat á skilningi og þekkingu almennings. Skoðun 3.11.2006 22:19 Stöndum vörð um kynfrelsið! Það þarf vart að minnast á þær ógeðfelldu nauðganir sem hafa verið framdar nýlega, flestir lesendur hafa þegar heyrt á þær minnst - sem betur fer! Umfjöllunin sem þessi voðaverk hafa fengið í fjölmiðlum gefa það sterklega til kynna að almenn vitundarvakning hafi orðið í þjóðfélaginu. Ótal konum hefur verið misþyrmt á undanförnum árum, líklega mun fleirum en við getum gert okkur í hugarlund. Síðustu droparnir hafa fyllt mælinn, og almenningur hefur vaknað upp af vondum draumi. Skoðun 3.11.2006 22:19 Ríkisvæðing Sjálfstæðisflokks Fyrir þá sem trúa að "athafnafrelsi fólks og fyrirtækja verði best tryggt með lágmarksafskiptum hins opinbera" orkar margt tvímælis þessa dagana. Fastir pennar 3.11.2006 22:19 Óljóst markmið Þorsteinn Pálsson skrifar Um nokkurn tíma hefur staðið til að ríkissjóður keypti eignarréttindi Reykjavíkur og Akureyrar í Landsvirkjun. Nú hafa verið undirritaðir samningar þar að lútandi. Í tíð fyrri borgarstjórnarmeirihluta strönduðu samningar á andstöðu Vinstri græns. Fastir pennar 2.11.2006 19:26 Fífl og heimskingi Það hefur komið í hlut okkar nútímamanna að taka virkan þátt í sjúkdómavæðingunni. Skilin á milli sjúkleika og heilbrigði eru sífellt að verða óljósari, og er sá maður orðinn vandfundinn sem alheilbrigður er, nema hann sé þá nýfæddur. Skoðun 2.11.2006 19:26 Ofbeldi gegn börnum – samfélagslegt vandamál Í Palestínu búa börn við daglegt ofbeldi og vopnaskak, á Indlandi alast börn upp í vændishúsum, í Síerra Leóne þræla börn í demantanámum, í Súdan og Austur-Kongó hafa börn séð foreldra sína og vini myrta. Víða í Afríku er stúlkubörnum nauðgað af HIV smituðum mönnum og árlega eru yfir milljónir barna seldar eins og hverjar aðrar vörur á milli landa. Skoðun 2.11.2006 19:26 Sigurstranglegur listi Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík um síðustu helgi skilaði sigurstranglegum lista. Geir H. Haarde fékk afdráttarlausa traustsyfirlýsingu. Hann hefur staðið sig vel og lagað flokkinn átakalaust að nýjum aðstæðum. Hver maður hefur sinn stíl og hver tími sinn mann. Fastir pennar 2.11.2006 19:26 Hin ljóta gretta trúarbragðanna Íslamski kvenbúningurinn er tákn um trú, en hann er líka pólitísk yfirlýsing, tákn um aðskilnað og undirgefni konunnar, andúð á hefðbundnum vestrænum gildum... Fastir pennar 2.11.2006 20:18 Ef bankarnir færu úr landi Gögnum Seðlabankans um erlend eignakaup innlendra aðila og um fjárstreymi að og frá landinu yfirleitt er með líku lagi ábótavant. Skekkjan í greiðslujafnaðarbókhaldi Seðlabankans fyrir 2005 nemur 6 prósentum af landsframleiðslu, en svo mikil bókhaldsskekkja er fáheyrð í seðlabankareikningum þróaðra ríkja. Fastir pennar 2.11.2006 13:34 Kjarklausir heilbrigðisráðherrar Árið 2002 hættu flestir heilsugæslulæknar hjá Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Upp úr því fara bæjaryfirvöld fram á það við heilbrigðisráðherra sem þá var Jón Kristjánsson að gerður yrði þjónustusamningur við Grindavík um að Grindavíkurbær gerðist reynslusveitarfélag í reksturs heilsugæslu. Skoðun 1.11.2006 19:08 Norðurlöndin Þing Norðurlandaráðs hefur staðið yfir í Kaupmannahöfn undanfarna daga og því lýkur í dag. Norðurlandaráð er rúmlega hálfrar aldar gamalt og þing þess eru árlegur viðburður, þar sem á annað hundrað þingmenn og ráðherrar bera saman bækur sínar og ræða málin. Fastir pennar 1.11.2006 19:08 Hvað er ég að vesenast í pólitík? Já, hvað er maður að brölta þetta í pólitík. Það hafa einhverjir spurt að þessu og flestir hvatt mig til dáða. Ég hef starfað í kringum stjórnmál í 17 ár þá mest í bæjarpólitík og fannst mér komin tími á að stíga skrefið og taka þátt í prófkjöri fyrir alþingiskosningar. Skoðun 1.11.2006 19:08 Ljúga stjórnvöld? Alþingismenn og ráðherrar núverandi stjórnarflokka tuða sífellt á því hvað lágmarkslaun verkafólks hafi hækkað umfram önnur laun í landinu. Viljandi mata þeir þjóðina á þeim ósannindum að lágu launin hafi hækkað umtalsvert meira en þau hærri. Skoðun 1.11.2006 19:08 Það er gott að stjórna með óttanum Þegar Ragnar Halldórsson var forstjóri, hlustaði hann á skoðanir starfsmanna á gólfinu án þess að þeir fengju mínusstig. Það mátti brosa og vera með glens. Síðustu ár hafa aðrir stjórnarhættir tekið við. Skoðun 1.11.2006 19:08 Kall leiklistargyðjunnar Hér er fjallað um listrænan gjörning í Listaháskólanum sem hefur vakið mikla athygli, viðhorf þingkonu Samfylkingarinnar til karlkynsins og hvatirnar sem kunna að liggja að baki umfjöllun Ekstrablaðsins um íslenska auðmenn... Fastir pennar 1.11.2006 18:38 « ‹ 39 40 41 42 43 44 45 46 47 … 75 ›
Margbreytileg samfélag Einstakir þingmenn Frjálslynda flokksins virðast ætla að freista þess að höfða til kjósenda með því að taka upp innflytjendamál á tilfinningalegum nótum meðal annars með því að höfða til fordóma og ótta við hið óþekkta. Fastir pennar 7.11.2006 21:52
Hugarórar Samfylkingarinnar Hér er fjallað um vonlitla drauma samfylkingarfólks um að komast í ríkisstjórn, gamla Lækinn sem Björn Ingi vill opna á nýjan leik, pólitískt manífestó Kristrúnar og úrið sem er týnt... Fastir pennar 7.11.2006 19:44
Meiri þjónusta fyrir sömu krónur Heilbrigðismál eru hvarvetna meðal höfuðviðfangsefna í stjórnmálum. Á fáum sviðum öðrum er meira reiptog um skattpeningana. Af sjálfu leiðir að um þessi efni takast menn á í pólitík. Fastir pennar 6.11.2006 23:16
Að þekkja takmörk sín Það er ljóst að þetta fólk er búið að vera svo lengi við völd að það hefur misst sjónar á þjónustuhlutverki sínu og tilgangi laga og stjórnsýslu, hafi þess háttar einhvern tímann verið því ljóst! Fastir pennar 6.11.2006 17:50
Svona er Alcan í raun! Eina ferðina enn gera stjórnendur Íslenska álfélagsins atlögu að starfsfólki og heiðri þess. Árlegum hreinsunum er nýlokið undir þeim formerkjum að óæskilegur starfskraftur hafi þurft að víkja. Skoðun 6.11.2006 17:50
Hárið á Saddam Hér er fjallað um dauðadóminn yfir Saddam, áhrif sem innflytjendapólitík Frjálslyndra getur haft á íslensk stjórnmál, Samfylkinguna og náttúruvernd, sjónvarpsþætti um sögu Íslands, en loks er vikið að einkennilegu suði í húsinu... Fastir pennar 6.11.2006 15:17
Sundrung Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík kemur lemstraður og blóðrisa út úr prófkjöri sínu. Þar sáðu sigurvegarar til sundrungar sem líkleg er til að kalla fram langvinn átök einsog þau sem áratugum saman skóku flokkinn milli Gunnars Thoroddsen og Geirs Hallgrímssonar. Í eftirleik prófkjörsins ganga harðar ásakanir um óheiðarleg vinnubrögð sem kunni að hafa ráðið úrslitum. Fastir pennar 5.11.2006 22:42
Stofnanasam-starf í vörn Árlegt þing Norðurlandaráðs er nú nýafstaðið, en það fór fram að þessu sinni í Kaupmannahöfn. Norðurlandaráð og Norræna ráðherranefndin eru meginstoðir hins pólitíska, formlega hluta norræns samstarfs. Fastir pennar 5.11.2006 22:42
Hvar verður þú í kvöld? Í dag 6. nóvember, ganga fermingarbörn í hús og safna til hjálparstarfs á vegum kirkjunnar sinnar. Vertu klár, ekki bara með budduna ef þú átt aur - heldur líka hvatningu. Það er ekki oft sem krakkar fá tækifæri til að hjálpa svo um muni. Skoðun 5.11.2006 22:42
Klofnar Frjálslyndi flokkurinn? Hér er fjallað um skoðanir þremenninga úr Frjálslynda flokknum á innflytjendamálum, hinn bráðheppna frambjóðanda Jón Gunnarsson, prófkjör Samfylkingarinnar í þremur kjördæmum og erkihaukinn Richard Perle sem hefur snúið baki við George Bush... Fastir pennar 5.11.2006 18:57
Aldraðir í forgang Það skiptir miklu máli hvernig skatttekjum ríkisins er ráðstafað. Í því ljósi er nauðsynlegt fyrir stjórnvöld að taka ábendingar Dagbjartar Þyrí Þorvarðdóttur, hjúkrunarfræðings og fyrrverandi hjúkrunarforstjóra Hrafnistuheimilanna, í forsíðufrétt Fréttablaðsins í gær alvarlega. Fastir pennar 4.11.2006 16:16
Íslandssöguna á filmu Ég las fyrir löngu þessa litlu gamansögu um íslensk og sovésk stjórnmál: „Frá Moskvu hafa þær fréttir borist að Stalín æði um innan Kremlarveggja, uppfullur af mikilmennskubrjálaði og ímyndi sér að hann sé Vilhjálmur Þór." Fastir pennar 4.11.2006 16:16
Ríkið tekur yfir prentsmiðju Það er ekki oft sem íslenska ríkið ræðst með krafti gegn íslenskum fyrirtækjum með beinum og augljósum hætti. Það gerðist þó í vikunni þegar ríkið keypti prentfyrirtækið Samskipti og opinberaði fyrirætlanir sínar um að reka það í samkeppni við önnur prentfyrirtæki hérlendis. Skoðun 4.11.2006 16:16
Kjarnorka, fjölmiðlar, atvinnupólitíkusar, Ögmundur og Ármann Hér er fjallað um nauðsyn þess að nýta á kjarnorku á tíma loftslagsbreytinga, hugsanlega sameiningu Skjás eins og Stöðvar 2, eftirlaunaósóma stjórnmálamannanna, besta slagorð prófkjörsvertíðarinnar og harða afstöðu Ögmundar til kapítalismans... Fastir pennar 4.11.2006 13:54
Af hverju vilja sjálfstæðismenn ekki konur? Þegar rætt er um stöðu kynjanna innan stjórnmálaflokka á Íslandi þá er hún að mörgu leyti býsna góð. Í þremur stjórnmálaflokkum, Vinstrihreyfingunni-grænu framboði, Samfylkingu og Framsóknarflokki, er forystusveitin þéttskipuð konum. Fastir pennar 3.11.2006 22:18
Fjöldi ellilífeyrisþega lifa vart við mannsæmandi lífskjör Blekkingar stjórnvalda í skattamálum sýna virðingarleysi og vanmat á skilningi og þekkingu almennings. Skoðun 3.11.2006 22:19
Stöndum vörð um kynfrelsið! Það þarf vart að minnast á þær ógeðfelldu nauðganir sem hafa verið framdar nýlega, flestir lesendur hafa þegar heyrt á þær minnst - sem betur fer! Umfjöllunin sem þessi voðaverk hafa fengið í fjölmiðlum gefa það sterklega til kynna að almenn vitundarvakning hafi orðið í þjóðfélaginu. Ótal konum hefur verið misþyrmt á undanförnum árum, líklega mun fleirum en við getum gert okkur í hugarlund. Síðustu droparnir hafa fyllt mælinn, og almenningur hefur vaknað upp af vondum draumi. Skoðun 3.11.2006 22:19
Ríkisvæðing Sjálfstæðisflokks Fyrir þá sem trúa að "athafnafrelsi fólks og fyrirtækja verði best tryggt með lágmarksafskiptum hins opinbera" orkar margt tvímælis þessa dagana. Fastir pennar 3.11.2006 22:19
Óljóst markmið Þorsteinn Pálsson skrifar Um nokkurn tíma hefur staðið til að ríkissjóður keypti eignarréttindi Reykjavíkur og Akureyrar í Landsvirkjun. Nú hafa verið undirritaðir samningar þar að lútandi. Í tíð fyrri borgarstjórnarmeirihluta strönduðu samningar á andstöðu Vinstri græns. Fastir pennar 2.11.2006 19:26
Fífl og heimskingi Það hefur komið í hlut okkar nútímamanna að taka virkan þátt í sjúkdómavæðingunni. Skilin á milli sjúkleika og heilbrigði eru sífellt að verða óljósari, og er sá maður orðinn vandfundinn sem alheilbrigður er, nema hann sé þá nýfæddur. Skoðun 2.11.2006 19:26
Ofbeldi gegn börnum – samfélagslegt vandamál Í Palestínu búa börn við daglegt ofbeldi og vopnaskak, á Indlandi alast börn upp í vændishúsum, í Síerra Leóne þræla börn í demantanámum, í Súdan og Austur-Kongó hafa börn séð foreldra sína og vini myrta. Víða í Afríku er stúlkubörnum nauðgað af HIV smituðum mönnum og árlega eru yfir milljónir barna seldar eins og hverjar aðrar vörur á milli landa. Skoðun 2.11.2006 19:26
Sigurstranglegur listi Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík um síðustu helgi skilaði sigurstranglegum lista. Geir H. Haarde fékk afdráttarlausa traustsyfirlýsingu. Hann hefur staðið sig vel og lagað flokkinn átakalaust að nýjum aðstæðum. Hver maður hefur sinn stíl og hver tími sinn mann. Fastir pennar 2.11.2006 19:26
Hin ljóta gretta trúarbragðanna Íslamski kvenbúningurinn er tákn um trú, en hann er líka pólitísk yfirlýsing, tákn um aðskilnað og undirgefni konunnar, andúð á hefðbundnum vestrænum gildum... Fastir pennar 2.11.2006 20:18
Ef bankarnir færu úr landi Gögnum Seðlabankans um erlend eignakaup innlendra aðila og um fjárstreymi að og frá landinu yfirleitt er með líku lagi ábótavant. Skekkjan í greiðslujafnaðarbókhaldi Seðlabankans fyrir 2005 nemur 6 prósentum af landsframleiðslu, en svo mikil bókhaldsskekkja er fáheyrð í seðlabankareikningum þróaðra ríkja. Fastir pennar 2.11.2006 13:34
Kjarklausir heilbrigðisráðherrar Árið 2002 hættu flestir heilsugæslulæknar hjá Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Upp úr því fara bæjaryfirvöld fram á það við heilbrigðisráðherra sem þá var Jón Kristjánsson að gerður yrði þjónustusamningur við Grindavík um að Grindavíkurbær gerðist reynslusveitarfélag í reksturs heilsugæslu. Skoðun 1.11.2006 19:08
Norðurlöndin Þing Norðurlandaráðs hefur staðið yfir í Kaupmannahöfn undanfarna daga og því lýkur í dag. Norðurlandaráð er rúmlega hálfrar aldar gamalt og þing þess eru árlegur viðburður, þar sem á annað hundrað þingmenn og ráðherrar bera saman bækur sínar og ræða málin. Fastir pennar 1.11.2006 19:08
Hvað er ég að vesenast í pólitík? Já, hvað er maður að brölta þetta í pólitík. Það hafa einhverjir spurt að þessu og flestir hvatt mig til dáða. Ég hef starfað í kringum stjórnmál í 17 ár þá mest í bæjarpólitík og fannst mér komin tími á að stíga skrefið og taka þátt í prófkjöri fyrir alþingiskosningar. Skoðun 1.11.2006 19:08
Ljúga stjórnvöld? Alþingismenn og ráðherrar núverandi stjórnarflokka tuða sífellt á því hvað lágmarkslaun verkafólks hafi hækkað umfram önnur laun í landinu. Viljandi mata þeir þjóðina á þeim ósannindum að lágu launin hafi hækkað umtalsvert meira en þau hærri. Skoðun 1.11.2006 19:08
Það er gott að stjórna með óttanum Þegar Ragnar Halldórsson var forstjóri, hlustaði hann á skoðanir starfsmanna á gólfinu án þess að þeir fengju mínusstig. Það mátti brosa og vera með glens. Síðustu ár hafa aðrir stjórnarhættir tekið við. Skoðun 1.11.2006 19:08
Kall leiklistargyðjunnar Hér er fjallað um listrænan gjörning í Listaháskólanum sem hefur vakið mikla athygli, viðhorf þingkonu Samfylkingarinnar til karlkynsins og hvatirnar sem kunna að liggja að baki umfjöllun Ekstrablaðsins um íslenska auðmenn... Fastir pennar 1.11.2006 18:38
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið