Erlendar Mourinho: Við megum ekki missa Lampard Jose Mourinho hefur ítrekað fyrir foráðamönnum Chelsea hversu mikilvægt það er fyrir félagið að samningur miðjumannsins Frank Lampard verði endurnýjaður. Mourinho segir Lampard vera einstakan og lýsir afleiðingunum af hugsanlegri brottför hans frá félaginu sem hrikalegum. Enski boltinn 25.2.2007 13:37 Anelka gæti klárað ferilinn hjá Bolton Franski framherjinn Nicolas Anelka hjá Arsenal hefur lýst því yfir að hann sé jafnvel reiðubúinn að klára feril sinn hjá Bolton, svo ánægður sé hann í herbúðum liðsins. Stjórinn Sam Allardyce þótti taka nokkra áhættu þegar hann samdi við Anelka fyrir þetta tímabil, en sá franski hefur reynst liðinu afar vel og skorað nokkur mikilvæg mörk. Enski boltinn 25.2.2007 13:31 Wiltord bjargaði Lyon Franski sóknarmaðurinn Sylvain Wiltord átti magnaða endurkomu eftir næstum þriggja mánaða fjarveru vegna meiðsla og tryggði Lyon 3-3 jafntefli gegn Sochoux í frönsku úrvalsdeildinni í gær nánast upp á eigin spýtur. Wiltord kom inn á þegar skammt var eftir, en náði að skora mark og fiska vítaspyrnu í viðbótartíma. Fótbolti 25.2.2007 13:22 Þjálfari Grosswallstadt: Alexender vann leikinn fyrir okkur Michael Roth, þjálfari Grosswallstadt, hélt ekki vatni yfir frammistöðu íslenska landsliðsmannsins Alexander Petersson eftir leik liðsins gegn TuS N-Lübbecke í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í gærkvöldi. Alexander skoraði 16 mörk úr 18 skottilraunum í marka sigri Grosswallstadt, 33-30. Handbolti 25.2.2007 13:21 Venus vann í Memphis Tenniskonan Venus Williams sýndi og sannaði að hún er ekki dauð úr öllum æðum með því að bera sigur úr býtum á opna Memphis-meistaramótinu í Bandaríkjunum í nótt. Williams vann auðveldan sigur á Shahar Peer frá Ísrael í úrslitum mótsins, 6-1 og 6-1. Þetta var fyrsta mótið sem Venus tekur þátt í frá því í október á síðasta ári. Sport 25.2.2007 12:56 Atletico og Real skildu jöfn Real Madrid var stálheppið með að sleppa við jafntefli í viðureign sinni gegn nágrönnunum og erkifjendunum í Atletico Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Gonzalo Hugain skoraði jöfnunarmark Real í 1-1 jafntefli þegar um hálftími var eftir en Atletico var mun sterkari aðilinn í leiknum og fór illa með nokkur mjög góð marktækifæri. Fótbolti 25.2.2007 11:46 Ellefti sigur Dallas í röð Dirk Nowitzki var frábær fyrir Dallas í nótt þegar liðið bar sigurorð af Denver í NBA-deildinni, 115-95. Nowitzki skoraði 31 stig, hirti 11 fráköst og gaf 8 stoðsendingar í þessum ellefta sigurleik Dallas í röð. Enn fremur var sigurinn sá 19. í röð á heimavelli. Körfubolti 25.2.2007 11:34 Ronaldo vill 160 þúsund pund á viku Cristiano Ronaldo vill fá 160 þúsund pund í vikulaun frá Man. Utd. ætli félagið sér að fá hann til að skrifa undir nýjan samning. Þetta fullyrðir spænska dagblaðið Marca í stórri umfjöllun um málið og bætir við að Real Madrid og Barcelona séu reiðubúin að mæta kröfum Ronaldo, auk þess að borga Man. Utd. 40 milljónir punda fyrir portúgalska landsliðsmanninn. Fótbolti 24.2.2007 17:59 Everton upp í 7. sæti Everton komst upp í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld með sannfærandi 3-0 útisigri á Watford. Manuel Fernandez, Andy Johnson og Leon Osman skoruðu Everton í leiknum. Watford er komið með annan fótinn niður í 1. deild en liðið er sem fyrr í neðsta sæti með 19 stig, einu minna en West Ham. Enski boltinn 24.2.2007 20:20 Dida fer líklega til Barcelona Barcelona er komið langleiðina með að semja við brasilíska markvörðinn Dida, en margt bendir til þess að hann yfirgefi herbúðir AC Milan þegar samningur hans rennur út eftir núverandi leiktíð. Carlo Ancelotti, stjóri Milan, segir að samningaviðræður við markmanninn hafi ekki gengið sem skildi. Fótbolti 24.2.2007 18:04 Tekur Eriksson við af Mancini Ítalskir fjölmiðlar greina frá því í morgun að Sven Göran Eriksson, fyrrum þjálfari enska landsliðsins, muni líklega taki við stjórastöðunni hjá Inter Milan eftir núverandi tímabil, af Roberto Mancini. Forseti Inter, Massimo Moratti, er ósáttur með að Mancini skuli ekki hafa skrifað undir nýjan samning við félagið. Fótbolti 24.2.2007 18:03 Eiður byrjar hjá Barcelona á morgun Spænskir fjölmiðlar fullyrða að Eiður Smári Guðjohnsen verði í byrjunarliði Barcelona þegar liðið fær Atletico Bilbao í heimsókn á Nou Camp í spænsku úrvalsdeildinni á morgun. Þjálfarinn Frank Rijkaard er sagður hafa verið ósáttur með frammistöðu Javier Saviola í leiknum gegn Liverpool. Samuel Eto´o og Santiago Ezquerro eru einnig í 18-manna hópi Barca fyrir leikinn. Fótbolti 24.2.2007 18:02 Messi vill Ronaldo til Barcelona Lionel Messi hjá Barcelona vill ólmur fá Cristiano Ronaldo til spænska liðsins frá Manchester United, en portúgalski leikmaðurinn hefur verið sterklega orðaður við sölu frá Man. Utd. eftir þetta tímabil. Messi segir Ronaldo vera ótrúlegan leikmann og að það yrði mikill heiður að spila í sama liði og hann. Fótbolti 24.2.2007 17:57 Eggert: Curbishley er öruggur í starfi sínu Stjórn West Ham, með Eggert Magnússon í fararbroddi, hefur frá sér yfirlýsingu eftir tap liðsins gegn Charlton í ensku úrvalsdeildinni í dag þar sem fram kemur að knattspyrnustjórinn Alan Curbishley þurfi ekki að óttast að vera rekinn frá félaginu. Hvorki gengur né rekur hjá West og er liðið nú komið í afar vonda stöðu við botn deildarinnar. Enski boltinn 24.2.2007 18:22 Ronaldo: Mjög ánægður með markið Cristiano Ronaldo var kampakátur eftir sigur Man. Utd. á Fulham í dag en hinn sjóðheiti portúgalski vængmaður skoraði sigurmark sinna manna eftir stórkostlegt einstaklingsframtak á lokamínútum leiksins. Ronaldo viðurkenndi þó að heppnin hafi verið með Man. Utd. í leiknum. Enski boltinn 24.2.2007 17:49 Mikilvægur sigur Bayern Munchen Bayern Munchen vann 2-1 sigur á Wolfsburg í þýsku úrvalsdeildinni í dag og færðist nær toppliðum deildarinnar. Stuttgart náði aðeins markalausu jafntefli gegn Stuttgart á heimavelli en heldur þó öðru sæti deildarinnar. Efstu lið deildarinnar, Schalke og og Werder Bremen, spila ekki fyrr en á morgun. Fótbolti 24.2.2007 18:14 Ótrúleg frammistaða Ciudad í síðari hálfleik Ólafur Stefánsson skoraði fimm mörk, öll úr vítaköstum, þegar Ciudad Real bar sigurorð af Portland San Antonio, 26-21, í Meistaradeildinni í handbolta í dag. Það var stórkostleg spilamennska í síðari hálfleik sem tryggði Ciudad sigur í leiknum en liðið var fimm mörkum undir í hálfleik, 14-9. Þetta var fyrri leikur liðanna í 8-liða úrslitum keppninnar. Handbolti 24.2.2007 17:48 Bjarni skoraði fyrir Bornemouth Bjarni Þór Viðarsson skoraði annað mark Bornemouth þegar liðið sigraði Oldham á útivelli, 2-1, í ensku 2.deildinni í dag. Bjarni, sem er í láni hjá liðinu frá Everton, skoraði markið á 30. mínútu en var síðan skipt af velli í hálfleik. Hinn fulltrúi Íslands í neðri deildunum í Englandi, Jóhannes Karl Guðjónsson, lék allan leikinn fyrir Burnley í 0-0 jafntelfi gegn Colchester. Enski boltinn 24.2.2007 17:54 Mourinho: England er best í heimi Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, er ekki í vafa um að England sé helsta knattspyrnuland heims og þar langi honum þess vegna helst að vera sem allra lengst. Mourinho segir andrúmsloftið í kringum fótboltann á Englandi vera einstakt. Enski boltinn 24.2.2007 13:37 Ekkert gengur hjá West Ham Íslendingaliðið West Ham beið afhroð í fallslagnum mikla gegn Charlton í ensku úrvalsdeildinni og mátti þola 4-0 tap á útivelli. Við tapið fellur West Ham niður fyrir Charlton í deildinni og er nú í 19. sæti í afar vondri stöðu. Liverpool burstaði Sheffield United með sömu markatölu þar sem Robbie Fowler skoraði tvö mörk. Enski boltinn 24.2.2007 17:03 John Terry spilar bikarúrslitaleikinn John Terry, fyrirliði Chelsea, hefur náð undraverðum bata af ökklameiðslunum sem hann varð fyrir í leiknum gegn Porto í Meistaradeildinni í vikunni og hefur verið úrskurðaður leikfær fyrir úrslitin í deildabikarnum á morgun. Terry stóðst læknisskoðun í morgun og verður í byrjunarliði Chelsea gegn Arsenal. Enski boltinn 24.2.2007 16:21 West Ham heillum horfið gegn Charlton Það blæs ekki byrlega fyrir Íslendingaliðið West Ham í viðureign liðsins gegn Charlton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þegar flautað hefur verið til hálfleiks er staðan 3-0, heimamönnum í Charlton í vil. Verði þetta úrslitin mun Charlton komast upp fyrir West Ham á stigatöflunni og skilja Eggert Magnússon og lærisveina hans eftir í 19. og næst síðasta sæti deildarinnar. Enski boltinn 24.2.2007 15:48 Hermann ekki með Charlton Hermann Hreiðarsson getur ekki spilað með Charlton í leik liðsins gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni í dag vegna meiðsla. Ívar Ingimarsson er eini Íslendingurinn sem er í byrjunarliði síns liðs í dag en hann er í vörn Reading sem sækir Middlesbrough heim. Brynjar Björn Gunnarsson byrjar á bekknum hjá Reading. Enski boltinn 24.2.2007 14:50 Verður Drogba í vörninni? Fari svo að annaðhvort Richardo Carvalho eða Michael Essien forfallist fyrir úrslitaleik Chelsea og Arsenal í deildabikarnum á morgun mun sóknarmaðurinn Didier Drogba vera færður í öftustu varnarlínu þeirra bláklæddu. Þetta segir Jose Mourinho, stjóri Chelsea, og bætir við að hann eigi ekki annara kosta völ. Enski boltinn 24.2.2007 12:56 Ronaldo tryggði Man. Utd. sigur Cristiano Ronaldo tryggði Manchester United dýrmæt þrjú stig í baráttunni um enska meistaratitilinn í knattspyrnu með því að skora sigurmark liðsins gegn Fulham í dag, tveimur mínútum fyrir leikslok. Lokatölur urðu 2-1, Man. Utd. í vil, eftir að Fulham hafði komist yfir í fyrri hálfleik. Man. Utd. hefur nú níu stiga forystu á Chelsea. Enski boltinn 24.2.2007 14:43 Venus komin í úrslit Tenniskonan Venus Williams, sem eitt sinn bar höfuð og herðar yfir stöllur sínar í íþróttinni, tryggði sér í gær sæti í úrslitaviðureign hins árlega Memphis-meistaramóts sem fram fer í Bandaríkjunum. Þetta er fyrsta mótið sem Venus tekur þátt í síðan í október en hún hefur glímt við þrálát meiðsli síðustu árin. Sport 24.2.2007 12:55 Jafnt í hálfleik hjá Fulham og Man. Utd. Staðan er jöfn, 1-1, þegar flautað hefur verið til hálfleiks í viðureign Fulham og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Það var Brian McBride sem kom heimamönnum yfir á 17. mínútu en Ryan Giggs jafnaði metin fyrir toppliðið á 29. mínútu. Heiðar Helguson er á varamannabekk Fulham. Enski boltinn 24.2.2007 13:52 Barcelona og Real Madrid kljást um 11 ára gutta Laureano Ludena er 11 ára argentínskur sóknarmaður sem þykir einn efnilegasti leikmaður sem upp hefur komið í heimalandi sínu. Barcelona og Real Madrid eru nýjustu félögin sem bætast í slaginn um undirskrift Ludena, en áður höfðu öll stærstu lið Argentínu fengið hann á reynslu til sín. Fjölskylda leikmannsins segir hins vegar líklegast að hún muni flytja til Evrópu. Fótbolti 24.2.2007 12:54 Makelele óánægður með Abramovich Hinn franski Claude Makelele, einn reyndasti leikmaðurinn í herbúðum Chelsea, hefur gagnrýnt æðstu yfirmenn félagsins, og þá sér í lagi aðaleigandann Roman Abramovich, harðlega fyrir að byggja upp það sem hann kallar “gríðarlega pressu” á leikmenn og þjálfara liðsins. Enski boltinn 24.2.2007 12:52 Flensburg burstaði Barcelona Flensburg er í mjög góðri stöðu eftir að hafa burstað Barcelona í fyrri viðureign liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta í gærkvöldi. Flensburg vann 10 marka sigur, 31-21, og er ljóst að spænska liðið þarf á algjörum toppleik að halda í síðari leiknum eftir viku ef það á ekki að falla úr keppni. Handbolti 24.2.2007 12:50 « ‹ 50 51 52 53 54 55 56 57 58 … 264 ›
Mourinho: Við megum ekki missa Lampard Jose Mourinho hefur ítrekað fyrir foráðamönnum Chelsea hversu mikilvægt það er fyrir félagið að samningur miðjumannsins Frank Lampard verði endurnýjaður. Mourinho segir Lampard vera einstakan og lýsir afleiðingunum af hugsanlegri brottför hans frá félaginu sem hrikalegum. Enski boltinn 25.2.2007 13:37
Anelka gæti klárað ferilinn hjá Bolton Franski framherjinn Nicolas Anelka hjá Arsenal hefur lýst því yfir að hann sé jafnvel reiðubúinn að klára feril sinn hjá Bolton, svo ánægður sé hann í herbúðum liðsins. Stjórinn Sam Allardyce þótti taka nokkra áhættu þegar hann samdi við Anelka fyrir þetta tímabil, en sá franski hefur reynst liðinu afar vel og skorað nokkur mikilvæg mörk. Enski boltinn 25.2.2007 13:31
Wiltord bjargaði Lyon Franski sóknarmaðurinn Sylvain Wiltord átti magnaða endurkomu eftir næstum þriggja mánaða fjarveru vegna meiðsla og tryggði Lyon 3-3 jafntefli gegn Sochoux í frönsku úrvalsdeildinni í gær nánast upp á eigin spýtur. Wiltord kom inn á þegar skammt var eftir, en náði að skora mark og fiska vítaspyrnu í viðbótartíma. Fótbolti 25.2.2007 13:22
Þjálfari Grosswallstadt: Alexender vann leikinn fyrir okkur Michael Roth, þjálfari Grosswallstadt, hélt ekki vatni yfir frammistöðu íslenska landsliðsmannsins Alexander Petersson eftir leik liðsins gegn TuS N-Lübbecke í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í gærkvöldi. Alexander skoraði 16 mörk úr 18 skottilraunum í marka sigri Grosswallstadt, 33-30. Handbolti 25.2.2007 13:21
Venus vann í Memphis Tenniskonan Venus Williams sýndi og sannaði að hún er ekki dauð úr öllum æðum með því að bera sigur úr býtum á opna Memphis-meistaramótinu í Bandaríkjunum í nótt. Williams vann auðveldan sigur á Shahar Peer frá Ísrael í úrslitum mótsins, 6-1 og 6-1. Þetta var fyrsta mótið sem Venus tekur þátt í frá því í október á síðasta ári. Sport 25.2.2007 12:56
Atletico og Real skildu jöfn Real Madrid var stálheppið með að sleppa við jafntefli í viðureign sinni gegn nágrönnunum og erkifjendunum í Atletico Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Gonzalo Hugain skoraði jöfnunarmark Real í 1-1 jafntefli þegar um hálftími var eftir en Atletico var mun sterkari aðilinn í leiknum og fór illa með nokkur mjög góð marktækifæri. Fótbolti 25.2.2007 11:46
Ellefti sigur Dallas í röð Dirk Nowitzki var frábær fyrir Dallas í nótt þegar liðið bar sigurorð af Denver í NBA-deildinni, 115-95. Nowitzki skoraði 31 stig, hirti 11 fráköst og gaf 8 stoðsendingar í þessum ellefta sigurleik Dallas í röð. Enn fremur var sigurinn sá 19. í röð á heimavelli. Körfubolti 25.2.2007 11:34
Ronaldo vill 160 þúsund pund á viku Cristiano Ronaldo vill fá 160 þúsund pund í vikulaun frá Man. Utd. ætli félagið sér að fá hann til að skrifa undir nýjan samning. Þetta fullyrðir spænska dagblaðið Marca í stórri umfjöllun um málið og bætir við að Real Madrid og Barcelona séu reiðubúin að mæta kröfum Ronaldo, auk þess að borga Man. Utd. 40 milljónir punda fyrir portúgalska landsliðsmanninn. Fótbolti 24.2.2007 17:59
Everton upp í 7. sæti Everton komst upp í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld með sannfærandi 3-0 útisigri á Watford. Manuel Fernandez, Andy Johnson og Leon Osman skoruðu Everton í leiknum. Watford er komið með annan fótinn niður í 1. deild en liðið er sem fyrr í neðsta sæti með 19 stig, einu minna en West Ham. Enski boltinn 24.2.2007 20:20
Dida fer líklega til Barcelona Barcelona er komið langleiðina með að semja við brasilíska markvörðinn Dida, en margt bendir til þess að hann yfirgefi herbúðir AC Milan þegar samningur hans rennur út eftir núverandi leiktíð. Carlo Ancelotti, stjóri Milan, segir að samningaviðræður við markmanninn hafi ekki gengið sem skildi. Fótbolti 24.2.2007 18:04
Tekur Eriksson við af Mancini Ítalskir fjölmiðlar greina frá því í morgun að Sven Göran Eriksson, fyrrum þjálfari enska landsliðsins, muni líklega taki við stjórastöðunni hjá Inter Milan eftir núverandi tímabil, af Roberto Mancini. Forseti Inter, Massimo Moratti, er ósáttur með að Mancini skuli ekki hafa skrifað undir nýjan samning við félagið. Fótbolti 24.2.2007 18:03
Eiður byrjar hjá Barcelona á morgun Spænskir fjölmiðlar fullyrða að Eiður Smári Guðjohnsen verði í byrjunarliði Barcelona þegar liðið fær Atletico Bilbao í heimsókn á Nou Camp í spænsku úrvalsdeildinni á morgun. Þjálfarinn Frank Rijkaard er sagður hafa verið ósáttur með frammistöðu Javier Saviola í leiknum gegn Liverpool. Samuel Eto´o og Santiago Ezquerro eru einnig í 18-manna hópi Barca fyrir leikinn. Fótbolti 24.2.2007 18:02
Messi vill Ronaldo til Barcelona Lionel Messi hjá Barcelona vill ólmur fá Cristiano Ronaldo til spænska liðsins frá Manchester United, en portúgalski leikmaðurinn hefur verið sterklega orðaður við sölu frá Man. Utd. eftir þetta tímabil. Messi segir Ronaldo vera ótrúlegan leikmann og að það yrði mikill heiður að spila í sama liði og hann. Fótbolti 24.2.2007 17:57
Eggert: Curbishley er öruggur í starfi sínu Stjórn West Ham, með Eggert Magnússon í fararbroddi, hefur frá sér yfirlýsingu eftir tap liðsins gegn Charlton í ensku úrvalsdeildinni í dag þar sem fram kemur að knattspyrnustjórinn Alan Curbishley þurfi ekki að óttast að vera rekinn frá félaginu. Hvorki gengur né rekur hjá West og er liðið nú komið í afar vonda stöðu við botn deildarinnar. Enski boltinn 24.2.2007 18:22
Ronaldo: Mjög ánægður með markið Cristiano Ronaldo var kampakátur eftir sigur Man. Utd. á Fulham í dag en hinn sjóðheiti portúgalski vængmaður skoraði sigurmark sinna manna eftir stórkostlegt einstaklingsframtak á lokamínútum leiksins. Ronaldo viðurkenndi þó að heppnin hafi verið með Man. Utd. í leiknum. Enski boltinn 24.2.2007 17:49
Mikilvægur sigur Bayern Munchen Bayern Munchen vann 2-1 sigur á Wolfsburg í þýsku úrvalsdeildinni í dag og færðist nær toppliðum deildarinnar. Stuttgart náði aðeins markalausu jafntefli gegn Stuttgart á heimavelli en heldur þó öðru sæti deildarinnar. Efstu lið deildarinnar, Schalke og og Werder Bremen, spila ekki fyrr en á morgun. Fótbolti 24.2.2007 18:14
Ótrúleg frammistaða Ciudad í síðari hálfleik Ólafur Stefánsson skoraði fimm mörk, öll úr vítaköstum, þegar Ciudad Real bar sigurorð af Portland San Antonio, 26-21, í Meistaradeildinni í handbolta í dag. Það var stórkostleg spilamennska í síðari hálfleik sem tryggði Ciudad sigur í leiknum en liðið var fimm mörkum undir í hálfleik, 14-9. Þetta var fyrri leikur liðanna í 8-liða úrslitum keppninnar. Handbolti 24.2.2007 17:48
Bjarni skoraði fyrir Bornemouth Bjarni Þór Viðarsson skoraði annað mark Bornemouth þegar liðið sigraði Oldham á útivelli, 2-1, í ensku 2.deildinni í dag. Bjarni, sem er í láni hjá liðinu frá Everton, skoraði markið á 30. mínútu en var síðan skipt af velli í hálfleik. Hinn fulltrúi Íslands í neðri deildunum í Englandi, Jóhannes Karl Guðjónsson, lék allan leikinn fyrir Burnley í 0-0 jafntelfi gegn Colchester. Enski boltinn 24.2.2007 17:54
Mourinho: England er best í heimi Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, er ekki í vafa um að England sé helsta knattspyrnuland heims og þar langi honum þess vegna helst að vera sem allra lengst. Mourinho segir andrúmsloftið í kringum fótboltann á Englandi vera einstakt. Enski boltinn 24.2.2007 13:37
Ekkert gengur hjá West Ham Íslendingaliðið West Ham beið afhroð í fallslagnum mikla gegn Charlton í ensku úrvalsdeildinni og mátti þola 4-0 tap á útivelli. Við tapið fellur West Ham niður fyrir Charlton í deildinni og er nú í 19. sæti í afar vondri stöðu. Liverpool burstaði Sheffield United með sömu markatölu þar sem Robbie Fowler skoraði tvö mörk. Enski boltinn 24.2.2007 17:03
John Terry spilar bikarúrslitaleikinn John Terry, fyrirliði Chelsea, hefur náð undraverðum bata af ökklameiðslunum sem hann varð fyrir í leiknum gegn Porto í Meistaradeildinni í vikunni og hefur verið úrskurðaður leikfær fyrir úrslitin í deildabikarnum á morgun. Terry stóðst læknisskoðun í morgun og verður í byrjunarliði Chelsea gegn Arsenal. Enski boltinn 24.2.2007 16:21
West Ham heillum horfið gegn Charlton Það blæs ekki byrlega fyrir Íslendingaliðið West Ham í viðureign liðsins gegn Charlton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þegar flautað hefur verið til hálfleiks er staðan 3-0, heimamönnum í Charlton í vil. Verði þetta úrslitin mun Charlton komast upp fyrir West Ham á stigatöflunni og skilja Eggert Magnússon og lærisveina hans eftir í 19. og næst síðasta sæti deildarinnar. Enski boltinn 24.2.2007 15:48
Hermann ekki með Charlton Hermann Hreiðarsson getur ekki spilað með Charlton í leik liðsins gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni í dag vegna meiðsla. Ívar Ingimarsson er eini Íslendingurinn sem er í byrjunarliði síns liðs í dag en hann er í vörn Reading sem sækir Middlesbrough heim. Brynjar Björn Gunnarsson byrjar á bekknum hjá Reading. Enski boltinn 24.2.2007 14:50
Verður Drogba í vörninni? Fari svo að annaðhvort Richardo Carvalho eða Michael Essien forfallist fyrir úrslitaleik Chelsea og Arsenal í deildabikarnum á morgun mun sóknarmaðurinn Didier Drogba vera færður í öftustu varnarlínu þeirra bláklæddu. Þetta segir Jose Mourinho, stjóri Chelsea, og bætir við að hann eigi ekki annara kosta völ. Enski boltinn 24.2.2007 12:56
Ronaldo tryggði Man. Utd. sigur Cristiano Ronaldo tryggði Manchester United dýrmæt þrjú stig í baráttunni um enska meistaratitilinn í knattspyrnu með því að skora sigurmark liðsins gegn Fulham í dag, tveimur mínútum fyrir leikslok. Lokatölur urðu 2-1, Man. Utd. í vil, eftir að Fulham hafði komist yfir í fyrri hálfleik. Man. Utd. hefur nú níu stiga forystu á Chelsea. Enski boltinn 24.2.2007 14:43
Venus komin í úrslit Tenniskonan Venus Williams, sem eitt sinn bar höfuð og herðar yfir stöllur sínar í íþróttinni, tryggði sér í gær sæti í úrslitaviðureign hins árlega Memphis-meistaramóts sem fram fer í Bandaríkjunum. Þetta er fyrsta mótið sem Venus tekur þátt í síðan í október en hún hefur glímt við þrálát meiðsli síðustu árin. Sport 24.2.2007 12:55
Jafnt í hálfleik hjá Fulham og Man. Utd. Staðan er jöfn, 1-1, þegar flautað hefur verið til hálfleiks í viðureign Fulham og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Það var Brian McBride sem kom heimamönnum yfir á 17. mínútu en Ryan Giggs jafnaði metin fyrir toppliðið á 29. mínútu. Heiðar Helguson er á varamannabekk Fulham. Enski boltinn 24.2.2007 13:52
Barcelona og Real Madrid kljást um 11 ára gutta Laureano Ludena er 11 ára argentínskur sóknarmaður sem þykir einn efnilegasti leikmaður sem upp hefur komið í heimalandi sínu. Barcelona og Real Madrid eru nýjustu félögin sem bætast í slaginn um undirskrift Ludena, en áður höfðu öll stærstu lið Argentínu fengið hann á reynslu til sín. Fjölskylda leikmannsins segir hins vegar líklegast að hún muni flytja til Evrópu. Fótbolti 24.2.2007 12:54
Makelele óánægður með Abramovich Hinn franski Claude Makelele, einn reyndasti leikmaðurinn í herbúðum Chelsea, hefur gagnrýnt æðstu yfirmenn félagsins, og þá sér í lagi aðaleigandann Roman Abramovich, harðlega fyrir að byggja upp það sem hann kallar “gríðarlega pressu” á leikmenn og þjálfara liðsins. Enski boltinn 24.2.2007 12:52
Flensburg burstaði Barcelona Flensburg er í mjög góðri stöðu eftir að hafa burstað Barcelona í fyrri viðureign liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta í gærkvöldi. Flensburg vann 10 marka sigur, 31-21, og er ljóst að spænska liðið þarf á algjörum toppleik að halda í síðari leiknum eftir viku ef það á ekki að falla úr keppni. Handbolti 24.2.2007 12:50
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið